Morgunblaðið - 01.05.1980, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 01.05.1980, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. MAÍ1980 FRÉTTIR í DAG er fimmtudagur 1. maí, VERKALÝÐSDAGURINN, 122. dagur ársins 1980. Ár- degisflóö í Reykjavík kl. 07.00 og síödegisflóð kl. 19.17. — Stórstreymi, með flóöhæö 3,94 m. Sólarupprás í Reykjavík kl. 04.59 og sólar- lag kl. 21.53. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.25 og tunglið er í suöri kl. 02.05. (Almanak Háskólans) FROSTLAUST var á land- inu öllu i fyrrinótt og fór hitinn niður i eitt stig inni á hálendinu þar sem kald- ast var, en á Þórodds- stöðum og Hornbjargsvita, en þar var minnstur hiti á láglendi, var 2ja stiga hiti um nóttina. — Hér i Reykjavik var sjö stiga hiti. — Að því slepptu, að vorstemmning var á land- inu, vakti það athygli, að i fyrrinótt rigndi 26 millim vestur í Kvigindisdal. Á Galtarvita mældist nætur- • úrkoman 16 mm. Veður- stofan bjóst við áframhald- andi hlýindum. HAPPDRÆTTI. - Dregið hefur verið í happdrætti Gigtarfélags íslands. — Að- alvinningar tíu sólarlanda- ferðir komu á eftirtalin núm- er: 1636, 2382, 5493, 7083, 7878, 8274, 8450, 10344, 13412 og 16460. Aukavinningar komu á númer 1557 og 8369. (Birt án ábyrgðar). FLÓAMARKAÐ heldur Kvenfélag Karlakórs Reykja- víkur að Freyjugötu 14A á laugardag og sunnudaginn kemur, 3. og 4. maí, frá kl. 2—5 báða daga. — Margskon- ar varningur og blómaaf- leggjarar verða á boðstólum. KVENFÉLAGIÐ Bylgjan heldur bingófund í kvöld kl. 20.30 að Borgartúni 18. í HAFNARFIRÐI verður Stystrafélag Víðistaðasóknar með kaffisölu í Víðistaða- skóla á laugardaginn kemur og hefst kl. 14. — Fund heldur systrafélagið með fjöl- breyttri dagskrá n.k. mánu- dagskvöld í Víðistaðaskóla kl. 20.30. SPILAKVÖLD verður í kvöld kl. 21 í safnaðarheimili Lang- holtskirkju við Sólheima, til ágóða fyrir kirkjubygging- una. Félagsvist er spiluð í félagsheimilinu öll fimmtu- dagskvöld á þessum sama tíma. SAFN AÐARFÉLAG Ás- prestakalls heldur fund að Norðurbrún 1 n.k. sunnudag, 4. maí, að lokinni guðsþjón- ustu. Hafliði Jónsson garð- yrkjustjóri Reykjavíkurborg- ar verður gestur fundarins. PRENTARA-KONUR eru að venju með kaffisölu í dag, 1. maí, í félagsheimili HÍP við Hverfisgötu, frá kl. 2 síðd. KVENFÉLAG Hallgríms- kirkju hefur sína árlegu kaffisölu nk. sunnudag kl. 3 síðd. í félagsheimilinu eftir messu í kirkjunni kl. 2. Fé- lagskonur og aðrir velunnar- ar kirkjunnar eru beðnir að gefa kökur og styrkja kaffi- söluna. verður kökunum veitt móttaka eftir kl. 10 á sunnu- dagsmorgni í félagsheimilinu. AKRABORG. Áætlun skips- ins milli Reykjavíkur og Akraness er sem hér segir. FRÁ HÖFNINNI Frá Ak: Frá Rvík: 8.30 14.30 10 16 11.30 17.30 13 19 Afgr. á Akranesi, sími 2275, og í Rvík símar 16420 og 16050. VIÐ TRY GGINGASTOFN- UN ríkisins er augl. laus staða deildarstjóra sjúkra- tryggingardeildar. Það er heilbrigðis- og trygginga- málaráðuneytið sem augl. stöðu þessa í nýju Lögbirt- ingarblaði, með umsóknar- fresti til 16. maí n.k. En það sem var mér évinningur, þaö hefi ég sakir Krists taliö mér vera tjón. Aö endingu bræöur mínir, verið glaöir vegna samtélagsins viö Drottin. Aö skrífa yöur hiö sama er mér eigi erfitt, en yöur er þaö til styrkingar. (Fil. 3,1.) 