Morgunblaðið - 03.06.1980, Page 6

Morgunblaðið - 03.06.1980, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. JÚNÍ1980 í DAG er þriöjudagur 3. júní, sem er 155. dagur ársins 1980. Árdegisflóö í Reykjavík er kl. 09.18 og síödegisflóö kl. 21.42. Sólarupprás í Reykjavík er kl. 03.17 og sólarlag kl. 23.37. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.26 og tungliö í suöri kl. 05.10. (Almanak Háskólans). Þín, Drottinn, er tígnin, mátturinn og dýrðin, vegsemdin og hátignin, því að allt er þitt á himni og jörðu. (1: Kron. 29,11.) | K RC3SSC3 ATA 1 2 3 4 ■ m 6 7 8 9 U“ 11 13 14 llisil ;f|,s ,6' fl 17 LARÉTT: — 1 aflið, 5 ending, 6 fiskur. 9 næði. 10 vanta, 11 ósamstæðir. 12 keyrðu, 13 maður, 15 æpum, 17 atyrða. LÓÐRÉTT: - 1 ákefðar, 2 um- gerð, 3 dvelja, 4 dýrinu, 7 skaut, 8 fúsk, 12 fæddum, 14 sefa. 16 2000. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 skerða, 5 ká, 6 aldnar, 9 rak, 10 aka, 11 ug, 13 fara, 15 iilu, 17 viður. LÓÐRÉTT: - 1 skaðaði, 2 kál, 3 ræna. 4 aur, 7 drafli, 8 akur, 12 gaur, 14 auð, 16 LV. [ FRÉTTtR í í'YRRINÓTT var frost uppi á hálendi landsins, var eitt stig norður á Hveravöll- um, en i AÖaldal fór hitinn niður í eitt stig. Hér í Reykjavík var 6 stiga hiti. Mest rigndi í fyrrinótt aust- ur á Kambanesi, 16 mm. Veðurstofan átti ekki von á þvi í gærmorgun a.m.k. að hitinn breyttist að neinu ráði. ÞENNAN dag, 3. júní árið 1937 var Flugfélag Akureyrar stofnað sem síðar varð Flug- félag íslands. DAGPENINGAR. í nýlegu Lögbirtingablaði er tilk. frá ferðakostnaðarnefnd um dagpeninga ti greiðslu ferða- kostnaðar ríkisstarfsmanna á ferðalögum erlendis á vegum ríkisins. í Evrópulöndum DM (þýzk mörk) 230, um ísl. kr. 58.420. í Ameríku 120 dollara, um ísl. kr. 54.012. Þá verða dagpeningar fyrir þá sem eru erlendis vegna þjálfunar, náms eða eftirlitsstarfa í Evrópulöndum 140 DM, sem er ísl. kr. 35.560 og í Ameríku 70 dollarar, um 31.507 kr. á dag. KVENFÉL. Laugarnessókn- ar fer í kvöld, þriðjudag, í gróðursetningarför í Heið- mörk. Verður lagt af stað frá kirkjunni kl. 19.30 og farið á eigin bílum. LEIKFÉLAG Kópavogs held- ur aðalfund sinn n.k. laugard. kl. 14 í félagsheimilinu. FÉLAGSSTARF aldraðra í Bústaðasókn fer í sumar- ferðalagið fimmtudaginn 12. júní nk. Dagsferð og farið austur í Þykkvabæ. Væntan- legir þátttakendur eru beðnir að gera viðvart í síma 32855. EIÐFAXI — hestamanna- blaðið, 5. hefti yfirstandandi árg. er komið út. Leiðari blaðsins ber yfirskriftina „Mótin of mörg“. Segir þar að í vor og sumar muni verða haldin 60 hestamót á landinu. í blaðinu er grein um Hrossa- ræktarfélag Suðurlands. Helgi Sigurðsson dýralæknir skrifar um ormalyfjagjafir og ormasmit. Margt frétta er í blaðinu af hestum og hesta- mennsku. | HEIMILISDÝR GRÁBRÖNDÓTTUR köttur, ekki fullstálpaður, er í óskil- um á Hverfisgötu 90 hér í Rvík. Hann er með hvítt trýni, hvítur um háls og loppur hvítar. Hann er ómerktur. Síminn á Hverfis- götu 90 er 26568. | FRÁ HÓFNINNI | Á SUNNUDAGSKVÖLDIÐ lagði hvalveiðiflotinn úr höfn hér í Reykjavik og hvalveiði- vertíðin þar með hafin. í fyrrinótt kom Skaftafell að utan. Togarinn Bjarni Bene- diktsson kom í gærmorgun af veiðum og landaði aflanum, um 170 tonnum af karfa og grálúðu. Coaster Emmy kom úr strandferð í gær, þá kom leiguskip til Hafskips, rússn- eskt olíuskip kom með farm. Laxá fór. Að utan voru vænt- anleg í gær Skaftá og Detti- foss og Hofsjökull var vænt- anlegur af ströndinni í gær- kvöldi. | BÍÖIN ~ Gamla Bíó: Var Patton myrtur, sýnd 5, 7 og 9. Austurbæjarbíó: Flóttinn langi, sýnd 5, 7 og 9. Stjörnubíó: ískastalar, sýnd 7 og 9. Taxi Driver sýnd 5 og 11. Háskólabíó: Skemmtilegt sumarfrí, sýnd 5, 7 og 9. Hafnarhió: Slóð drekans, sýnd 5, 7, 9 og 11. Tónabíó: Öllum brögðum beitt, sýnd 5, 7.15 og 9.20. Nýja Bíó: Kona á lausu, sýnd 5, 7.15 og 9.30. Bæjarbió: Vélbyssu Kellý, sýnd 9. Hafnarfjarðarbió: Woody Guthrie, sýnd 9. Regnboginn: Nýliðarnir, sýnd 3, 6 og 9. Big Bad Mama, sýnd 3, 