Morgunblaðið - 21.06.1980, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 21.06.1980, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. JÚNÍ1980 39 Hljóðvarps- og sjtínvarpsdagskrá næstu viku SUNNUD4GUR 22. júni 8.00 Mortrunandakt. Séra Pétur SÍKurKoirsson vigHÍubiskup fiytur ritning- arorö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 VeOurfreKnir. Forustu- Kreinar daxlb. (útdr.). 8.35 Létt morxunlóK. Pop8-hljómsveit útvarpsins i Brno leikur. Jiri Hudec stj. 9.00 Morguntónleikar: Norsk tónlist. a. Norsk rapsódia nr. 3 op. 21 eftir Johan Svendsen. Hljómsveit llarmoniufélaKs- in8 i Björxvin leikur; Karst- en Andersen stj. b. Pianókonsert i a-moll op. 16 eftir Edvard Griex. Dinu Lipatti <>k hljómsveitin Fil- harmonia leika; Alceo Galli- era stj. c. Concerto Krosso Norwex- ése eftir Olav Kielland. Fíl harmoniusveitin i Ósló leik- ur; hofundur stj. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Villt dýr ok heimkynni beirra. Arni Einarsson iiffræóinxur flytur erindi um hvali við ísland. 10.50 „Minningar frá Moskvu“ op. 6 eftir Henri Wieniawski. Zino Francescatti leikur á fiðlu OK Artur Balsam á pianó. 11.00 Mesaa i Frikirkjunni i Hafnarfirði. Séra Bernharður Guð- mundsson prédikar. Séra Maxnús Guðjónaaon þjónar fyrir altari. Organieikari: Jón Mýrdal. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.30 Spaugað i íarael. Róbert Arnfinnsson leikari les kimnÍHðgur eftir Efraim Kishon i þýðingu IngibjarK- ar Bergþórsdóttur (3). 14.00 MiðdeKÍHtónlcikar. a. „TzÍKane“. konsertrapsó- dia fyrir fiðlu ok hljómsveit eftir Maurice Ravel. Itzhak Perlman <>k Sinfóniuhljóm- sveit Lundúna leika; André Previn stj. b. „Nætur i görðum Spánar“ eftir Manuel de Falla. Artur Rubinstein ok Sinfóniu- hljómsveitin i St. Louis ieika; Vladimir Golschmann stj. c. Sellókonsert i d-moll eftir Edouard I>alo. Zara Nelsova <>K Fílharmoníusveit Lund- úna leika; Sir Adrian Boult 8tj. 15.00 Frambjóðendur við for- setakjör 29. júni sitja fyrir svörum. Hver frambjoðandi svarar spurninKum. sem fulltrúar frá mótframbjóðendum bera fram. Dregið var um röð. ok er hún þessi: Pétur J. Thor- steinsson. Guðlaugur bor- valdsson, Albert Guðmunds- son ok Vigdís Finnbogadótt- ir. a. Pétur J. Thorsteinsson svarar spurningum. Fundar- stjóri: Helgi H. Jónsson fréttamaður. b. 15.30 Guðlaugur Þor- valdsson svarar spurning um. Fundarstjóri: Heliri H. Jónsson. (16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 VeðurfreKnir.) c. 16.20 Albert Guðmundsson svarar spurninKum. Fundar- stjóri: Kári Jónasson frétta- maður. d. 16.50 Vigdis Finnboga- dóttir svarar spurninKum. Fundarstjóri: Kári Jónasson. 17.20 Ugið mitt. Helga b. Stephensen kynnir - óskalöK barna. 18.20 HarmonikulöK. Leo Aquino leikur Iok eftir Froslni. TilkynninKar. 19.00 Fréttir. TilkynninKar. 19.25 Bein lina. Erlendur Eínarsson forstjóri svarar spurningum hlust- enda um starfsemi ok mark- mið samvinnuhreyfinKarinn ar. Umra'ðum stjórna HcIkí H. Jónsson <>k Vilhelm G. kristinsson. 