Morgunblaðið - 01.05.1980, Blaðsíða 16
16
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. MAÍ1980
1979 — Ráðunautur Ayatollah
Khomeini myrtur í Teheran.
1978 — Kunngert að japanski
landkönnuðurinn Naomi Uemura
sé kominn á Norðurskautið eftir
950 km ferð í hundasleða.
1975 — SÞ viðurkenna stjórn
Khmera í Kambódíu.
1970 — Bandarískt herlið sækir
langt inn í Kambódíu.
1%3 — Indónesar fá yfirráð yfir
Hollenzku Nýju Guineu.
1%1 — Tanganyika fær sjálf-
stjórn.
1960 — Rússar skóta niður U-2
könnunarflugvél Francis Gary
Power.
1945 — Rússar taka Berlín.
1942 — Japanir taka Mandalay,
Burma, og Bretar hörfa til Ind-‘
lands.
1925 — Kýpur verður brezk
krúnunýlenda.
1918 — Þjóðverjar taka Sevastop-
ol, Krím.
1898 — Orrustan á Manilaflóa,
Dewey aðmíráll eyðir flota Spán-
verja.
18% — Nasir-Ud-Din Persakeis-
ari ráðinn af dögum.
1865 — Argentína, Braziiía og
Uruguay mynda bandalag gegn
Paraguay.
1757 — Annar Versalasáttmáli
Frakklands og Austurríkis um
skiptingu Prúsglands sem missir
Slésíu.
1707 — England og Skotland
sameinast undir heitinu Stóra
Bretland.
1703 — Karl XII Svíakonungur
sigrar Pétur mikla við Rultusk.
1700 — Svíar gera innrás í Lífland
og Norðurlandaófriðurinn mikli
hefst.
1648 — Annað borgarastríð hefst í
Skotlandi.
1544 — Tyrkir gera innrás í
Ungverjaland, taka Wischegrad og
stela ungversku krýningarsteinun-
um.
1522 — Englendingar segja
Frökkum og Skotum stríð á hend-
ur.
Afmæli. Joseph Addison, enskt
skáld (1672-1719) - Arthur Well-
esley, hertogi af Wellington, brezk-
ur hermaður (1769—1852).
Andlát. 1700 d. John Dryden skáld
— 1873 d. David Livingstone,
landkönnuður og trúboði — 1904 d.
Antonin Dvorak, tónskáld.
Innlent. 1923 Fyrsta kröfugangan
— 1566 d. Páll Stígsson hirðstjóri
— 1893 Tryggvi Gunnarsson
skipaður bankastjóri — 1909 Al-
þingi samþykkir aðflutningsbann á
áfengi — 1919 Fyrsti fundur hinn-
ar dansk-íslenzku ráðgjafanefndar
— 1925 Barnavinafélagið Sumar-
gjöf stofnað — 1928 Flugfélag
Islands (hið eldra) stofnað — 1934
Þjóðernissinnar hefja blaðaútgáfu
— 1965 Háttsettir varnarliðsmenn
fórust í þyrluslysi — 1979 Bátur
með sex mönnum fórst á Reyðar-
firði — 1885 f. Jónas Jónsson frá
Hriflu — 1899 f. Jón Leifs — 1919
f. Óskar Aðalsteinn.
Orð dagsins. Það tekur mig venju-
lega rúmlea þrjár vikur að undir-
búa góða óundirbúna ræðu —
Mark Twain, bandarískur rithöf-
undur (1835-1910).
1%8 — Stúdentaóeirðir í París.
1%7 — Brezka stjórnin ákveður að
sækja um inngöngu í EBE.
1958 — Neyðarástandi lýst yfir í
Aden.
1945 — Uppgjöf Berlínar fyrir
Rússum.
