Morgunblaðið - 21.06.1980, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. JÚNÍ1980
FRÉTTIR
ft/EÐISMENN. — í LöKbirt-
ingi er tilk. frá utanríkis-
ráðuneytinu um skipan ræð-
ismanns íslands í Kaliforníu-
ríki í Bandaríkjunum. — Hef-
ur ililmar S. SkaKÍield verið
skipaður kjörræðismaður í
borginni Talahassee í Flor-
ida, með heimilisfangið 270
Crossway Road Talahassee,
Florida 32304. — Og að bórlr
S. Grondal hafi verið skipað-
ur kjörræðismaður í F'lorida
(Dade, Broward og Palm
Beach Counties, — heimilis-
fang 5220 North Ocean Drive
Hollywood, Florida 33019. —
Að Ilalla Linker hafi verið
skipuð kjörræðismaður í
sjálfri Los Angelesborg, með
heimilisfangið: 6290 Sunset
Boulevard, Suite 1526, Los
Angeles Californíu 90028.
KENNARASTÖÐUR. -Að
vanda eru nú augl. í Lögbirt-
ingablaðinu ýmsar kennara-
stöður við fjölbrautaskóla og
grunnskóla til sjávar og
sveita.
STÖÐUR Iækna við heilsu-
gæzlustöðvar i Kópavogi og á
Akureyri eru augl. lausar til
umsóknar í nýlegu Lögbirt-
ingablaði.
AKRABORG. Áætlun skips-
ins milli Reykjavíkur og
Akraness er sem hér segir:
Frá Ak: Frá Rvík:
8.30 14.30 10 16
11.30 17.30 13 19
2. maí til 30. júní verða 5
ferðir á föstudögum og
sunnudögum. Síðasta ferð frá
Akranesi kl. 20.30, frá
Reykjavík kl. 22.
Afgr. á Akranesi sími 2275.
Afgr. í Reykjavík sími 16050
og 16420.
frA höfninni
í FYRRAKVÖLD fór Detti-
foss frá Reykjavíkurhöfn
áleiðis til útlanda og Goða-
foss kom þá um kvöldið af
ströndinni. í gærmorgun
lagði Grundarfoss af stað á
ströndina — og fer þaðan
beint áleiðis til útlanda.
Hekla fór í strandferð í gær.
Þá fóru Úðafoss og Kljáfoss á
ströndina í gær. Stapafell
kom og fór aftur í ferð. I nótt
er leið var Urriðafoss vænt-
anlegur að utan. í dag kemur
6000 tonna rússneskt
skemmtiferðaskip og fer að
bryggju í Sundahöfn. Það
heitir Istra.
Arnað
HEILLA
í DAG er laugardagurinn 21.
júní, SUMARSÓLSTÖOUR,
173. dagur ársins 1980. Ár-
degisflóö í Reykjavík kl. 00.27
og síðdegisflóð kl. 13.09. Sól-
arupprás í Reykjavík kl. 02.54
og sólarlag kl. 24.05. Sólin er
í hádegisstaö í Reykjavík kl.
13.29 og tungliö í suöri kl.
20.29. (Almanak Háskólans.)
„Nekt mín viröist
skipta ísiendinga
meiru en dansinn” m
Alt, sem eg hefi sagt
yður, skuluö þér halda.
Nafn annara guða megið
þér ekki nefna, eigi skal
það heyrast af þínum
munni. (2.MÓS. 23,13.)
krossqAta
LÁRÉTT: — 1 ákæra. 5 kvendýr.
6 haun, 7 tveir eins, 8 falla i
dropum. II ÓNamstæöir. 12 sÍKað.
14 tæp. 16, útliminn.
LÓÐRÉTT: — 1 stúlkuna. 2
hnifar, 3 fugl. 4 veiði. 7 op, 9
rengir. 10 lesti, 13 málmur, 15
varðandi.
LAUSN SlÐUSTlI KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: — 1 fælnar, 6 æi, 6
Jórunn, 9 óra, 10 in, 11 tá, 12 ata,
13 iðju, 15 ama, 17 ungana.
LÓÐRÉTT: - 1 fljótinu. 2 læra,
3 niu. 4 runnar, 7 óráð, 8 nit, 12
auma, 14 jag, 16 an.