1 2 3 4 ■ 5 ■ 6 7 8 9 ■ , 11 ■ ■ 13 14 LÁRÉTT: — 1 opinu, 5 félag, 6 fíkin, 9 tini, 10 ósamstæðir, 11 fangamark, 12 gróinn biettur, 13 skelfing, 15 greinir, 17 fjöli. LÓÐRETT: - bersýnilegt, 2 urmull, 3 hagnað, 4 útliminn, 7 byggt, 8 dýr, 12 storm, 14 málm- ur, 16 frumefnl. LAUSN SfÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 aflóga. 5 Fe, 6 trjóna, 9 ara, 10 kös, 11 fa, 13 kunn, 15 róar, 17 orrar. LÓÐRÉTT: — 1 aftekur, 2 fer, 3 órór, 4 ana, 7 jaskar, 8 nafn, 12 anar, 14 urr, 16 óo. í GÆRMORGUN fór Brúarfoss úr Reykja- vikurhöfn á ströndina, en að utan komu: Ljósafoss, Rangá, Reykjafoss og Mánafoss. — í gærdag fór Laxfoss af stað áleiðis til útlanda, svo og leiguskipið Borre. Þá fór Hekla í strandferð í gær. — Vænt- anlega munu togararnir Snorri Sturluson og Engey hafa haldið aftur til veiða í gærkvöldi. — Væntanlegt var í gær danskt leiguskip á vegum SIS. — Og í gær- kvöldi mun Helgafell hafa farið á ströndina. Dísarfell er ekki farið til útlanda, eins og stóð hér í Dagbók- inni í gær. Á morgun föstu- daginn er Skaftafell vænt- anlegt að utan. Von er á leiguskipi til SÍS í dag að utan. 1 rvurjiMirjSARSPuQLD MINNINGARKORT Dansk kvindeklub fást á eftirtöldum stöðum í Reykjavík: Bókabúð Braga í Lækjargötu, Bóka- búðinni í Glæsibæ og einnig fást minningarkortin af- greidd í sínum 33462, 35589 eða 15808. BlóIN Uppskriít ársins: 1 stk. hákarl. af brennivíni! 5o Vð i i’G-MUNP *%*%*■+ — Krydd: 1—2 stk flugfreyjur. — Skolað niður með tunnu Gamla Bíó: Á hverfanda hveli, sýnd kl. 4 og 8. Nýja bíó: Eftir miðnætti, sýnd 5 og 9. Háskólabíó: Ofreskjan, sýnd 5, 7 og 9. Laugarásbíó: Á Garðinum, sýnd 5, 7, 9 og 11. Stjömubíó: Hardcore sýnd 5, 7, 9 og 11. Tónabíó: Hefnd bleika pardusins, sýnd 5, 7 og 9. Borgarbió: Partý, sýnd 5, 7, 9 og 11. Austurbæjarbió: Maðurinn sem ekki kunni að hræðast, sýnd 5, 7, 9 og 11. Regnboginn: Gæsapabbi, sýnd 3, 5, 7.10 og 9.20. Derzu Uzala, sýnd 3, 6 og 9.Hjartarbaninn, sýnd 3.10 og 9.10. Dr. Justice S.O.S. sýnd 3,5,7,9 og 11. Hafnarbíó: Tossabekkurinn, sýnd 5, 7, 9 og 11. Hafnarfjarðarbió: örlagastundir, sýnd 5 og 9. Hnefafylli af dollurum, sýnd 7. Kóngulóarmaðurinn sýnd 3. Bæjarbió: Leyniskyttan, sýnd 5 og 9. HELGIDAGSVÖRÐUR er í dag í VESTURBÆJAR APÓTEKI. - En auk þess er HÁLEITIS APÓTEK oplð til kl. 22 I kvöld. KVÖLD- , NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótekanna I Reykjavik dagana 2. mai til 8. maí, að báðum dögum meðtöldum verður sem hér segir: IINGÓLFS APÓTEKI. En auk þess er er LAUGARNESAPÓTEK opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar, nema sunnudag. SLYSAVARÐSTOFAN I BORGARSPtTALANUM. sími 81200. Allan sólarhringinn. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardðgum og helgidðgum, en hægt er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPlTALANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardógum frá kl. 14 — 16 sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dðgum kl.8—17 er hægt að ná sambandi við lækni I sima LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en þvi að- eins að ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til kiukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til kiukkan 8 árd. Á mánudögum er f LÆKNAVAKT i sima 21230. Nánari upplýsingar um Iyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er 1 HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardðgum og helgidðgum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR á mánudðgum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. S.