Morgunblaðið - 21.06.1980, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 21.06.1980, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. JÚNÍ1980 9 AÖalheiður Bjarnfreðsdóttir: Ég hefi ekki gleymt upp- [{*M runa mínum mm j Forsetaframboð og kvennafundur Sigrún Guðmundsdóttir kennari víkur aðeins að mér í grein er hún nefnir Forsetaframboð og kvenna- fundurinn á Lækjartorgi, og vitnar þar til ræðu er ég flutti á þeim fundi, og lætur í það skína að nú sé ég að bregðast konum með því að styðja Albert Guðmundsson í for- setaframboð, eða öllu heldur kvenréttindabaráttunni í landinu. Þetta orðar hún á þessa leið: „En hvað skeður nú þessa daga? Einn af fjórum frambjóðendum til forsetaembættisins er kona. Hún stendur jafnfætis hvað snertir hæfileika til þessa embættis. karlframbjóðendunum. að ýmsu leyti framar þeim. Nú virðast hinir ýmsu foringjar á pöllunum ætla að bregðast konum„ (Letur- breyting mín). Ég hefi um tveggja áratuga skeið unnið að jafnréttismálum kvenna. Ég starfa með fátæku fólki og reyni að vinna fyrir bættum kjör- um þeirra er minnst bera úr býtum. Ég hefi reynt fátækt, bæði sjálf og hjá öðrum, úrræðaleysi, niðurlægingu og lífsbaráttu hinna fátæku. Ég er síður en svo að hæla mér, eða miklast, en hvorki í þessari jafnréttisbaráttu kvenna, eða í baráttu gegn fátækt og vesöld hinna lægst launuðu, hefi ég séð frú Vigdísi Finnbogadóttur leik- hússtjóra og hefi reyndar aldrei séð hana nema í sjónvarpi. Hún er því óþekktur baráttumaður á þessu sviði fyrir mér. Albert Guðmundsson þekki ég á hinn bóginn af því að berjast fyrir bágstadda. Hann er sjálfstæður í skoðunum og hefur stórt hjarta. Lífsskoðanir mínar eru að vísu þannig, að ég vil heldur sjá fram- farir en líknarstarfsemi, en meðan svona seint miðar hlýt ég að styðja þá er mig og mína styðja. Albert er úr röðum hinna fátæku, og hann hefur ekki gleymt uppruna sínum, og það hefi ég sem betur fer ekki gert heldur. usava 3 FLÓKAGÖTU1 SÍMI24647 Einstaklingsherbergí Til sölu á jaröhæð viö Hraun- bæ. Iðnaöarhúsnæöi — lagerhúsnæði Til sölu viö miöbæinn á 1. hæö í steinhúsi ca. 200 fm. 3ja tasa raflögn og iönaöarhúsnæöi við Súöavog 245 fm. á 1. hæö. Til sölu í Mosfellssveit " Sumarbústaöalóöir Til leigu 18 sumarbústaöalóöir á fögrum staö í Árnessýslu, hver lóö 'h ha. Sumarbústaður Til sölu skammt frá Reykjavík 75 fm. 4 herb. og eldhús, arinn í stofu, rafmagn. Helgi Ólafsson, löggiltur fasteignasalL Kvöldsími 21155. Opð í dag 9—4. RAUÐILÆKUR 4ra herb. íbúö 114 fm. á 2. hæö, tvennar svalir, bílskúr fylgir. LAUFÁSVEGUR 2ja herb. fbúöir á 3. hæð. 2ja herb. íbúö ca. 60 ferm. Verð 26 millj. Á 1. hæð 2ja herb. íbúö 60 ferm. ÆSUFELL 4ra herb. endaíbúð ca. 117 ferm. Suöur svalir. Bílskúr fylg- ir. HJALLAVEGUR 2ja herb. fbúö í kjallara ca. 60 ferm. Stór bílskúr fylgir. GRÆNAKINN, HAFNF. 3ja herb. sérhæö ásamt bílskúr. Útborgun 25 millj. ASBRAUT, KÓP. Góö 4ra herb. íbúö 108 ferm. á 3. hæö. Suöur svalir. Verö 35 millj. Laus strax. ÖLDUGATA 100 ferm. rishæö. 3 svefnher- bergl. ESKIHLÍÐ 3ja herb. íbúö 100 ferm. Auka- herb. í risi. Útborgun 23 millj. SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR Ný 4ra herb. íbúö. Stórar suöur svalir, 3 svefnherbergi, afhent fljótlega. Tilbúin undir tréverk og málningu. 