Morgunblaðið - 04.06.1980, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 04.06.1980, Blaðsíða 30
LISTAR MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. JÚNÍ1980 Magnút Eiriksson Mmur aðallag myndarinnar „Óðal feöranna" Haukur Morthens, Mezzo- forte og lög Jóhanns Helga- sonar saman á plötu Björgvin, Gunnar Þórðar og Mag. Eiríks saman á aðra plötu í júní er væntanleg þriggja laga plata meö lögum úr kvikmynd Hrafns Gunnlaugssonar, „Óöal feör- anna“. Eins og áöur hefur Gunnar Þóröarson samiö tónlist viö mynd Hrafns, en Gunnar á tvö lög á þessari plötu, „Reykjavíkurstef" og „Sveit- astef“, en þau eru bæöi leikin, „instrumental" eins og þaö heitir á útlenskunni. Á forhliöinni er svo aöallag myndarinnar en þaö er eftir Magnús Eiríksson, sem hefur verið lagiö aö gera Ijúfar og vinsælar melódíur, og heitir væntanlega „Sönn ást“ og er sungiö af engum öörum en Björgvin Halldórssyni. Þeir aörir sem flytja heldur en Björgin eru Gunnar Þóröarson og Magnús Eiríksson á gítar hvor, Pálmi Gunnarsson á bassagítar, Siguröur Karlsson á trommum og Helgi Guðmundsson leikur á munnhörpu. Önnur plata sem væntanleg er í sumar er ekki síöur forvitnileg, en þaö er plata þar sem Haukur Morth- ens syngur viö undirleik Mezzoforte lög eftir Jóhann Helgason! Án efa blandast Ijúf lög Jóhanns vel við milda rödd Hauks og tempr- aöa tóna Mezzoforte, þó í fyrstu viröist hér um samvinnu afar ólíkra aðilja aö ræöa. Útgefandi á þessum tveim plöt- um veröur Steinar hf. Pete Townshend Eftir um það bil tuttuKU Who plötur kemur heilinn á bak við þá og Tommy, Pete Townshend, með sína fyrstu alvöru sólóplötu. Alvöru sólóplötu segi ég vegna þess að þessi plata er ekki bara prufuplata eins og fyrri sólóplata hans „Who Came First“. Tónlistin er Who tónlist, og það kemur augljóslega fram að Roger Daltrey söngvari Who hefur alla tíð verið að syngja eins og Townshend hefur komið með lögin á spólum til hinna i Who. Daltrey er þó meiri söngvari og engin hætta á klofningi i hljómsveitinni þó þessari plötu verði vel tekið. Townshend leyfir sér meiri breidd i tónlistinni, og er kannski meiri i sögusöngvum en rokklögum þó þau séu nokkur góð, t.d. „Keep On Working“ og „Rough Boys“. Who er ein af bestu rokkhljómsveit- um heimsins en hér notar Townshend tvö þá nýjustu í Who Rabbit og Kenny Jones, en auk þess leika með honum á plötunni Simon Philips (sem hefur trommað á mörgum islenskum plötum), Tony Butler á bassa, en Townshend leikur sjálfur á gitara og synthesizera. Textar Townshend hafa löngum verið taldir ágætir, og hér er hann að syngja þá sjálfur og leyfir sér þar af leðandi að vera persónu- legri, takið t.d. eftir „Jools & Jim“. „Let My Love Open The Door“ er furðulega einfalt popplag frá Townshend að vera og fellur ekki alveg inn i myndina, en lögin „And I Moved“ og „I Am An Animal“ falla vel inn í þá tónlist sem Who voru með upp úr 1970, á „Whos Next“. Eins má segja um ágætt lag á hlið 2 „A Little Is Enough“. Sjaldan finnst manni Daltrey vanta eftir nokkura áheyrn en þó í lögunum „Cuts in the Cupboard“ og sjálfu titillaginu „Empty Glass“ sem er nokkuð sérstakt. Þessi plata Townshend er fyllilega sam bærileg við fyrri plötur Who og á eftir að vekja athygli vegna þess hve lítill munur er á honum einum og Who. EMPTY GLASS Ný sólóplata frá Pete Townshend USA USA BRETLAND BRETLAND Stórar plötur Litlar plötur Stórar plötur Litlar plötur 1 (1) AGAINST THE WIND 1 (1) CALL ME Blondie 1 (1) THE MAGIC OF BONEY M 1 (1) WHAT'S ANOTHER YEAR Bob Seger & The Silver Bull.B. 2 (4) FUNKY TOWN Lipps Inc 2 (2) SKY 2 Sky Johnny Logan 2 (3) GLASS HOUSES BillyJoel 3 (3) LOSTIN LOVE Air Supply 3 (3) JUST ONE NIGHT Eric Clapton 2 (6) NO DOUBT ABOUTIT 3 (2) THEWALLPink Floyd 4 (8) DON'T FALLIN LOVE 4 (4) GREATEST HITS Rose Royce Hot Chocolate 4 (4) MAD LOVE Linda Ronstadt WITH A DREAMER 5 (5) DUKE Genesis 3 (5) SHE'S OUT OF MY MIND 5 (5) JUST ONE NIGHT Kenny Rogers/Kim Carnes 6 (-) OFF THE WALL Michael Jackson Eric Clapton 5 (6) SEXY EYES Dr. Hook Michael Jackson 4 (4) MIRROR IN THE BATHROOM 6 (6) WOMEN AND CHILDREN 6 (10) BIGGEST PART OF ME 7 (8) SPORTS CAR Judie Tzuke The Beat FIRST Van Halen Ambrosia 8 (7) 12 GOLD BARS Status Quo 5 (2) GENO 7 (7) CHRISTOPHER CROSS 7(-) STOMP Isley Brothers 9 (-) ONE STEP BEYOND Madness Dexy's Midnight Runners 8 (8) GO ALL THE WAY 8 (-) HURT SO BAD 10 (9) HEAVEN AND HELL 6 (-) THEME FROM MASH Mash Isley Brothers 9 (9) OFF THE WALL Michael Jackson 10 (-) PRETENDERS Linda Ronstadt 9 (2) RIDE LIKE THE WIND Christopher Cross 10 (-) CARS Gary Numan Black Sabbath 7 (-) OVER YOU Roxy Music 8 (7) HOLD ON TO MY LOVE Jimmy Ruffin 9 (8) ISHOULDA LOVEDYA Narada Michael Walden 10 (-) WEAREGLASS Gary Neuman Haukur Morthens tyngur lög Jóhanna Helg*sonar é væntanlagri LP plötu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.