20.30 Frá hernámi tslands <>k styrjaldarárunum siðari. Silja Aðalsteinsdóttir les «Ástandið“. frásöKU eftir Huldu Pétursdóttur í Otkoti á kjalarnesi. Þetta er siðasta frásHKan. sem tekin verður til flutnings úr handritum þeim. er útvarpinu hárust i ritKerðasamkeppni um her- námsárin. Flutningur þeirra hefur staðið nær vikulega i eitt ár, hófst með annarri fráHögn Huldu Pétursdóttur. sem bezt var talin. 21.00 Hljómskálamúsik. Guðmundur Gilsson kynnir. 21.30 „Lengi er kuÓ að skapa menn". Ljóðaþáttur i samantekt Hönnu Haraldsdóttur i Hafn- arfirði. Með henni les Guð- mundur Magnússon leikari. 21.50 Pianóleikur. Michael Ponti leikur iög eft- ir SÍKÍsmund ThalberK- 22.15 VeðurfreKnir. Fréttir. Dagskrá morKundagsins. 22.35 „Fyrsta persóna". Árni Blandon leikari les úr bókinni „KvunndaKsfólk“ eftir borgeir ÞorKeirsson. 23.00 Syrpa. Þáttur i helKarlokin i sam- antekt óla H. Þórðarsonar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. AihNUD4GUR 23. júni 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Iæikfimi Dmsjónarmenn: Valdimar Örnólfsson leikfimikennari <>K Magnús Pétursson pianó- leikari. 7.20 Bæn. Séra Lárus Halldórssonn flytur. 7.25 Tónleikar. Þulur velur <>k kynnir. 8.00 Fréttir. 8.15 VeðurfreKnir. Forustugr. landsmálahl. (úrdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: „FrásaKnir af hvutta <>k kisu“ eftir Josef Capek. Hall freður örn Eiriksson þýddi. Guðrún Ásmundsdóttir leikkona les (4). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn ingar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál Umsjónarmaður: óttar Geirsson. Rætt við Svein HalÍKrimsson sauðfjárrækt- arráðunaut um rúningu sauðf jár og meðferð ullar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður fregnir. 10.25 lslenzkir einsöngvarar og kórar syngja. 11.00 Morguntónleikar Hanneke van Bork. Alfreda Hodgson. Ambrósiusarkór inn <>g Nýja filharmoniu- sveitin i Lundúnum flytja „Miðsumarnæturdraum". tónlist eftir Felix Mendels- sohn; Rafael Frúbeck de Burgos stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður fregnir. Tilkynningar. Tón- leikasyrpa. Leikin léttklass- isk lög, svo ok dans- og dægurlög. 14.30 Miðdegissagan: „Söngur hafsins" eftir A. H. Rasmus- sen. (luðmundur Jakobsson þýddi. Valgerður Bára Guð- mundsdóttir les (6). 15.00 Popp Þorgeir Ástvaldsson kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 SiðdeKÍ8tónleikar Manuela Wiesler og Snorri S. Birgisson leika MXanties“. tónverk fyrir flautu og pianó eftir Atla Heimi Sveinsson / Irmxard Seefried syngur „II Tramonto“ (Sólsetur) eftir Ottorino Respighi með Strengjasveitinni i Lucerne; Rudolf Baumgartner stj. / Hljómsveitin Filharmonla i Lundúnum leikur Sinfóniu nr. 5 i Es-dúr op. 82 eftlr Jean Sibelius; Herbert von Karajan stj. 17.20 Saxan „Brauð <>k hun- ang" eftir Ivan Southall. Ingibjörg Jónsdóttir þýddi. Hjalti Rögnvaldsson les (4). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 VeðurfreKnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Mælt mál Bjarni Einarsson flytur þátt- inn. 19.40 Um daginn <>k veginn Dagrún Kristjánsdóttir hús- mæðrakennari talar. 