Morgunblaðið - 18.05.1980, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. MAÍ1980
9
HRAUNBÆR
2JA HERBERGJA
Góö íbúö á 2. hæö í fjölbýlishúsi.
Grunnflötur 65 ferm. Suöursvalir. Verö
25 milljónir.
ASPARFELL
2JA HERBERGJA
Falleg íbúö á 2. hæö meö sér inngangi
af svölum. Suöur svalir. Verö 26
milljónir.
ESKIHLÍÐ
2JA HERBERGJA
Mjög falleg íbúö í kjallara. Mikiö
endurnýjað. Verö 26 milljónir.
ENGJASEL
4RA HERBERGJA
Mjög falleg íbúö á 3. hæö meö útsýni
yfir borgina. Grunnflötur ca. 110 ferm. 1
stofa, 3 svefnherb. Lagt fyrir þvottavél á
baöi. Verö: 38 millj.
BLIKAHÓLAR
2JA HERBERGJA
Sérstaklega vönduö, stór og falleg íbúö
á 3. hæö meö útsýni yfir borgina. Verö.
ca. 26 millj.
KÓPAVOGUR
5 HERBERGJA — 115 FERM
Einstaklega vel meö farin og falleg íbúö
í lyftuhúsi meö miklu útsýni.
SAFAMÝRI
2JA HERBERGJA + BÍLSKÚR
íbúöin er ca. 60 ferm á jaröhæö í
fjölbýlishúsi. Laus strax. Verö 26 millj.
NÝTT RAÐHÚS
Fullgert endaraöhús í Seljahverfi. Á
neöri hæö eru 3 svefnherbergi, W.C.,
þvottahús. Á efri hæö eru stofur,
hjónaherbergi og baöherbergi. Bílskúr
fylgir.
AUÐARSTRÆTI
3JA HERBERGJA + RIS
90 ferm efri hæö sem skiptist í 2
skiptanlegar stofur, svefnherbergi, baö-
herbergi og eldhús. Ris meö hugsan-
legum yfirbyggingarrétti svo og
bílskúrsréttur fylgja. Laus strax.
KÓPAVOGSBRAUT
SÉR HÆD
5—6 herb. efri hæö í þríbýlishúsi um
130 ferm. Búr inn af eldhúsi. Sér
þvottahús. Bílskúrsréttur. Verö: 47 millj.
HRAFNHÓLAR
3JA HERBERGJA
Falleg íbúö á 2. hæö ca. 75 ferm. Stofa
meö nýjum teppum. Parket á eldhúsi.
Lagt fyrir þvottavél á baöi. Verð: 29
millj.
FOKHELT RAÐHÚS
til afhendingar strax. 208 ferm hús á 2
hæöum. Bílskúr. Teikning á skrifstof-
unni.
LOKAÐí DAG
Atll Vagnsson lögfr.
Suöurlandsbraut 18
84433 82110
28611
Verslun
Smávöru-, barnafata- og vefn-
aöarvöruverslun í Háaleitis-
hverfi í eigin húsnæöi til sölu.
Skipti á litlu einbýlishúsi, helst
úr timbri æskilegt.
Bergþórugata
2ja herb. mikið endurnýjuö
jaröhæö.
Víðimelur
2ja herb. ca. 60 ferm kjallara-
íbúö.
Hrísateigur
3ja herb. 65—70 ferm íbúð á 2.
hæð í forsköluðu timburhúsi.
Geymsluris og hálfur bílskúr
fylgir.
Hverfisgata
Tvær íbúðir í sama húsi. 1. hæö
2ja herb. 80 ferm íbúð. Allar
innréttingar nýjar. 2. hæð 3ja
herb. íbúö, uppgerö og öll
nýmáluö. Laus strax.
Flúðarsel
5 herb. góð íbúð á 3. hæð (efst).
Bílskýli.
Mávahlíð
140 ferm íbúö á 2. hæö ásamt
herb. í kjallara. Suður svalir.
Hverfisgata
Einbýlishús úr steini, tvær hæö-
ir og kjallari. Grunnflötur 87,5
ferm.
Fasteignasalan
Hús og eignir
Bankastræti 6
Lúðvík Gizurarson hrl
Kvöldsimi 1 7677
26600
ÁLFHEIMAR
4ra—5 herb. góö ibúö á 1. hæö í blokk.
