Morgunblaðið - 06.12.1980, Side 43

Morgunblaðið - 06.12.1980, Side 43
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. DESEMBER 1980 43 Peter Benchley EYdflN „EYJAN“ »r •ftir sama höfund og Ókindin (Jaws) og Djúpiö (The Deep), en kvikmyndir hafa veriö geröar eftir béöum þeim sögum og eru þær vel kunnar. „EYJAN" hefur veriö ó metsölulista í Bretlandi og Bandaríkjunum allt s.l. ér, enda óvenjuleg í hryllingi sínum og lýsingar Benchleys é „EYJUNNI" og samfélagi hennar eiga sér naumast hliöstæöu. 'ÆSSsS? Verzlunar- tólk athugið Nú fyrir jólin bjóöum við m.a. þessa Ijúffengu pottrétti: Kramaska Svínakjöt í karrýsósu meö ananas og hrísgrjónum. Stroganoff Nautakjötsréttur meö hrís- grjónum og hrásalati Chicken a la king Kjúklingaréttur með frönsku brauði og pönnusteiktum kartöflum. Lambasmásteik Marengo Lambakjötspottréttur meö gulrótum og kartöflumauki. — O — „Jólaglögg“ Púns með rúsínum og möndl- um. — O — Borðid í Nausti eóa fáiö sent á vinnustaö. Upplýs- ingar í síma 17759. Alíil.VSINCASIMINN KR: 22480 INGOLFSCAFE Gömlu dansarnir í kvöld H.J. kvartettinn leikur og syngur. Aögöngumiöasala frá kl. 8, sími 12826. €J<!rícfan4r|rl Útíruri nn ddtjXj Dansaö í Félagsheimili Hreyfils í kvöld kl. 9—2. (Gengiö inn frá Grensásvegi). Hljómsveit Jóns Sigurössonar og söngkonan Kristjbörg Löve. Aðgöngumiða í síma 85520 eftir kl. 8. Opið í kvöld Ef þér finnst gaman af blues, góöri rokk & roll, og soul tónlist þá komdu á Skálafell í kvöld, því þar mun skemmta aö nýju Bobby Harrison sem kominn er aftur til íslands, eftir aö hafa lokiö viö upptöku á nýrri plötu ásamt Gus Isadore gítar- leikara. Vóts ? Œíe, Staður hinna vandlátu Hljómsveitin Galdrakarlar leikur fyrir dansi. DISKÓTEK Á NEÐRI HÆD. Fjölbreyttur matseöill að venju. Boröapantanir eru í síma 23333. Áskiljum okkur rétt til aö ráðstafa boröum eftir kl. 21.00. Velkomin í okkar huggulegu salarkynni og njótiö ánægjulegrar kvöldskemmtunar. Spariklæónaður eingöngu leyföur Opiö 8—3. Opið í kvöld 10.30—3 Helgarstuðið i Klúbbnum Discotek og lifandi tónlist er kjörorð okkar. Tvö discotek á tveimur hæðum og svo lifandi tónlist á þeirri fjórðu. — Að þessu sinni er það hin frábæra stuðhljómsveit HAFRÓT sem sér um fjörið. Muniö nafnskírteinin og snyrtilegan klæðnað. ★ ★ ★ ★! Lokað í kvöld Gömludansarnir sunnudagskvöld. Utangarðsmenn næsta fimmtudagskvöld. Hótel Borg sími 11440. Lindarbær Opiö 9—2 Gömlu dansarnir í kvöld. Þristar leika. Söngvarar Mattý Jó- hanns og Gunnar Páll. Miða- og borðapantanir eftir kl. 20, sími 21971. V. Gömludansaklúbburinn Lindarbæ ALLIR í HÖLLINA ÞVÍ NÚ VERÐUR KÁTT í FIRÐINUM I kvöld kl. 9 mæta Brimkló, Björgvin, A Ragnhildur M Baldur Brjánsson | J|J í öllu sínu veldi í mV|A| íþróttahöllina Hafnarfirði^j^^B* og sjá um að Gaflarar og aödáendur þeirra frá nær-^^F 5 liggjandi byggöarlögum skemmti nóttu sér konunglega fram eftir — Mætiö tímanlega. „Dagar og langt fram á nætur“

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.