Morgunblaðið - 04.06.1980, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 04.06.1980, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. JÚNÍ1980 45 isbaráttu Serba. Meöal afreka hennar á því sviöi var aö hún haföi á eigin spýtur sprengt brú í loft upp til aö hefta sókn Þjóö- verja. Eins og Tító var hún af bændafóiki komin. Eftir stríö var hún majór í herþjónustu Títós. Þau gengu í hjónaband 1952, er Tító haföi fengiö skilnaö frá annarri konu sinni. Næstu 25 árin varö ekki annars vart en þetta væri hiö fullkomna hjónaband. Þá var Tító kominn á níræöis- aldur, og vildi helzt hafa ró og næöi eftir aö einkaritari hans fór, sem venjulega var um sjö-leytiö. löulega var ró hans raskaö meö símhringingum flokksbrodda, og Jóvanka fór aö hafa þann hátt á aö spyrja ævinlega hvort erindiö væri mjög áríöandi, eða hvort þaö gæti e.t.v. beðiö til morguns. Smám saman fór Jóvanka aö færast í aukana, þar til hún var farin aö segja: „Ég læt mig einu gilda hversu mikilvægt þér teljiö þetta vera. Ég læt ekki trufla forsetann í kvöld." Og þar meö lagöi hún á tóliö. Tító fylgdist ekki meö því hvaöa vandræöum þetta olli þar til einn nánasti aöstoöarmaöur hans færöi þaö í tal viö hann. Hann sagöi þá viö Jóvönku: „í framtíöinni læturöu mig um aö ákveöa hverju þarf aö sinna á stundinni og hvaö má bíöa til morguns." Jóvanka mótmælti, en Tító tjáöi henni þá aö héldi hún áfram aö reyna aö einangra hann frá flokksforystunni, þá kæmi aö því aö hann yröi aö flytja aö heiman. Jóvanka lét sér ekki segjast. Hún tók ekki í mál aö leggja verndara-hlutverkið á hilluna, og auövitaö fór svo aö lokum aö mælirinn var fullur. Háttsettur flokksleiötogi sagöi Tító aö Jó- vanka heföi komið í veg fyrir aö hann kæmi til forsetans orösend- ingu varöandi mjög mikilvægt mál. Tító haföi engar vöflur á. Hann lét setja persónulega muni sína niöur í töskur og fór. Hann haföi taliö óhjákvæmi- legt aö velja milli Jóvönku og þjóöarinnar. Þjóöin haföi skipt hann meira máli. Útilokaö var aö halda þessu ástandi leyndu. Þaö vakti strax eftirtekt aö Jóvanka var ekki viöstödd þar sem hún lét sig venjulega ekki vanta, og þaö kom af staö allskyns orörómi. M.a. var sagt aö Tító heföi tekiö sér ástkonu og því heföi Jóvanka yfirgefiö hann; ennfremur aö Jóvanka væri komin í ónáö, og jafnvel aö húri heföi ásamt serbneskum hershöföingja bruggað Tító vélráö. Aldrei kom neitt á daginn, sem benti til þess aö slíkur orörómur ætti viö rök aö styöjast, en Jóvanka átti sér ýmsa óvini. Þaö var á allra vitoröi innan flokksins aö Tító tók mikiö mark á áliti hennar á einstökum flokksmönnum, meö þeim afleiö- ingum aö ýmsum var fórnaö. Tító rétti hvaö eftir annaö fram sáttahönd, en meö skilyröum sem Jóvanka taldi sér ekki fært aö ganga aö. í lok ársins 1978 ætlaði Tító aö efna til mikillar áramótaveizlu aö setri sínu á eynni Brioni viö Adriahafiö. Hann bauð Jóvönku. Tító til hinnar mestu mæöu hafnaöi hún boðinu. „Jafnvel mig haföi aldrei óraö fyrir því aö hún væri svona hörö af sér,“ sagöi Tító. Samkvæminu var aflýst. Síðla árs 1979 hélt Tító full- trúum erlendra ríkja árlegt hóf í veiöihúsi í nágrenni Belgrad. Hann lék á als oddi og fagnaði hverjum gesti af mikilli hlýju. Hann lét þaö berast út aö í ár yröi haldin áramótaveizla á Brioni, og aö Jóvanka yrði viö hiiö hans aö þessu sinni. Innan tveggja vikna kom reið- arslagiö. Blóötappi varö til þess aö óhjákvæmilegt var aö taka af honum fótinn, og sjúkdómurinn dró hann loks til dauöa. Ára- mótaveizlan var ekki haldin og Tító átti ekki afturkvæmt á heim- íli sitt í Uzice-stræti þar til hann var borinn þangaö liöiö lík. Fremst syrgjenda var Jóvanka. Sveinn Guðmundsson, Miðhúsum: Engra hagsmuna hef ég sjálfur að gæta í vali vegarstæðis til Vestfjarða, því að þjónustuleiðir liggja til suðurs héðan og eigum við