Morgunblaðið - 26.04.1980, Side 9

Morgunblaðið - 26.04.1980, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. APRÍL 1980 9 Samvizkufangar aprílmánaðar PETR CIBULKA frá Tékkó- slóvakíu er 29 ára verkamaður, sem handtekinn var í apríl 1978 ásamt tveimur mönnum öðrum fyrir að skipuleggja samkomur þar sem flutt var tónlist og lesin ljóð listamanna sem ekki vildu una viðurkenndum stefnum í þess- um listgreinum, — og fyrir að hafa dreift rituðum texta með meintri gagnrýni á þjóðfélags- kerfið í Tékkóslóvakíu. Sam- kvæmt dómi, sem upp var kveðinn yfir Petr Cibulka í nóvember 1978 hefði hann átt að losna úr fangels- inu nú í apríl en nýlega hlaut hann nýjan dóm fyrir agabrot í fangels- inu, (hungurverkfall) og á sam- kvæmt honum að afplána heilt ár til viðbótar við strangari reglur en fyrr. I réttarhöldunum vegna hungurverkfallsins sagðist Petr Cibulka hafa gripið til þess ráðs til að mótmæla aðbúnaðinum í fangelsinu, vinnuskilyrðum þar og barsmíðum samfanga sinna, sem hann hafði orðið fyrir ítrekað. Samkvæmt upplýsingum Am- nesty International hafði hann verið settur tvívegis í einangrun í 15 daga í senn, í klefa þar sem hann var látinn sofa á gólfinu og fékk naumasta matarskammt; síðan var hann hafður í neðan- jarðarklefa á hálfum matar- skammti. Heilsa hans er mjög slæm orðin og hefur farið hrað- versnandi síðustu vikurnar. Hann hefur ekki getað náð þeim vinnu- afköstum, sem honum eru ætluð og hefur því aftur sætt vist í neðanjarðarklefanum. Islands- deild hafa borizt tilmæli frá lækn- um, sem starfa fyrir Amnesty International í Danmörku, um að hvetja sem flesta íslenzka lækna til að taka þátt í að biðja Petr Cibulka frelsis. Skrifa ber til: Dr. Gustav Husak President of The Czechoslovak Socialist Republic Praha — Hrad, CSSR SION ASSIDON frá Marokko er 32 ára kennari, sem afplánar 15 ára fangelsisdóm fyrir að standa að útgáfu marxísk-leninísks blaðs. Hann er einn af mörgum pólitísk- um föngum í aðalfangelsinu í Kenitra sem taldir eru hætt komnir vegna þess að þeir fá ekki viðunandi læknismeðferð vegna alvarlegra veikinda. Sion Assidon var handtekinn árið 1972 og sakaður um aðild að samsæri um að steypa stjórn landsins. Hann var dæmdur árið Seldi í Hull BERGUR VE seldi afla sinn í Hull í Englandi í gær. Fyrir tæplega 90 tonn fengust rúmlega 44 milljónir króna eða 493 krónur á kíló að meðaltali. 1973 í réttarhöldum í Casablanca yfir 80 sakborningum, sem margir staðhæfðu að þeir hefðu verið pyntaðir við yfirheyrslur. í október 1979 flúði Sion Assi- don úr fangelsinu ásamt tveimur öðrum föngum. Einn þeirra, Rahal Jbiha, sem verið hafði samvizku- fangi Amnesty International, lézt af slysförum á flóttanum, en hinir tveir náðust aftur eftir þrjá daga og hlutu þriggja ára viðbótar- fangavistardóm fyrir vikið. Stað- hæfðu þeir, að þeir hefðu sætt barsmíðum og er Assidon sagður hafa hlotið af eyrnaskaða og fingurbrot. Amnesty International er þeirr- ar skoðunar að þessi maður sæti fangelsi vegna skoðana sinna, sem hann hafi reynt að tjá án valdbeit- ingar — er því óskað eftir, að farið verði fram á, að hann verði látinn laus — og skrifa ber til til: His Majesty King Hassan II. Rabat Morocco Þriðja tilfellið, sem alþjóða- samtökin hafa valið fyrir apríl er hópur 16 S-Kóreumanna, sem af- plána 15, 20 ára og lífstíðarfang- Undirbúa viðgerð á borholum í Bjarnarflagi Bjork, 23. aprll. STARFSMENN Orkustofnunar undirbúa nú viðgerð á holu 4 í Bjarnarflagi, en gat hefur verið á fóðringu í henni og hún því