Morgunblaðið - 21.06.1980, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 21.06.1980, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. JÚNÍ 1980 37 Hestamennska er vinsœlasta iþróttin á námskeiðinu. Hjónin Steila Eyjólfsdóttir og Halldór Jónsson /.gWklátm Fjölskyldan á námskeiðinu: F.v. óttar Kjartansson, Jóhanna Stefáns- dóttir ok Oddný K. Óttarsdóttir. Kjartan iitli var veikur og g&t ekki verið með á myndinni. Jón Eiriksson leiðbeinir i boKÍimi. Aðalfundur Kaupfélags Skagfirðinga: Rekstrarkostnaður hækk- aði um 56% frá því í fyrra í FRÉTTATILKYNNINGU frá Kaupfélagi Skaftfellinga segir að 73. aðalfundur kaupfélagsins hafi verið haldinn i Vik, iaugar- daginn 31. mai sl. Á fundinn mættu 22 fuiltrúar úr 8 félags- deiidum, auk stjórnar, fram- kvæmdastjóra, starfsmanna og gesta. í skýrsium formanns, Jóns Helgasonar alþingismanns og framkvæmdastjóra Matthiasar Gislasonar kom meðal annars fram að rekstur félagsins var þungur á árinu 1979. Heildarvelta var 2.3 milljarðar og hafi hún aukist um 66% frá VERÐLAGSRÁÐ sjávarútvegs- ins hefur ákveðið eftirfarandi lágmarksverð á eftirgreindum kolategundum. er gildir frá og með 1. júni til 30. september 1980: Skarkoli og þykkvalúra: .1. flokkur, 1251 gr og yfir, hvert kg kr. 106.00. 2. flokkur, 125 gr og yfir, hvert kg kr. 81.00. 1. flokkur, 453 gr til 1250 gr, hvert kg kr. 152.00. 2. flokkur, 453 gr til 1250 gr, hvert kg kr. 106.00. 1. og 2. flokkur, 250 gr til 452 gr, hvert kg 81.00. Langlúra og stórkjafta: 1. og 2. flokkur, 250 gr og yfir, hvert kg kr. 81.00. Sandkoli: 1. og 2. flokkur, 250 gr og yfir, hvert kg kr. 81.00. Verðflokkun samkvæmt fram- ansögðu byggist á gæðaflokkun Framleiðslueftirlits sjávarafurða. Verðið miðast við, að seljendur afhendi fiskinn á flutningstæki við hlið veiðiskips. Verðúppbót á skarkola og þykkvalúru: Með vísun til 3. gr. laga nr. 4 frá 1. febrúar 1980, skal* greiða 15% uppbót á ffamangreint 'verð á skarkola og þykkvalúru allt verð- tímabilið að meðtöldum uppbótum á kassafisk og línufisk. Uppbót þessi greiðist úr verðjöfnunardeild Unglingareglut og Stórstúkuþing í Hafnarfirði DAGANA 4.-8. júní voru háð ungl- ingareglu- og stórstúkuþing i Góð- templarahúsinu i Hafnarfirði. Milli 40 og 50 fulitrúar sóttu Unglinga- regluþingið og því lauk með ferð til Bessastaða og Þingvalla. Á þinginu var stjórn Unglingaregl- unnar þökkuð forganga að Viku gegn vímuefnum, sem talin var eitt mesta átak sem bindindismenn hafa staðið að og hvatt til framhalds á þeirri braut. Um 65 fulltrúar sátu Stór- stúkuþingió, sem var hið 72. í röðinni. Sveinn Kristjánsson fulltrúi á Akur- eyri baðst undan kosningu sem stór- templar og voru honum þökkuð mikil og góð störf fyrir bindindishreyfing- una. í hans stað var kosinn stór- templar Hilmar Jónsson bókavörður í Keflavík. Með honum eru í fram- kvæmdanefnd Stórstúku íslands: Séra Björn Jónsson Akranesi, Jón Kr. Jóhannesson Hafnarfirði, Bergþóra Jóhannesdóttir Rvík., Arnfinnur