20.00 Við. — þáttur fyrir ungt fólk Dmsjónarmaður: Árni Guð- mundsson. 20.40 I^ök unga fólksins Hildur Eiriksdóttir kynnir. 21.45 fitvarpssaKan: „Fugla fit“ eftir Kurt Vonnexut. Hlynur Árnason þýddi. Anna Guðmundsdóttir les (9). 22.15 VeðurfreKnir. Fréttir. Daxskrá morKundaKsins. 22.35 Fyrir austan fjall Umsjónarmaður: Gunnar Kristjánsson kennari á Sel- fwsi. M.a. vcrður rætt við Hjört Þórarinsson fram- kvæmdastjóra Sambands sunnlenzkra sveitarfélaKa. 23.00 Verkin sýna merkin Dr. Ketill Inxólfsson kynnir sigilda tonlist. 23.45 F'réttir. Daxskráriok. ÞRIÐJUDKGUR 24. júni 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Ba*n 7.25 Tónleikar. Þulur velur <>k kynnir. 8.00 Fréttir. 8.15 VeðurfreKnir. Forustugr. daghl. (úrdr.). Dagskrá. Tónleikar. 8.55 Mælt mál. Endurtekinn þáttur Bjarna Einarssonar frá deginum áður. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Frásagnir af hvutta <>k kisu" eftir Josef Capek. Hall- freður örn Eiriksson þýddi. Guðrún Ásmundsdóttir leik- kona les (5). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleik- ar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 „Man ég það. sem longu leið“ Ragnheiður Viggósdóttir Kefur þessum þætti sérheitið: „Svanir til söngs. álftir til nytja". Lesin grein eftir Jón Theodórsson i Gilsfjarðar- brekku um nytjar af álfta- fjöðrum. 11.00 Sjávarútvegur og sigling- ar Umsjónarmaöurinn, Ingólf- ur Arnarson. fjallar um ýmis eriend málefni. sem sjávar- útveginn varða. 11.15 Morguntónleikar: Tónlist eftir Ludwig van Beethoven. Sinfóniuhljómsveitin i Vín leikur „Corolian". forieik op. 62; Christoph von Dohnányi stj. / Julius Katchen og Sinfóniuhijómsveit Lundúna leika Pianókonsert nr. 1 i C-dúr op. 15; Pierino Gamba stj. 12.00 Fréttir. Tónleikar. Til- kynningar. Á frivaktinni. Sigrún Sig- urðardóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.00 Prestastefnan sett i Menntaskólanum i Reykja- vik. Biskup íslands fíytur ávarp <>k yfirlitsskýrslu um Htörf <>k hag þjóðkirkjunnar á synodusárinu. 15.15 Tónleikasyrpa Tónllst úr ýmsum áttum og lög leikin á mismunandi hljóðfæri. 15.50 Tilkynnhtgar. 16.00 Fréttir. Tónlelkar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 SiðdeKÍstónleikar Sinfóniuhijómsveit íslands leikur Hljómsveitarkonsert eftir Jón Nordal; Proinnsias O’Duinn stj. / Hljómsveitin Filharmonia leikur Sinfóniu nr. 3 1 F-dúr op. 90 eftir Johannes Brahms; Otto Klemperer stj. 17.20 Sagan „Brauð og hun- ang“ eftir Ivan Southall Ingibjörg Jónsdóttir þýddi. Hjalti Rögnvaldsson les (5). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnlr. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Messan i sögu <>k samtið Séra Kristján Valur Ing- ólfsson flytur synoduserindi. 20.00 Frá Mozarthátiðinni i Salzburg i janúar þ.á. Moz- arthljómsveitin i Salzburg leikur. Stjórnandi: Gerhard WimberKer. Einleikari: Thomas Christian Zehetma- ir. a. Divertimento I D-dúr (K205). b. Fiðlukonsert i G-dúr (K216). c. Sinfónia i C-dúr (K200). 