2ja—3ja herb. íbúö getur gengiö upp í kaup- verö. LAUGARNESVEGUR 2ja herb. fbúö á 2. hæö. KÓPAVOGUR 2ja herb. 65 ferm. á 5. hæð í háhýsi. Verö 25 millj. VÍÐIMELUR 2ja herb. íbúö á 2. hæö 65 ferm. NORÐURBÆR, HAFNF. Glæsileg 3ja—4ra herb. íbúð á 1. hæð ca. 105 ferm. ÁLFTAMÝRI Glæsileg 4ra herb. íbúö á 1. hæö, 110 ferm. Bflskúrsréttur. EINBÝLI, MOSF.SV. 157 ferm. einbýlishús á einni hæö. Stór bílskúr fylgir. ENGJASEL 4ra herb. íbúö á 1. hæö 110 ferm. Bílskýli fylgir. KJARRHÓLMI, KÓP. 3ja herb. íbúð á 3. hæö. Suöur svalir. Pétur Gunnlaugsson, lögfr' Laugavegi 24, simar 28370 og 28040. AU(íl.YSIN(iASIMlNN KR: 22410 JHorounblaöib FASTFIGNASALAN Odinsgotu 4 - Sími ISéOS Bergstaðastræti Nýstandsett einstaklingsfb. á 1. hæö. Hagstætt verö. Baldursgata Snotur fremur lítil 2ja herb. Seltjarnarnes Mjög vönduö ný 3ja herb. íb. á góöum staö. Bílskúr. Hjallavegur Ljómandi falleg 3ja herb. risíb. í tvíbýlishúsi. Snyrtileg lóö. Smáíb.hverfi Snotur 3ja herb. risíb. í tvíbýlis- húsi. Njálsgata Góö 4ra herb. íb. á 1. hæö í steinhúsi. Hagstætt verö. Gæti losnaö fljótlega. Háaleitisbraut Góö 4ra herb. íb. á 1. hæö. 3 svefnherb. Gæti losnaö fljót- lega. Vesturbær Vönduö 4ra herb. íb. á góöum staö, fæst aöeins f skiptum fyrir góöa 3ja herb. íb. á fyrstu hæö. Vesturberg 4ra herb. 1. flokks fb. á 3ju hæö, vandaöar innréttingar. Landspítalasvæðið 4ra herb. risíb. á þægilegum staö, hagstætt verö. Engjasel 5 herb. falleg fb. á fyrstu hæö, skipti æskileg á 3ja herb. íb. í neöra Breiðholti. Austurbær Rúmgóð hæö og ris ásamt bílskúr, bein sala. Skeiöarvogur Fallegt raöhús ca. 164 ferm. Húsið er kjallari og 2 hæöir, einstakl.íbúö f kjallara. . Torfufell Vandað raöhús ca. 130 ferm. ásamt bílskúr. Kópavogur Nýlegt einbýlishús á 2 hæöum, fallegt útsýni. Vesturbær Mjög lítiö en vel staösett einbýl- ishús, eignarlóö. Vogar Vandað einbýlishús ásamt góö- um bílskúr. Óskum eftir öllum geröum fast- eigna á söluskrá. Friöbert Páll Njálsson sölust. heimas. 85341. Friörik Sigurbjörnsson lögm. 28611 Opið 2—4. Tjarnargata Einbýlishús á fegursta staö viö Tjörnina. í húsinu eru í dag 3 íbúöir ásamt geymslurisi. Stór lóö. Allar uppl. á skrifstofunni. Hverfisgata Parhús úr steini. Efri hæöin öll endurnýjuö, sú neöri aö hluta. Eignarlóö. Bjarnarstígur 120 ferm. 4ra—5 herb. íbúö á 1. hæö f steinhúsi. Barónsstígur 4ra herb. íbúö á 3. hæð. Hólabraut — Hafnarf. 96 ferm. 4ra herb. góð íbúö á neöri hæö í tvíbýlishúsi. Stór lóö. Mávahlíð 140 ferm. 4ra—5 herb. íbúö á 2. hæö. Suöur svalir. Skeljanes 110 ferm. 4ra—5 herb. íbúö á 2. hæö í timburhúsi. Hverfisgata 2 íbúöir í sama húsi. Á 1. hæö 80 ferm. 2ja herb. íbúö. Allar innréttingar nýjar. Á 2. hasö, 3ja herb. íbúö, mikiö endurbætt. Grettisgata 3ja herb. 90 ferm. íbúö á 2. hæö í steinhúsi Grettisgata 3ja herb. fbúö á 1. hæð í timburhúsi. Hjallabraut Hafnarf. 3)a herb. íbúö á 1. hæö í steinhúsi. Hrísateigur 3ja herb. íbúö á efri hæö í timburhúsi ásamt geymslurisi og hálfum bílskúr. Bergstaöastræti 2ja herb. íbúö í steinkálfi, mikiö endurbætt. Kópavogsbraut 2—3ja herb. 85 ferm. ný íbúö á jaröhæö. Lokastígur 2ja herb. 55 ferm. risíbúð í timburhúsi. Spítalastígur 2ja herb. ca. 60 ferm. góö risfbúö. Eignarlóð, suöur svatir. Fasteignasalan Hús og eignir Bankastræti 6 Lúðvík Gizurarson hrl Kvöldsimi 17677 Lóð til sölu Lóö undir einbýlishús í Selási til sölu. Tilboö sendist Mbl. merkt: „Selás — 556“. 2ja herbergja íbúðir til sölu: Við Hagamel risíbúö ca. 45 fm. Við Hamraborg á 6. hæö ca. 65 fm. Aðalfasteignasalan, Vesturg. 17. S 28888 - 51119.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.