5, 7, 9.15 og 11.05. Firemans Ball, sýnd 7.10. Hér koma tígrarnir, sýnd 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. Laugarásbió: Dracula, sýnd 5, 7.30 og 10. Borgarbió: Gengið, sýnd 5,7, 9 og 11. ÞESSAR vinkonur, Kristín Þórðardóttir og Sigurveig Jóna Halldórsdóttir, efndu fyrir nokkru til hlutaveltu til ágóða fyrir Umsjón- arfélag einhverfra barna. Þær söfnuðu 5000 krónum. Uss, það sviðnuðu ekki einu sinni f jaðrirnar, góði. KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótek- anna i Reykjavik, dagana 30. mai til 5. júni, að báðum dögum meðtöldum, er: I APÓTEKI AUSTURBÆJAR. En auk þess er LYFJABÚÐ BREIÐHOLTS opin til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. SLYSAVARÐSTOFAN 1 BORGARSPÍTALANUM, sfmi 81200. Allan sðlarhringinn. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og helgidögum. en hægt er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá ki. 14—16 sfmi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt að ná sambandi við lækni I sima LÆKNAFÉLAGS REYKJAVlKUR 11510, en því að- eins að ekki náist 1 heimilislækni. Eltir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er LÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari uppiýsingar um iyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. tsiands er i HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fulloróna gegn mænusótt fara fram I HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR á mánudögum kl. 16.30 — 17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. S.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið: Sáluhjálp í viðlögum: Kvöldsimi aila daga 81515 frá kl. 17-23. HJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvöllinn i Vfðidal. Opið mánudaga — föstudaga ki. 10—12 og 14 — 16. Simi 76620. Reykjavík simi 10000. Ann nAÁCIMC Akureyri sími 96-21840. Unu UAUðlng Siglufjörður 96-71777. 6 IHIfDAUMC heimsóknartImar, OUUrVnAnUD LANDSPITALINN: alla daga kl. 15 tli kl. 16 og ki. 19 til kl. 19.30 til kl. 20. BARNASPlTALI HRINGSINS: Kl. 13-19 alla daga. - LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 tii kl. 19.30. - BORGARSPlTALINN: Mánudaga til fðstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - J GRENSÁSDEILD: Mánudaga til föstudaga kl. 16— 19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — BEILSUVERNDARSTÖÐIN: KI. 14 til kl. 19. - HVlTABANDIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 19 tll kl. | 19.30. Á sunnudögum: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVlKUR: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - VÍFILSSTAÐIR: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kt. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. CÖCM LANDSBÓKASAFN ISLANDS Safnahús- ÖUrW inu við Hverfisgötu: LESTRARSALIR opnir mánudaga—föstudaga kl. 9— 19. Útlánssalur (vegna heimlána) kl. 13—16 sömu daga. ÞJOÐMINJASAFNIÐ: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og iaugardaga kl. 13.30—16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Eftið lokun skiptihorðs 27359. Opið mánud. — fóstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. AÐALSAFN — LESTRÁRSALUR. Þingholtsstræti 27, sími aðalsafns. Eftir ki. 17 s. 27029. Opið mánud. — föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 9—18, sunnud. kl. 14-18. FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a. simi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum. heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánud. — föstud. kl. 14—21. Laugard. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendinga- þjónusta á prentuöum bókum fyrir fatlaða og aldraða. Slmatfmi: Mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. HUÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34. sími 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud. — föstud. kl. 10—16. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánud. — föstud. ki. 16—19. BUSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud. — föstud. ki. 9—21, laugard. kl. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöð í Bústaðasafni, gimi 36270. Viðkomustaðir viðsvegar um borgina. BÓKASAFN SELTJARNARNESS: Opið mánudögum og miðvikudögum kl. 14—22. Þrlðjudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 14—19. AMERlSKA BÓKASAFNIÐ, Neshaga 16: Opið mánu- dag til föstudags kl. 11.30—17.30. ÞYZKA BÓKASAFNIÐ, Mávahllð 23: Opið þriðjudaga og föstudaga kl. 16—19. ÁRBÆJARSAFN: Opið samkvæmt umtali, — simi 84412 kl. 9—10 árd. virka daga. ÁSGRtMSSAFN Bergstaðastræti 74, er opið sunnu- daga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið aila daga kl. 10-19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudag til föstudags frá ki. 13-19. Simi 81533. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sig- tún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 síðd. HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudaga tii sunnudaga kl. 14—16, þegar vel viðrar. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið alla daga, nema sunnudaga, ki. 13.30—16. CIIMnCTAniDUID laugardalslaug- ounuö I AUInnin IN er opin mánudag - föstudag kl. 7.20 til kl. 19.30. Á laugardögum er opið frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudögum er opið frá kl. 8 til kl. 17.30. SUNDHÖLLIN er opin frá kl. 7.20—12 og kl. 16—18.30. Böðin eru opin allan daginn. VESTURBÆJ- ARLAUGIN er opin alia virka daga kl. 7.20 — 20.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8—17.30.. Gufubaðið i Vesturbæjarlauginni: Opnunartima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Rll AKIAVAkT VAKTÞJONUSTA borgar- DILHnAV AIV I stofnana svarar alia virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Siminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnarog á þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. „TALMYNDIR — Petersen, bíóstjóri í Gamla Blói hefir undanfarið dvalið erlendis til þess að kynna sér talmyndir og tæki til að sýna þær. Hefir hann samið við stórt fyrirtæki, sem hefir á hendi smiði talmynda- tækja, um að setja slfkar vélar upp i Gamla Bfói. Munu þær verða komnar þar upp á hausti komanda. Tæki þessi eru hin fullkomnustu og verður bæði hægt að sýna talmyndir með hljómplötum og talmyndir með hljómræmum. Verða sýnar ameriskar, þýzkar og skandinaviskar kvikmyndir. Nýja Bió er einnig að unJirbúa kaup á talmyndatækjum og munu þau verða sett þar upp áður en langt um liður." r GENGISSKRÁNING Nr. 101 — 2. júní 1980 Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 451,50 452,60* 1 Storlingspund 1062,50 1065,10* 1 Kanadadoltar 389,85 390,85* 100 Oanskar krónur 8191,60 8211,60* 100 Norskar krónur 9298,70 9321,40* 100 Sœnskar krónur 10816,95 10843,35* 100 Finnsk mörk 12352,95 12383,05* 100 Franskir frankar 10947,40 10974,10* 100 Bslg. frankar 1593,15 1597,05* 100 Svissn. frankar 27305,70 27372,20* 100 Gyllini 23170,50 23226,90* 100 V.-þýzk mörk 25446,70 25508,60* 100 Llrur 54,18 54,31* 100 Austurr. Sch. 3566,35 3575,05* 100 Escudos 922,80 925,10* 100 Pssetar 648,80 650,40* 100 Yen 203,13 203,62* SDR (sórstÖK dráttarréttindi) 8/5 592,07 593,51* * Breyting frá síöustu skráningu. V r S GENGISSKRÁNING FERDAMANNAGJALDEYRIS Nr. 101 — 2. júní 1980. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 496,65 497,86* 1 Sterlingspund 1168,75 1171,61* 1 Kanadadollar 428,84 429,94* 100 Danskar krónur 9010,76 9032,76* 100 Norskar krónur 10228,57 10253,54* 100 Sssnakar krónur 11898,65 11927,69* 100 Finnsk mörk 13588,25 13621,36* 100 Franskir (rankar 12042,14 12071,51* 100 Betg. frankar 1752,47 1756,76* 100 Svissn. frsnkar 30036,27 30109,42* 100 Gyllini 25487,55 25549,59* 100 V.-þýzk mörk 27991,37 28059,48* 100 Lfrur 59,59 59,74* 100 Austurr. Sch. 3922,99 3932,56* 100 Escudos 1015,08 1017,61* 100 Peeetar 713,60 715,44* 100 Yen 223,44 223,98* * Brsyting frá sföustu skráningu. V

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.