21.00 Jónsmessuvaka bænda Agnar Guðnason blaðafull- trúi bændasamtakanna taiar við Sigurð Ágústsson i Birt- ingaholti um tónlist og Hall- dór Pálsson fyrrverandi bún- aðarmálastjóra um hrúta- sýningar fyrst og fremst. 21.45 Útvarpssagan: „Fugla- fit“ eftir Kurt Vonnegut. Hlynur Árnason þýddi. Anna Guðmundsdóttir les (10). 22.15 „Nú er hann enn á norð- an" Blandaður þáttur i umsjá Hermanns Sveinbjörnssonar <>K Guðbrands Magnússonar. Talað við Viktor A. Guð- lauxsson um Goðakvartett- inn, Sigurð Baldvinsson um ferð á llraundranK <>k Snjó- lauKU Brjánsdóttur formann leikklúbbs Sögu. Iæikið at- riði úr „Blómarósum". leik- riti eftir ólaf Hauk Simonar- son. 23.00 Á hljóðbergi llmsjónarmaður: Björn Th. Björnsson listfræðinKur. Þrir heimskunnir mynd- höKKvarar ræða um verk sin og viöhorf: Barbara Hep- worth, Rck Butler ok Henry Moore. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. AIIÐVJIKUDtvGUR 25. júni 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Ba n. 7.25 Tönleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) Dagskrá. Tón- lelkar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morxunstund barnanna: „Frásagnir af hvutta og kisu" eftir Josef Capek. Ilall freður örn Eiriksson þýddi. Guðrún Ásmundsdóttir ies (6). 9.20 Iæikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- freKnlr. 10.25 Frá tónleikum Drengja- kórs Dómkirkjqnnar 1 CautahorK i Háteigskirkju i júnimánuði i fyrra. Organ leikari: Eric Persson; Birg- itta Persson stj. 11.00 Morguntónleikar. Max Ix>renz <>k Karl Schmitt Walter syngja atriði úr óperunni „Tannháuser" eftir Wagner David Oi- strakh <>k Sinfóniuhljóm- sveit franska útvarpsins leika Fiðlukonsert i D-dúr op. 77 eftir Brahms; Otto Klemperer stj. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. TU- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. TilkynninKar. Tónleikasyrpa. Tónlist úr ýmsum áttum. þ.á m. létt- klassisk. 14.30 MiðdeKÍssagan: „Söngur hafsins" eftir A.H. Rasmus- sen. Guðmundur Jakobsson þýddi. Valgerður Bára Guð- mundsdóttir les (7). 15.00 Popp. Dóra Jónsdóttir kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónlei'iar. 16.15 VeðurfreKnir. 16.20 Siðdegistónleikar. Leon Goossens ok Gerald Moore leika á óbó og pianó „Roundelay" (IlrinKdans) eftir Alan Richardson / Strengjakvartett Björns ólafssonar leikur Strengja- kvartett nr. 2 eftir Helga Pálsson / Emelia Moskvitina ok félagar i Filharmoniu- sveitinni i Moskvu leika Inn- ganx og allegro fyrir hörpu. flautu. klarinettu og strengjakvartett eftir Maur- ice Ravel / Guy Fallot og Karl Engel leika saman á selló <>k pianó Sónötu i A-dúr eftir César Frank. 17.20 Litli barnatiminn. Stjórnandinn, Oddfriður Steindórsdóttir, leggur leið sina i skólagarða Hafnar- fjarðar. 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Einsöngur i útvarpssal: Þórunn Ólafsdóttir syngur lög eftir Jón Björnsson, Mariu Brynjólfsdóttur <>k Sigvalda S. Kaldalóns. ólaf- ur Vignir Albertsson leikur með á pianó. 