65 ÁRA er í dag 21. júní
Haraldur Þorvarðarson frá
Stað í Súgandafirði, nú til
heimilis að Smáraflöt 51 í
Garðabæ. Hann er nú skóla-
umsjónarmaður Bréfaskólans.
Eiginkona Haraldar er Mars-
elía Adólfsdóttir frá Akureyri.
HJÓNABAND.— í dag, laugar-
dag, verða gefin saman í hjóna-
band í Kongsberg í Noregi
Hafdis Grimsdóttir Hverfis-
götu 114 Reykjavík og Egil
Stensholt. — Heimili brúðhjón-
anna er: Griegsgata 4-3600
Kongsberg Norge.
BlÖIN
Vááá—áá. — Ég get meira að segja lesið stafina án þess að nota gleraugun!?
Gamla Bíó: Byssur fyrir San Sebasti-
an, sýnd 5, 7 og 9.
Austurba*jarbí«: Brandarar á færi-
bandi, sýnd 5, 7 ok 9.
Stjörnubíó: Kalifornía Suit, sýnd 5,
7, 9o« 11.
Háskólabió: Til móts við Kullskipið,
sýnd 5, 7 og 9.
Hafnarbíó: Svikarefur, sýnd 5, 7, 9 og
11.
Tónabíó: Maðurinn frá Ríó, sýnd 5,
7.10 og 9.15.
Nýja Bíó: Hver er morðinífinn?, sýnd
5, 7 og 9.
Bæjarbió: Að stela miklu og lifa
hátt, sýnd 9. Gengið, sýnd 11.
Hafnarfjarðarbíó: Street Fighter,
sýnd kl. 9.
Regnboginn: Papillon, sýnd 3, 6 og 9.
Nýliðarnir, sýnd 3, 6 og 9. Þryms-
kviða og Mörg eru dags augu, sýnd 3,
5, 7, 9 og 11. Kornbrauð Jarl og ég,
sýnd 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15.
Laugarásbió: Leit í blindni, sýnd 5, 9
og 11. Animal House, Delta klíkan,
sýnd 7.
Borgarbió: Fríkað á fullu, sýnd 5, 7,
9 og 11.
KVÖLD- NÆTUR OG HELGARÞJÓNUSTA apótek
anna i Reykjavik dagana 20. júni til 26. júni að báðum
dögum meðtóldum er sem hér segir: í BORGAR
APÓTEKI. - En auk þess er REYKJAVÍKUR
APÓTEK opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema
sunnudag.
SLYSAVARÐSTOFAN í BORGARSPÍTALANUM,
simi 81200. Allan sólarhringinn.
LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og
helgidögum. en hægt er að ná sambandi við lækni á
GÖNGUDEILD LANDSPlTALANS alla virka daga kl.
20 — 21 og á laugardogum frá kl. 14 — 16 simi 21230.
Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum
kl.8 —17 er hægt að ná samhandi við lækni i sima
LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en því að-
eins að ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka
daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á
föstudógum til klukkan 8 árd. Á mánudógum er
LÆKNÁVAKT í sima 21230. Nánari upplýsingar um
lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i SÍMSVARA
18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er í
IIEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardógum og
helgidógum kl. 17—18.
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt
íara fram i HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR
á mánudogum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér
ónæmisskirteini.
S.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið:
Sáluhjálp í viðlögum: Kvöldsimi alla daga 81515 frá kl.
17-23.
HJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvöllinn i Víðidal. Opið
mánudaga — föstudaga kl. 10—12 og 14 — 16. Sími
76620.
Reykjavik simi 10000.
ADft n Ar CIUC Akureyri simi 96-21840.
V/nl/ UMOOIllO Siglufjörður 96-71777.
HEIMSÓKNARTÍMAR,
LANDSPÍTALINN: alla daga
kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30 til kl. 20.
BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 13-19 alla daga.
NDAKOTSSF’ÍTALI: Alla daga kl. 15 til kl. 16 »g
kl. 19 tii ki. 19.30. - BORGARSPÍTALINN: Mánudaga
til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og
sunnudögum kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til ki. 19.
HAFNARBÍDIR: Alla daKa kl. 14 til kl. 17. -
GRENSÁSDKILI): Mánudaga til fostudaga kl. 16 —
19.30 — Laiigardaga og sunnudaga kl. 14 — 19.30. —
IIEILSUVERNDARSTOÐIN: Kl. 11 til kl. 19. -
HVÍTABANDID: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl.
