Morgunblaðið - 21.06.1980, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. JÚNÍ 1980
35
Albert á Selfossi
STUÐNINGSMENN Alberts Guð-
mundssonar og Brynhildar Jó-
hannsdóttur á Suðurlandi. geng-
ust íyrir almennum framboðs-
fundi á Selfossi á fimmtudags-
kvöldið.
Fundarstjóri var Brynleifur
Steingrímsson, héraðslæknir. Áð-
ur en fundurinn hófst, lék Lúðras-
veit Selfoss og Sigfús Halldórsson,
tónskáld skemmti með píanóleik.
Meðal ræðumanna voru Sigurð-
ur Sigurðsson sóknarprestur á
Selfossi, Sigurjón Bjarnason og
Aðalheiður Bjarnfreðsdóttir, Sig-
rún Sigfúsdóttir, Kristján Jónsson
og Eggert Jóhannesson. Þá töluðu
þau Albert og Byrnhildur, en auk
þess svaraði Albert Guðmundsson
fyrirspurnum.
Pétur á Snæfellsnesi
Stuðningsmenn Yigdís-
ar f unda á Reykhólum
Miðhúsum. Reykhólasvoit. 18. júní.
STUÐNINGSMENN Vigdísar
Finnbogadóttur gengust fyrir
kynningar- og umræðufundi á
Reykhólum 16. júní. Um 10%
ibúanna sóttu fundinn.
Ingibjörg Árnadóttir, ritstjóri,
Kópavogi, var málshefjandi og
flutti stutt ávarp og sagði frá
starfi Vigdísar á Stór-Reykjavík-
ursvæðinu. Einnig kvnnti hún
Vigdísi og bar kveðju frá henni til
fundarmanna. Síðan svaraði hún
fyrirspurnum.
Umræður urðu fjörugar og að
lokum drukku fundarmenn sam-
eiginlegt kaffi. Fundarstjóri var
frú Guðlaug Guðmundsdóttir,
Tindum, Geiradal.
Sveinn
Frá fundinum á Selfossi
Pétur Thorsteinsson hélt
almennan fund í Stykkis-
hólmi sl. sunnudag.
Milli 160 og 170 manns
sóttu fundinn í Stykkishólmi.
Fundarstjóri var Grétar
Fundur Guðlaugs
í Haf narfirði
Fundur stuðningsmanna Guð-
laugs Þorvaldssonar var haldinn í
Bæjarbiói, Hafnarfirði fimmtu-
daginn 12. júni. Voru þau hjónin
Guðlaugur og Kristin Kristins-
dóttir bæði á fundinum og ávörp-
uðu þau fundarmenn.
Fundarstjóri var Hrafnkell Ás-
geirsson en aðrir, sem ávörp fluttu
voru:
Guðjón Tómasson, Guðríður Elí-
asdóttir, Gunnar Hólmsteinsson,
Hallgrímur Pétursson, Lilja Guð-
jónsdóttir, Sigurður Blöndal, Þór-
dís Mósesdóttir og Þórður Sverris-
Á fundinum sungu systkinin
Sigurbjört Þórðardóttir og Helgi
DREGIÐ í HAPP-
DRÆTTI SÖRLA
NÝLEGA var dregið í happdrætti
Hestamannafélagsins Sörla í Hafn-
arfirði og komu vinningar á eftirtal-
in númer: 1. 1503, 2. 1379, 3. 1407, 4.
1882, 5. 1804, 6.1779, 7. 2219, 8.1354,
9. 1752 og 10. 1436. Númerin eru birt
hér án ábyrgðar.
Þórðarson við
Rafnsdóttur.
undirleik Láru
Pálsson, kennari og ávörp
fluttu, auk Péturs og Oddnýj-
ar, Gréta Sigurðardóttir, hár-
greiðslumeistari, Signý Páls-
dóttir, kennari og Olafur H.
Torfason, kennari.
I fundarlok voru bornar
fram margar fyrirspurnir, og
var meðal annars spurt um
afstöðu frambjóðandans til
ýmissa utanríkismála, til
herstöðvarinnar í Keflavík,
Atlantshafsbandalagsins og
innanríkismála.
Eftir fundinn í Stykkis-
hólmi fóru Pétur og Oddný í
Búðardal, og um kvöldið var
haldinn fundur í Bjarkar-
lundi. Þaðan var svo heimsótt
fólk á Hellissandi, í Ólafsvík
og í Grundarfirði var fundur
á mánudagskvöld.
(Úr fréttatilkynningu.)
o
INNLiNT
Fundur Guðlaugs
á Selfossi
SÍÐASTLIÐIÐ miðvikudags-
kvöld héldu Stuðningsmenn
Guðiaugs Þorvaldssonar á
Selfossi fund með þeim Guð-
laugi og eiginkonu hans Krist-
inu Kristjánsdóttur í íþrótta-
höllinni á Selfossi.