20.00 „Sök bitur sekan", smá 8aga eftir Vincent Starrett. Ásmundur Jónsson þýddi. Þórunn Magnea Magnús- dóttir leikkona ies. 20.25 „Misræmur" Tónlistarþáttur i umsjá Ástráðs Haraldssonar <>k Þorvarðs Árnasonar. 21.05 „Mjór er mikils vislr" Þáttur um megrun i umsjá Kristjáns Guðlauxssonar. M.a rætt við Gauta Arnórs- son yfirlækni og Myako Þórðarson frá Japan. útv. 30. f.m. 21.30 Kórsöngur: Kór Mennta- skólans við Hamrahlið syng- ur islenzk þjóðlög og alþýðu- Iök. SönKstjóri: ÞorKerður Ingólfsdóttir. 21.45 (Jtvarpssagan: „Fugla- fit“ eftir Kurt Vonnegut. Hlynur Árnason þýddi. Anna Guðmundsdóttir les (11). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundaKsins. 22.35 „öxar við ána“ Arnar Jónsson leikari les kvæði tengd Þingvöllum og sjálfstæðisbaráttunni. 22.50 „Hátiðarljóð 1930. Kantata fyrir hlandaðan kór, karlakór. einsöngvara, framsögn <>k hijómsveit eftir Emil Thoroddsen við Ijóð Daviðs Stefánssonar frá Fagraskógi. Óratóriukórinn. karlakórinn Fóstbræður. Elisabet Erlingsdóttir. Maxnús Jónsson, Kristinn Hallsson. óskar Halldórsson <>K Sinfóniuhljómsveit ís- lands flytja; Ragnar Bjöms- son stjórnar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. FIM41TUDKGUR 26. júni 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. Þulur velur <>k kynnir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustuxr. dagbl. (útdr.) Dagskrá. Tón- leikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morxunstund barnanna: „Frásagnir af hvutta og kisu" eftir Josef Capek. Hall freður örn Eiriksson þýddi. Guðrún Ásmundsdóttir leikkona les (7). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tönleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður freKnir. 10.25 MorKuntónleikar. Ricardo Odnoposoff og Sin- fóniuhljómsveitin i Utrecht leika „l.a Campanella" eftir Niccolo Paxanini: Paul Huppers stj. Alvinio Mis ciano <>k Ettore Bastianini syngja atriði úr öperunni „Rakaranum frá Sevilla" eft- ir Gioacchino Rossini; Al- berto Erede stj. 11.00 Verzlun ok viðskipti. Umsjón: Ingvi Hrafn Jóns- son. Talað við Kjartan Lár- usson forstjóra Ferðaskrif- stofu rikisins um ferða- mennsku sem atvinnuxrein hérlendis. 11.15 MorKuntönleikar. — framh. Mason Jones ok Filadelfíu- hljómsveitin leika Hornkon- sert i Es-dúr (k447) eftir WolfganK Amadeus Mozart; Eugene Örmandy stj. / Sus- anne Lautenbacher <>k Kammersveitin í Wtlrtem- berg leika Fiðlukonsert i A-dúr eftir Alexander Rolla; Jörg Firber stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður fregnir. Tilkynningar Tónleikasyrpa. Léttklassisk tónlist. dans- og dægurlög <>k lög leikin á ýmis hljóðfæri. 14.30 Miðdegissagan: „Söngur hafsins" eftir A.H. Rasmus- sen. Guðmundur Jakobsson þýddi. Valgerður Bára Guð- mundsdóttir les (8). 15.00 Popp. Páll Pálsson kynnir. 15.50 TilkynninKar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 VeðurfreKnir. 