Morgunblaðið - 01.05.1980, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 01.05.1980, Blaðsíða 24
2 4 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. MAÍ1980 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Patreksfjörður Umboðsmaöur óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Upplýsingar hjá umboösmanni í síma 1230 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík sími 83033. Fiskvinna Starfsfólk óskast í fiskvinnu nú þegar og í- sumar. Bónusvinna. Fæði og húsnæöi á staðnum. Kaupfelag Austur-Skaftfellinga, Fiskiöjuver. Símar 97-8204 og 8207. Blaðburðarfólk óskast í Ytri-Njarövík. Uppl. í síma 3424. pinr0nnMnl»ll> 2konuróskast til aö líta eftir gamalli konu frá kl. 5 á daginn til kl. 9 næsta morgun nokkra daga í viku. Upplýsingar ísíma 14511, ídag og á morgun. Nemi eða aðstoðarmaður óskast í bakaríið Kringluna. Uppl. á staönum eöa í síma 30580 á daginn og 12931 eftir kl. 19.00. Starfskraftur óskast í fjóra mánuöi viö útreikninga og alm. skrifstofustörf. Um fullt starf er aö ræða. . rekstrartækni sf. 'J Síðumúla 37 - Sími 85311 Ljósmæður Sjúkrahús Akraness óskar að ráöa Ijósmæð- ur til sumarafleysinga n.k. sumar. Húsnæöi og barnagæzla fyrir hendi. Glæsileg vinnuaöstaða. Nánari uppl. gefur yfirljósmóöir í síma 93-2311. Bakari óskast í bakaríiö Kringluna. Uppl. á staönum eða í síma 30580 á daginn og 12931 eftir kl. 19.00. Bifvélavirki Kaupfélag Vopnfirðinga óskar eftir aö ráöa bifvélavirkja, vélvirkja eöa mann vanan vélaviðgeröum sem fyrst. Húsnæði fyrir hendi. Upplýsingar gefur kaupfélagsstjóri í síma 97-3201. Kaupfélag Vopnfirðinga. Staða læknaritara við Heilsugæslustöðina, Húsavík er laus til umsóknar nú þegar eöa á næstunni. Allar upplýsingar veitir framkvæmdastjóri í síma 96-41333. Heilsugæslustöðin Húsavík. Ritstjóri Laust er til umsóknar starf ritstjóra Búnaöar- blaösins Freys. Umsóknarfrestur er til 15. maí. Umsóknir sendist stjórn Búnaðarfélags íslands, Bændahöllinni Reykjavík. Búnaðarfélag íslands. Skurðstofu- hjúkrunarfræðingar Sjúkrahús Akraness óskar að ráöa skurö- stofuhjúkrunarfræðing í sumar. Húsnæöi og barnagæzla á staönum. Mjög góð vinnuað- staða. Nánari upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 93-2311. Sparisjóður Skagastrandar óskar aö ráöa starfskraft til skrifstofustarfa. Skilyröi aö viðkomandi hafi kunnáttu í meöferð og notkun tölvutækja. Um fram- tíöarstarf er að ræöa. 4ra herb. íbúö getur fylgt starfinu. Laun samkvæmt samningum bankamanna. Æskilegt aö umsækjandi geti hafið starf 1. september n.k. Umsóknir með upplýsingum um umsækjanda og fyrri störf hans sendist sparisjóösstjóra sem fyrst. Sparisjóður Skagastrandar. Bústjóri Laust er til umsóknar starf bústjóra á Stóöhestastöö Búnaðarfélags íslands á Litla-Hrauni. Umsóknarfrestur er til 15. maí. Miöaö er viö að nýr bústjóri taki viö stööunni 1. júní. Launakjör ákveðast af menntun og starfs- reynslu. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist stjórn Búnaðarfélags íslands, Bændahöllinni Reykjavík. Búnaðarfélag íslands. Matreiðslumaður óskast til starfa aö Hótel Esju. Uppl. og umsóknareyöublöö hjá yfir- matreiöslumanni. Hótel Esja. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar húsnæöi i boöi Hagkvæm húsaskipti Vil kaupa einbýlishús, raöhús eöa íbúöar- hæö. Fokhelt, tilbúið undir tréverk eöa á ööru byggingarstigi og láta í staðinn fallega og vandaöa 3ja herb. íbúö með sér hita, í ágætu húsi í Vesturbænum og peninga- greiöslur aö auki. Tilboö sendist augld. Mbl. fyrir 8. maí merkt: „Staðgreiðsla — 6106“. Til leigu Verslunarhúsnæði í miðbænum Til leigu er verslunarhúsnæði í Húsi iönaðar- ins aö Hallveigarstíg 1. Húsnæðið er u.þ.b. 330 fm í góðu ástandi meö miklum sýn- ingargluggum. Upplýsingar hjá Húsfélagi iönaöarins, sími 15363 — 15095 — 12380 milli kl. 9—12. Til leigu Til leigu eru tvö verslunarhúsnæði á góöum stað og góö aðkeyrsla, næg bílastæði. Stærð ca. 75 fm og 120 fm. Tilboð sendist til augld. Morgunbl. merkt: „H — 6107“ fyrir 10. maí. Til leigu skrifstofuhúsnæði Ármúla 38 á horni Ármúla og Selmúla. 1. Húsnæöiö er tvær hæöir 330 ferm. hvor hæð. 2. Hvorri hæö kæmi til greina aö skipta og leigja fleiri en einum aðila. 3. Uppl. í síma 15945 á skrifstofutíma en annars í síma 42150. Verslunarhúsnæði óskast til leigu 40—80 ferm. Allir staöir í bænum koma til greina. Tilboö sendist augld. Mbl. merkt: „Verslunarhúsnæöi — 6108“. Námskeið í hestamennsku 5. maí—11. maí n.k. fyrir lítiö vana hesta- menn. Námskeiðið hefst kl. 18.00. 5. maí—11. maí n.k. fyrir vana hestamann. Námskeiöiö hefst kl. 12.00. Hvert námskeið stendur í eina viku, minnst 10 kennslustundir, og er bæöi verklegt og bóklegt. Þátttakendur hafi hesta sína í vörslu Dals á meðan á námskeiöi stendur. Þátttaka tilkynnist í síma 83747. HESTAMIDSTÖD MOSFELLSSVEIT

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.