Á fundinum sem var fjölsóttur
fluttu ávörp, Kristinn Krist-
mundsson, Heimir Steinsson,
Þórunn Þórhallsdóttir, Jón R.
Hjálmarsson og Lísa Thomsen.
Fundarstjórar voru þau Haf-
steinn Þorvaldsson og Erla
Guðmundsdóttir.
Karlakór Selfoss söng á
fundinum og harmonikuleikfé-
lag Reykjavíkur lék. Áður en
fundurinn hófst lék lúðrasveit
Selfoss.
(FróftatilkynninK.)
Vigdís í Skjólbrekku
(Úr fréUatilkynninKu)
HÚSFYLLIR varð í Skjól-
brekku í Mývatnssveit er
stuðningsmenn Vigdíar Finn-
bogadóttur héldu þar fund að
kvöldi sunnudagsins 15. júní.
Fundarstjóri var Arnþór
Björnsson hótelstjóri í Reyni-
hlíð en ávörp fluttu Jakobína
Sigurðardóttir rithöfundur í
Garði og Ketill Þórisson í
Baldursheimi.
Vigdís Finnbogadóttir hélt
ræðu og svaraði síðan fyrir-
spurnum.
(Úr fróttatilkynninKu.)
Ólafur H. Torfason, Stykkishólmi:
Eru 4 eða 4000 í framboði?
„Forsetaembættið er fígúru-
embætti" segir iandskunnur rit-
höfundur í nýlegri tímaritsgrein.
„Hver sem velst í það verður
fígúra hvaða kostum sem við-
komandi kann að vera búinn,
skyldugur til að fara með þvaður
við hátíðleg tækifæri ..
Við sem styðjum Pétur J.
Thorsteinsson til forsetakjörs
erum vitanlega ekki sammála
þessum fráleitu ummælum, en
þau eru dregin hér fram í
dagsljósið sem dæmi um þá
fjarlægð, sem skapast getur
milli forsetaembættisins og
kjósandans. Annað tilbrigði við
þessa fjarlægð er hið magnaða
hik, sem er á mörgum kjósand-
anum um þessar mundir.
Þeir sem hika spyrja sjálfa sig
í einlægni: „Hvaða hæfileikar og
reynsla gagnast best að Bessa-
stöðum?" Hvort tveggja er, að
starfsvettvangur forsetans er
mörgum í móðu — og að forseta-
frambjóðendurnir eru enn að
kynna sig fyrir þjóðinni.
Sem betur fer eigum við Is-
lendingar fleiri en 4 persónur,
sem geta talað opinberlega á
nokkrum tungumálum, verið
stimamjúkar við útlendinga og
eldhressar í andsvörum. Ég
giska á að minnsta kosti 4000
persónur í landinu, sem vel
koma til álita í forsetaembættið,
ef forseti'nn á aðeins að vera
sessunautur valdalausra drottn-
inga, prinsa og kónga í kunn-
ingjalöndum okkar.
Én stuðningsmenn Péturs J.
Thorsteinssonar vilja veg þessa
íslenska forsetaembættis sem
mestan. Þeir vilja að lagður
verði strangur mælikvarði á þá
úrvalssveit, sem til greina kem-
ur í slíkt starf.
Við viljum í embættið af-
burðamanninn í stjórnvísindum,
þjóðréttarfræðum, milliríkja-
samningum, efnahagsmálum og
menningarmálum. Við viljum að
forsetinn gangi í embætti sitt
þaulkunnugur þeim þáttum, sem
embætti hans snerta, að hann
geti hvenær sem er og hvar sem
er tekið réttar ákvarðanir.
Það er vel hægt að útvega
reynslulausum forseta hrannir
af ráðgjöfum, en ef völ er á
frambjóðanda sem getur verið
ráðgjafi stjórnmálamanna, at-
vinnulífsforkólfa, menningar-
vita og embættismanna — þá er
það meira en lítið alvörumál að
hafna slíkum frambjóðanda.
Smárikjum heims fer ört
fjölgandi. Raddir þeirra eru virt-
ar, hljómi þær á hreinskilinn og
eðlilegan hátt og byggi á traust-
um grunni. Raddir þeirra eru
lítils virtar og jafnvel fyrirlitn-
ar, ef á bakvið er hjóm eða
hismi. Sérhver opinber fulltrúi
er geysimikilvæg persóna. Við
íslendingar verðum að vanda val
þess fulltrúa, sem á að vera
andlit okkar gagnvart heimin-
um. Umheimurinn skilur feril
Péturs J. Thorsteinssonar, virðir
hann og metur. Þar er enginn
nýliði á ferð. Orð hans hafa gili.