Morgunblaðið - 10.11.1981, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. NÓVEMBER 1981
9
31710
31711
FOSSVOGUR
2ja herb. — Laus strax
Viö Dalaland á jarðhæö ca. 45
fm með sér garöi. Lagt fyrir
þvottavél á baði. Útb. tilboð.
MARKLAND
3ja herb. — Ca. 85 fm
Gullfalleg íbúö meö sérstaklega
góðum og smekklegum innrétt-
ingum á 2. hæð. Gott útsýni.
HLÍÐAR
3ja herb. — Stórglæsileg
Á 1. hæö í nýlegu fjölbýlishúsi
viö Eskitorg, einstaklega glæsi-
leg eign í beinni sölu.
LANGHOLTSVEGUR
3ja herb. — Jaröhæö
Stór 3ja herb. ibúö á jaröhæö í
þríbýlishúsi ca. 100 fm. 1 stofa
og tvö svefnherb. Verð
530—550 þús.
ÁRBÆJARHVERFI
3ja herb. — Risíbúð
I tvibýlishúsi, aö nokkru leyti
nýuppgerð, sér hiti, sér raf-
magn, lagt fyrir þvottavél á
baöi. Losnar næstu daga. Verð
420 þús., útb. 300 þús.
LJÓSHEIMAR —
LAUS STRAX
4ra herb. — Lyftublokk
Á 5. hæö, í fjölbýlishúsi, sér-
staklega vel um gengin íbúö, 3
svefnherb., stór stofa, teppi á
öllu, lagt fyrir þvottavél í íbúð-
inni. Einnig er fullkomiö véla-
þvottahús í kjallara. Tvær lyftur,
fólks- og vörulyftur. Útb.
500—520 þús.
Fastelgna-
mlðlunin
SeíFd
FasteignaviSslclpti:
Sveinn Scheving Sigurjónsson
Magnús ÞóiOarson hdl.
Heimasími sölumanns 31091.
Grensásvegi 11
BústoAir
Pétur Björn Pétursson viöskfr.
Flyðrugrandi
Stórglæsileg 2ja herb. íbúð á 3.
hæö um 60 fm, þvottahús á
hæðinni, stórar suður svalir.
Útb. 450 þús.
Hraunbær
2ja herb. 65 fm íbúð á 3. hæö í
skiptum fyrir 3ja herb. ibúö í
sama hverfi.
Markland
3ja herb. 85 fm íbúð á 2. hæö.
Útb. 540 þús.
Hringbraut
90 fm íbúö á jarðhæö í tvíbýli.
Bein sala eöa skipti á 4ja til 5
herb. íbúð.
Breiðholt 1
4ja herb. 110 fm ibúö á 2. hæð
í skiptum fyrir 5—6 herb. íbúö í
Breiöholti.
Háaleitisbraut
5 herb. 117 fm íbúö. Bílskúr.
Fæst í skiptum fyrir 3ja tii 4ja
herb. íbúð á 1. eða 2. hæö í
sama hverfi.
Miðbæ Reykjavík vantar
2ja til 3ja herb. íbúð. Fjársterk-
ur kaupandi.
Matvöruverslun
í austurbænum i Reykjavík,
verslun sem gefur mikla mögu-
leika. Nánari upplýsingar á
skrifst.
Suðurnes Vantar
Hef kaupanda af 4ja til 5 herb.
ibúö eöa eldra einbýlishúsi.
Jllsrfliinlilnöiíi
26600
ALLIR ÞURFA ÞAK
YFIR HÖFUÐIÐ
ÁLFTRÖÐ
3ja herb. ca. 95 fm ibúö á 2.
hæö í tvíbýlishúsi. Ný standsett
íbúð. Sér hiti. Sér inng. Stór
lóð. 35 fm bilskúr meö gryfju.
Laus nú þegar. Verö 700 þús.
BAKKASEL
Glæsilegt raðhús á tveimur og
hálfri hæð alls um 242 fm.
Bílskúrsplata. Verð 1400 þús.
DALALAND
2ja herb. ca. 50 fm íbúð á
jarðhæð í 3ja hæöa blokk. Sér
lóö. íbúöin er laus nú þegar.
Verö: 500 þús.
DALSEL
Raðhús sem er tvær hæðir, 185
fm. Falleg og góð lóö. Tvennar
svalir. Bílhús fullgert. Verö:
1400 þús.
DVERGABAKKI
3ja herb. ca. 85 fm íbúö á 2.
hæð í 3ja hæða blokk. Góö
íbúð. Tvennar svalir. Skipti á
2ja herb. íbúð í Breiöholti
möguleg. Verð: 560 þús.
