Morgunblaðið - 06.12.1980, Síða 4

Morgunblaðið - 06.12.1980, Síða 4
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. DESEMBER 1980 4 Peninga- markadurinn r GENGISSKRÁNING Nr. 232 — 3. desember 1980 Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 584,00 586,00 1 Sterlingspund 1368,30 1372,10 1 Kanadadollar 489,40 490,70 100 Danakar krónur 9782,40 9809,20 100 Norskar krónur 11445,40 11476,70 100 Saenskar krónur 13396,90 13433,60 100 Finntk mörk 15270,45 15312,25 100 Franskir frankar 12975,15 13010,65 100 Belg. frankar 1871,90 1877,00 100 Sviaan. frankar 33302,95 33394,10 100 Gyllini 27755,90 27831,90 100 V.-þýzk mörk 30060,95 30143,25 100 Lírur 63,41 63,58 100 Austurr. Sch. 4239,40 4251,00 100 Eacudos 1110,00 1113,00 100 Pnetar 751.60 753,70 100 Yan 272,38 273,13 1 írtktpund SDR (térsíök 1122,00 1125,10 dráttarr.) 2/12 V _ 741,55 743,58 J r \ GENGISSKRÁNING FERDAMANNAGJALDEYRIS 3. desember 1980. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 642,84 644,80 1 Starlingspund 1505,13 1509,31 1 Kanadadollar 538,34 539,77 100 Danskar krónur 10760,84 10790,12 100 Norskar krónur 12589,94 12624,37 100 Sssnskar krónur 14736,59 14776,96 100 Finnsk mörk 16797,50 16843,48 100 Franskir frankar 14272,67 14311,72 100 Balg. frankar 2059,09 2064,70 100 Svissn. frankar 36633,25 36733,51 100 Gyllini 30531,49 30615,09 100 V.-þýzk mörk 33067,05 33157,58 100 Lírur 69,75 69,94 100 Ausfurr. Sch. 4663,34 4676,10 100 Escudos 1221,00 1224,30 100 Pasatar 826,76 829,07 100 Yan 299,62 300,44 1 írskt pund 1234,20 1237,61 - . Vextir: INNLÁNSYEXTIR:. (ársvextir) 1. Almennar sparisjóðsbækur.....35,0% 2. 6 mán. sparisjóðsbækur.......36,0% 3.12 mán. og 10 ára sparisjóðsb.37,5% 4. Vaxtaaukareikningar, 3 mán...40,5% 5. Vaxtaaukareikningar, 12 mán..46,0% 6. Ávísana- og hlaupareikningur.19,0% 7. Vísitölubundnir sparifjárreikn. 1,0% ÚTLÁNSVEXTIR: (ársvextir) 1. Víxlar, forvextir ...........34,0% 2. Hlaupareikningar.............36,0% 3. Lán vegna útflutningsafuröa. 8,5% 4. Önnur endurseljanleg afurðalán ... 29,0% 5. Lán með ríkisábyrgö............37,0% 6. Almenn skuldabréf............38,0% 7. Vaxtaaukalán...................45,0% 8. Vísitölubundin skuldabréf ..... 2,5% 9. Vanskilavextir á mán...........4,75% Þess ber að geta, að lán vegna útflutningsafuröa eru verðtryggö miöað viö gengi Bandaríkjadollars. Lífeyrissjódslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkis- ins: Lánsupphæö er nú 6,5 milljónir króna og er lániö vísitölubundiö meö lánskjaravísitölu, en ársvextir eu 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóðnum 4.320.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast við lánið 360 þúsund krónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild að sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaðild bætast viö höfuöstól leyfilegrar lánsupphæöar 180 þúsund krónur á hverjum árs- fjórðungi, en eftir 10 ára sjóösaðild er lánsupphæðin orðin 10.800.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 90 þúsund krónur fyrir hvern árs- fjórðung sem líður. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóðnum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæðin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 25 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala var hinn 1. nóvember síöastliöinn 191 stig og er þá miöaö við 100 1. júní '79. Byggingavísitala var hinn 1. október síðastliöinn 539 stig og er þá miðað viö 100 í október 1975. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Á dagskrá sjónvarps kl. 21.05 i kvöld er djassþáttur. Bob Magnússon, Guðmundur Ingólfsson, Guömundur Steingrímsson, Rúnar Georgsson og Viðar Aifreðsson leika djasstónlist. Upptakan var gerð i september sl. og henni stjórnaði Egill Eðvarðsson. Á myndinni sjást tveir djassistanna, Guðmundur Steingrímsson trommuleikari og Bob Magnússon bassaleikari. Hlöðuball kl. 20.00: Kynslóðabilið brúað Á dagskrá hljóðvarps kl. 20.00 er tónlistarþátturinn Hiöðuball i umsjá Jónatans Garðarssonar, sem kynnir ameriska kúreka- og sveitasöngva. — Ég verð þarna með síðari hluta kynningar á hljómsveitinni Nitty Gritty Dirtband, sagði Jóna- tan, — og held mig við plötusam- stæðu sem hljómsveitin lék inn á fyrir tíu árum síðan og heitir Will the Circle Be Unbroken. Þetta reyndist vera tímamótaverk í sögu sveitalagatónlistar. Hljómsveitar- mennirnir voru í hópi svokallaðra sveitalaga-rokkara, en slíkir voru ákaflega lítils metnir í Nashville, háborg þessarar tónlistar. Draum- ur Nitty Gritty Dirtband var að sameina gamla hefð í sveitalaga- tónlistinni því nýja sem unga fólkið var að gera, svo og iðkendur og aðdáendur beggja straumanna, og brúa þannig kynslóðabilið. Eft- ir