Morgunblaðið - 03.06.1980, Qupperneq 19

Morgunblaðið - 03.06.1980, Qupperneq 19
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. JÚNÍ1980 19 Heimilisiðnað- ur á listahátíð Heimilisiðnaðarfélagið mun verða eins og Listahátíð 1978 með listsýningu í verzlun félagsins i Hafnarstræti 3. Þeir listamenn, sem sýna nú, eru Haukur Dór, leirkerasmiður, Signe Ehrngren, vefari og útskurðarmaðurinn Ás- geir Torfason. Haukur Dór sýnir að þessu sinni skúlptúra eða grímur og tilbrigði við grímur, sem hann hefir unnið sérstaklega fyrir þessa sýningu. Signe Ehrngren hefir ofið mikið fyrir íslenzkan heimilisiðnað á undanförnum árum og hafa ýms verk hennar verið sýnd á vegum Heimilisiðnaðarfélagsins bæði hérlendis og erlendis. Signe sýnir nú listvefnað eða lítil veggteppi, sem eru unnin eftir teikningum úr Teiknibókinni í Árnasafni. Ásgeir Torfason hefir í mörg ár unnið mikið af smíðisgripum í samvinnu við Islenzkan heimilis- iðnað og nú á ári trésins hefir Ásgeir valið sér sérstaklega íslenzka birkið í sína smíðisgripi. Haukur Dór sýnir grimur eða tilbrigði af grimum. Listsýning Heimilisiðnaðarfé- lagsins í Hafnarstræti 3 er opin á venjulegum verzlunartíma. ^€UTy\^01*Ó 0^5, 311.600 Pantið myndalista. Sendum í póstkröfu. RAFIDJAN KIRKJUSTRÆTI V/AUSTURVÖLL. SÍMI 19294 m SJONVAL Vesturgötu 11 Reykjavík sími 22600 Skógræktarferð í Hafnarfirði í TILEFNI af ári trésins hefur Bandalagi kvenna í Hafnarfirði verið úthlutað spildu tii skóg- ræktar í hliðinni neðan Smala- skála i nágrenni Kaldársels. Bandalagið hefur því ákveðið að fara í skógræktarferð fimmtudag- inn 5. júní næstkomandi kl. 18. Ákveðið er að hópurinn hittist hjá girðingu Skógræktarfélags Hafn- arfjarðar við Hvaleyrarvatn fimmtudaginn 5. júní, og athugi að dagsetning hefur breytzt. Hjá Skógræktarfélaginu verða fengn- ar plöntur og áhöld til gróðursetn- ingar, og mun formaður Skóg- ræktarfélags Hafnarfjarðar, Ólaf- ur Vilhjálmsson, leiðbeina við gróðursetningu. Eru konur hvatt- ar til að mæta vel með fjölskyld- um sínum og nota sér þetta tækifæri til að njóta útivistar og jafnframt að leggja hönd á plóg- inn við uppgræðslu landsins. Málning og málningarvörur Veggstrigi Veggdúkur Veggfóöur Fúavarnarefni Bondex, Solignum, Pinotex, Architectural. Afsláttur Kaupir þú fyrir: Kaupir þú umfram 30—50 pús. jaq/ veitumvið IU /0 50,bús. jj>o/ veitumvið 1076 afslátt. afslátt. Sannkallaö LITAVERS kjörverð Ertu að byggja, viltu breyta, þarftu að bæta? Líttu við í Litaveri, því þaö hefur ávallt borgað sig. Grensésvegi. Hreyfilshúsinu. Sími 82444. Albert og Brynhildur á Suður- nesjum Almennur fundur Stuöningsmenn Alberts og Brynhildar halda almenn- an fund á Suðurnesjum í kvöld í Félagsheimilinu Stapa þriðjudagskvöld, kl. 20.30. Albert og Brynhildur koma á fundinn og flytja stutt ávörp Einnig flytja ávörp á fundinum: Páll Axelsson, Ólafur Thordarsen, Jóhann Líndal, Kristbjörn Alberts- son, Helgi Hólm o.fl. Fundarstjóri: Huxley Ólafsson. Allir stuðningsmenn á Suðurnesjum eru hvattir til að mæta og styðja Albert og Brynhildi til sigurs. Stuðningsmenn Alberts og Brynhildar Suðurnesjum. NÝTT HAPPDfiÆTTUAR UNGIR SEm ALDNIR ERU HIH) DREGIÐ12. FLOKKI KL.6.00 I DAG Meöal vinninga: Einn vinningur á tíu milljónir króna. Átta vinningar á tvær milljónir króna. 25 vinningar á hálfa milljón króna. Auk margra húsbúnaðarvinninga á 35 þúsund, 50 þúsund og 100 þúsund krónur. m(Ð| ER möGULEIKI Muniö aö endurnýja. Lausir miöar DÚUÍTl ÖLDRUÐUÍTl enn fáanlegir í Aöalumboöinu. ÁHYGGJULAU/T ÆVIKVÖLD

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.