blásið út neðan jarðar. Ennfremur munu þeir endurvinna holu 10, en hún hefur að undanförnu verið ótrygg. Nægileg gufa hefur verið í Bjarn- arflagi fyrir Kísiliðjuna í vetur. — Kristján. Glæsilegt raðhús í Fossvogi til sölu Húsið er á tveimur hæðum meö innbyggöum bílskúr. Neðri hæð: 4 rúmgóð svefnherbergi, sjónvarps- eða leikgangur, flísalagt baðherbergi með sér sturtuklefa, þvottahús, geymsla og sérinngangur. Efri hæð: Eldhús, stofa meö arni, bókaherbergi, forstofa, gestasnyrting, stórar suöursvalir og bílskúr. Vönduö ensk teppi á stofum og herbergjum. Gróinn garður, innkeyrsla steypt og hellulögö. Skipti á góðri 6 herbergja (4 svefnherbergi) sérhæö meö bílskúr í vesturborginni eða Háaleitishverfi æskileg. Þeir sem áhuga hafa vinsamlegast leggið inn nafn, heimilisfang og símanúmer til auglýsingadeildar Morgunblaðsins fyrir 30. þ.m. merkt: „Fossvogur — raðhús — 6245.“ Fullri þagmælsku heitið. elsi. Þeir voru meðal 54 manna, sem dæmdir voru af skyndiher- rétti árið 1974 fyrir meint sam- særi um að steypa þáverandi stjórn S-Kóreu af stóli og koma á stjórn kommúnista. Fangarnir höfðu sætt pyntingum við yfir- heyrslur og framkvæmd réttar- haldanna var að mati Amnesty International vafasöm. Níu voru dæmdir til dauða og hengdir 9. apríl 1975, án þess að þeir fengju leyfi til að áfrýja dauðadómunum. Af hinum 45, sem hlutu fangelsis- dóma hefur öllum verið sleppt nema þessum 16 mönnum: CHO Man-ho, CHON Chang-il, CHONG Man-gin, HWAN Hyong-sung, KANG Changdok, KIM Chong-dae, LEE Chae- hyong, LEE Chang-bok, LEE Kang-chul, LEE Tae-hwan, NA Kyong-il, LEE Song-chae, KIM Han-dok, IM Koo-ho, CHUN Chae-won og YU Jon-gon. Vin- samlegast skrifið, og biðjið þess- um mönnum frelsis, til: His Excellerny President Choi Kyu-hah, The Blue House, Chongno-gu, Seoul, Republic of KOREA Frekari upplýsingar i síma 43135. Si16688 Opið eftir hádegi. Fossvogur 4ra herb. ca. 100 fm. vönduö íbúö á 2. hæö (miðhæö). Stórar suðursvalir. Góö sameign. Verö 40 millj. Suðurvangur 3ja herb. 102 fm. vönduð íbúö á 1. hæð. Þvottaherbergi og búr inn af eldhúsi. Vestursvalir. Verð 32 millj. Háaleitisbraut 4ra—5 herb. 145 fm. góö íbúð á 3. hæö. Þvottahús og búr inn af eldhúsi. Tvennar svalir. Bílskúr. Verö 48 millj. Arahólar 2ja herb. 62 fm. vönduö íbúð á 6. hæö. Suðaustursvalir. Verö 25 millj. Mosgerði 3ja herb. risíbúð í tvíbýlishúsi, sem skiptist í 2 svefnherbergi, rúmgóöa stofu, eldhús og baö- herbergi. Sameiginlegt þvotta- hús í kjallara. Laus 1. júlí. Bein sala. Verð aðeins 25 millj. Eicndv umBODiDlni LAUGAVEGI 87. S: 13837 l&fkRX Heimir Lárusson s. 10399'# W Ingölfur Hjartarson hdl Asgeir Thoroddssen hdl usava FLÓKAGÖTU 1 SÍMI24647 Einbýlishús í Skerjafiröi, 7 herb. Bílskúr, ræktuö lóð! Mosfellssveit Einbýlishús, 5 herb., bílskúr. Rúmlega tilbúiö undir tréverk og málningu og fokhelt einbýl- ishús 7 herb. Tvöfaldur bílskúr. Hafnarfjörður 3ja herb. risíbúö í þríbýlishúsi. Sér hiti, sér inngangur. Laus strax. Hveragerði Einbýlishús, 6 herb. Stór bflskúr. Selfoss Viölagasjóöshús, 4ra herb. og 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúöir. Helgi Ólafsson löggiltur fasteignasali. Kvöldsími 21155. 