16.20 Siðdejdstónleikar. Sinfóniuhljómsveit íslands leikur „Ym“. hljómsveitar- verk eftir Þorkel Sigur- björnsson; Páll P. Pálsson stj. / Isaac Stern ok Fílharm- oniusveitin i New York leika Rapsódiu nr. 2 fyrir fiðlu <>k hljómsveit eftir Béla Bartók; Leonard Bernstein stj. / La Suisse Romande-hljómsveitin leikur „Antar", sinfóniska svitu eftir Rimsky-Korsa- koff; Ernest Ansermet stj. 17.20 Tónhornið. Sverrir Gauti Diego stjórnar þættinum. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Mælt mál. Bjarni Einarsson flytur þátt- inn. 19.40 Sumarvaka. a. Einsöngur: Þuriður Páls- dóttir syngur lög eftir Jór- unni Viðar. sem leikur undir á pianó. b. „Sjá, Þingvellir skarta!" Baldur Pálmason les kafla úr bók Magnúsar Jónssonar prófessors „Alþingishátið- inni 1930", en þennan dag eru liðin 50 ár frá setningu hátiðarinnar. c. Landnámssaga i bundnu máli Valdimar Lárusson les kvæði eftir Jón Helgason frá Litla- bæ á Vatnsleysuströnd. d. Frá Hákarla-Jörundi. Bjarni Th. Rögnvaldsson les kafla úr bókinni „Hákarla- legur <>k hákarlamenn" eftir Theodór Friðriksson. 20.50 Leikrit um Grænland, flutt af félögum Alþýðuleik- hússins: „Land mannanna" eftir Jens Geisler, Malik Höegh og Argaluk Lynge. Unnið i sam- starfi við við danska leikhóp- inn „Vester 60“: Þýðandi : Einar Hragi. — sem flytur formálsorö. Leikstjóri: Arnar Jónsson. Persónur og leikendur: Otto Mikkelsen (faðirinn) / Þráinn Karlsson. Maalet Mikkelsen (móðirin) / Guðrún Ásmundsdöttir, Juat Mikkelsen (sonur þeirra) / Gunnar R. Guð- mundsson, Makka Mikkelsen (dóttir þeirra) / Ragnheiður Árnar- dóttir. Flemminx Laurltsen (dansk- ur vinur hennar) / Randver Þorláksson. Frú S. Holm (hagsýslustjóri. dönsk) / Edda Hólm, Fröken Jensen (xrænlenzkur túlkur) / Kristin Kristjáns- dóttir. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 „Vorið hlær“ Þórunn Klfa Magnúsdóttir rithöfundur les frumsaminn bókarkafla. þar sem minnzt er Alþingishátiðarinnar 1930. 23.00 Áfangar. Umsjónarmenn: Ásmundur Jónsson <>g Guðni Rúnar Agnarsson. 23.45 Fréttir. Daxskrárlok. FÖSTUDNGUR 27. júni 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. Þulur velur ok kynnir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. daghl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 8.55 Mælt mál. Endurt. þáttur Bjarna Einarssonar frá kvoldinu áður. 9.00 Fréttir. 9.05 Morxunstund harnanna: „Frasagnir af hvutta og kisu" eftlr Josef Capek. Ilall freður örn Eiriksson þýddi. Guðrún Ásmundsdóttir les (8). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 „Mér eru fornu minnin kær“. Einar Kristjánsson frá Ilermundarfelli sér um þátt- inn. þar sem lesið verður gamalt ástarbréf úr Eyja- flrði. 11.00 MorKuntónleikar. Sinfón- iuhljómsveit íslands leikur „Dialouge", hljómsveitar- verk eftir Pál P. Pálsson; höfundurinn stj./ Enska kammersveitin leikur Di- vertimento eftir Gareth Walters; David Atherton stj. Filharmoniusveitin í Vin leikur Sinfóniu nr. 4 í d-moll op. 120 eftir Robert Schumann; Georg Solti stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkvnninxar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikasyrpa. Dans og dægur- Iök <>k léttklassisk tónlist. 14.30 MiðdegissaKan: „Söngur hafsins" eftir A.H. Rasmus- sen. Guðmundur Jakobsson þýddi. Valgerður Bára Guð- mundsdóttir les (9). 