Morgunblaðið - 03.06.1980, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 03.06.1980, Blaðsíða 34
38 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. JÚNÍ 1980 + Eiginkona mín, móöir okkar og dóttir mín, HANSÍNA GUONÝ ÓSKARSDÓTTIR, Heiöarhrauni 23, Grindawik, andaöist laugardaginn 31. mai sl. Útförin auglýst síöar. Kristinn í. Karlsaon og Dorn, Una Nikulásdöttir. Móöir okkar og amma, ODDBJÓRG RUNÓLFSDÓTTIR, andaöist í Landspítalanum 29. maí. Ragna ívarsdóttir Runólfur ívarsson Oddur Sigurósson Sonur okkar og bróöir + ÞORSTEINN GARÐAR ÞORLEIFSSON, Álfhólsvegi 84, Kópavogi, lést af slysförum hinn 1. júní. Ragnheióur Jónasdóttir Þorleifur Þorsteinsson og systkini hins látna. + Bróöir okkar og fósturbróöir ÞORDUR BJARNASON, oddviti, Meiri-Tungu, lést í Landspítalanum sunnudaginn 1. júní. Valtýr Bjarnason, Jóna Bjarnadóttír, Kristín Bjarnadóttír, Sigríóur Sigurjónsdóttír. + Faöir okkar, afi og langafi, LEIFUR FINNSSON, bifreiöarstjóri, dvalarheimilinu Höföa, Akranesi, lést 1. júní. Fyrir hönd vandamanna, mdíana Leifsdóttir Ingimundur Leífsson. Konan mín, SVANHVÍT GUÐJONSDÓTTIR WRIGHT, Faxatúní 16, Garöabæ lést 23. maí sl. Jaröarförin hefur fariö fram. Einlægar þakkir til lækna og hjúkrunarfólks á Vífilsstööum og gjörgæsludeild Landspítalans. Þeir, sem vilja minnast hinnar látnu, vinsamlegast láti S.Í.B.S. njóta þess. Fyrir hönd dætra okkar, tengdasona og annarra vandamanna, Harold Wright. + Útför eiginmanns míns, GRÍMARS JÓNSSONAR, fyrrum kaupmanns, fer fram frá Fossvogskirkju, miövkudaginn 4. júní kl. 13.30. Blóm vinsamlegast afþökkuö. Guöríöur Guöjónsdóttir. + Móöir okkar, tengdamóðir og amma. EYRÚN HELGADÓTTIR, andaöist aö Hrafnistu laugardaginn 31. Jaröarförin ákveöin sðar. maí s.l. Guómundur Helgason Elsa Guðmundsdóttir Guðlaug Helgadóttir Ragnar Elíasson Sigdór Helgason Guðrún Eggertsdóttir Ingi R. Helgason Ragna M. Þorsteins Hulda Helgadóttir Pálmi Sigurðsson Fjóla Helgadóttir Björn Ólafur Þorfinnsson og barnabörn Minning: Finnur Arnason frá Akranesi Fæddur 8. janúar 1905. Dáinn 24. maí 1980. Laugardaginn 24. maí sl. andað- ist á Elli- og hjúkrunarheimilinu Sólvangi í Hafnarfirði Finnur Árnason, byggingameistari frá Akranesi. Finnur var fæddur á Akranesi 8. janúar árið 1905, sonur hjónanna Árna Árnasonar, trésmíðameistara þar og konu hans Margrétar Finnsdóttur. Finnur var einn af fjórum sonum þeirra hjóna, en þeir eru: Aðal- sttúnn trésmiður og múrarameist- ari, Jón fv. alþm., sem er látinn og Lárus málarameistari. Finnur nam trésmíði hjá föður sínum og vann með honum fram- an af, m.a. að vitabyggingum víðsvegar um landið. Síðan unnu þeir bræðurnir hann og Aðal- steinn í fjölda ára saman að Maöurinn minn, SIGURÐUR GRÍMSSON, frá Nikhól, andaðist á Landakotsspítala, að morgni 1. júní. Fyrir hönd vandamanna, Elín Þorláksdóttir. Fósturmóöir mín ÞÓRA VIGFÚSDÓTTIR, Hvassaleiti 30, veröur jarösungin frá Dómkirkjunni miövikudaginn 4. júní kl. 10.30. Fyrir hönd vandamanna Halla Hallgrímsdóttir. Faöir minn og bróöir okkar, KJARTAN J. GISLASON frá Mosfelli lézt hinn 1. þ.m. Kveöjuathöfn verður í Dómkirkjunni föstudaginn 6. þ.m. kl. 10.30 en jaröarförin veröur sama dag fra Grímsnesi og hefst kl. 3 e.h. kirkjunni aö Mosfelli i Fyrir hönd vandamanna Ragnar Kjartansson, Elinborg Gísladóttir, Ingibjörg Gísladóttir. + Útför fööur okkar SVEINS JÓNSSONAR, fyrrverandi verkstjóra hjá Hafnamálastofnun, er lézt hinn 27. maí síöastliöinn, veröur gerö frá Háteigskirkju, miövikudaginn 4. júní kl. 2.00. Hrainn og Tómas. + ELINBORG STEINUNN BENEDIKTSDÓTTIR, frá Hólmavík, sem lézt á sjúkrahúsi Akraness, 28. maí veröur jarösett á Kollafjaröarnesi, föstudaginn 6. júní kl. 14.00. Þeim, sem vildu minnast hennar, er bent á Hólmavíkurkirkju, eöa Dvalarheimiliö Höföa, Akranesi. Fyrir