19.30. Á Minnudogum: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl.
SJUKRAHUS
19.30. - F/EÐINGARIIEIMILI REYKJAVÍKUR: Alla
daKa kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPlTALI: Alla
daga kl. 15.30 til kl, 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. -
FLÓKADEILD: Alla daKa kl. 15.30 til kl. 17. -
KÓPAVOGSIIÆLIÐ: Eitlr umtali oK kl. 15 tll kl. 17 á
hclifidrtKum - VÍFILSSTAÐIR: Daglcga kl. 15.15 til
kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR
Halnarliröi: Mánudaaa tll laugardaga kl. 15 til kl. 16
ok kl. 19.30 til kl. 20.
CÖCM LANDSBÓKASAFN ISLANDS Safnahux-
OvrN Inu vlö HverlisKötu: Lestrarsalir eru opnir
mánudaga — lóstudaga kl. 9—19. — Útlánasalur
(vegna heimalána) kl. 13—16 sömu daga.
ÞJOÐMINJASAFNIÐ: Opið sunnudaga. þriðjudaga.
fimmtudaga og (augardaga kl. 13.30—16.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVtKUR
AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD. ÞinKholtsstræti 29a.
stmi 27155. Eltiö lokun skiptiborös 27359. Opið mánud.
— föstud. kl. 9—21. lauKard. kl. 13—16.
AÐALSAFN - LESTRARSALUR, ÞinKholtsstrætl 27.
slmi aöalsafns. Eítir kl. 17 s. 27029. Opið mánud. —
fostud. kl. 9—21, lauKárd. kl. 9—18. sunnud. kl.
14-18.
FARANDBÓKASÖFN — AfKreiðsla I ÞinKholtsstræti
29a. simi aðalsafns. Bókakassar lánaðír skipum.
heilsuhælum ok stofnunum.
SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27. simi 36814. Opió
mánud. — (östud. kl. 14—21. Laugard. 13—16. BÓKIN
HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. HeimsendinK*-
þjónusta á prentuðum hókum fyrir fatlaða ok aldraða.
Simatimi: Mánudaga ok fimmtudaKa kl. 10—12.
HLJÓÐBÓKASAFN - HólmKarði 34, sltni 86922.
Hljóðbókaþjónusta viA sjónskerta. OpiA mánud. —
fostud. kl. 10-16.
HOFSVALLASAFN - HofsvalláKötu 16, slmi 27640.
OpiA mánud. — fðstud. kl. 16—19.
BÚSTAÐASAFN — UústaAakirkju. sími 36270. OpiA
mánud. — frtstud. ki. 9—21, iauKard. kl. 13—16.
BÓKABtLAR — BækistðA I BústaAasalni. simi 36270.
ViAkomustaAir víAsvegar um borKÍna.
BÓKASAFN SEI.TJARNARNESS: OpiA mánudrtKum
ok miAvikudoKum kl. 14—22. ÞriAjudáKá. fimmtudáKá
ok IrtstudaKá kl. 14—19.
AMERlSKA IIÓKASAFNIÐ. Neshaga 16: OpiA mánu-
doji til IrtstudáKs kl. 11.30—17.30.
ÞYZKA BÓKASAFNIÐ. MávahllA 23: OpiA þrirtjudaKa
uk frtstudaKa kl. 16—19.
ÁKB/EJARSAFN: OpiA samkvæmt umtali. — slml
84412 kl. 9—10 árd. virka dáKá.
ÁSGRÍMSSAFN BerKstaAastræti 74. SumarsýninK
opin alla daga. nema lauKardaxa. frá kl. 13.30 tll 16.
AAganKUr er ókeypis.
SÆDYRASAFNIÐ er opiA alla daga kl. 10—19.
TÆKNIBÓK ASAFNIÐ, Skipholtl 37. er opiA mánudag
til IrtstudaKs frá kl. 13-19. Simi 81533.
HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar viA SIk-
tún er opiA þriAjudaKa. fimmtudaKa ok laugardaKa kl.
2-4 siAd.
HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN: Oplnn þrlOjudaKa til
sunnudaga kl. 14—16. þegar vel viArar.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: OpiA alla daga
nema mánudaga kl. 13.30 — 16.00.
SUNDSTAÐIRNIR 1N er opin mánudag —
fostudaK kl. 7.20 til kl. 19.30. Á iauKardrtKUm er opið
frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudrtxum er opiA Irá kl. 8
til kl. 17.30.