íbúöin er stórar stofur, tvö svefnherb.,
eldhús og baö. í kjallara er eitt herb.
tengt íbúöinni meö hringstiga. Verö:
43.0 millj.
ÁLFTAMÝRI
4ra—5 herb. vel um gengin íbúö á 1.
hæö í blokk. íbúöin er stórar stofur,
rúmgott hol, tvö stór svefnherb. (ööru
má skipta í tvennt) eldhús. Búr og
þvottaaöstaöa í íbúöinni. Sólrík íbúö.
Bílskúrsréttur.
ARAHÓLAR
2ja herb. góö íbúö á 4. hæö í blokk.
Laus fljótlega. Sérlega góö og snyrtileg
sameign. Verö: 26.0 millj. Hægt aö fá
keyptan bílskúr meö íbúðinni.
ARNARTANGI
100 fm viölagasjóösraöhús. Ný teppa-
lagt. Bílskúrsréttur. Verö: 37.0 millj.
ASPARFELL
3ja herb. 86 fm íbúö á 4. hæö í háhýsi.
Þvottaherb. á hæðinni. Sérlega vel um
gengin íbúö. Útsýni. Verö: 33.0 millj.
BARUGATA
2ja herb. ca. 50 fm risíbúö í fjórbýlis-
húsi. Verö 21.0 millj., útb. 15,5 m.
ENGIHJALLI
2ja herb. ca. 60 fm íbúö á jaröhæö í 3ja
hæöa blokk. Verð: 24.0 millj.
Nýjung
Kaupendur
Seljendur
Viö viljum gefa viöskiptavin-
um okkar kost á aö panta
ákveðinn viötalstíma við sölu-
menn okkar til að foröast
óþarfa bið. Hringið í síma
26600 og fáiö tíma sem ykkur
hentar frá kl. 10—12 og
13—17.
ESKIHLÍÐ
4ra herb. risíbúö í fjórbýlishúsi. Snyrti-
leg eign. Verö: 34.0 millj. Hugsanleg
skipti á 3ja herb. íbúö á 1. hæö eöa
jaröhæö.
HLÍÐAR
4ra herb. 110 fm íbúöarhæö í þríbýlis-
húsi. Tvö herb. samt. ca. 30 fm í kjallara
fylgja. Tvöfalt verksm.gler. Sér inng.
Björt íbúö. Verö: 48.0 millj. Laus
fljótlega.
HRAFNHÓLAR
4ra—5 herb. 117 fm. íbúö á 5. hæð í
háhýsi. Verö: 38.0 millj.
HRAUNBÆR
3ja herb. 86,5 fm. íbúö á 1. hæö í blokk.
Nýtt gler í gluggum. Verö: 32.0 millj.
HRAUNBÆR
Einstaklingsíbúö. Góö íbúö. Verö: 20.0
millj.
ATVINNU-
REKSTRARHÚSN.
Vió Brautarholt alls 250 fm. Hægt aö
selja húsn, í hlutum. Mjög hentugt fyrir
smærri verzlanir eöa heildsala, því all
góö baklóö fylgir, sem er hentugt sem
vöruport en þar er einnig byggingarrétt-
ur fyrir a.m.k. 130 fm byggingu. Teikn-
ing á skrifstofunni. Hugsanleg skipti á
íbúöarhúsnæöi.
HVERFISGATA 103
Húseign P. Stefánss h/f Hverfisgötu
103 er til sölu. Hér er um aö ræöa
verkstæðis-, verzlunar- og skrifstofu-
húsnæöi. Eign í góöu ástandi. Laus nú
þegar. 1604 fm eignarlóö. Teikning á
skrifstofunni.
NÁLÆGT HLEMMI
820 fm nýlegt skrifstofuhúsnæöi. Laust
nú þegar. Hægt aö selja húsn. í tvennu
lagi.
VESTURBÆR
UNDIR TRÉVERK
Vorum aö fá til sölu 4ra—5 herb. 115
fm íbúö á 3. hæö í 4ra hæöa blokk.
íbúðin er tilbúin undir tréverk og
málningu. Sameign frágengin. Stórar
suöursvalir. Glsésileg eign. Verö 45.0
millj.