mikla eftirgangsmuni fengust nokkrir af þessum virtu spilurum og söngvurum í greininni til að takast á við þetta verkefni og útkoman var albúm með þremur plötum, alls 36 klassískir sveita- söngvar. Þetta er feikilega merki- leg og vönduð plötusamstæða. Þetta erum við að gera kl. 17.20: Árstíðirnar á Álfta- nesi og Oli skans Á dagskrá hljóðvarps kl. 17.20 er þátturinn Þetta erum við að gera, í umsjá Valgcrðar Jónsdótt- ur. Börn úr Álftanesskóla gera dagskrá með aðstoð Valgerðar Jónsdóttur. — Valgerður sagði: — í Álfta- nesskóla eru 87 nemendur og má segja, að allur hópurinn komi fram í þættinum, annaðhvort í frásögnum eða söng. Þau flytja tónlistina við undirleik eins af kennurum skólans. Elstu krakk- arnir hefja þáttinn með því að segja frá skólanum sínum og geta merkra manna sem ættaðir eru af Álftanesi, s.s. Gríms Thomsens og Óla skans. Þá segja 11 ára krakk- arnir frá því, hvernig þau upplifa árstíðirnar fjórar á Álftanesi. Mörg barnanna þar eiga gæludýr og stærri dýr og fáum við að heyra um nokkur þeirra. Yngstu krakk- arnir segja okkur frá krumma, bæði í söng og frásögnum. Þetta eru yngstu krakkarnir i Álftanesskóla, sem tóku þátt i að gera dagskrá fyrir þáttinn Þetta erum við að gera, sem er á dagskrá í hljóðvarpi kl. 17.20. í skólanum þeirra eru 87 nemendur og lögðu þeir allir sitt af mörkum til dagskrárgerðarinnar. utvarp Reykjavík L4UG4RD4GUR 6. desember MORGUNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Bæn. 7.15 Leikfimi. 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.10 Fréttir. Tónleikar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 8.50 Leikfimi. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 óskalög sjúklinga: Ása Finnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir). 11.00 Abrakadabra; — þáttur frá síðasta sunnudegi. Stjórnendur: Bergljót Jóns- dóttir og Karóiína Eiriks- dóttir. 11.20 Gagn og gaman Goðsagnir og ævintýr í sam- antekt Gunnvarar Brögu. Lesarar: Sigrún Sigurðar- dóttir og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 12.00 Dagskráin. Tóiileikar. Tilkynningar. SÍODEGID ___________________ 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.45 íþróttir Hermann Gunnarsson segir frá. 14.00 í vikulokin Umsjónarmenn: Ásdis Skúla- dóttir, Áskell Þórisson, Björn Jósef Arnviðarson og > óli H. Þórðarson. 15.40 íslenzkt mál Jón Aðalsteinn Jónsson cand. mag. talar. 16.00 Fréttir. 16.30 íþróttir 18.30 Lassie Áttundi þáttur. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 18.55 Enska knattspyrnan. 19.45 Fréttaágrip ú táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Löður Gamanþáttur Þýðandi Eilert Sigur- björnsson. 21.05 Jass Bob Magnússon, Guðmund- ur Ingólfsson, Guðmundur Steingrimsson, Rúnar Georgsson og Viðar AI- íreðsson leika jass. Upptakan var gerð í sept- ember sl. og henni stjórn- aði Egill Eðvarðsson. 21.35 Keppnin um Ameríku- bikarinn. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Tónlistarrabb; — IX Atli Heimir Sveinsson fjallar um „Sögusinfóníuna" op. 26 eftir Jón Leifs. 17.20 Þetta erum við að gera Börn úr Alftanesskóla gera dagskrá með aðstoð Valgerð- ar Jónsdóttur. Bresk heimiidamynd um Amerikubikarinn og við- búnað nokkurra siglinga- kappa til að heimta hann úr höndum meistaranna, Bandarikjamanna. Þýðandi og þulur Guðni Kolbeinsson. 22.20 Heiður herdeildarinnar (Conduct Unbecoming) Bresk bíómynd frá árinu 1975. Leikstjóri Michael Ander- son. Aðalhlutverk Michacl Vork, Richard Attcnbor- ough, Trevor Iioward, Stacy Keach, Christopher Plummer og Susannah York. Myndin gerist i afskekktri, breskri herstöð á Indlandi seint á nitjándu öld. Ungur undirforingi er ásakaður um ósæmilegt athæfi, og fiest bendir til að hann sé Súkiit*. 00.00 Dagskrárlok. 18.00 Söngvar í léttum dúr. Tilkynningar. KVÖLDIÐ 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 „Heimur í hnotskurn“, saga eftir Giovanni Guar- eschi Andrés Björnsson islenzk- aði. Gunnar Eyjólfsson leik- ari les (11). 20.00 Hlöðuball Jónatan Garðarsson kynnir ameriska kúreka- og sveita- söngva. 20.30 „Félagi og málvin, mæti mjaðar bróðir, vel þér sæti“ Blönduð dagskrá um Finn- land, tungu Finna, menn- ingu þeirra og sögu. Umsjón: Borgþór Kjærnested og Tu- omas Járvelá. 21.35 Fjórir piltar frá Liver- Þorgeir Ástvaldsson rekur feril Bitlanna — The Beatl- es; — áttundi þáttur. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins á jólaföstu. 22.35 Kvöldsagan: Reisubók Jóns ólafssonar Indiafara. Flosi ólafsson leikari les (15). 23.00 Djassþáttur í umsjá Jóns Múla Árnason- ar. 23.00 Danslög. (23.45 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 6. desember

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.