ENGIHJALLI
5 herb. ca. 117 fm íbúð (nettó) á
1. hæö í 2ja hæöa blokk. 4
svefnherb. Mjög vönduð íbúð.
Stórar svalir. Fallegt útsýni.
Verð 850 þús.
FLYÐRUGRANDI
2ja herb. íbúð á 3. hæð í nýrri
blokk. Falleg íbúð. Suðursvalir.
Góð sameign. Verð 550 þús.
HÆÐARGARÐUR
3ja herb. ca. 90 fm góö kjallara-
ibúö í parhúsi. Sér hiti. Sér
inng. Verð: 480 þús.
LÆKJARSEL
Einbýlishús á tveimur hæöum.
Efri hæð 167 fm. Neðri hæð 86
fm. Samþykktar tvær íbúöir í
húsinu. Stór bílskúr. Húsiö selst
fokhelt meö járni á þaki. Verö
1,0 millj.
LJÓSHEIMAR
2ja herb. ca. 55 fm íbúö á 4.
hæð í háhýsi. Ágæt íbúð. Fal-
legt útsýni. Verð 480 þús.
LJÓSHEIMAR
3ja herb. ca. 80 fm íbúð á 1.
hæð í háhýsi. Vestursvalir.
Ágæt íbúð. Verð 600 þús.
LINDARBRAUT
4ra herb. ca. 125 fm íbúð á 2.
hæð í þríbýlissteinhúsi. Sér hiti.
Sér inng. Fallegt útsýni. Verð
870 þús.
LJÓSVALLAGATA
3ja herb. ca. 80 fm ibúð á 1.
hæð í 7 ibúöa húsi. Sameign ný-
standsett. Verð 550 þús.
MELBÆR
Endaraöhús ca. 265 fm með
innb. bílskur. Húsið afh. fokhelt
með járni á þaki. Verö 760 þus.
MIÐVANGUR
Einstaklingsíbúð á 7. hæð sem
er ca. 30 fm. Stórar suöursvalir.
Verð 380 þús.
SUÐURHÓLAR
4ra herb. ca. 108 fm íbúð á
jaröhæö í 7 íbúöa blokk. Mjög
vandaðar innréttingar. Verö
750 þús.
&
Fasteignaþjónustan
Austurstræti 17.
Ragnar Tómasson hdl.
Hafnarfjörður
Ibúð til sölu
2ja herb. íbúð í fjölbýlishúsi við
Sléttahraun.
4ra—5 herb. íbúð í tvíbýlishúsi
við Kelduhvamm.
í Reykjavík
6 herb. 2. hæð í tvíbýlishúsi við j
Grenimel. Hluti í kjallara fylgir,'
ennfremur bílskúr.
Árni Grétar Finnsson hrl.
Strandgötu 25, Hafnarf.
sími 5 I 500
81066
KRUMMAHÓLAR
Góð 2ja herb. íbúð á 2. hæð.
Útborgun 300 þús. Laus
1,—15. jan.
HRAUNBÆR
3ja herb. góð 85 fm íbúð á 2.
hæð með nýjum tepþum. Útb.
420 þús.
HJALLABRAUT, HAFN.
3ja—4ra herb. glæsileg 100 fm
íbúð á 2. hæð. Sér þvottahús
og furuinnrétting i eldhúsi. Útb.
480—500 þús.
ESKIHLIÐ
Faileg 3ja herb. 80 fm íbúð í
nýlegu húsi. Bein sala.
KOPAVOGUR
4ra herb. góð 115 fm íbúð á 6.
hæð í háhýsi. Útb. 500 þús.
HEIÐNABERG —
SÉRHÆÐ
Vorum að fá í sölu fallega 113
fm 4ra herb. sérhæð á 1. hæð
með bílskúr. íbúöin afhendist
tilbúin undir tréverk og máln-
ingu 1. júní nk. Verð 680—700
þús. Teikningar og allar nánari
upplýsingar á skrifstofunni.
MOSFELLSSVEIT —
SKIPTI
Fokhelt 140 fm einbýlishús með
bilskúrsplötu. Æskileg skipti á
4ra—5 herb. íbúð í Reykjavik
eöa Kópavogi.
FOSSVOGUR
Höfum í sölu fallegt 220 fm
pallaraðhús í Fossvogi með
rúmgóðum bílskúr. Upplýsingar
eingöngu á skrifstofunni.