frá þeim bæjardyrum séð meiri samleið með Vesturlandi en Vestfjörðum. En við tilheyrum Vestfjarðakjördæmi og höfum reynt að fylgja þeirri reglu að treysta innviði kjördæmisins og höfum talið að til þess að það sé hægt þurfi samgöngur að vera sem bestar. Ég hygg að ekki þurfi nema meðalgreindan mann til þess að sjá að rökstutt val Vegagerðarinn- ar yfir Kollafjarðarheiði var sá þessa bréfs og það er staða okkar Barðstrendinga gagnvart ykkur, sem eigið að heita þingmenn okkar, og þeim flokkum sem á bak við ykkur standa. í dag eigum við Barðstrend- ingar engan þingmann og hversu gott þingmannsefni sem þeir kynnu að eiga, ættu þeir ekki kost að koma honum á þing. Sá skrípaleikur er liðinn að setja þá í 5. sæti á framboðslistum. Þessir menn áttu sjaldnast þess kost að tjá skoðanir sínar í sölum Alþing- is. Hins vegar geta Barðstrend- ingar þó fámennir séu ráðið því ef út á landsbyggðina svona óréttur. Er það ekki líka misbeiting á valdi eða brot á nútíma mannréttindum að við skulum ekki ná út úr héraði hvað sem liggur á utan lögboðins símatíma, nema fyrir fórnfýsi og velvilja starfsfólks símastöðvar okkar. Við gætum staðið varnar- lausir ef slys eða eldsvoða bæri að. Annars held ég, að þó kjarninn sé mikilvægur þá séu rafeindirnar sem á brautunum eru ekki síður mikilvægar. Ég efast ekki um mikilvægi þéttbýlisstaða, en þeir sem fjær búa eru útverðir þéttbýl- isins og eiga að njóta sömu réttinda og bera sömu skyldur. Þeir verða því að njóta jafnréttis Metorðin hafa margan blindað kostur er skástur var. Það má aldrei blanda saman óskhyggju og staðreyndum. Ég dáist að starfsmönnum Vegagerðarinnar fyrir að hafa manndóm til þess að taka ákvarð- anir byggðar á þekkingu og hlut- lægu mati og láta utanaðkomandi þrýsting lönd og leiðir. Ég dáist líka að verkfræðingi Vegagerðarinnar á Vestfjörðum. Hann hafði þann manndóm til þess að bera að fara eftir sannfær- ingu sinni. Persónunag tilheyrir alltaf vanheilu fólki og lendir að lokum hjá þeim er iðjuna stunda. Þá er ég kominn að aðalkjarna AÐALFUNDUR Blaða- mannafélags íslands var haldinn síðastliðinn laugar- dag. Á fundinum var sam- þykkt ályktun vegna styr ■ sem staðið hefur u fréttastofu hljóðvarps. Þar stendur, „Blaðamannafélag íslands varar af gefnu til- efni við tilhneigingum út- varpsráðsmanna og ann- arra til þess að hefta frelsi fréttamanna útvarpsins. Fréttamönnum ríkisút- varpsins ber að hlíta ströng- um hlutleysisreglum, en BÍ leggur áherzlu á að innan þess ramma á þeim að vera frjálst að taka til fréttameð- ferðar hvaðeina, sem til tiðinda telst. Aðalfundurinn fagnar því að yfirmenn fréttastofu útvarpsins hafa staðið fast á rétti frétta- manna í yfirstandandi deil- um og vekur athygli á nauð- syn stéttarlegrar samstöðu í faglegum efnum.“ Kosið var í Menningarsjóð félagsins og hlutu eftirfar- andi kosningu: Helgi H. MYNDAMÓT HF. PRKNTMYNOAOKRÐ AÐALSTRÆTI • - SlMAR: 17152-17355 þeir vilja hvort flokkarnir fái einum kjördæmakosnum þing- manni fleira eða þá færra ef við viljum orða það svo. Éinhvers staðar sá ég það að þið hefðuð höggvið á hnút með því að velja Steingrímsfjarðarheiðina. Á hvaða hnút var höggvið? Ég sé ekki betur en nú hafi þetta mál verið sett í alvarlega flækju og það svo alvarlega að vart mun finnast nothæfur endi. Mér sýnist að hrikt gæti í undirstöðum Fjórðungssambands Vestfirðinga. Ekki trúi ég því að fulltrúar Barðstrendinga láti ekki í sér heyra á þeim vettvangi, enda Jónsson, útvarpinu, Magnús Finnsson, Mbl., og Fríða Björnsdóttir, Tímanum. Kos- io var í siðareglunefnd fé- lagsins og voru þeir Gísli J. Ástþórsson, séra Bjarni Sig- urðsson og Vilhelm G. Krist- insen kosnir. Stjórn Blaða- mannafélags íslands skipa nú: Kári Jónasson, formaður, Sigtryggur Sigtryggsson, Mbl., Fríða Björnsdóttir, Tímanum, Einar Örn