Morgunblaðið - 06.12.1980, Síða 8

Morgunblaðið - 06.12.1980, Síða 8
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. DESEMBER 1980 8 DOMKIRKJANKI. 11 messa. Organleikari Marteinn H. Friöriks- son. Sr. Hjalti Guömundsson. Kl. 2 messa. Fermingarbörn aöstoöa. Þess er vænst aö aðstandendur fermingarbarna mæti til messunnar meö börnunum. Organleikari Orthulf Prunner. Sr. Þórir Steph- ensen. ÁRBÆJARPESTAKALL Kirkjudag- ur Árbæjarsafnaöar. Barnasam- koma í safnaöarheimili Árbæjar- sóknar kl. 10.30 árd. Guðsþjónusta í safnaöarheimilinu kl. 2. Þóra Einarsdóttir syngur einsöng. Vænst er þátttöku væntanlegra fermingar- barna og foreldra þeirra. Kaffisala Kirkjunefndar Kvenfélags Árbæjar- sóknar og skyndihappadrætti Kirkjudagsins í hátíöarsal Árbæj- arskóla frá kl. 3—6 síöd. Sr. Guömundur Þorsteinsson. ÁSPRESTAKALL Messa aö Norö- urbrún 1 kl. 2. Jólafundur safnað- arfélags Ásprestakalls eftir messu. Jólaminning, Sigríöur Ingimars- dóttir. Kirkjukórinn syngur. Kaffi. Sr. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BREIDHOLTSPRESTAKALL Sunnudagaskólinn kl. 10.30. Guös- þjónusta kl. 14 í Breiöholtsskóla. Muniö samkomuna aö Seljabraut 54, miövikudag kl. 20.30. Sr. Lárus Halldórsson. BÚSTADAKIRKJA Barnasamkoma kl. 11. Guösþjónusta kl. 2. Haraldur Ólafsson, háskólakennari flytur stólræöuna og situr fyrir svörum á eftir. Organleikari Guöni Þ. Guö- mundsson. Sr. Ólafur Skúlason. DIGRANESPRESTAKALL Barna- samkoma í safnaöarheimilinu við Bjarnhólastíg kl. 11. Guösþjónusta í Kópavogskirkju kl. 2. Altaris- ganga. Sr. Þorbergur Kristjánsson. LANDSPÍTALINN Messa kl. 10. Organleikarl Birgir Ás Guömunds- son. Sr. Þórir Stephensen. FELLA- OG HÓLAPRESTAKALL Laugardagur: Barnasamkoma í Hólabrekkuskóla kl. 2. Sunnudag- ur: Barnasamkoma í Fellaskóla kl. 11 árd. Guösþjónusta í safnaöar- heimllinu aö Keilufelli 1 kl. 2 e.h. Sameiginleg samkoma safnaöanna í Breiöholti mióvikudagskvöld kl. GUÐSPJALL DAGSINS Lúk. 21.: Teikn á sólu og tungli. 20.30 að Seljabraut 54. GRENSÁSKIRKJA Barnasamkoma kl. 11. Guösþjónusta kl. 2. Organ- leikari Jón G. Þórarinsson. Almenn samkoma n.k. fimmtudagskvöld kl. 20.30. Sr. Halldór S. Gröndal. HALLGRÍMSKIRKJA Messa kl. 11. Sr. Gísli Brynjólfsson f.v. prófastur messar. Þriöjudagur kl. 10.30 fyrir- bænaguösþjónusta. Beöiö fyrir sjúkum. Laugard. 6. des. kl. 5: Samkór Rangæinaa flytur aöventu- dagskrá. Söngstjóri Friörik Guöni Þórleifsson Sr. Halldór Gunnars- son í Holti flytur aöventuhugvekju. Aögangseyrir 2000 krónur. Kirkju- skóli barnanna er á laugardögum kl.2. HÁTEIGSKIRKJA Barnaguösþjón usta kl. 11. Sr. Tómas Sveinsson. Messa kl. 2. Sr. Arngrímur Jóns- son. Kór og nemendur úr Tónlist- arskólanum flytja aöventu- og jóla- lög í 15 mínútur fyrir messu. Sömuleiöis sjá nemendur Tónlist- arskólans um allan söng í mess- unni. Orgel og kórstjórn Marteinn H. Friöriksson. Lesmessa og fyrir- bænir fimmtudagskvöld 11. des. kl. 8.30. Sr. Arngrímur Jónsson. KÁRSNESPRESTAKALL Barna- samkoma í Kársnesskóla kl. 11 árd. Guösþjónusta í Kópavogs- kirkju kl. 11 árd. Aðventukvöld safnaöarins í Kópavogskirkju kl. 20.30. Ræöumaöur: Kári Arnórs- son, skólastjóri Fossvogsskóla. Manuela Wiesler leikur einleik á flautu. Kirkjukórinn syngur undir stjórn Guömundar Gilssonar. Al- mennur söngur. Sr. Árni Pálsson. LANGHOLTSKIRKJA Barnasam- koma kl. 11. Söngur, sögur, mynd- ir. Guösþjónusta kl.