SUNDHÖLLIN er opin mánudaga til fðstudaKa kl. 7.20
til 20.30. Á lauKardrtKum er opiA kl. 7.20 til 17.30. Á
sunnudöKum er opiA kl. 8 til kl. 14.30. — Kvennatiminn
er á fimmtudaKskvöldum frá kl. 20. VESTURBÆJ-
ARI.AUGIN er opin alla vlrka daga kl. 7.20— 20.30,
lauxardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8—17.30.
GufuhaAiA i VesturhæjarlauKÍnni: Opnunartima skipt
milli kvenna ok karla. — Uppl. i sima 15004.
Dll AUAUAgT VAKTÞJÓNUSTA borKar
DILMrlMfMIVI stolnana svarar alla virka
daga frá kl. 17 slðdeKÍs til kl. 8 árdegis ok á
helKÍdöKum er svarað allan sólarhrinKÍnn. Slmlnn er
27311. Tekið er við tilkynninKum um bilanir á
veitukerfi burKárinnaroK á þeim tillellum rtðrum sem
borKarhúar telja sig þurfa aA fá aðstoð borgarstarls-
manna.
GENGISSKRÁNING
Nr. 114 — 20. júní 1980.
I Mbl.
fyrir
50 árum
.KAUPMANNAIIÖFN: Samkv.
hlaAafrrgnum hór. mun lult-
sklpið þýzka Graf Zeppelin und-
ir sljórn dr. Eckeners leKgja a(
stað Irá Friedrichshavrn i
Þýzkalandi 27. júni álriðis til
islands i tilrfni af 1000 ára
AlþingishátiAinni á Islandi. LoftskipiA mun ekkl Irnda
á fslandi. rn mun væntanlrga (ljúga ylir Rrykjavik og
ÞinKvrlli og þvert yfir landið. en snýr svo aftur og
heldur suAur á biiginn."
-O-
„NÁDIIÚSIN við Ilankastra'ti vrrAa fullsmiAuA nú i
sumar og opnuð almenningi. — ViAgrrA liankastra'tis
rr hyrjuð og mun umlrrA um það grta halist að nýju.
þegar að viðgerA lokinni ..."
Eining Kl. 124» Kaup Sala
1 Bandarfkjadodar 464,00 485,10*
1 Starlingapund 1063,70 1066,20*
1 Kanadadollar 403,50 404,40*
100 Danakar krónur 8449,80 8489,80*
100 Norakar krónur 9554,20 9576,90*
100 Ssanakar krónur 11144,50 11170.90*
100 Finnak mðrfc 12729,80 12759,90*
100 Franakir frankar 112794» 11308,00*
100 Balg. frankar 1840,15 1844,05*
100 Sviaan. frankar 28454,00 28521,50*
100 Qyllinl 23948,50 24003,30*
100 V.-þýzk mörk 26238,90 26299,10*
100 Llrur 55,44 55,58*
100 Auaturr. Sch. 3881,10 3889,80*
100 Eacudoa 948,90 949,20*
100 Paaatar 681,50 683,10*
100 Yan 213,68 214,18*
SDR (aératök
dráttarréttindi) 11/6 612,60 614,04*
* Brayting frá afóustu skráningu. j
f
GENGISSKRÁNING
FERÐAMANNAGJALDEYRIS
Nr. 114 — 20. júnf 1980.
Eining Kl. 12.00 Kaup Sala
1 Bandarfkiadollar 510,40 511,81*
1 Stariingapund 1192,10 1194,82*
1 Kanadadollar 443,85 444,84*
100 Danskar krónur 9294,78 9316,78*
100 Norakar krónur 10509.62 10534,59*
100 Sanakar krónur 12258.95 12287,99*
100 Finnak mörk 14002,78 14035,89*
100 Franakir trankar 12407,18 12438,60*
100 Balg. frankar 1804,17 1808,46*
100 Sviaan. frankar 31299,40 31373,85*
100 Gyllini 26341,15 26403,63*
100 V.-þýzk mörk 28860,59 28929,01*
100 Lirur 60,49 61,14*
100 Austurr. Sch. 4049.21 4058,78*
100 Eacudoa 1041,59 1044,12*
100 Paaatar 727,85 729,41*
100 Yan 235,05 235,60*
• Breyting frá alðuatu akráningu.