EINBÝLISHÚS
Okkur vantar á söluskrá gott einb.hús í
Rvk. Góöur kaupandi.
MUNIÐ SÖLUSKRÁNA
Fasteignaþjónustan
Austorstræti t7, s. 26S00.
Ragnar Tómasson hdl
Til
sölu
2ja herb. íbúð
Nýleg, glæsileg 2ja herb. íbúö á
1. hæö í fjölbýlishúsi við Engja-
hjalla í Kóp. Laus strax.
Karfavogur
2ja herb. snyrtileg kjallaraíbúö
viö Karfabog. Sér hiti.
Hjarðarhagi
3ja herb. ca. 90 fm. falleg íbúö
á 3. hæö við Hjarðarhaga.
Herb. í risi fylgir.
Framnesvegur
3ja herb. falleg íbúö á 4. hæö
viö Framnesveg. Tvöfalt verk-
smiöjugler í gluggum. Herb. í
kjallara fylgir.
Asparfell
3ja herb. ca. 90 fm. mjög falleg
og vönduð íbúð á 5. hæö viö
Asparfell. Þvottaherb. á hæö-
inni.
Öldugata
3ja herb. ca. 90 fm. góð íbúö í
steinhúsi viö Öldugötu.
Vesturbær
3ja—4ra herb. óvenju glæsileg
ný íbúð á 1. hæö viö Bræðra-
borgarstíg. Tvennar svalir. Sér
hiti.
Hofteigur
4ra herb. ca. 100 fm. falleg íbúö
á 1., hæö í þríbýlishúsi við
Hofteig. Góður garður. Bíl-
skúrsréttur.
Engjasel
4ra herb. ca. 110 fm. glæsileg
endaíbúö á 3. hæö viö Engjasel.
Þvottaherb. í íbúöinni. Suöur-
svalir.
Hraunbær
4ra herb. falleg íbúö á 3. hæö
viö Hraunbæ. Herb. ásamt
snyrtingu í kjallara fylgir.
Hraunbær
5 herb. 135 fm. óvenju glæsileg
íbúð á 1. hæö viö Hraunbæ.
Tvennar svalir.
Bárugata
5 herb. 126 ferm. góð íbúð á 2.
hæö í fallegu steinhúsi við
Bárugötu. Sér hiti.
Sérhæð — Sundlaugav.
5 herb. ca. 150 fm. góö íbúö á
2. hæö við Sundlaugaveg. Sér
hiti. Sér inngangur. Bílskúr fylg-
ir.
Norðurmýri
2ja og 3ja herb. íbúöir í sama
húsi viö Vífilsgötu. Samþykkt
teikning fyrir risi fylgir.,
Raðhús
Glæsileg 165 fm. raöhús á
tveim hæðum viö Hálsasel. Inn-
byggöur bftskúr.
Tjarnargata
Húseign á besta staö viö Tjarn-
argötu 112 fm. grunnflötur. Kj.,
2 hæðir og ris. 3 íbúðir eru í
húsinu. Mjög stór eignarlóö.
Húsiö getur verið laust strax.
Þingvallavatn
Fallegur sumarbústaöur viö
vatniö í Hestvík. Bústaöurinn er
40 fm. ásamt 10 fm. svefnlofti.
Óvenju fallegt útsýni yfir vatniö.
Skorradalur
Fallegur 40 fm. nýlegur sumar-
bústaöur í Skorradal. Nýr bátur
fylgir.
Málflutnings &
. fasteig nastofa
Agnar Gustalsson. hrl.
Hatnarstræll 11
Stmar 12600, 21750
Utan skrifstofutlma:
— 41028
Einbýlishús
á Seltjarnarnesi
Rúmgott einbýlishús óskast í makaskiptum fyrir vel
innréttað raðhús á Nesinu.
Tilboö merkt: „Einbýlishús — 6382“, sendist til
Morgunblaðsins.
Opið 1—4 í dag
Við Laugarásveg
6 herb. 190 fm. sérhæö til sölu. Hér er
um aö ræöa vandaöa eign sem skiptist
þannig: Glæsileg stofa (um 70 fm.),
eldhús, 4 herb. o.fl. Arinn í stofu, svalir,
parket. Glæsilegt útsýni. í kj. er m.a.
herb., eldhús, snyrting, geymslur o.fl.