‘2. Prestur sr. Sig. Haukur Guöjónsson, organ- leikari Jón Stefánsson. Minnum á kökusölu kórs Langholtskirkju kl. 3. Sóknarriefndin. LAUGARNESKIRKJA Barna- guösþjónusta kl. 11 og messa kl. 2. Þriöjudagur 12. des.: Bænaguðs- þjónusta kl. 18 og æskulýösfundur kl. 20.30. Sóknarprestur. NESKIRKJA Barnesamkoma kl. 10.30. Guösþjónusta kl. 2. Orgel og kórstjórn Reynir Jónasson. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. Kirkjukaffi. SELJASÓKN Barnaguösþjónusta að Seljabraut 54 kl. 10.30. Barna- guösþjónusta í Ölduselsskóla kl. 10.30. Guösþjónusta aö Seljabraut 54 kl. 2. Sóknarprestur. FRÍKIRKJAN í REYKJAVÍK Jóla- vaka Fríkirkjunnar kl. 5. Mjög fjölbreytt og heillandi dagskrá. At- hugið að messan kl. 2 fellur niöur. Safnaðarprestur. DÓMKIRKjA KRISTS Konungs Landakoti: Lágmessa kl. 8.30 árd. Hámessa kl. 10.00 árd. Lágmessa kl. 2 síðd. Alla virka daga er lágmessa kl. 6 síöd., nema á laugardögum þá kl. 2 síöd. FELLAHELLIR Kaþólsk messa kl. 11 árd. FÍLADELFÍUKIRKJA Safnaöar- samkoma kl. 14. Samhjálpar sam- koma kl. ?0. Samkomustjóri Óli Ágústsson. KFUM & K, Amtmannsstíg: Sam- koma í uinsjá Kristilegs stúdentafé- lags. BÆNASTAOURINN Fálkagötu 10: Samkoma kl. 20. NÝJA POSTULAKIRKJAN, Háa- leitisbr. 58: Messa kl. 11 og kl. 17. BESSASTADAKIRKJA Messa kl. 14 í umsjá guöfræöideildar Háskól- ans. Sr. Einars Sigurbjörnsson þjónar fyrir altari. Stud. theol. Pétur Þorsteinsson prédikar. For- söngvari Jón Ragnarsson. Söng- stjóri Jón Stefánsspn. Sr. Bragi Friðriksson. GARÐASÓKN Barnasamkoma í skólasalnum kl. 11 árd. Sr. Bragi Friðriksson. KAPELLA St. Jósefssystra í Caröabæ: Hámessa kl. 2 síöd. VÍÐISTADASÓKN Barnasamkoma í Hrafnistu kl. 11 árd. Tónleikar kórs Víöistaöasóknar veröur í Hafnarfjaröarkirkju kl. 20.30. Flutt veröur „Jólamessaa" eftir Jakub Jan Ryba. Sr. Siguröur H. Guö- mundsson. HAFNARFJAROARKIRKJA Al- menn guðsþjónusta kl. 2 síöd. Sóknarprestur. KAPELLAN St. Jósefsspítala Hafnarf.: Messa kl. 10 árd. KARMELKLAUSTUR Hámessa kl. 8.30 árd. Messa rúmhelga daga kl. 8 árd. GRINDAVÍKURKIRJA Barna- guðsþjónusta kl. 11 árd. Sóknar- prestur. INNRI-NJARDVÍ.URKIRKJA Guös- þjónusta kl. 11 árd. Fermingarbörn aöstoöa. Sóknai prestur. YTRI- NJARÐVÍKURKIRKJA Bænastund kl. 18. Sóknarprestur. AKRANESKIRKJA Barnasamkoma kl. 10.30. Messa kl. 14. Sr. Hugh Martin prédikar. Altarisganga. Sr. Björn Jónsson. Sagan um Pílu plnu á bók og hljómplötu „PÍLU PÍNU platan“ heitir ný hljómplata. sem bókaútgáfan Örn ok Örlygur hafa gefið út samtímis harnabókinni eftir Kristján frá Djúpalæk, en platan hefur að geyma söguna um mús- ina Píiu pínu og lög Heiðdísar Norðfjörð við söngva Kristjáns frá Djúpalæk. Heiðdís Norðfjörð las söguna um Pílu pínu í