hönd vandamanna, Óli E. Björnsson. + Innilegar þakkir okkar til allra fyrir auösýnda samúö og vináttu viö andlát og jaröarför móöur okkar, tengdamóöur, ömmu og langömmu, ELÍSABETAR UNU JÓNSDÓTTUR, Bakkastig 9A, Reykjavík. Ragna Ágúatsdóttir, Kristberg Magnússon, Eyjólfur Agústsson, Kristfríöur Kristmarsdóttir, Unnur Olafsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. + Útför GUÐMUNDAR EINARS GUDJÓNSSONAR kafara og minningarathöfn um MAGNÚS RAFN GUÐMUNDSSON °g KÁRA VAL PÁLMASON sem fórust meö m/b Jökultindi þann 23. apríl s.l. veröur gerö frá Dómkirkjunni í Reykjavík fimmtudaginn 5. júní kl. 1.30 e.h. Þeim sem vildu minnast hinna látnu er vinsamlegast bent á Slysavarnafélag íslands. F.h. aöstandenda Björg Björgvinsdóttir Þórdís Jónsdóttír húsasmíði. Hann var bygginga- meistari að fjölmörgum bygging- um á Akranesi, m.a. Bíóhöllinni og Nýja Barnaskólanum. Um langt skeið var hann verkstjóri hjá Akranesbæ og þá m.a. við bygg- ingu Akraneshafnar. Á árunum 1956—58 var Finnur yfirverkstjóri hjá Þýska verktakafyrirtækinu Hochtief, þegar það hafði tekið að sér stórframkvæmdir við Akra- neshöfn á þeim tíma. Síðustu 15 árin af starfsævi sinni starfaði hann, sem eftirlitsmaður ríkisins með prestsetrum. Naut hann þess starfs mjög, enda hafði hann mikinn áhuga á þeim málum er snertu kirkjuna og kirkjustarf almennt. Á þeim árum, sem hann var verkstjóri við hafnargerðina á Akranesi unnu oft undir hans stjórn á annað hundrað manns. Var hann jafnan talinn mikilhæf- ur verkstjóri, var mættur manna fyrstur til vinnu og gerði kröfu um vinnusemi og að verk ynnust vel. Hlífði hann sjálfum sér hvergi í þessum efnum. Var hann vel metinn af starfsmönnum, sem unnu undir hans stjórn, enda er þar til marks að margir unnu þeir með honum árum og jafnvel ára- tugum saman. Finnur var mikill félagsmála- maður. Hann var formaður Iðnað- armannafélags Akraness um 20 ára skeið, formaður Kirkjukórs Akraness í mörg ár, formaður Kirkjukórasambands Borgar- fjarðarprófastsdæmis um skeið ennfremur var hann í stjórn Kirkjukórasambands íslands. Finnur var um tíma formaður Verkstjórafélags Akraness og í stjórn Verkstjórasambands íslands. Alla tíð var hann eindreg- inn sjálfstæðismaður. Hann var á yngri árum virkur í ungmennafé- lagi og mikill bindindismaður. Finnur var maður kappsfullur og skapmikill, en fór einkar vel með skap sitt. Greiðvikni og gest- risni var honum eðlislæg og var hann einatt reiðubúinn að leggja þeim lið sem til hans leituðu. Þann 30. desember árið 1932, kvæntist Finnur Eygló Gamalíels- dóttur frá Hafnarfirði, sómakonu, sem reynst hefur eiginmanni sínum styrkur lífsförunautur og börnum þeirra ástrík og um- hyfCKjusöm móðir. Finnur var alla tíð mikill Akurnesingu og unni af einlægni sínum fæðingarbæ. Árið 1968 fluttu þau hjónin til Hafnar- fjarðar og hafa unað vel í firðin- um og eignast þar marga vini og kunningja. Finnur var söngmaður góður og var hann um áratuga- skeið í Karlakórnum Svönum á Akranesi og söng þá oft einsöng með kórnum. Hafði hann fallega tenorrödd. Þeir bræður Finnur og Jón, sem líka var góður söng- maður, voru saman í Karlakórn- um og sungu þar 1. tenór. Bræð- urnir Lárus og Aðalsteinn voru líka báðir góðir liðsmenn í karla- kórnum. Fyrir nálægt 5 árum veiktist Finnur alvarlega af heilablæðingu og lamaðist svo að hann hefur verið rúmliggjandi æ síðan. Hann hélt þó öllu andlegu atgervi og fylgdist með til hinstu stundar. A Sólvangi naut Finnur hinnar bestu aðhlynningar nærgætins starfsfólks, sem ásamt ástkærum ættingjum gerðu honum þung- bæra legu léttari. Kynni mín af Finni eru sér- staklega tengd vini mínum Árna Grétari syni Finns og hans fjöl- skyldu. Er margt líkt með þeim feðgum, sem auðveldar mér að

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.