SELFOSS
— EINBÝLISHÚS
Höfum til sölu 160 fm einbýlis-
hús á tveimur hæðum. Stór bil-
skúr sem hægt er að hafa iðnaö
í. Verð 650 þús.
VEGNA MIKILLAR
SÖLU UNDANFARID
VANTAR OKKUR ALL-
AR STÆRÐIR OG
GERÐIR FASTEIGNA Á
SKRÁ. VERÐMETUM
SAMDÆGURS.
Húsafell
FASTEfGNASALA Langhottsvegi 115
(Bæjarleiöahúsinu) stmi Q 10 66
Aöalsteinn Pétursson
Bergur Guönason hd<
SMÁÍBÚÐAHVERFI
Falleg 3ja herb. risíbúð í tvíbýl-
ishúsi.
EFSTASUND
2ja herb. ibúð á fyrstu hæö. Sér
hiti. Verð 430 þús.
EFSTASUND
2ja herb. ibúð á jarðhæð. Verð
480 þús.
KLEPPSVEGUR
Góö 2ja herb. íbúö á 2. hæö.
SIGTÚN
4ra herb. íbúð á jarðhæð í
steinhúsi.
BREIÐHOLT
Einstaklingsíbúö. Verð 350 þús.
KÓPAVOGSBRAUT
2ja herb. íbúð. Útb. 310 þús.
ÞVERBREKKA
Góð 5 herb. endaíbúð, 117 fm.
Verð 780 þús.
SELJAHVERFI
Góð 5 herb. íbúð, 117 fm. Bíl-
skýli. Bein sala.
HVERAGERÐI
110 fm einbýlishús. Stór garð-
ur. Verð 700 þús.
LAUFÁSVEGUR
2ja—3ja herb. íbúð í risi. Gott
útsýni. Tilboð.
Pótur Gunnlaugsson, togtr.
Laugavegi 24,
símar 28370 og 28040.
RAÐHÚS í SELJA-
HVERFI M. TVEIMUR
ÍBÚÐUM
Vorum aö fá i einkasölu 240 fm raöhús.
A aöalhæöinni eru stórar saml. stofur,
wc.. eldhús, þvottaherb. og forstofu-
herb. I risi eru 3 góö herb. baöherb. og
fjölskylduherb I kjallara er möguleiki á
3ja herb. ibúö m. sér inng. þvottaherb.
o.fl. Fallegt útsýni. Útb. 1 millj.
RAÐHÚS VID
HRYGGJARSEL
300 fm fokhelt raöhús ásamt sökklum
aö 60 fm bilskúr. Teikn. og frekari upp-
lysingar á skrifstofunni.
SÉRHÆÐ VIÐ
HRAUNTUNGU
4ra herb 100 Im elri sérhæð i tvibylis-
húsi 50 fm fokheldur kjallari u. bil-
skúrnum og bilskúrsplata. Útb. 720 þús.
VIÐ FÍFUSEL
Vorum aö fá í einkasölu 4ra—5 herb.
vandaöa 115 fm ibúö á 2. hæö auk 19
fm herb. i kjallara. Þvottaaöstaöa i
ibúöinni. Góö sameign. Útb. 530 þús.
VIÐ KLEPPSPVEG
4ra herb. 110 fm vönduö ibúö á 1. hæö.
Suöursvalir Tvöf. verksm.gler. Ný eld-
husinnretting. Útb. 550 þús.
VIÐ BARÓNSSTÍG
3ja herb. 80 fm góö ibúö á 3. hæö. Útb.
360 þús.
í FOSSVOGI
2ja herb. 55 fm góö ibúö á jaröhæö.
Laus strax. Útb. tilboð.
VIÐ ENGIHJALLA
2ja herb. 55 fm vönduö íbúö á jaröhæö.
Útb. 300—320 þús.
GJAFAVÖRU-
VERSLUN TIL SÖLU
vorum aö fá til sölu gjafavöruverslun i
fullum rekstri í hjarta borgarinnar. Allar
nánari upplýsingar á skrifstofunni (ekki
i sima).
VERSLUNAR- OG
SKRIFSTOFUHÚSNÆÐI
í BANKASTRÆTI
240 fm verslunar- og skrifstofuhús-
næöi. Laust nú þegar. Upplýsingar á
skrifstofunni.
4ra herb. íbúð m. bíl-
skúr óskast í Hólahverfi.
Góð 3ja herb. íbúð
óskast á hæð í Austur-
borginni. Góð útb. í
boði.