28611 Hraunteigur Lítil 2ja herb. íbúö á 1. hæð. Furugrund 2ja he'rb. íbúð meö herbergi í kjallara. íbúðin er ekki alveg fullfrágengin. Klapparstígur 2ja herb. mjög snotur kjallara- íbúö. Lokastígur 2ja herb. 54 fm risíbúð. Spítalastígur 2ja herb. ca. 60 fm snyrtileg risíbúö. íbúöin er laus. Hraunbær 3ja herb. íbúö á 3. hæö með herbergi í kjallara. Hraunbær 3ja herb. ca. 80 fm íbúö á miöhæö með tvennum svölum. Hrísateigur 3ja herb. 65—70 fm efri hæð. Geymsluris yfir ásamt hálfum bílskúr. Flúðasel 5 herb. góö íbúð á 3. hæö (efstu). Fullgert bflskýli. Mávahlíð 140 fm hæö meö suðursvölum. Sólheimar 4ra herb. ca. 128 fm íbúö á 1. hæö. Suðursvalir. Mjög góö sameign. Bein sala. Hverfisgata Parhús, grunnflötur 87,5 fm. Mikiö endurnýjuð efri hæö. Allt sér. Fasteignasalan Hús og eignir Bankastræti 6 Lúðvík Gizurarson hrl Kvöldsimi 1 7677 AK.I.YSINC.ASIMIN'N ER: 22480 © 29277 EIGNAVAL I Miðbæjarmarkaöurinn Aóalstræti 9 sími: 29277 (3 línur) Grétar Haraldsson hrl. Bjarni Jónsson s. 20134. Laufvangur Hf. 3ja herb. Tæplega 100 ferm. úrvals íbúð meö sér þvottahúsi. Verö 34 millj. Gnoðarvogur 3ja herb. Mjög góð endaíbúð á 4. hæö. Mikiö útsýni. Nýlegar innréttingar í baöi og eldhúsi. Útb. 24 millj. Sólheimar 2ja herb. 80 ferm. íbúö á 2. hæö. Laus fljótlega. Seltjarnarnes 3ja herb. m/ bílskúr 3ja herb. íbúö í þríbýlishúsi meö sér inngangi. íbúöin selst fokheld aö innan, en húsiö tilbúiö aö utan m/ gleri í gluggum og útihuröum. Nánari uppl. og teikningar á skrifstofunni. Hólahverfi 4ra herb. Mjög falleg íbúð í háhýsi. Útb. 26 millj. Vesturberg 3ja herb. Góö íbúö ofarlega í háhýsi. Mikiö útsýni. Laus eftir samkomu- lagi. OPIÐ I DAG 9—4 Búðargerói 3ja herb. íbúö á 1. hæð. Aukaherb. í kjallara. Víðimelur Höfum í einkasölu eftirtaldar íbúðir, allar í sama húsinu: 3ja herb. íbúð á 2. hæö, 2ja herb. íbúö á 2. hæð, 2ja herb. í kjallara. Nánari upplýsingar aö- eins á skrifstofunni. Hraunbær 3ja herb. ca. 90 fm íbúð á 2. hæö. Verö 30 millj., útborgun 20 millj. Fellsmúli 3ja herb. íbúð á jaröhæö ca. 85 fm. Ásbúöartröð Hf. 5 herb. íbúð á 2. hæö, 120 fm. Bflskúrsréttur. Dvergabakki 4ra herb. íbúö 105 fm á 1. hæö. Sörlaskjól 4ra herb. íbúð í kjallara ca. 100 fm. Inngangur sér, hiti sér. Einbýlishús — Kóp. Einbýlishús ca. 140 fm í vestur- bæ Kópavogi. Nánari upplýs- ingar á skrifstofunni. Skólavörðustígur Ný 4ra herb. íbúð á 4. hæö 105 fm. Selst tilbúin undir tréverk og málningu. Stórar svalir. Af- hent fljótlega. Teikningar og upplýsingar á skrifstofunni. Einbýli — Mosfellssveit Höfum til sölu 155 fm einbýlis- hús á einni hæö. Bflskúr fylgir. Skipti á 3ja—4ra herb. íbúö í Reykjavík koma til greina. Laugarásvegur 2ja herb. íbúö 65 fm. Stórar svalir. Verð 26 millj. Nánari Drápuhlíö 4ra herb. íbúö 120 fm á 1. hæö. Sér inngangur. Verö 42 millj. Austurberg Mjög góö 3ja herb. íbúö á jaröhæö ca. 90 fm. Bflskúr fylgir. Fífusel 4ra herb. íbúö á 2. hæö. Verö 35 millj. Vesturbær 3ja herb. íbúö á 1. hæö ca. 93 fm. Útb. 25 millj. Asparfell 2ja herb. íbúö á 4. hæö. Norðurbær Hafnarf. Glæsileg 6 herb. íbúð ca. 140 fm á 3. hæð. Teikningar og uppl. aöeins á skrifstofunni. Lyngbrekka Kópavogi 4ra til 5 herb. íbúö á 1. hæö ca. 125 fm. Verö 45 millj. Mosfellssveit Glæsilegt einbýlishús 177 fm á einni hæð. Tvöfaldur bflskúr. í Helgafellslandi, sérlega fagurt útsýni. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. FURUGERÐI 3ja herb. íbúö á 1. hæö. KÁRASTÍGUR 3ja—4ra herb. íbúö í járn- klæddu timburhúsi. Verö 20 millj. Höfum fjársterka kaup- endur aö: Raðhúsum, einbýlishúsum og sér- hæðum, 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðum á Reykja- víkursvæðinu, Kópavogi og Hafnarfiröi. Pétur Gunnlaugsson, lögfr Laugavegi 24, símar 28370 og 28040. MYNDAMÓTHF. PRENTMYNDAGERÐ AÐALSTRATI • SlMAR: 17152-17355

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.