Morgunblaðið - 18.05.1980, Page 4

Morgunblaðið - 18.05.1980, Page 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. MAI1980 Vita konur hvað þær vilja? Á dagskrá sjónvarps annað kvöld klukkan 21.15 er leikritið Skyldu konur vita hvað þær vilja. Finnskt sjónvarpsleikrit eftir Bengt Ahlfors, sem einnig er leikstjóri. Aðalhlutverk Lilga Kavanko, Svante Martin og Jo- hanna Ringbom. Lisbet hefur um nokkurt skeið verið óánægð með hjónaband sitt. Hún ákveður að flytjast til frá- skilinnar vinkonu sinnar, sem hún telur að njóti frelsis og sjálfstæð- is. Þýðandi Óskar Ingimarsson. Gísli Jónsson. Halldór Laxness. Hannibal Valdimarsson. Höfðingjar í heim- sókn í Þjóðlífi ÞJÓÐLÍFIÐ hennar Sigrúnar Stefánsdóttur er á dagskrá sjón- varpsins í kvöld, og hefst þáttur- inn klukkan 20.35 að þessu sinni. í þættinum kennir margra grasa samkvæmt venju, en meðal þeirra sem koma í heimsókn i sjón- varpssal að þessu sinni verða þrír höfðingjar. hver frá sínum hluta landsins. Þessir menn eru Gísli Jónsson frá Norðurlandi. Hann er mennta- skólakennari á Akureyri og bæj- arfulltrúi þar, löngu þjóðkunnur maður. Útvarp Reykjavik SUNNUD4GUR 18. maí MORGUNINN____________________ 8.00 Morgunandakt. Herra Sigurbjörn Einarsson bisk- up flvtur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustu- grcinar dagbl. (útdr.). 8.35 Lctt morgunlög. Béla Sanders og hljómsveit hans leika. 9.00 Morguntónleikar. a. Konsert i D-dúr eftir Viv- aldi — Bach. Sylvia Marlowe leikur á hörpu. b. Tríósónata í E-dúr eftir Carl Philipp Emanuel Bach. Ars Rediviva hljómlistar- flokkurinn i Prag leikur. c. Óbókonsert í C-dúr op. 7 nr. 3 eftir Jean Marie Le- clair. Heinz Holliger og fé- lagar í Ríkishljómsveitinni í Dresden leika; Vittorio Negri stj. d. Viólukonsert í C-dúr eftir Gianbattista Sammartini. Ulrich Koch og Kammer- sveitin í Pforzheim leika: Paul Angerer stj. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Ljósaskipti. Tónlistar- þáttur i umsjá Guðmundar Jónssonar píanóleikara. 11.00 Messa í kirkju Fíladelfíu- safnaðarins. Einar J. Gísla- son forstöðumaður safnaðar- ins i Reykjavík prédikar. Jóhann Pálsson forstöðu- maður á Akureyri flytur ritningarorð og bæn. Kór safnaðarins syngur. Ein- söngvari: Hanna Bjarnadótt- ir. Organleikari og söng- stjóri: Árni Arinbjarnarson. Undirleikari á pianó: Clar- ence Glad. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. SÍPDEGIP____________________ 13.20 Um skáldskap Jóhanns Sigurjónssonar. Atli Rafn Kristinsson cand. mag. flyt- ur þriðja og síðasta hádegis- erindi sitt. 14.00 Miðdegistónleikar a. „Vilhjálmur Tell“ og „Rakarinn frá Sevilla'4, tveir forleikir eftir Gioacchino Rossini. Lamoureux-hljóm- sveitin leikur; Roberto Benzi stj. b. „Gestakoma'" úr óperunni Tannháuser eftir Richard Wagner. Fílharmoníusveitin í Haag leikur; Willem Otter- loo stj. c. „Boðið upp í dans“, kon- sertvals eftir Carl Maria von Weber. Hljómsveit þýzka út- varpsins leikur; Robert Han- ell stj. d. „Riddaraliðið", forleikur eftir Franz von Suppé. Sin- fóníuhljómsveitin í Detroit leikur; Paul Paray stj. SUNNUDAGUR 18. maí 48.00 Sunnudagshugvekja Séra Gunnþór Ingason, sóknarprestur í Hafnar- firði, flytur hugvekjuna. 18.10 Stundin okkar Farið verður í heimsókn til héraðsskólans á Reykja- nesi við fsafjarðardjúp. Ncmandi úr Samvinnuskól- anum að Bifröst leikur á flöskur og segir frá skóla sinum, og nemendur úr Leiklistarskóla ríkisins sýna brot ur trúðaleikriti. Lcikstjóri er Þórhildur Þorleifsdóttir. Rætt verður við Jón Baldur Sigurðsson um fuglaskoðun og Árni Blandon segir sögu, auk fastra liða. Umsjónarmaður Bryndís Schram. Stjórn upptöku Tage Amm- endrup. 