Morgunblaðið - 01.05.1980, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 01.05.1980, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. MAÍ1980 13 ^ OVwh^0* v\6 .v^irss*" I VSC^\. mc' L „uO&°\,vrt' <3 • Ml "* *sJ^ vjyw^ wv «& . ^ V^rVs°\ ^ vAO' \t.&&*#'** ^S<° W-4' A ^ vO A V>V,V MSÍO Ní *. 0&e , » v „** 'Je5*'*-> ^\- v^ a°r-y& n^& ^ , vs<vt W°\ Hvcrjir cru bcstir? Samvinnuferóir - Landsýn AUSTURSTRÆTI 12 - SIMAR 27077 & 28899 <* HíS*-. Mótorsport - nýtt blað um íþróttir KOMIÐ ER út nýtt mánaðarrit sem ber nafnið Mótorsport og er gefið út af samnefndu fyrirtæki. Hefur fyrirtækið samvinnu við þá klúbba i landinu, sem hafa ýmsar greinar iþrótta á stefnu- skrá, svo sem um bíla, vélhjól, vélsleða og sportbáta. I ritinu verður greint frá starf- semi þessara klúbba og þar birtar ýmsar upplýsingar um þá og greint frá ýmsu sem áhugavert kann að þykja innan þessara tómstundastarfa, en ætlunin er að fá einstaklinga innan hvers klúbbs til að skrifa reglulega í blaðið. Meðal efnis í þessu fyrsta tölu- blaði eru viðtöl við formenn Bif- reiðaíþróttaklúbbs Reykjavíkur, Vélhjólaklúbbs Reykjavíkur og Kvartmíluklúbbsins, sagt er frá smíði “rally—cross" bíls, Jóhann Björnsson formaður Fornbíla- klúbbsins segir frá starfi klúbbsins og Arni Arnason skrifar fyrsta viðgerðar— og fræðslupist- ilinn og fjallar hann um kælingu vélarinnar. Gert er ráð fyrir að blaðið komi út mánaðarlega, síðast í mánuði. Ritstjóri er Jón Sig. Halldórsson. — Ferð mín til íslands að þessu sinni er einkum til þess að kynnast nýrri ríkisstjórn landsins, færa henni kveðjur frá heimalandi mínu, lýðveld- inu Suður-Kóreu, með þá ósk í huga að löndin megi áfram halda þvi vinsamlega sambandi, sem þau hafa haft með sér hin siðari ár, sagði Sang Kook Han sendiherra Suður-Kóreu í sam- tali við Mbl., en hann var hér á ferð i vikunni. — Einnig hefi ég greint frá ástandinu í Suður-Kóreu einkum eftir morðið á Park forseta í október sl. en það er mikilvægt að viðskiptalönd okkar fái að fylgjast vel með framvindu mála. Verið er að fjalla um breytingar á stjórnarskrá lands- ins um þessar mundir og sveigja stjórnarfarið æ meira til frjáls- ræðis, en kosningar eru ráðgerð- ar vorið 1981. Hvað með sambúð Norður- og Suður-Kóreu? — Við höfum mikinn áhuga á að draga úr þeirri spennu sem hefur ríkt milli landanna undan- farið og viljum koma á algjörum friði milli landanna. Síðustu þrjá mánuði hafa farið fram nokkrar undirbúningsviðræður fyrir viðræður forsætisráðherra landanna. Er búið að ná sam- komulagi um fundarstað og tíma og stærð viðræðunefndanna, en ekki dagskrá, en næsti fundur er ráðgerður 6. maí og ég vona að okkur takist að koma þessum viðræðum í höfn fljótlega. Að verzlunina. Það er kannski ekki svo gott að segja hvað við getum selt hvorir öðrum, en nefna má að við framleiðum bíla, reiðhjól, ýmsar rafmagnsvörur og raf- eindavörur, hingað mætti selja fatnað og ýmislegt fleira. Það sem við gætum e.t.v. helzt keypt af íslendingum er ýmsar efna- vörur, fiskafurðir og fleira. En við verðum að gera okkur grein fyrir því að það tekur nokkurn tíma að þróa viðskiptasambönd og þar sem löndin liggja langt hvort frá öðru er það talsvert mikið fyrirtæki að koma á gagn- kvæmri kynningu á framleiðslu- vörum landanna. En það má nefna t.d. varðandi bíla, að íslenzkur umboðsmaður er að kanna hvort hann gæti tekið að sér innflutning á bílum frá okkar, en sala þeirra hófst á Evrópumarkaði á síðasta ári. Svo við lítum t.d. til Noregs þá má nefna að norskir útgerðar- menn pöntuðu á síðasta ári flutninga- og tankskip í Suður- Kóreu fyrir um 250 milljónir bandaríkjadala og önnur við- skipti landanna voru fyrir 25 milljónir dala. Frá Noregi keypt- um við ýmsa hluti til skipaiðnað- ar, vélar og tæki o.fl. — Og þrátt fyrir að nú þegar er um nokkra verzlun milli Suður-Kóreu og íslands að ræða, tel ég að hana megi auka veru- lega og vonast ég til að það geti orðið á næstu misserum, sagði Sang Kook Han sendiherra að lokum. — segir Sang Kook Han sendiherra vísu verð ég að segja að nokkur vafi leikur á alvöru Norður- Kóreumanna í þessu máli og grunar okkur að þeir vilji aðeins taka upp aukið samband til að ná betri fótfestu í Suðru-Kóreu. Að minnsta kosti hefur verið nokkuð um ögranir af þeirra hálfu síðustu mánuði t.d. þegar þrír skæruliðar frá Norður- Kóreu voru komnir inn í landið og voru þeir vegnir, ráðist hefur verið að fiskimönnum okkar á hafi úti og þeir rændir eða teknir af lífi og þannig mætti áfram telja. Þannig er engu líkara en þeir vilji skapa glund- roða í okkar röðum á sama tíma sem verið er að ræða um aukið samband landanna. En þrátt fyrir þetta er okkur umhugað um að friður sé haldinn og takist að draga úr spennu milli land- anna. Hinn almenni borgari í Suður-Kóreu finnur e.t.v. ekki mikið fyrir þessari spennu, en engu að síður er hún fyrir hendi og minna má á að höfuðborg okkar Seoul, þar sem búa 8 milljónir manna, er aðeins um 20 km frá landamærunum, þannig að ekki þarf mikið að gerast til að alvarlegir atburðir komi upp. Sang Kook Han sendiherra Suður-Kóreu. Sendiherrann er nú í fimmta sinn á íslandi, en hann hefur aðsetur í Ósló og er einnig sendiherra í Noregi og hefur gegnt starfinu í tæp 4 ár. Kvaðst hann á þessum tíma hafa kynnst þremur ríkisstjórnum á íslandi. Um samskipti íslands og Suður- Kóreu sagði hann m.a.: — Við höfum áhuga á að auka mjög samskipti landanna og ég tel að við getum t.d. aukið mjög Tel aO auka megi verzlun milli íslands og S-Kóreu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.