Veður
víða um heim
Akureyri 12 skýjaö
Amsterdam 11 skýjaó
Aþena 24 skýjaó
Barcalona 13 rigníng
Berlín 16 heióskírt
BrUsael 13 heióskírt
Chicago 14 skýjaó
Oenpasar 31 heióskírt
Dublin 13 skýjaó
Feneyjar 17 þokumóóa
Frankfurt 15 rigníng
Genf 15 heióskirt
Helsinki 17 heióskírt
Hong Kong 29 skýjaó
Jerúsalem 19 heióskírt
Jóhannesarborg 21 bjart
Las Palmas 21 lóttskýjaó
Lissabon 17 skýjaó
London 12 þokumóóa
Los Angeles 18 skýjaó
Madrid 18 skýjaó
Malaga 18 skýjaó
Mallorca 13 rigning
Miami 29 heióskírt
Montreal 14 heióskírt
Moskva 9 skýjað
Ósló 17 heióskírt
París 12 rigning
Reykjavík 9 þokumóóa
Rio de Janeiro 30 heióskírt
Róm 18 skýjaó
San Francisco 17 heiöskírt
Stokkhólmur 15 skýjað
Tel Aviv 22 heióskírt
Tókýó 18 skýjaó
Vancouver 13 heióskírt
Vínarborg 13 skýjaö
1933 — Adolf Hitler leggur niður
verkalýðsfélög.
1921 — Franskt herlið kallað út til
að hernema Ruhr.
1895 — Landsvæði Brezka Suður-
Afríkufélagsins sunnan Zambezi
skipulagt sem Rhódesía.
1813 — Napoleon Bonaparte sigrar
her Prússa og Rússa í orrustunni
um Lútzen.
1734 — Spænski herinn tekur
Napoli undir forystu Don Carlos.
1703 — Portúgalir semja við Breta
og ganga í bandalag með þeim.
1668 — Aachen-friður Frakka og
Spánverja.
1567 — María Skotadrottning flýr
frá Lochleven í Skotlandi.
1565 — Möltu-riddararnir verja
eyna gegn Tyrkjum.
1536 — Anna Boleyn flutt í Tower
(síðan hálshöggvin).
1526 — Þýzka mótmælendabanda-
lagið stofnað.
1519 — Hinrik VIII ákveður að
gefa kost á sér sem páfa.
Afmæli. Karl Linné, sænskur
grasafræðingur (1707—1778) —
Katrín mikla keisaradrottning
Rússlands (1729-1796) -
Manfred von Richtofen, þýskur
flugkappi (1892—1918) — Bing
Crosby, bandarískur dægurlaga-
söngvari (1904—1977).
Andlát. 1519 d. Leonardo da Vinci.
Innlent. 1297 Sættargerð í Staðar-
málum á Ögvaldsnesi — 1313
Réttarbót í Niðarósi — 1679 d. Jón
Ólafsson Indíafari — 1835 d.
Gunnlaugur Oddsson dómkirkju-
prestur — 1941 Sjóklæðagerð
Islands brennur — 1944 Bréf
Kristjáns X um frestun sam-
bandsslita — 1962 Stofnlánadeild
landbúnaðarins tekur til starfa —
1970 Búrfellsvirkjun vígð — 1972
William Rogers utanríkisráðherra
í heimsókn — 1899 f. Helgi Pálsson
tónskáld — 1903 f. Sigurður Sig-
urðsson landlæknir.
Orð dagsins. Ekkert getur eigin-
lega talizt vinna nema þú viljir
gera eitthvað annað — James
Barrie, skozkur rithöfundur
(1860-1937).
Firmakeppni Fáks fer
fram á Víðivöllum
Firmakeppni Fáks 1980 fer
fram á Víðivöllum laugardaginn 3.
maí. Skorað er á hestmenn að
mæta. Mikill fjöldi fyrirtækja er
þegar skráður.
Keppnin:
Keppt verður í þremur flokkum
a) unglingar til 16 ára aldurs, b)
konur, c)karlar. Nýjung er sér-
stakur kvennaflokkur.
Hver hópur keppir út af fyrir
sig.
a) Unglingar mæti kl. 13.00
b) Konur mæti kl. 14.00
c) Karlar mæti kl. 15.00
Forkeppnin og úrslit fara fram
á stóra hringnum.
Dómar hefjast strax og þeir
fyrstu mæta. Verið stundvís og
látum keppnina ganga sem best.
Stefnt er að því að velja í úrslit
um 10 hesta í hverjum flokki, en 5
fyrstu keppendur í hverjum flokki
vinna til viðurkenningar. Aður en
úrslit hefjast fer fram útdráttur
fyrirtækja. Úrslit fara fram á
beinu brautinni framan við dóm-
pall.
Hestar sem mæta eiga í úrslit
verða tilkynntir strax að lokinni
hverri keppni. Dæmt verður í 1.
lagi fyrir samræmi hests og knapa
og fegurð í reið, í 2. lagi fyrir takt
og fjölhæfni.