£KinflmiÐLunirt
ÞINGHOLTSSTRÆTI 3
SÍMI 27711
Sölustjóri Sverrir Kristinsson
Unnsteinn Beck hrl. Sími 12320
\A
usava
FLÓKAGÖTU1
SÍMI24647
Timburhús
í vesturborginni á 2. hæðum, 5
herb. 2 eldhús (tvíbýlisaöstaöa).
Laust strax.
Atvinnuhúsnæði
Til sölu i vesturborginni 70 fm á
1. hæð, hentar vel fyrir verslun.
Laust strax.
Fasteign óskast
Hef traustan kaupanda af ein-
býlishúsi, raöhúsi eöa parhúsi.
Eignaskipti
Hef kaupanda af einbýlishúsi,
parhúsi eöa raöhúsi, í skiptum
fyrir 4ja herb. íbúð i Hlíðunum
með bílskúr og 3ja herb. ibúð í
Goðheimum með svölum, sér
þvottahúsi og sér hita.
Kópavogur
Hef kaupendur af íbúðum í
Kópavogi.
Halgi Ólafsson,
löggiltur fasteignasali.
Kvöldsími 21155.
Fasteignasalan Hátúni
Nóatúni 17, s: 21870, 20998.
Við Holtsgötu
2ja herb. 45 fm rísíbúð. Lítiö
undir súð. Ný eldhúsinnrétting.
Sér hiti.
Við Hjallaveg
Góð 3ja herb. 70 fm risíbúð.
Við Asparfell
Falleg 2ja herb. 65 fm íbúð á 1.
hæð. Mikil sameign. Laus 1.
des. n.k.
Við Flyðrugranda
Glæsileg 2ja herb. 65 fm íbúð á
3. hæð. Stórar suður svalir.
Við Fífusel
Sérstaklega skemmtileg 3ja til
4ra herb. 100 fm íbúð á 2. hæð-
um. Mjög vandaðar innrétt-
ingar. Stórar svalir.
Viö Kóngsbakka
Glæsileg 4ra herb. 100 fm íbúð
á 3. hæð. Þvottaherb. í ibúð-
inni.
Við Brúarás
Raðhús á 2. hæðum, samtals
188 fm. Húsið selst t.b. undir
tréverk og málingu. Stór tvö-
faldur bílskúr.
Við Kambasel
Fokhelt raðhús á 2. hæðum,
samtals 125 fm. Selst fullfrá-
gengið að utan. Einnig lóö og
bílastæði.
Við Heiðnaberg
Fokhelt parhús á 2. hæðum,
samtals 200 fm. Innbyggður
bílskúr. Selst frágengið að utan.
Háaleiti — Fossvogur
Vantar 120 til 140 fm hæð eða
góða íbúö í fjölbýlishúsi í Háa-
leitishverfi eöa Fossvogi í skipt-
um fyrir stórglæsilega 160 fm
sérhæð í Safamýri.
Hilmar Valdimarsson,
Ólafur R. Gunnarsson, viðskiptafr
Brynjar Fransson, solusljori,
heimasími 53803.
MÍOBOR6
fasteignasafan i Nyja biohusinu Reykjavik
Simar 25590,21682
Jón Rafnar sölustjóri.
Heimasími sölumanns 52844.
Garðabær
4ra herb. ca. 100 fm íbúð í tví-
býlishúsi. Verð 500—550 þús.
Utb. 400 þús.
Suðurbær —
Hafnarfjörður
4ra herb. ca. 130 fm sérhæð.
Bílskúrsréttur. Verð 750.000,
útb. 570.000.
Seltjarnarnes
Einbylishús ca. 150 fm auk tvö-
falds bílskúrs. Húsið er ein hæð
með 4 svefnherb. Bein sala.
Verð 1.600.000—1.650.000,
útb. 1.200.000—1.300.000.
Norðurbær —
Hafnarfjörður
Einbýlishús ca. 180 fm auk
bílskúrs. 4 svefnherb. eru i hús-
inu. Bein sala eöa skipti á raö-
húsi eöa einbýlishúsi möguleg.
Verð 1.800.000, útb. 1.350.000.
Hafnarfjörður —
Iðnaðarhúsnæði
420 fm og 800 fm. Makaskipti
möguleg.
Vantar
2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir í
Hafnarfirði eða Reykjavík. Látið
skrá eignina strax í dag.
Guðmundur Þordarson, hdl.
EF ÞAÐERFRÉTT-
NÆMTÞÁERÞAÐÍ
MORGUNBLAÐENU
Al'CLYSINCA-
SÍMINN KR:
22480