Einbýlishús
á Seltjarnarnesi
Glæsilegt 155 fm. 6 herb. einbýlishús
m. tvöf. bílskúr. Húsiö er m.a. saml.
stofur, 4 herb. o.fl. Vandaöar innrétt-
ingar. Arinn í stofu. Fallegt útsýni.
Æskileg útb. 60 millj.
Raðhús við Háagerði
Mjög vandaö raöhús, sem er hæö,
rishæö og kjallari. 1. hæö: vandaö
eldhús, boröstofa, stofur, snyrting og
húsbóndaherb. Rishæö: 3 herb., sjón-
varpshol og geymsla. í kjallara er 2ja
herb. íbúö o.fl. Falleg lóö m. blómum og '
trjám. Æskileg útb. 50 millj.
Einbýlishús
í Skerjafirði
Til sölu 200 fm. timburhús á steinkjall-
ara. 1. hæö: 3 saml. stofur, eldhús, baö
o.fl. Rishæö: 4 herb. í kj. eru geymslur
o.fl. Bílskúr. Fallegur garöur. Æskileg
útb. 42 millj.
Einbýlíshús
við Grettisgötu
Vorum aö fá til sölu forskalað timbur-
hús viö Grettisgötu, sem er kjallari, hæö
og ris. Samtals aö grunnfleti 140 fm.
Veró 45 millj.
Parhús í
Vesturborginni
Steinhús á þremur hæöum. 2. hæö:
Góö stofa, herb. og baö. Miöhæö: stofa
og eldhús. í kjallara eru m.a. 2 herb.,
snyrting, eldhúsaöstaöa o.fl. Stór
bílskúr m. góöri aökeyrslu. Stór lóö (til
suöurs) m. mörgum trjám.
Endaraöhús
í Seljahverfi
Um 230 fm. Húsiö er næstum fullgert. 1.
hæö: saml. stofur, forstofuherb. og
eldhús. Efri hæö: 3 herb., baö o.fl. í kj.
eru 3 herb. o.fl. Laust fljótlega. Útb.
48—50 millj.
Parhúsá
Seitjarnarnesi
164 fm. vandaö parhús á tveimur
hæöum. Niöri eru 2 saml. stofur, hol,
eldhús, búr, baöherb., þvottaherb. og
geymsla. Uppi eru 5 svefnherb. og
baöherb. Svalir útaf hjónaherb. Falleg-
ur garöur. Bílskúrsréttur. Útb. 45 millj.
Hæö í Hlíðunum
120 fm. góö hæð, sem er m.a. 2 saml.
stofur (skiptanlegar), 3 herb. o.fl.
Bílskúr. Sér hitalögn. útb. 38 millj.
Við Engjasel
4ra herb. 130 fm. nýleg góö íbúö á 4.
hæö og 5. hæö. Bílastæði í bílhýsi fylgir.
Útb. 30—32 millj. Laus nú þegar.
Glæsilegt útsýni.
Við Kleppsveg
4ra—5 herb. íbúö á 1. hæö. íbúöin er
saml. stofur, 3 herb. o.fl. íbúöarherb. í
kj. fylgir. Æskileg útb. 38—40 millj.
Við Blöndubakka
4ra herb. íbúö á 2. hæö. Herb. í kjaliara
fylgir. Æskileg útb. 28—30 millj.
Fossvogur
3ja—4ra herb. íbúö á efri hæö viö
Ásgarö. Stærö um 80 fm. Glæsilegt
útsýni. Æskileg útb. 25 millj.
Risíbúð
við Hofteig
4ra herb. 80 fm. snotur risíbúö. Útb. 24
millj.
Við Lindargötu
3ja herb. íbúö á 3. hæö í steinhúsi. Laus
strax. Útb. 18 millj.
Við Engjahjalla
2ja herb. góö íbúö á 1. hæö m. svölum.
Laus strax. Útb. 18 millj.
Viö Blómvaliagötu
2ja herb. góö endaíbúð á 2. hæö.
Nýstandsett eldhús og baö. Æskileg
útb. 17 millj.
Sumarbústaður
Miðfellslandi
Stærö um 40 fm. 1600 fm. land. Bátur
fylgir. Verð 5 millj.