15.00 Popp. Vignir Sveinsson kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. 16.15 VeðurfreKnir. 16.20 Siðdegistónleikar. Sin- fóniuhljómsveit íslands leik- ur Svitu nr. 2 i rimnalaKastíi eftir Sigursvein D. Kristins- son. Einleikari á fiðlu: Björn ólafsson. Stjórnandi: Páll P. Pálsson Wladyslav Kedra <>K Rikishljómsveitin i Varsjá leika Pianókonsert nr. 1 i Es-dúr eftir Franz Liszt; Jan Krenz stj./ Leon- tyne Price syngur atriði úr óperunni „Salóme" eftir Richard Strauss. 17.35 Litli barnatiminn. Nanna IngibjörK Jónsdóttir stjórn- ar barnatima á Akureyri og les m.a. framhald þjóðsög- unnar um Sigriði Eyjafjarð- arsól. 17.40 Lesin dagskrá næstu A1KNUD4GUR 23. júni 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskéa 20.35 Tommi <>k Jenni. 20.40 íþróttlr. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 21.15Þetta er sjónvarpstæki. Danskt sjónvarpsleikrit i léttum dúr. Höfundur Ebbe Klövedal Reich. Leikstjóri Klaus Hoffmeyer. Aðalhlutverk Arne Han- sen, Lene Bröndum. HoÍKer Perfort. Peter Boesen. Stig Hoffmeyer og Brigitte Kol- erus. Starfsmaður i sjönvarps- tækjaverksmiðju uppgötv- ar, að hann getur komið fram i sjónvarpsviðtækjum með þvi að einbeita hugan- um. Það verður uppi fótur og fit, þegar hann fer að ástunda þá iðju. Þýðandi Dóra Hafsteins- dóttir. (Nordvision — Danska sjónvarpið) 22.05 KGB-maöur leysir frá Hkjóðunni. Ný. hresk fréttamynd um háttsettan starfsmann KGB, sovésku leyniþjónust- unnar, sem nýlega leitaði hælis i Bretlandi. Hann ræðir m.a. um þjálfun sina hjá leyniþjónustunni. at- hafnir hennar viða um lönd ok ólympiuleikana i Moskvu. Þýðandi Jón 0. Edwald. 22.30 Dagskrárlok. ÞRHDJUDKGUR 24. Júnf 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar ok dagskrá. 20.35 Tommi og Jenni. 20.40 Dýrðardaxar kvik- myndanna. Fimmti þáttur. Gaman- myndirnar. Þýðandi Jón O. Edwald. 21.10 Sýkn eða sekur? Bandariskur sakamála- myndaflokkur i þrettán þáttum. Annar þáttur. Þýðandi Ellert Sigur- björnsson. 22.00 Umheimurinn. Þáttur um erlenda viðburði <>K málefni. Umsjónarmaö- ur ögmundur Jónasson fréttamaður. 22.50 Dagskrárlok. A1IDNIKUDKGUR 25. júní 20.00 Fréttir <>g veður. 20.25 Auglýsingar <>k dagskrá. 20.35 Kalevala. Myndskreyttar sogur úr Kalevala-þjoðkva-ðunum finnsku. Annar þáttur. Þýðandi Kristin Mantyla. SöKumaður Jón Gunnars- son. (Nordvision — Finnska sjónvarpið) 20.45 Nýjasta tækni <>k vis- indi. Kynntar verða nýjunxar í byKKÍngariðnaði <>k rætt við Sturlu Einarsson og óttar Halldórsson. Umsjónarmaður örnólfur Thorlacius. 21.15 Milli vita. Sjöundi þáttur. Efni sjötta þáttar: Karl Martin Kerist einrænn <>g drykkfelldur ok Maí fer frá honum. En þau taka saman aö nýju og giftast. Hún viku. 18.00 Tónleikar. Tilkynninxar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Viðsjá. 19.45 Til- kynninar. 20.00 Frá listahátið i Reykja- vik 1980. Siðari hluti tón- leika Sinfóniuhljömsveitar íslands i Háskólabiói 1. þ.m. Stjórnandi: Raíael Frúhbeck de Burgos. Sinfónia nr. 5 i e-moll op. 95 „Úr nýja helm- inum" eftir Antonin Dvorák. — Baldur Pálmason kynnir. 