útvarp í fyrra og söng þá einnig eigin lög er tengd- ust efni sögunnar. Segir bún Tómas Árnason: Sammála skýrslu OECD um nauðsyn aðgerða „ÉG ER búinn að segja það mikið um þessi mál, að mínar skoðanir liggja ljósar fyrir," sagði Tómas Arnason, viðskiptaráðherra, er Mbl. spurði hann í gær álits á skýrslu OECD um þróun efna- hagsmála á íslandi. „Ég er sam- mála því, að það verði að grípa til ákveðinna aðgerða til að telja verðbólguna niður og ég hef líka marglýst því yfir, að niðurtalning- in verði að ná til allra höfuðþátta efnahagslífsins." söguna einnig á plötunni og syng- ur nokkur laganna, en auk hennar syngur Margrét Helga Jóhanns- dóttir hlutverk litlu músarinnar og Ragnhildur Gísladóttir syngur þulu, en hún annaðist jafnframt allan undirbúning að gerð hljómplötunnar, útsetti lögin og stjórnaði upptöku. Hefur Ragn- hildur einnig samið eitt lagið á plötunni. Auk framantaldra leggja hönd á plóginn þau Magnús Kjartansson, Pálmi Gunnarsson, Sigurður Karlsson, Þórhallur Sig- urðsson, Valva Gísladóttir og Ólöf, Sesselja Ólafsdóttir. Hljóð- stjórn annaðist Gunnar Smári Helgason og fór upptaka fram í Hljóðrita í Hafnarfirði. Ný barnabók á hjólum Bókaútgáfan Örn og Örlygur hf. hefur sent frá sér bókina: Á hjólum, eftir Huck Scarry, sem er sonur hins þekkta barnabnkahöfundar Ric- hards Scarry. Hefur bók þessi fengið mikið lof í fjölmörgum iöndum þar sem hún hefur komið út, og þykir Iluck Scarry líklegur til þess að ná sömu vinsældum hjá bórnum og faðirinn. Á hjólum segir frá þróunarsögu hjólsins á mjög sérstæðan og skemmtilegan hátt, allt frá því að frummennirnir mótuðu óvönduð hjól úr tré eða steinum, til þess sem gerist á okkar dögum, en hjólið kemur ótrúlega víða við sögu í daglegu lífi manna. Þýðendur bókarinnar eru þeir Jó- hann Pétur Sveinsson og Ólafur Garðarsson. Bókin var filmuunnin og sett í Prentstofu G. Benediktssonar en prentuð erlendis. Jóla-köku- basar hjá KR-konum KR-konur halda inn árlega jóla- kökubasar í KR-húsinu við Frostaskjól sunnudaginn 7. des- ember kl. 14:00. Kökubasar A sunnudaginn 7. desember verð- ur haldinn kökubasar að Selja- braut 54 i húsi Kjöts og Fisks. Basarinn er haldinn til styrktar bygging Bibliuskólans að Eyj- ólfsstöðum á Héraði. Skólinn er hinn fyrsti sinnar tegundar hér á landi og verður markmið hans að þjálfa leikmenn innan kirkjunn- ar. Um þessar mundir er skólahúsið á Eyjólfsstöðum fokhelt en mikil þörf er á því að skólinn komist í notkun sem fyrst. Samtökin ungt fólk með hlutverk standa að bygg- ingu þessa skóla og er öll vinna við hann unnin í sjálfboöavinnu. Þeir, sem standa að þessum basar trúa því að margir verði til að koma að Seljabraut 54 og styrkja gott málefni. Kökubasarinn verður á milli 3,30 og 6 á sunnudag. Kitty Sögusafn heimilanna hefur gef- ið út bókina Kitty eftir Rosamond Marshall. Þetta er ástarsaga, 256, blaðsíður, þýðandi er Hersteinn Pálsson. Tengdadóttirin Sögusafn heimilanna hefur gef- ið út söguna „Tengdadóttirin" eftir E. Juncker. Þetta er ástar- saga, 199 blaðsíður, þýðandi Hersteinn Pálsson. 