íbúð óskast til leigu
3ja—4ra herb. íbúö óskast til leigu sem
fyrst.
EKnomiÐLunin
ÞINGHOLTSSTRÆTI 3
SÍMI 27711
Sölustjóri Sverrir Kristinsson
Unnsteinn Beck hrl. Sími 12320
29555
Höfum fjársterkan kaup-
anda að 110—150 fm
íbúð í vesturbænum,
bílskursréttur æskilegur.
Eignanaust v. Stjörnubíó.
EIGNASALAIM
REYKJAVÍK
Ingólfsstræti 8
HRAUNBÆR
2ja herb. góð íbúö á 2. hæð.
Laus í júní n.k. Verð 25 mlllj.
SAMTÚN
2ja herb. snyrtileg kjallaraíbúö.
Sér hiti. Nýtt gler og gluggar að
hl.
SKIPASUND
2j aherb. risíbúö. Til afh. nú
þegar. Verð 18—20 millj.
VÍFILSGATA
Einstaklingsíbúö í kjallara
Snyrtil. eign. Verð 15 millj.
DVERGBAKKI
3ja herb. íbúð í fjölbýlish. Góð-
ar innréttingar, góö teppi.
Flísalagt bað. Mikið útsýni. laus
eftir 2—3 mán.
BALDURSGATA
3ja herb. lítil snyrtileg risíbúö.
Sér inng. Sér hiti.
MOSGEROI
3ja herb. kjallaraíbúð.
ENGIHJALLI
2ja herb. nýleg og góð íbúð í
fjölbýlishúsi. Til afh. nú þegar.
EFSTASUND
3ja herb. kjallaraíbúð. Sér inng.
Sér hiti. Bílskúr.
VESTURBÆR
4ra herb. íbúð á 3ju hæð á
góðum stað í vesturbænum.
Skiptist í 2 rúmg. stofur, 2
rúmg. svefnherb. eldhús og
bað. (geta verið 3 sv.herb.j. Sér
hiti. íbúðin er í góðu ástandi.
Bein sala.
SELTJARNARNES
SÉRHÆÐ M/BÍLSKÚR
5 herb. íbúð á hæð í þríbýlis-
húsi. íb. skiptist í rúmg. stofu,
eldhús, 3 svefnherb. og bað á
sér gangi, eitt forstofuherb.
íbúðin er öll í mjög góðu
ástandi. Sér inng. sér hiti, sér
þvottaherb í íbúðinni. Gott út-
sýni. Mjög rúmg. bílskúr fylgir.
ÁLFASKEIÐ
4ra herb. 100 ferm íbúð á 3ju
hæð. Rúmg. herbergi. Bílskurs-
réftur.
ÞÓRSGATA
4—5 herb. íbúð á 2 hæðum. 3
svefnherb. Nýl. tvöf. verksm.
gler. Verð 35 m.
EINBÝLISHÚS
á mjög góðum stað í Breið-
holtshverfi. Mögul. á lítilli ibúð á
jarðhæð. Innb. bílskúr. Mjög
skemmtileg teiknlng. Selst á
byggingarstigi. teikn. á skrif-
stofunni.
SUMAR-
BÚST AÐARLAND
Tæp. 3000 ferm eignarland í
Noröurkotslandi. Girt. Kjarri
vaxið. Vegur kominn. Tilb. ósk-
ast.
ATH. OPIÐ í DAG KL.
1—3.
EIGNASALAN
REYKJAVÍK
Ingólfsstræti 8
Haukur Bjarnason hdl.
Sími 19540 og 19191
Magnús Einarsson, Eggert Elíasson.
Hafnarfjörður
Fagrakinn 3ja herb. neðri hæð
í tvíbýlishúsi.
Arnarhraun 2ja herb. ca. 80 fm
kjallaraíbúð.
Laufvangur 3ja herb (búð í
fjölbýlishúsi.
Oldutun 3ja herb. íbúð í þríbýl-
ishúsi.
Arnarhraun 5 herb. íbúö í
þríbýlishúsi.
Lækjarkinn 5 herb. neðri hæð í
tvíbýlishúsi.
Mosfellssveit byggingalóöir í
landi Helgafells.
Ingvar Björnsson hdl.
Pétur Kjerúlf hdl.,
Strandgötu 21.
Hafnarfirði.