Morgunblaðið - 10.11.1981, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. NÓVEMBER 1981
Peninga-
markadurinn
r >
GENGISSKRÁNING
NR. 213 — 9. NÓVEMBER 1981
Ný kr. Ný kr.
Eining Kl. 09.15 Kaup Sala
1 Bandarik|adollar 7,572 7,594
1 Sterlmgspund 14,341 14,383
Kanadadollar 6,356 6,375
1 Donsk króna 1,0727 1,0758
1 Norsk króna 1,3013 1,3050
1 Sænsk króna 1,3883 1,3924
1 Finnskt mark 1,7524 1,7575
1 Franskur franki 1,3679 1,3719
1 Belg. franki 0,2051 0,2057
1 Svissn. franki 4,2931 4,3056
1 Hollensk florina 3,1383 3,1474
1 V-þýzkt mark 3,4536 3,4636
1 Itólsk lira 0,00645 0,00647
1 Austurr. Sch. 0,4922 0,4936
1 Portug. Escudo 0,1200 0,1203
1 Spánski/r peseti 0,0805 0,0807
1 Japansktyen 0,03348 0,03358
1 Irskt pund 12,206 12,242
SDR. (sérstok
dráttarréttindi 05/11 8,8484 8,8739
J
— N
GENGISSKRANING
FERDAMANNAGJALDEYRIS
9. NÓVEMBER 1981
Ný kr. Ný kr.
Eining Kl 09.15 Kaup Sala
1 Bandarikjadollar 8,329 8,353
1 Sterlingspund 15,775 15,821
1 Kanadadollar 6,992 7,013
1 Dönsk króna 1,1800 1,1834
1 Norsk króna 1,4314 1,4355
1 Sænsk krona 1,5271 1,5316
1 Finnskt mark 1,9276 1,9333
1 Franskur franki 1,5047 1,5091
1 Belg. franki 0,2256 0,2263
1 Svissn. franki 4,7224 4,7362
1 Hollensk flonna 3,4521 3,4621
1 V.-þýzkt mark 3,7990 3,8100
1 ítolsk líra 0,00710 0,00712
1 Austurr. Sch. 0,5414 0,5430
1 Portug. Escudo 0,1320 0,1323
1 Spánskur peseti 0.0886 0,0888
1 Japansktyen 0,03683 0,03694
1 Irskt pund 13,427 13,466
N
Vextir: (ársvextir)
INNLÁNSVEXTIR:
1. Sparisjóðsbækur............... 34,0%
2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.,,. 37,0%
3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 1,„. 39,0%
4 Verðtryggðir 6 mán. reikningar. 1,0%
5. Avísana- og hlaupareikningar.. 19,0%
6. Innlendir gjaldeyrisreikningar:
a. innstæður i dollurum........ 10,0%
b. innslæður í sterlingspundum. 8,0%
c. mnstæður i v-býzkum mörkum.... 7,0%
d. innslæður í dönskum krónum.. 10,0%
1) Vextir færðir tvisvar á ári.
ÚTLÁNSVEXTIR:
(Veröbótaþáttur í sviga)
1. Vixlar, forvextir..... (26,5%) 32,0%
2. Hlaupareikningar...... (28,0%) 33,0%
3. Lán vegna utflutningsafurða... 4,0%
4 Önnur afurðalán ....... (25,5%) 29,0%
5. Skuldabréf .......... (33,5%) 40,0%
6. Vísitölubundin skuldabréf...... 2,5%
7. Vanskilavextir á mán............4,5%
Þess ber að geta, aö lán vegna út-
flutningsafuröa eru verðtryggö miöað
viö gengi Bandarikjadoilars.
Lífeyrissjódslán:
Lifeyrissjóður starfsmanna ríkisíns:
Lánsupphæð er nú 120 þúsund ný-
krónur og er lániö vísitölubundið með
lánskjaravísitölu, en ársvexfir eru 2%.
Lánstími er allt að 25 ár, en getur verið
skemmri, óski lántakandi þess, og eins
ef eign sú, sem veð er í er lítilfjörleg, þá
getur sjóðurinn stytt lánstímann.
Lífeyrissjóður verzlunarmanna:
Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild að
lifeyríssjóðnum 72.000 nýkrónur, en
fyrir hvern ársfjórðung umfram 3 ár
bætast viö lániö 6.000 nýkrónur, unz
sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö
sjóðnum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára
sjóðsaðild bætast við höfuðstól leyfi-
legrar lánsupphæðar 3.000 nýkrónur á
hverjum ársfjórðungi, en eftir 10 ára
sjóðsaðild er lánsupphæöin oröin
180.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild
bætast við 1.500 nýkrónur fyrir hvern
ársfjóröung sem liöur. Þvi er i raun ekk-
ert hámarkslán i sjóönum.
Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö
byggingavisitölu, en lánsupphæðin ber
2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár
að vali lántakanda.
Lánskjaravísitala fyrir október-
mánuð 1981 er 274 stig og er þá miöaö
við 100 1. júní '79.
Byggingavísitala var hinn 1. október
síðastliöinn 811 stig og er þá miðað við
100 í október 1975.
Handhafaskuldabréf i fasteigna-
viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú
18—20%.
Magnús Bjarnfreðsson
Sjónvarp
kl. 20.40:
Rætt við
höfund
„Víkinganna“
í sjónvarpi kl. 20.40 er
dagskrárliður er nefnist Kætt
við höfund „Víkinganna“.
Magnús Bjarnfreðsson
ræðir við Magnús Magnússon
um gerð Víkingaþáttanna og
breytt viðhorf til víkinga og
víkingatímans.
Magnús Magnússon
Hljóðvarp kl. 20.40:
Útlendingur hjá vinaþjóð
I hljóðvarpi kl. 20.40 er dag-
skrárliður sem nefnist „Út*
lendingur hjá vinaþjóð“.
Harpa Jósefsdóttir Amín segir
frá; síðari hluti.
— í þessum síðari þætti
segi ég frá daglegu lífi í
Kaupmannahöfn, sagði
Harpa. Þar nefni ég t.d. at-
vinnuástandið og atvinnu-
leysið, útlendingavanda-
málið, kaupmennsku og segi
frá borgarlífinu yfifleitt. Það
sem mér fannst skemmtileg-
ast við Kaupmannahöfn og
þægilegast var samgöngu-
kerfið, en það auðnaðist mér
ekki tími til að geta um í
þessum þáttum. Strætis-
vagna- og lestakerfin eru al-
veg sérstaklega vel skipulögð
þarna. Hitt var aftur á móti
þrúgandi að horfa upp á at-
vinnuleysis- og kreppu-
ástandið í landinu, ekki síst í
Kaupmannahöfn. Fólk hér á
landi heldur að þarna sé ein-
göngu um tilbúið atvinnu-
leysi að ræða, vegna þess t.d.
hversu margir útlendingar
starfa í Danmörku, en þetta
er ekki nema að mjög litlum
hluta rétt. Útlendingar vinna
að vísu ýmis störf sem Danir
nenna helst ekki að vinna
sjálfir, en það er langt frá
því að allar vinnufúsar hend-
ur fái atvinnu. Fólk vaknar
kl. sex á morgnana og stend-
ur í biðröðum, hleypur á
milli staða og snýr í flestum
tilfellum vonsvikið heim aft-
ur. Atvinnuleysið er sem
sagt alvöruvandamál.
Harpa Jósefsdóttir Atnín
Tónhorn kl. 16.40:
Flauta og flaututónlist
Á dagskrá hljóðvarps kl. 16.40
er Tónhornið. Stjórnandi: Kristín
Björg Þorsteinsdóttir.
— Ég ætla að kynna flautuna í
þessum þætti, sagði Kristín
Björg, — og flaututónlist. Gefin
verða ýmis dæmi um flautu,
piccoloflautu, altflautu og venju-
lega þverflautu. Sýnt verður
hvernig hægt er að nota flaut-
una í djassi, lúðrasveitamúsík og
sinfóníum o.s.frv. Þá leikur
Manuela Wiesler nokkur smálög
eftir Áskel Másson.
Manuela Wiesler.
í ágústmánuði kom út plata
Vísnavina, „Heyrðu ...“ og þá
brugðu nokkrir þeirra á leik.
Vísnavinir
fimm ára
Á dagskrá hljóðvarps kl. 20.00
er þátturinn Lag og Ijóð í umsjá
Gísla Helgasonar og Ólafar
Sverrisdóttur.
— Þessi þáttur verður helg-
aður 5 ára afmæli Vísnavina,
sagði Gísli, en þannig var að
11. nóvember 1976 héldu þau
Hanne Juul, Hjalti Jón Sveins-
son og Stefán Andrésson tón-
leika í Norræna húsinu og boð-
uðu þá til stofnunar félagsins
Vísnavina. Félagið var stofnað
óformlega á þeim tónleikum og
fundi sem haldinn var 15. sama
mánaðar, en ekki var endan-
lega gengið frá stofnun félags-
ins fyrr en í febrúar á síðasta
ári. í þættinum verða birtar
ýmsar hljóðritanir frá vísna-
kvöldunum sem fóru fram á
Hótel Borg en hafa nú flutzt í
Þjóðleikhúskjallarann. Þar
koma fram ýmsir sem tekið
hafa þátt í störfum félagsins
þessi ár. Þá verður rætt stutt-
lega við Hjalta Jón og Hanne
Juul.