20.45 450 ár. Jón Sigurðsson ritstjóri flytur synoduser- indi um ÁKsborgarjátninK una. 21.15 Pianósónata i c-moll eftir Joseph Haydn. Charies Ros- en leikur. 21.30 „Dauðinn i glasinu". smá- saga eftir Nils Johan Rud. Þýðandinn. Halldór S. Stef- ánsson, les. 21.55 Geysis-kvartettinn á Ak- ureyri syngur erlend lög. Jakob Tryggvason leikur á pianó. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morKundagsins. 22.35 Kvöldlestur: „Auðnu- stundir“ eftir Birgi Kjaran. Höskuldur Skagfjörð byrjar lestur nokkurra kafla bókar- innar. 23.00 Djass. Umsjónarmaður: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 23.45 Fréttir. Daxskrárlok. verður þunxuð og nú er ekki minnst á fóstureyð- ingu. Þjóðverjar ráðast inn í Noreg, ok Karl Martin siæst I för með norsku stjórninni. Þýðandi Jón Gunnarsson. (Nordvision — Norska sjónvarpið) 22.25 Fiskur á færi. 1 Kvikmynd. gerð á vegum Sjónvarpsins. um laxveiðar og veiðiár á íslandi. Umsjónarmaður Magnús Bjarnfreðsson. Áður sýnd 16. september 1973. 22.55 DaKskráriok. FÖSTUDKGUR 27. júni 20.00 Fréttir ok veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Prúðu leikararnir. Gestur að þessu sinni er sönxkonan <>k dansmærin Lola Falana. Þýðandi Þrándur Thor- oddsen. 21.05 Ávörp forsetaefnanna. Forsetaefnin. Vigdis Finn- bogadóttir. Albert Guð- mundsson. Guðlauxur Þorvaldsson og Pétur Thorsteinsson. fiytja ávörp i beinni útsendingu i þeirri röð sem þau voru nefnd, og var dregið um röðina. Kynnir Guðjón Einarsson. 21.55 DrottninxardaKar. (Le Temps d'une miss) Ný, frönsk sjónvarpsmynd. Aðalhlutverk Anne Papill- aud. Olivier Destrez, Henri Marteau og Roger Dumas. Veronica. 18 ára skrifstofu- stúlka. tekur þátt i fegurð- arsamkeppni i von um frægð og frama. Þýðandi Raxna Ragnars. 23.25 Dagskrárlok. L4UG4RD4GUR 28. júni 15.00 fþróttahátiðin i Laug- ardal. Um 10 þúsund þátttakend- ur frá ollum héraðs- og sérsamböndum fSÍ koma fram á þessari iþróttahát- ið. sem á að sýna fjöl- breytni iþrottalifsins i landinu <>k verða yfir 20 iþróttagreinar á daxskrá. hæði syninKar og hóp- iþróttir <>k keppnisiþróttir. Áuk hins óvenjumikla fjölda islenskra iþróttamanna <>k fimleika- fólks kemur 150 kvenna fimleikasveit frá Noregi i heimsókn <>k sýnir á hátið- inni. Árið 1970 var haldin iþróttahátið hér á landi með svipuðu sniði <>k var þó þegar ákveðið að halda þessa að 10 árum liðnum. liein útsendinK- Kynnir Bjarni Felixson. 18.30 Fred Flintstone í nýjum ævintýrum. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 18.55 Hié. 20.00 Fréttir <>k veður. 20.25 Auglýsingar <>k daxskra. 20.35 Shelley. Gamanþáttur. Þýðandi (íuóni Kolbeins- son. 21.00 Dagskrá frá Listahátið. 22.00 Vinstrihandarskyttan. s/h (The Left llanded Gun) Bandariskur „vestri" frá árinu 1958. Aðalhlutverk Paul Newman. Myndin fjallar um utlag ann fræxa. Billy the Kid. Þýðandi Jón O. Edwald. Myndin er ekki við hæfi ungra barna. 23.40 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.