Á.Á. Samtðk ihugafóiks um áfengisvandamálið: Sáluhjúlp i viðlðgum: Kvðldsimi alla daga 81515 frá kl. H Reykjavik sími 10000. rtrtn IN A/'CIKIC Akureyri sími 96-21840. vfiU UMUOINO Siglufjðrður 96-71777. C ll ll/D A uúc HEIMSÓKNARTÍMAR, OJUIVnAnUO LANDSPlTALINN: alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 tii kl. 19.30 til kl. 20. BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 13-19 alla daga. - LANDAKOTSSPfTALI: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudðgum kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - GRENSÁSDEILD: Mánudaga til föstudaga kl. 16— 19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 14 til kl. 19. - HVfTABANDIÐ: Mánudaga til fðstudaga kl. 19 tii ki. 19.30. Á sunnudögum: ki. 15 tii kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVIKUR: Alla daga kl. 15^0 tll kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI: Alla daga kl. 15.30 til ki. 16 og kl. 18.30 tíl kl. 19.30. - FLÓKADEILD: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtaii og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — VÍFILSSTAÐIR: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. QÁPkl LANDSBÓKASAFN fSLANDS Safnahús- ðum inu við Hverfisgotu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga — fostudaga kl. 9—19, og iaugardaga kl. 9—12. — Útlánasalur (vegna heimalána) kl. 13—16 sömu daga og laugardaga ki. 10—12. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga ki. 13.30—16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVfKUR AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Eftið lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud. — föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. AÐALSAFN — LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27, slmi aðalsafns. Eftir kl. 17 8. 27029. Opið mánud. — föstud. kl. 9—21, laugard. ki. 9—18, sunnud. kl. 14-18. FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a, simi aðaisafns. Bókakassar iánaðir skipum. heiisuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánud. - föstud. ki. 14-21. Laugard. 13-16. BÓKIN HEIM — Sóiheimum 27, simi 83780. Heimsendinga- þjónusta á prentuðum bókum fyrir fatlaða og aldraða. Simatimi: Mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. HLJÓÐBÓKASAFN — Hólmgarði 34, simi 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud. — föstud. kl. 10—16. HOFSVALLASAFN — Hofsvaliagötu 16, simi 27640. Opið mánud. — fðstud. kl. 16—19. BUSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud. — föstud. kl. 9—21. laugard. ki. 13—16. BÓKABlLAR - Bækistöð I Bústaðasafni, simi 36270. Viðkomustaðir viðsvegar um borgina. BÓKASAFN SELTJARNARNESS: Opið mánudðgum og miðvikudögum kl. 14-22. Þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga ki. 14—19. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ, Neshaga 16: Opið mánu- dag til föstudags kl. 11.30—17.30. ÞYZKA BÓKASAFNIÐ, Mávahlíð 23: Opið þriðjudaga og föstudaga kl. 16—19. ÁRBÆJARSAFN: Opið samkvæmt umtali, — sími 84412 kl. 9—10 árd. virka daga. ÁSGRfMSSAFN Bergstaðastræti 74, er opið sunnu- daga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudag til föstudags frá kl. 13-19. Simi 81533. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sig- tún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 síðd. HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudaga til sunnudaga ki. 14—16, þegar vei viðrar. LISTASAFN EINARS JONSSONAR: Opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 13.30 til ki. 16. ciikincTAniDMiD laugardalslaug- OUNUO I AtMnNln IN er opin mánudag - föstudag kl. 7.20 tii kl. 20.30. Á laugardögum er opið frá ki. 7.20 til ki. 17.30. Á sunnudðgum er opið frá kl. 8 tll kl. 17.30. SUNDHÖLLIN er opin frá kl. 7.20-12 og kl. 16—18.90. Bððin eru opin allan daginn. VESTURBÆJ- ARLAUGIN er opln alla virka daga kl. 7.20—20.30. laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8—17.30. Gulubaðið i Vesturbæjarlauginni: Opnunartima skipt mifli kvenna og karla. — Uppl. i sima 15004. Rll ANAVAKT VAKTÞJÓNUSTA borgarst- DIUMHMVMl\ I ofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis tii kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Siminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um hilanir á veitukerfi borgarinnar- og á þeim tilfellum öðrum wem borgarbúar teija sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfsmanna. r GENGISSKRÁNING Nr. 81 — 30. aprfl 1980. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarfkjadollar 444,00 445,10 1 Stsrlingspund 1006,10 1008,60* 1 Kanadadollar 373,80 374,70* 100 Danakar krónur 7879,30 7898,80* 100 Norakar krónur 8978,80 9001,00* 100 Smnakar krónur 10530,10 10556,10* 100 Finnak mörk 11951,55 11981,15* 100 Franakir frankar 10563,20 10589,40* 100 Bolg. Irankar 1527,35 1531,15* 100 Svíaan. trankar 26570,90 26636,70* 100 Gyllini 22319,95 22375,25* 100 V.-þýzk mörk 24647,50 24708,60* 100 Lfrur 52,43 52,56* 100 Austurr. Sch. 3456,60 3485,20* 100 Eacudoa 900,10 902,40* 100 Pesetar 626,00 627,60* 100 Yon 185,89 186,35* SDR (aératök dráttarréttindi) 30/4 576,06 577.49* * Breyting fró síðuatu akráningu. V V í Mbl. fyrir SD áruiiit „ÁRANGUR af starfsemi Barnavinafél. Sumargjafar á sumardaginn fyrsta var hinn ákjósanlegasti, þrátt fyrir að veður væri hvasst og nokkuð kalt. — Börn gengu kl. eitt i skrúðfylkingu frá barnaskólan- um að Austurvelli en þar var staðnæmst. Var þar háður knattspyrnukappleikur drengja, en siðan fór fram viðavangshlaupið. — Pálmi Hannesson rektor flutti ræðu dagsins af svölum Alþingishússins...“ - O - „KALDADALSVEGURINN. — f ráði er að reyna að gera svo timanlega við veginn norður Kaldadal, að hann geti orðið bilfær fyrir Alþingishátiðina. — Fer það þð mjög eftir tiðarfari, hvort þetta getur tekizt. — GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS Nr. 81 — 30. aprfl 1980. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 488,40 489,61 1 Sterlingspund 1106,71 1109,48* 1 Kanadadollar 411,18 412,17* 100 Danskar krónur 8667,23 8688,68* 100 Norskar krónur 9876,68 9901,10* 100 Saenakar krónur 11583,11 11611,71* 100 Finnsk mörk 13146,71 13179,27* 100 Franekir frenker 11619,52 11648,34* 100 Belg. frankar 1680,09 1684^7* 100 Svissn. frenkar 29227,99 29300,37* 100 Gyllini 24551,95 24812,78* 100 V.-þýzk mörk 27112,25 27179,30* 100 Lírur 57,67 57,82* 100 Austurr. Sch. 3802,2« 3811,72* 100 Eacudoe 990,11 992,64* 100 Peeotar 688,60 690,36* 100 Yen 204,48 204,99* * Breyting Irá efóuetu ekránlngu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.