Morgunblaðið - 10.11.1981, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 10.11.1981, Blaðsíða 24
32 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIDJCDAGUR 10. NÓVEMBER1981 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Afgreiðslustarf Afgreiöslustúlka óskast hálfan daginn í barnafataverzlun. Ekki yngri en 20 ára. Upplýsingar í síma 31181, kl. 4—7. Kennarar Kennara vantar nú þegar í hálfa stööu við Víðistaöaskóla Hafnarfirði. Kennslugrein enska í 7. og 8. bekk. Upplýsingar í síma 52911, 52912 og 53113. Fræösluskrifstofa Hafnarfjarðar. Matreiðslunemi getur komist aö hjá Hótel Borg. Upplýsingar hjá yfirmatreiðslumanni. Kennara vantar viö grunnskóla Eyrarsveitar. Upplýsingar veitir Jón Egilsson, skólastjóri, í síma 93-8619 og 93-8637. Sölumaður Óskum aö ráöa hörkuduglegan og sjálfstæö- an sölumann á aldrinum 20—25 ára. Starfið er fólgiö í sölu á þekktum vörum í matvöru- verslanir á Reykjavíkursvæðinu og úti á landsbyggðinni. Einungis maður meö reynslu kemur til greina. Æskilegt væri aö viðkom- andi gæti hafið störf sem fyrst. Góö laun í boöi fyrir hæfan starfskraft. Allar umsóknir verður farið meö sem trúnaö- armál. Skriflegar umsóknir meö uppl. um fyrri störf ásamt meðmælum, óskast send. Tunguhálsl 11, R. Síml 82700 Opinber stofnun óskar eftir aö ráöa fulltrúa. Góð bókhaldsmenntun nauösynleg. Viö- skiptafræöimenntun æskileg. Umsóknir merktar: „Fulltrúi — 8036“. • Meinatæknar Á rannsóknadeild Landakotsspítala er laus staða nú þegar eöa síðar eftir samkomulagi. Upplýsingar gefa yfirlæknir og deildarmeina- tæknir. cAfmeridtta Símavarsla Óskum eftir aö ráöa konu til starfa viö af- greiðslu og símavörslu, nú þegar. Allar nánari uppl. veitir starfsmannastjóri í síma 18700. Verksmiðjan Vífilfell hf. Bókhald — Uppgjör Fjárhald — Eignaumsýsla Ráöningarþjónusta Ráðningarþjónusta óskar eftir aö ráöa SÖLUSTJÓRA fyrir innfl. fyrirtæki í Reykjavík meö góöar söluvörur. Viö leitum að manni með góða undirstöðu- menntun og annað hvort reynslu eöa ótví- ræöa hæfileika, til þess að selja og sjá um söluskipulagningu. Mjög góö laun í boöi. Umsóknareyöublöö á skrifstofu okkar. Um- sóknir trúnaöarmál ef þess er óskað. BÓKHALDSTÆKNI HF LAUGAVEGUR 18 — 101 REYKJAVÍK — sími 18614. RÁÐNINGARÞJÓNUSTA Bergur Björnsson, Úlfar Steindórsson. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar fundir —- mannfagnaöir Gustfélagar Fjölmennum á árshátíöina laugardaginn 14. nóvember á Hótel Loftleiðum „Víkingasal". Hátíðin hefst meö boröhaldi kl. 19.00. Verölaunaafhendingar — skemmtiatriði — söngur — dans. Hljómsveitin „Stuölatríó“ Veislustjóri: Árni Jóhannsson. Miöapantanir í s. 44606 — 84399 — 22667 og 41026. Skemmtinefndin. Haustfundurinn er svo 19. nóv. og aðalfundur íþróttadeildarinnar 26. nóv. s.b. dreifibréf. Stjórnin. / Aöal safnaðarfundur Aöal safnaöarfundur í Háteigssókn verður haldinn í kirkjunni fimmtudaginn þ. 12. nóv- ember kl. 8.30 e.h. Fundarefni: Venjuleg aöal safnaöarfundarstörf. Sóknarnefnd Háteigskirkju. Verslun til sölu Vegna anna eigenda á öðrum sviðum. Góöar innréttingar og vel seljanlegur lager ( vöru- flokkar m.a. barnaföt, gjafavara, leikföng, o.fl.) Miklir framtíöarmöguleikar í vaxandi hverfi. Tilboö sendist augl.deild Mbl. fyrir miðviku- dag 11. nóv. merkt: „Framtíð — 7713“! Bókasafn Til sölu einkabókasafn 250 titlar flestar bæk- urnar éru íslenzkar frá 19. og 20. öld, ekki í bandi. Tilboö sendist Mbl. merkt: „Bókasafn — 8033“, fyrir föstudagskvöld. 30 tonna fiskibátur Höfum til sölu úrvals 30 tonna fiskibát smíö- aöan 1974. Báturinn er meö nýrri vél og mjög vel útbúinn tækjum. Gæti verið til afhend- ingar strax. ‘Eignaval- 29277 Hafnarhúsinu' Grétar Haraldsson hrl. Bjarni Jónsson 86688 Frá Flensborgarskóla Umsóknir nýrra nemenda á vorönn 1982 þurfa aö hafa borist skólanum fyrir 20. nóv. Eldri nemendur sem gert hafa hlé á námi sínu, en ætla aö koma aftur, þurfa einnig aö sækja um fyrir sama tíma. Skólameistari. Jólaföndur Námskeiö í jólaföndri. Uppl. í síma 44816 eftir kl. 4. Lögtaksúrskuröur Samkvæmt beiöni innheimtudeildar Ríkisút- varpsins úrskurðast hér meö sbr. 20. gr. út- varpslaga nr. 19 frá 1971 að lögtök fyrir ógreiddum afnotagjöldum sjónvarps- og út- varpstækja vegna seinni hluta ársins 1981 ásamt eldri gjöldum, auk álags, dráttarvaxta og kostnaöar mega fara fram að átta dögum liðnum frá birtingu úrskurðar þessa. Sýslumaðurinn í Árnessýslu, 2. nóvember 1981. Karl F. Jóhannsson. ftr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.