Morgunblaðið - 18.05.1980, Side 32
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. MAÍ1980
Stórar plötur
BANDARÍKIN
1. AGAINST THE WIND (1) Bob Seger & The Silver
< Bullet Band
2. THE WALL (2) Pink Floyd
3. GLASS HOÚSES (3) Billy Joel
4. MAD LOVE
5. LIGHT UP THE NIGHT (5) .Brothers Johnson
6. OFF THE WALL (6) ...Michael Jackson
7. AMERICAN GIGALO (7) Ýmsir
8. WOMEN AND CHILDREN FIRST (9).. Van Halen
9. CHRISTOPHER CROSS (10) .Christopher Cross
10. DEPARTURE (8) Journey
Litlar plötur
BANDARÍKIN
1. CALLME
2. RIDE LIKETHE WIND(2) Christopher Cross
3. LOST IN LOVE (3) Air Supply
4. WITH YOU l’M BORN AGAIN (4)....Billy Preston/Syreeta
5. ANOTHER BRICK IN THE WALL (5)... Pink Floyd
6. FIRE LAKE (6) Bob Seger
7. YOU MAY BE RIGHT (7) Billy Joel
8. SEXY EYES (9) Dr. Hook
9. DON’T FALL IN LOVE WITH A DREAMER (-) Kenny
Rogers & Kim Carnes
10. HOLD ON TO MY LOVE (10) Jimmy Ruffin
Stórar plötur
BRETLAND
1. SKY 2 (1)
2. THE MAGIC OF BONEY M (3) Boney M
3. GREATEST HITS (2)
4. SUZI QUATRO’S GREATEST HITS (5) Suzi Quatro
5. DUKE (4)
6. 12 GOLD BARS (6)
7. BOBBY VEE SINGLES ALBUM (7)
8. HYPNOTISED (8)
9. BY REQUEST (-)
10. HEAVEN & HELL (9)
Litlar plötur
BRETLAND
1. GENO (1) Dexy’s Midnight Runners
2. WHAT’S ANOTHER YEAR (—) Johnny Logan
3. COMING UP (2) ..Paul McCartney
4. CALL ME (3)
5. SILVER DREAM MACHINE (4) David Essex
6. TOCCATA (5)
7. THE GROOVE (-) ..Rodney Franklin
8. GOLDEN YEARS(-) Motorhead
9. NO DOUBT ABOÚT IT (—) Hot Chocolate
10. MY PERFECT COUSIN (-)
POPPTONLIST
>
A
LISTA-
HÁTÍÐ
ekki það sama upp á teningnum
hvað varðar popptónlist.
Led Zeppelin var þó undan-
tekning, enda undirtektir mjög
góðar þegar þeir komu fyrir 10
árum, en síðan kom enginn
þoppfulltrúi fyrr en 1978, þegar
Sweet komu.
Er Slagbrandur ræddi við
Örnólf Árnason, framkvæmda-
stjóra Listahátíðar, viðurkenndi
hann að þeir hjá Listahátíð
væru ekki vel að sér í poppinu,
en hefðu haft samband við ýmsa
þá sem með þætti um slík mál
fara. (Líklega þá útvarpsþætti).
Á að bregðast
enn einu sinni ?
Nina Hagen kemur ekki á
listahátíð.
Ástæðan fyrir því er sú að
henni hefur ekki enn tekist að
æfa upp nýju hljómsveitina sína
til fullnustu.
Líklega verður sama uppi á
teningnum og oft áður, fulltrúar
popp tónlistar verða engir.
Þó vel hafi yfirleitt tekist að
velja og fá merkilega jazz tón-
listarmenn á Listahátíð, þá er
Bob Marley var sá sem talað
var um með vissu að kæmi, en
einhver snúður kom víst á þau
mál ef marka má sögusagnir um
að vera ætti í samningnum leyfi
til að ferðast með eiturlyf, og að
geta látið sig hverfa ef það færi
að snjóa.
Nina Hagen þótti síðan
merkileg á þeim grundvelli að
hún lærði óperusöng í Austur-
Þýskalandi, og var kynnt nokk-
uð hér á Islandi vegna þess að
hún brá þeim vana að syngja á
ensku og söng á móðurmáli sínu
þýsku.
Það verður að segja það um
Hagen eins og marga aðra
listamenn frá Evrópu á popp-
sviðinu, að hún hefur náð til
ákveðins takmarkaðs hóps, en
engum vinsældum að heita, og
hvað varðar söng hennar þá á
hann lítt skylt við hefðbundnar
reglur í poppi og mætti bjóða
henni á Listahátíð sem auka-
atriði en ekki sem fulltrúa
popptónlistar. Það er
kannski auðvelt að benda
á vankanta í þessu máli og
búast aðstandendur eflaust
við því nú einsog oftáður.
En nöfn þeirra sem hafa
átt söluhæstu plöturnar
hérlendis hafa ekkert verið
bendluð við þessa Listahátíð.
Hvað með Billy Joel, hann
hefur verið á ferð um Evrópu og
verið tiltölulega ódýr þar, þar
sem hann er enn að vinna
vinsældir á þeim slóðum, aðrir
sem hafa verið vinsælir hefðu
kannski verið dýrari, eins og
Electric Light Orchestra, Eagles