Stef- ánsson, Þjóðviljanum, Bragi Guðmundsson, Vísi, Ómar Valdimarsson, DB og Helgi Már Arthúrsson, Alþýðu- blaðinu. vafasamt hversu mikla áherslu eigi að leggja á það samstarf eins og búið er að klúðra málum að óþörfu. Ekki spurðu þið, þingmenn, Austur-Barðstrendinga ráða þeg- ar þið fluttuð heilbrigðisþjónustu okkar með lögum norður til Hólmavíkur. Ekki hef ég heyrt þess getið að um neinn vilja frá ykkar hendi til þess að fram- kvæma þessi lög, eða þá að bæta vegasambandið á milli Stranda- sýslu og Austur-Barðastranda- sýslu, sem vonandi hefði verið skoðun ykkar. Það er liðin tíð að háttvirtir kjósendur á minnihlutasvæðum láti draga sig endalaust og það tekur enginn venjulegur Barð- strendingur lengur mark á hjali ykkar fyrir kosningar. í mínúm huga er Steingríms- fjarðaraxarskaftið ekki nema kór- óna á misrétti það sem minnhluta- hópar í Vestfjarðarkjördæmi verða að þola. Við þurfum að breyta því kerfi sem bíður upp á svona misnotkun á valdi. Mín skoðun er sú að landið allt sé byggt, enda held ég að hún brjóti ekki í bága við skoðanir ykkar. Öll þjónusta sem ríkið veitir eða ekki í bága við skoðanir ykkar. Öll þjónusta sem ríkið veitir eða fyrirtæki þess á því að vera á sama verði hvar sem er á landinu. Ríkisvaldið hefur mis- beitt þessu valdi og „Hvað höfð- ingjarnir hafast að hinir meina sér leyfist það“. — Það er ykkar afsökun. Það er til dæmis mismunun að við hér þurfum að borga margfalt meira fyrir að tala við opinbera stofnun í Reykjavík en fyrir þá sem á Reykjavíkursvæðinu búa. Er ekki söluskatturinn á flutningi Ekki trúi ég því í alvöru að þið séuð fylgjendur að „smækka" landið. Eg veit að öll þjóðin kæmist fyrir í Reykjavík og á Suðurlandsundirlendinu. Það er skrítin stefna að flytja út fólk og draga byggðina saman. Ég hef bæði átt heima í þéttbýli og dreifbýli og finn ekki þann geigvænlega menningarmismun, sem talað er um. Ég hef kynnst æskunni á báðum svæðum og finn þar ekki mun á. Mannsefni eru á báðum svæðum, en tækifæri til að þroska hæfileika sína eru mun lakari í dreifbýli. Það er ykkar að bæta úr því. Ég hef beint skeytum mínum til ykkar, Vestfjarða-þingmenn, en það eru fleiri sem þurfa að segja sína skoðun og þar á ég við Alþýðubandalagið og Samtökin. Þeir verða að njóta sannmælis. Að lokum langar mig að segja ykkur hálfrar aldar vegagerðar- sögu: Austur á landi vildu kjósendur ákveðins valdaflokks fá veg í sitt byggðarlag, sem var miklu dýrari, en þann sem framsýnni menn töldu að vegur framtíðarinnar hlyti að koma. Fólkinu sýndist að langi og dýri vegurinn yrði miklu betri. Það var unnið og unnið fyrir ótaldar krónur, en þegar vega- gerðin var hálfnuð snerist kjós- endum hugur og hin leiðin valin. Þessi vegur er nú fallið minnis- merki og kemur hér upp í hugann vegna þess að sagan gæti endur- tekið sig hér. Annars getið þið bjargað heiðri ykkar ennþá, þingmenn góðir. Gerið góðan veg yfir Kollafjarð- arheiði sem yrði fær flesta daga ársins. Sumarveg yfir Steingríms- fjarðarheiði og góðan veg á milli Strandasýslu og Austur-Barða- strandarsýslu. Já, í öllu óðagotinu gleymdist ykkur Þorgeirsdalur- inn. Hann er þó talinn valkostur. Ég held að hann sé þó skárri kostur en Steingrimsfjarðarheið- in, en gildir færri atkvæði. Vestfjarða þingmenn. Ég vona að þið viljið vera þingmenn alls kjördæmisins. Það er mannlegt að skjátlast, en það þarf kjark að skipta um skoðun. Sveinn Guðmundsson BYLTINGIHARTOPPUM Sérfræðingur frá hinu heimsþekkta fyrirtæki Trendman kynnir al- gera nýjung í hártopp- um á rakarastofu minni, laugard. 7., sunnud. 8. og mánud. 9. júní. Verið ungir og glæsi- legir eins lengi og hægt er. PANTIÐ TÍMA í SÍMA 21575 EÐA 42415 VILLI RAKARI, miklubraut es. Blaðamenn gera ályktun vegna deilu um fréttaflutning

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.