Morgunblaðið - 21.06.1980, Blaðsíða 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. JÚNÍ1980
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Járniðnaðarmaður óskast helst vanur kolsýru og gassuðu á púströra- verkstæðið Grensásvegi 5, Skeifumegin. Uppl. hjá Ragnari, ekki í síma. Frá Héraðs- skólanum að Núpi Laus kennarastaða við Héraösskólann að Núpi. Uppl. veittar í síma 94-8222. Skólastjóri. Kennarar Kennara vantar að grunnskóla Akraness. Kennslugreinar: Eðlisfræði, líffræði og danska. Umsóknarfrestur til 1. júlí. Upplýsingar hjá formanni skólanefndar í síma 93-2326. Skólanefnd.
Hárskerar Til leigu er í eitt ár lítil rakarastofa í Reykjavík, í fullum gangi. Tilboð merkt: „Júlí/ágúst — 557“.
Garðyrkjustarf Aðili óskast til að annast garð og umhverfi eignarinnar Flyðrugranda 2—10 í Reykjavík. Um er að ræða öll venjuleg garðyrkjustörf og annað þaö er til kann að falla í viðhaldi lóöar. Þeir er áhuga hafa á starfinu eru beönir að senda tilboð hið fyrsta á Mbl. merkt: „Flyðrugrandi 2-10 — 524“. Lyfjafræðingar Laus er staða lyfjafræðings (cand. pharm.) hjá lyfjaheildverzlun. Umsækjendur þurfa að miklu leyti að geta unnið sjálfstætt, og að eigin frumkvæði. Umsóknir óskast sendar mbl. fyrir 27. júní, merktar: „Framtakssemi — 528“. Farið verður með þær sem trúnaðarmál.
Skrifstofustarf við vélritun, bréfaskriftir og umsjón með telex laust í 4—5 mánuði. Enskukunnátta nauðsynleg. Umsóknir ásamt upplýsingum sendist augl. deild Mbl. fyrir n.k. þriðjudagskvöld merkt: „V — 4591“.
Dýralæknir óskast að Dýraspítala Watson’s. Þarf að hafa minnst 2ja—3ja ára reynslu í dýraspítalastörfum og geta hafið starf nú þegar. Launakjör sam- kvæmt kjarasamningum dýralækna við hið opinbera. Umsóknir sendist Dýraspítalanum, fyrir 24. júní n.k. Dýraspítali Watson’s, Vatnsveituvegi, Víöidal.
Skólastjóra vantar aö Stóru-Vogaskóla, Vatnsleysustrandarhr. næsta skólaár. Húsnæði fyrir hendi. Uppl. veita skólastjóri Hreinn Ásgrímsson í síma 92-6600 og formaöur skólanefndar Jón Guðnason í síma 92-6607.
Kennara vantar Almenna kennara ásamt íþróttakennara vantar aö Grunnskólanum í Bolungarvík. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 91- 27353.
raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
húsnæöi óskast
Atvinnuhúsnæði
200 ferm. eða stærra atvinnuhúsnæði í eða
nálægt miöbæ, óskast til leigu eöa kaups.
Góð lofthæð nauðsynleg. Margt kemur til
greina.
Tilboð sendist Mbl. merkt: „Rúmgott —
560“.
íbúðir óskast til leigu
Skáksamband íslands óskar að taka á leigu
tvær 3ja—4ra herb. íbúðir, búnar húsgögn-
um, í Kópavogi eöa miðsvæðis í Reykjavík,
frá og með 15. júlí n.k. til ágúst loka.
Uppl. í síma 41262.
Skáksamband íslands.
Skip til sölu:
7 _ 8 — 9 — 10 — 11 — 12 — 15 — 20 —
— 24 --- 29 — 30 — 49 — 53 — 64 — 65
— 70 tn.
Einnig opnir bátar af ýmsum stæröum.
Aðalskipasalan, Vesturg. 17.
S. 28888 — 51119.
biiar
SAAB 1979
Af sérstökum ástæðum er til sölu SAAB 99
GL árgangur 1979 ekinn 12.000 km.
Bifreiðin er til sýnis að Klapparstíg 40, í dag
kl. 13—16.
Othar Örn Petersen hdl.,
Klapparstíg 40.
Sími 28188.
Byggung — Garðabæ
Úthlutun íbúða í
II. áfanga:
Ákveðið hefur verið að umsóknarfrestur
renni út 25. júní n.k.
Félagsmenn geta snúið sér tif framkvæmda-
stjóra félagsins í vinnuskýli þess á bygg-
ingarsvæðinu við Kjarrmóa.
Stjórnin.
Tannlækningastofa Þórð-
ar Eydal Magnússonar
verður lokuð vikuna 23. júní til 28. júní vegna
breytinga.
Atvinnutæki til sölu
Traktorsgrafa J.C.B. 4—D 1972. 4000 vinnu-
stundir. Man vörubifreið, 12 tonna, 3ja drifa
bíll, 15—215. M. 1967.
Pétur Pétursson.
Sími 83233.
| nauóungaruppboó |
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 28., 30. og 33. tbl. Lögblrtingablaös 1980 á
(asteigninni Búöavegi 22 Fáskrúösfiröi, þinglesinni eign Hafnarsjóös
Búöakauptúns, fer fram samkvæmt kröfu Fiskveiöasjóös íslands á
eigninni sjálfri mánudaginn 30. júní 1980 kl. 10.00 árdegis.
Sýslumaöurlnn í S-Múlasýslu.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var f 28., 30. og 33. tbl. Lögblrtlngablaös 1980 á
llfrarbræöslu og rækjuvinnslu á Djúpvogi, þinglesinni eign Kaupfélags
Berufjaröar, fer fram samkvæmt kröfu Fiskveiöasjóös íslands o.fl. á
elglnni sjálfri þriöjudaglnn 1. júlí 1980 kl. 10.00 árdegis.
SýslumaOurinn í S-Múlasýslu.
Nauðungaruppboð
annað og síöasta sem auglýst var f 51., 54. og 57. tbl.
Lögbirtingablaösins 1979 á verslunarhúsi að Reykholti Borgarfjaröar-
sýslu, þinglesinni elgn Steingríms Þórlssonar, fer fram aö kröfu Jóns
Oddssonar hrl. og ríkissjóös á eigninni sjálfri fimmtudaginn 26. júní
n.k. kl. 14.30.
Sýslumaöur Mýra- og Borgarfjarðarsýslu.
Siglufjörður —
Sauðárkrókur
Pálmi Jónsson landbúnaöarráöherra og
Eyjólfur Konráö Jónsson alþingismaöur,
veröa til viötals i Sjálfstæöishúsinu, Slglu-
firöi, laugardaglnn 21. núnf kl. 15—17 og í
Sæborg, Sauöárkrókl, sunnudaginn 22.
júnf kl. 15—17.
Vestfjarðakjördæmi
Sumarferð
Hópferö veröur farln til Strandasýslu 18,—20. júlf. Upplýsingar hjá
eftirtöldum:
Engllbert Ingvarssynl Mýri, Guömundl Þóröarsyni ísafiröi, Jónl G.
Stefánssynl Flateyri og Sigurði Guömundssyni Biídudal.
Aöalfundur kjördæmlsráös veröur haldinn í Reykjanesskóla 23.
ágúst. Nánar auglýst sföar.
Kjördæmisráö SjálfstaBöistlokksins
í Vestfjaröakjördæmi.