19.00 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dag- skjrá 20.35 Þjóðlíf R«tt verður við söngvar- ann Ivan Rebroff og farið f e. „Spánn", hljómsveitar- verk eftir Alexis Emanuel Chabrier. Illjómsveit spænska útvarpsins leikur; Igor Markevitsj stj. f. „Stundadansinn", ballett- tónlist eftir Amilcate Ponchielli. Hljómsveit þýzka útvarpsins leikur; Robert Hanell stj. 15.00 Bernska Bítlanna. Saga Bítlanna fram til þess tíma, er þeir öðlast frægð og geía út fyrstu hljómplötu sína. Umsjón: Árni Blandon. Les- ari með honum: Guðbjörg Þórisdóttir. 15.45 Tríó Ilans Buschs leikur létt lög. 16.00 Fréttir. 16.15 Veður- íregnir. 16.20 Endurtekið efni: Samsett- ur dagskrárþáttur í umsjá Hallormsstaðarskóg og tal- að við Jón Loftsson skóg- arvörð og Sigurð Blöndal, skógræktarstjóra ríkisins. Einnig verður tréskurðar- maðurinn Halldór Sigurðs- son á Egilsstöðum sóttur heim. Þá verður farið í jökiaieiðangur með ís- lenska alpaklúbbnum. Meðal gesta í sjónvarpssal verða GísJi Jónsson, Ilall- dór Laxness, Hannibal Valdimarsson og Vilhjálm- ur Hjálmarsson. Umsjónarmaður Sigrún Stefánsdóttir. Stjórn upptöku Valdimar Leifsson. 21.35 í Hertogastræti Fimmtándi og síðasti þátt- ur. Þýðandi Dóra llafsteins- dóttir. 22.25 Söngur skýjanna Japönsk heimildamynd. Blómaskreytingar eru með- al hinna fornu, þjóðlegu lista Japana. Fyrr á öldum voru þær keppnisiþrótt að- alsmanna, nú þykja þær mikilsverð heimilisprýði, og eru uppi margvislegar stefnur i greininni. Svavars Gests, þar sem uppi- staðan er dægurlög frá árun- um 1939—44 og lesmál úr Útvarpstíðindum á sama timabili. (Áður útv. í febrúar 1975). 17.20 Lagið mitt. Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 18.00 Harmonikulög. Reynir Jónasson og félagar hans leika. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 <Bein lína. Sigurjón Pét- ursson forseti borgarstjórn- ar Reykjavíkur svarar spurningum hlustenda. Um- Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. 22.45 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 19. maí 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Tommi og Jenni. 20.40 íþróttir. Umsjónarmaður Jón B. Stefánsson. 21.15 Skyldu konur vita hvað þær vilja? Finnskt sjónvarpsleikrit eftir Bengt Ahlfors, sem einnig er leikstjóri. Aðal- hlutverk Lilga Kavanko, Svante Martin og Johanna Ringbom. Lisbet hefur um nokkurt skeið verið óánægð með hjónaband sitt. Hún ákveð- ur að flytja til fráskilinnar vinkonu sinnar, sem hún telur að njóti frelsis og sjálfstæðis. Þýðandi óskar Ingimars- son. (Nordvision — Finnska sjónvarpið) 22.50 Dagskrárlok. sjónarmenn: Vilhelm G. Kristinsson og Helgi H. Jónsson. 20.30 Gítar og flauta. Gunilla von Bahr og Diego Blancho leika. a. Serenaða í D-dúr eftir Fernando Carulli. b. Flautusvíta í alþýðustíl eftir Gunnar Hann. c. Inngangur, stef og til- brigði eftir Heinrich Aloys Práger. d. „Cancio del Pescador" og „Farruca" eftir Manuel de Falla. e. „Pastorale Joyeuce eftir Laurindo Almeida. f. „Tamburin" eftir Franc- iois Joseph Gossec. 21.05 Frá hernámi íslands og styrjaldarárunum síðari. Kristbjörg Kjeld leikkona les frásögu Rósu Sveinbjarn- ardóttur. 21.30 Þýzkir pianóleikarar leika samtímatónlist. Átt- undi og síðasti þáttur: Vest- ur-Þýzkaland; — síðari hluti. Guðmundur Gilsson kynnir. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Um höfundartið undirrit- aðs. Þorsteinn Antonsson les frásögu sína (3). 23.00 Nýjar plötur og gamlar. Gunnar Blöndal kynnir og spjallar um tónlist og tón- listarmenn. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. /VIÞNUD4GUR 19. maí MORGUNINN____________ 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. Valdimar Örnólfsson leik- fimikennari leiðbeinir og Magnús Pétursson píanóleik- ari aðstoðar. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfr. Forustugr. landsmálablaða (útdr.) Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna:

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.