Arnfinnsson Akureyri, Kristinn Vil- hjálmsson Rvík. Ólafur Jónson Hafn- arfirði, Sigurgeir Þorgrímsson Rvík., Laufey Þorvarðardóttir Rvík., Árni Norðfjörð Rvík. Árni Valur Viggós- son Akureyri og Sveinn Kristjánsson Akureyri. Félagar í Stórstúku íslands eru nú 4—5 þúsund. Stórstúka ís- lands gefur út barnablaðið Æskuna og Unglingareglan gefur út ársritið Vorblómið. (Úr fréttatilkynninKu) fyrra ári. Félagið greiddi 32 millj. í opinber gjöld og innheimti fyrir ríkissjóð 153 millj. í söluskatt. Launagreiðslur námu 351 millj. en 216 manns komust á launaskrá á árinu. Afskriftir af eignum námu 44 millj. og halli varð 14 millj. Rekstrarkostnaður hækkaði um 56% frá fyrra ári. Fjárfestingar voru með minnsta móti á árinu, en hafa verið miklar undanfarin ár. Á fundinum var samþykkt að skora á Landgræðslu ríkisins-og Vegagerð ríkisins að hefja nú þegar uppgræðslu á Mýrdalssandi, norðan þjóðvegarins, til þess að draga úr hinum tíðu sandstormum Aflatryggingarsjóðs og annast Fiskifélag íslands greiðslurnar til útgerðaraðila eftir reglum, sem sjávarútvegsráðuneytið setur. í TILEFNI aí íorsetakosningum hefur Guðlaugur Þorvaldsson undanfarna daga heimsótt nokkra vinnustaði i Reykjavik. Hann heimsótti Bæjarútgerð Reykjavíkur, Rafmagnsveitur SUNNUDAGINN 15. júní stýrði Magnús Bjarnfreðsson fundi stuðningsmanna Guðlaugs Þor- valdssonar i Kópavogi. Ávörp fluttu, Árni Tómasson, Eggert Steinsen, Hákon Sigur- grímsson, Jón H. Guðmundsson, Sigurlaug Zophaníasdóttir og Þór- sem bæði stöðva umferð yfir sandinn og valda mjög miklu tjóni á farartækjum. Þá var fjallað um og varað við framleiðslustjórnum með kvótakerfi, sem nú hefur verið ákveðin. Taldi fundurinn að hún yrði erfið í framkvæmd og hefði alvarlegar afleiðingar í för með sér, þar sem margir bændur teija það knýja þá til mikillar fækkunar á mjólkurkúm. Þá var og beint eindregnum tilmælum til aðalfundar Sam- bands íslenskra samvinnufélaga að hann hlutist til um við stjórn- völd að aðstaða til verslunar í dreifbýii verði bætt. Töldu fundarmenn óréttlæti koma fram í álögum á flutnings- gjöld og álagningu söluskatts á þau, háu raforkuverði og síma- kostnaði og óbærilegum fjár- magnskostnaði, svo að dæmi væru nefnd. „Á mörgum sviðum er dreifbýlisverslunin rekin með margfalt verri samkeppnisaðstöðu en verslun í þéttbýli", segir að lokum í áiyktun fundarins. Á fundinum flutti Einar Þorsteins- son erindi um markmið samvinnu- hreyfingarinnar. ríkisins og Mjólkursamsöluna. Auk þess heimsótti hann elliheim- ilið Grund. Meðfylgjandi mynd er frá heim- sókninni í Mjólkursamsöluna. unn Guðmundsdóttir. Áður en fundur hófst lék horna- flokkur Kópavogs nokkur lög. Stuðningsmenn Guðlaugs í Kópavogi hafa opnað skrifstofu að Skemmuvegi 36. Forstöðumaður skrifstofunnar er Eggert Steinsen. (fr fréttatilkynninKU) Verð og verðupp- bót ákveðin á kola Guðlaugur á vinnu- stöðum í Reykjavík Fundur Guðlaugs í Kópavogi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.