Útvarp Reykjavík
ÞRIÐJUDKGUR
10. nóvember
MORGUNNINN
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
7.20 Leikfimi.
7.30 Morgunvaka. Umsjón: Páll
Heiðar Jónsson. Samstarfs-
menn: Önundur Björnsson og
Guðrún Birgisdóttir. (7.55 Dag-
legt mál: Endurt. þáttur Helga
J. Halldórssonar frá kvöldinu
áður. 8.00 Fréttir. Iíagskrá.
Morgunorð: Helgi Þorláksson
talar. Forustugr. dagbl. (útdr.)
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
frh.)
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Lauga og ég sjálfur“ eftir Stef-
án Jónsson. Helga Þ. Stephen-
sen byrjar lesturinn.
9.20 Leikfimi. Tilkynningar.
Tónleikar. 9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 íslenskir einsöngvarar og
kórar syngja.
11.00 „Áður fyrr á árunum"
Kagnheiður Viggósdóttir sér um
þáttinn. „Gist í Kvennaskóla"
eftir Kagnar Jóhannesson. Les-
ari með umsjónarmanni: Birna
Sigurbjörnsdóttir.
11.30 lætt tónlist
Judy Garland, Billy Daniels,
Anita O’Day, Mel Tormé,
Kartha Kitt, Sammy Davis,
Vera Lynn og „The Platters"
syngja. V
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar.
Þriðjudagssyrpa.
— Páll Þorsteinsson og Þorgeir
Ástvaldsson.
SÍÐDEGID
15.10 „Örninn er sestur" eftir
Jack Higgins. Ólafur Ólafsson
þýddi. Jónína H. Jónsdóttir les
(22).
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Ilagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Kobbi og Kobbi
Tékkneskur teiknimynda-
flokkur fyrír börn.
20.40 Kætt við höfund „Vík-
inganna"
Magnús Bjarnfreðsson ræðir
við Magnús Magnússon um
gerð þáttanna og breytt við-
horf til víkinga og víkingatím-
ans.
21.15 Víkingarnir
Fjórði þáttur. Hálfdan kom
hér
16.20 lltvarpssaga barnanna:
,;Niður um strompinn“ eftir
Ármann Kr. Einarsson. Höf-
undur les (8).
16.40 Tónhornið.
Stjórnandi: Kristín Björg Þor-
steinsdóttir.
17.00 Síðdegistónleikar:
a. Fiðlusónata nr. 3 í F-dúr eftir
Georg Friedrich Hándel; Milan
Bauer leikur á fiðlu og Michal
Karin á píanó.
b. „Karnival í Vín“ op. 26 eftir
Kobert Schumann; Svjatoslav
Kichter leikur á píanó.
c. Þættir úr óperunni „Ilon Gio-
vanni“ eftir Mozart; ýmsir lista-
menn leika og syngja.
Leiðsögumaður okkar Magn-
ús Magnússon fetar í fóLspor
sænskra víkinga, sem fóru í
austurvíking. Leið þeirra lá
um fljót Rússlands og alla leið
til Miklagarðs.
Þýðandi: Guðni Kolbeinsson.
Þulir: Guðmundur Ingi Krist-
jánsson og Guðni Kolbeins-
son.
22.05 llart á móti hörðu
Bandarískur sakamálamynda-
flokkur. Fimmti þáttur.
Þýðandi: Bogi Arnar
Finnbogason.
22.35 Fréttaspegill
l'msjón: Helgi E. Ilelgason.
23.05 Dagskrárlok
v
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
KVÖLPID
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Á vettvangi
Stjórnandi þáttarins: Sigmar B.
Hauksson. Samstarfsmaður
Arnþrúður Karlsdóttir
20.00 I,ag og Ijóð
Þáttur um vísnatónlist í umsjá
Gísla Helgasonar og Ólafar
Sverrisdóttur.
20.40 Útlendingur hjá vinaþjóð
Harpa Jósefsdóttir Amín segir
frá; síðari hluti.
21.(K) Blokkflaututríó. Michala
Petri leikur tónlist eftir Corelli,
llolmboe, Vivaldi og Gossec.
(Illjóðritun frá tónlistarhátíð-
inni í Björgvin í vor).
21.30 Útvarpssagan: „Marína“
eftir séra Jón Thorarensen.
Hjörtur Pálsson les (10).
22.00 Andrews-systur syngja
nokkur lög.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.35 Fólkið á sléttunni. llmsjón-
armaðurinn, Friðrik Guðni
Þórleifsson kennari, talar við
Oddgeir Guiðjónsson hrepp-
stjóra í Tungu í FljóLshlíð og
Markús Runólfsson kennara á
Hvolsvelli.
23.00 Kammertónlist
Leifur Þórarinsson velur og
kynnir.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
ÞKIDJUDAGLK
10. nóvemlxer
19.45 Fréttaágrip á táknmáli