45 ára afmæli Vöku Vaka, félag lýðræðissinnaðra stúdenta er 45 ára á þessu ári. í tilcíni þessa merka afmælis er ætlunin að halda afmælishóf 12. desember nk. Hófið verður haldið í Lækjarhvammi, Ilótel Sögu og hefst kl. 20 með borð- haldi og verða fiuttar ræður ungra sem gamalla stuðnings- manna félagsins. Að borðhaldi loknu verður stiginn dans. Hús- ið verður opnað kl. 19. Vaka hefur starfað sleitulaust innan Háskólans frá stofnun félagsins árið 1935. Félagið hef- ur ávallt verið boðberi lýðræðis og einstaklingsfrelsis og jafn- framt barist gegn hvers kyns alræði. Vaka hefur verið með öfluga útgáfustarfsemi innan Háskól- ans og gefur m.a. út eigið stúdentablað, Vöku-blaðið. Fé- lagið hefur nú aðsetur að Bald- ursgötu 7A og býr þar í leigu- húsnæði við þröngan kost. Starfsemi félagsins, sem er fjár- fíek, er fjármögnuð með auglýs- ingum í málgagni félagsins og frjálsum framlögum. Einnig hafa félagsmenn unnið í sjálf- boðavinnu við ýmis störf, svo sem uppskipun og bygginga- vinnu til að afla fjár til starf- seminnar. Vaka er nú í mikilli sókn innan Háskólans og hefur félag- ið aukið fylgi sitt stórlega á síðustu árum. Vaka sækir fylgi sitt inn í raðir allra lýðræðis- | sinna innan Háskólans og starf- ar því á breiðum grundvelli. Miðaverð á áðurnefnda af- mælishátíð Vöku, með þrírétta máltíð er 15.000 kr. Miðapantan- ir eru í síma félagsins 22465, laugardaginn 6. des. og sunnu- | daginn 7. desember kl. 13—18 og I mánud. 8 des. — miðvikud. 10. des. í síma 22465 kl. 17—19. Miðar verða einnig seldir í Fé- lagsstofnun stúdenta, við Hring- braut 8. des. — 10 des. kl. 10—14. Athygli er vakin á því að gamlir stuðningsmenn Vöku eru sérstaklega hvattir til að mæta auk þess sem öllum stúdentum er heimill aðgangur. Fjörulalli — ný íslenzk barnabók BÓKAÚTGÁFAN Salt heíur sent frá sér harna- og unglingabókina Fjörulalli eftir Jón Viðar Guð- laugsson á Akureyri. „í sögunni kynnist lesandinn lifi og hugar- heimi da'migerðra íslenzkra drengja og fær að fylgjast með nokkrum spaugilegum uppátækj- um þeirra,“ segir m.a. á bókar- kápu, en hér er um að ræða fyrstu bók höfundar. I frétt frá útgefanda segir m.a. „Nafnið Fjörulalli er sprottið af krytum, sem áttu sér stað milli barnanna í hinum ýmsu bæjar- hluturn á Akureyri, hér fyrr á árum. Þá voru íbúar innbæjarins eða Fjörunnar uppnefndir „fjöru- lallar", Brekkubúar kölluðust „brekkusniglar", íbúar Oddeyrar „eyrarpúkar" og íbúar Glerár- þorps „þorparar". Söguhetjan í bókinni, Fjörulalli, er hálfgerður „kramaraumingi" og finnur hann upp á ýmsu til að bjarga sér úr ótal klípum." Höfundurinn, Jón Viðar Guð- laugsson lyfjatæknir, er fæddur og uppalinn á Akureyri. Samdi hann sögur þessar í upphafi sem sjálfstæða þætti til að skemmta börnum og unglingum í KFUM og K á Akureyri og koma þær hér út í einni heild. Kápumynd og myndskreytingar í bókinni eru eftir Búa Kristjánsson. Prentverk Akraness annaðist prentun og bókband. JónViðar Guðlaugsson FJÖRULALLI

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.