Dómarar frá Gusti í Kópavogi
og Fák raða hestum í úrslitum.
Unglingar keppa fyrstir, þá
konur og síðan karlar.
Þulir verða leikararnir Klemens
Guðmundsson, Bessi Bjarnason og
Gísli Alfreðsson.
Félagshesthús Fáks við Víðivelli
verða opin gestum og fulltrúum
þátttökufyrirtækja frá kl. 14.00 til
kl. 17.00.
Lúðrasveit unglinga úr Arbæ
leikur frá kl. 15.30 til 16.30.
Mats Wibe Lund í nýja hluta verzlunar sinnar ásamt starfsfólki, talið frá vinstri: Valur Jóhannsson
verzlunarstjóri, Lilja Bolladóttir, þá Mats og Erla Bára Jónsdóttir.
Mats Wibe Lund færir út kvíarnar
Ljósmyndaþjónusta Mats
Wibe Lund hefur nýlega stækk-
að um helming verslunina að
Laugavegi 178. Hvers kyns
þjónusta er þar fyrir hendi
bæði hvað varðar myndatökur
og verzlunarþjónustu á vörum
til eigin myndatöku og stækk-
ana.
Mats Wibe Lund er norskur að
uppruna og kom fyrst til lands-
ins 17 ára að aldri. Hann hefur
verið búsettur hérlendis frá ár-
inu 1966 og opnaði fyrstur at-
vinnuljósmyndara ljósmynda-
vöruverzlun fyrir þremur árum.
Ljósmyndaþjónusta Mats sér
um alhliða ljósmyndaþjónustu
þ.e. ljósmyndatökur, framkall-
anir og stækkanir og einnig er
rekin þar rammagerð, jafnt fyrir
ljósmyndir sem málverk og aðr-
ar veggskreytingar. Mats er
einnig þekktur fyrir litloftmynd-
ir frá helstu þéttbýlisstöðum
landsins og á hann slíkar myndir
tilbúnar innrammaðar í gjafa-
pakkningum í verzluninni.
Þá hefur hann gengist fyrir
sérstökum námskeiðum fyrir
áhugaljósmyndara, jafnt í
myndatökum sem stækkunum.
Framundan eru svokölluð „foto-
safari" þar sem Mats og starfs-
fólk hans munu fara með áhug-
amenn í ljósmyndaleiðangra —
fyrst um sinn hér heima á Fróni.
Mats sagði í stuttu samtali við
Mbl. að almennur áhugi á ljós-
myndun færi vaxandi hérlendis
og menn gerðu sér nú mun betur
grein fyrir hve miklu máli skipti
að eignast góðar myndavélar.
„Filman og framköllunin kostar
alveg það sama, hvort sem menn
fá gallaðar myndir eða góðar —
svo það er engin spurning um
hvað borgar sig.“
Kiwanisklúbburinn Hekla
færir Krabbameinsfélagi
Islands góðar gjafir
KIWANISKLÚBBURINN Hekla
afhenti i fyrradag Krabbameins-
félagi íslands tvær Leitz-smásjár
til að nota við frumurannsóknir
sem reknar eru á vegum félags-
ins. Þetta er eina frumurann-
sóknastofan sinnar tegundar hér
á landi og þar fara fram allar
frumurannsóknir sem fram-
kvæmdar eru á íslandi, bæði hvað
varðar krabbameinsleit á vegum
krabbameinsfélaganna og þær
frumurannsóknir sem gerðar eru
fyrir lækna og sjúkrahús.
Þetta er ekki í fyrsta skipti sem
Kiwanisklúbbarnir hlaupa undir
bagga með Krabbameinsfélaginu.
Arið 1966 gáfu Kiwanisklúbb-
arnir Hekla og Katla tvö japönsk
tæki til að ljósmynda maga, 01-
ympus Gastro Camera. Þá rak
Krabbameinsfélagið leit að maga-
krabbameini. Var þá rannsakaður almennu krabbameinsleitarstöð
300 manna hópur sem kom í hina og reyndist vera með sýrulausan
Fulltrúar úr stjórn Kiwanisklúbbsins Heklu ásamt yfirlækni
frumurannsóknastofunnar og tveimur rannsóknastúlkum.