Morgunblaðið - 10.11.1981, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 10.11.1981, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. NÓVEMBER 1981 j DAG er þriöjudagur 10. nóvember, 314. dagur árs- íns 1981. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 04.49 og síö- degisflóð kl. 17.08. Sólar- upprás í Reykjavík er kl. 09.39 og sólarlag kl. 16.43. Myrkur er kl. 17.40. Sólin er í hádegisstað í Reykja- vík kl. 13.12 og tungliö í suöri kl. 24.27. (Almanak Háskólans.) En trúr er Drottinn, og hann mun styrkja yöur og vernda fyrir hinum vonda. (2. Þessal. 3,3.) KROSSGÁTA I 2 3 4 B 1’ 6 ■■ L ■ 8 9 10 1 n ■ ' I4 15 ■ I6 I.ÁKKTT: — 1 skessa, 5 btóm, 6 nkvrr, 7 skaði, M girnd, II keyri, 12 lílt, 14 á húsi, 16 hálsklút. l/M)KfcTT: — 1 lærdómsríkt, 2 kvrðis, 3 eója, 4 gras, 7 greind, 8 klampar. 10 ula, 13 verkfvri, 15 frurmTni. LAIISN SÍÐl .STtl KKOSSGÁTII: I.ÁKKTT : — | rimman, 5 óa, 6 járn- ið, 9 (Hi. 10 Ij. 11 Ml, 12 ála, 13 otur, 15 sál, 17 drasli. I.i IIIKKT I: — I frjómold, 2 Móri, 3 man, 4 niójar, 7 álit, K ill, 12 árás, 14 !SA. 16 1,1,. FRÉTTiR Veðurstofan gerði ráð fyrir því í gærmorgun að heldur myndi kólna í veðri á landinu. Kro.st hafði hvergi verið á láglendi að- faranótt mánudagsins, en farið niður að frostmarki á Sauða- nesvita. Hér í Keykjavík for hitastigið niður í plús 2 stig. A llveravöllum var hins vegar frost í fyrrinótt, mínus 2 stig. Ilér í hænum rigndi dálítið um nóttina en mest varð úrkoman austur á Höfn í Hornafirði og mældist 17 millim. eftir nótt- ina. I Keflavík. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið tilk. í nýlegu Lögbirtinga- blaði að Óttar Guðmundsson læknir, hafi verið skipaður til starfa við Heilsugæslustöðina í Keflavík, frá 1. apríl næst- komandi. Nýir lyfjafræðingar. — Þá seg- ir einnig frá því í tilk. frá sama ráðuneyti, í Lögbirtingi, að það hafi veitt eand. pharm. Sigurði Gestssyni og cand. pharm. Guðna Kristinssyni Íeyfi til að starfa hérlendis sem lyfjafræðingar. Kvennadeild SVí’I í Reykjavík heldur fund í húsi SVFÍ á Grandagarði nk. fimmtu- dagskvöld kl. 20. Félagskonur geta tekið með sér gesti á fundinn en þar á að sýna myndir úr sumarferðum deildarinnar á sl. sumri. Þá verður kaffi borið á borð. I Langholtssókn verður á morgun, að venju, samveru- stund fyrir aldraða í safnað- arheimilinu milli kl. 14—17. Kvennadeild Barðstrendingafé- lagsins heldur fund í kvöld í Bústöðum við Bústaðaveg og hefst hann kl. 20.30. FRÁ HÖFNINNI A sunnudaginn kom Bæjarfoss til Reykjavíkurhafnar af ströndinni. í gærmorgun fór Kyndill í ferð á ströndina og Litlafell var væntanlegt úr ferð í gær og mun hafa farið aftur seint í gærkvöldi á ströndina. I dag þriðjudag er La.xá væntanleg frá útlöndum og togarinn Ottó N. Þorláks- son er væntanlegur af veið- um, til löndunar. HEIMILISDÝR Heimiliskötturinn frá Hávallagötu 15 hér í bænum týndist að heiman frá sér fyrir um tveim vikum. Hann var merktur með bláa hálsól er hann hvarf. Kisi er gul- bröndóttur að lit. Síminn að Hávallagötu 15, er 25010. ÞESSIR vinir eiga heima í Laugarneshverfi, en þeir héldu fyrir nokkru hlutaveltu til ágóða fyrir Styrktarfélag vangefinna og söfnuðu 150 krónum. Fór hlutaveltan fram að Kirkjuteigi 27. Strákarnir heita Omar Einarsson, Kjartan Jónsson og Halldér Már Sveinsson. BLÖD OG TIMARIT Sveitarstjórnarmál, 4. tbl., sem er nýlega komið út er að mestu helgað barnavernd, umhverfismálum og hitaveit- um. Um barnaverndarmál skrifa m.a. Gunnar Eydal, formaður barnaverndarráðs, dr. Bragi Jósepsson, formað- ur barnaverndarnefndar Reykjavíkur, Guðrún Krist- insdóttir, yfirmaður fjöl- skyldudeildar Félagsmála- stofnunar Reykjavíkurborg- ar, Jakob Hjálmarsson, sókn- arprestur á ísafirði og þær Guðfinna Eydal og Alfheiður Steinþórsdóttir, sem skrifa um foreldraráðgjöf. Haukur Hafstað, framkvæmdastjóri Landverndar og Húnbogi Þorsteinsson, sveitarstjóri í Borgarnesi, gera skil tiltekn- um þáttum umhverfismála, og um málefni hitaveitna skrifa Jóhannes Zoega, hita- veitustjóri, formaður Sam- bands íslenzkra hitaveitna. Hjörleifur Guttormsson, iðn- aðarráðherra, gerir grein fyrir hitaveituframkvæmdum í ár. Að auki er grein um hemla og mæla í hitaveitu- kerfum, eftir Gunnar Krist- insson, yfirverkfræðing og önnur, sem nefnist „Hvað ræður vali á aðveitulögnum?" og er eftir Odd B. Björnsson, verkfræðing. Af öðru efni má einnig nefna greinar um barnavernd og umhverfismál eftir Jón G. Tómasson, for- mann Sambands íslenzkra sveitarfélaga, fréttadálk um tæknimál og annan með kynningu nýrra sveitar- stjórnamanna. Deilan um armlengd hefur nú verið útkljáð í eitt skipti fyrir öll!! Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apotekanna í Reykjavík dagana 6. nóvember til 12. nóv., aö baöum dögum meö- töldum, er sem hér segir: I Borgar Apóteki. — En auk þess er Reykjavíkur Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Slysavarðstofan i Borgarspitaianum, sími 81200. Allan sólarhringinn. Onæmisaögerdir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstoð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskirteini. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarspitalanum, simi 81200, en því aöeins aö ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánudög- um er læknavakt i síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabuöir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888 Neyöarvakt Tannlæknafél i Heilsuverndarstööinni á laugardögum og helgidögum kl 17—18. AKUREYRI. Vaktþjonusta apótekanna dagana 9. nó- vember til 15. nóvember aö baöum dögum meötölum er í AKUREYRAR APÓTEKI. Uppl. um lækna- og apoteks- vakt i simsvörum apotekanna 22444 eöa 23718. Hafnarf|ördur og Garöabær Apótekin i Hafnarfiröi. Hafnartjarðar Apótek og Norðurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugard- ag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakthaf- andi lækni og apóteksvakt í Reykjavik eru gefnar í sím- svara 51600 eftir lokunartima apótekanna. Keflavik: Keflavíkur Apótek er opiö virka daga til kl. 19. A laugardögum kl. 10—12 og alla helgidaga kl. 13—15. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar i bænum 3360 gefur uppl. um vakthafandi lækni, eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl um vakthafandi lækni eru i símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. S.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sálu- hjálp í viölögum: Kvöldsími alla daga 81515 frá kl. 17—23. Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráö Islanós) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar, Landspitalinn: alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30 Barnaepítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18 Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grens- ásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laug- ardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarst- öóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadetld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogsh- ælió: Eftir umtali og kl. 15 tíl kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaóir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. — Sólvangur Hafnarfiröi: Manudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. St. Jósefsspítalinn Hafnarfirói: Heimsóknartími alla daga vikunnar 15—16 og 19—19.30. SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu vió Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Utlánasalur (vegna heimalána) opin sömu daga kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla islands. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—19, — Utibú: Upplýsingar um opnunartima þeirra veittar i aöalsafni, simi 25088. Þjóóminjasafnió: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Listasafn íslands: Opiö dag'.ega kl. 13.30 til kl. 16. Yfir- standandi sérsýningar: Olíumyndir eftir Jón Stefánsson í dlefni af 100 ára afmæii listamannsins. Vatnslita- og oliu- myndir eftir Gunnlaug Scheving. Borgarbókasafn Reykjavikur AOALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugard- aga 13—16. HIJÓÐBÓKASAFN — Hólmgaröi 34, sími 86922. Hljóöbókaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. AOALSAFN — lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚT- LÁN — afgreiósla í Þingholtsstræti 29a, sími aöalsafns Ðókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 14—21. Laugardaga 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend- ingarþjónusta á prentuóum bókum viö fatlaöa og aldraöa. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚST- AÐASAFN — Bustaöakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga. 13—16. BÓKABÍL- AR — Bækistöö í Bústaóasafni, sími 36270. Viökomust- aöir víösvegar um borgina. Arbæjarsafn: Opiö júní til 31. ágúst frá kl. 13.30—18.00 alla daga vikunnar nema mánudaga. SVR-leiö 10 frá Hlemmi. Asgrimssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriö- judaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Tækmbókasafnió, Skipholti 37, er opiö mánudag tíl föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Er opiö daglega nema manudaga, frá kl. 13.30 til kl. 16. Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö mió- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Stofnun Árna Magnússonar, Árn- agarði, viö Suöurgötu. Handritasýning opin þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—15 fram til 15. sept- ember næstkomandi. Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugm er opln mánudag — föstudag kl. 7.20 til kl. 20.30. Á laugardögum er oplö frá kl. 7.20 til kl. 17.3Q Á sunnudögum er opiö frá kl. 8 til kl 17.30. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20— 20.30. A laugardögum er opiö kl. 7.20—17.30 og á sunnudögum er opiö kl. 8.00— 14.30. — Kvennatíminn er á timmtudagskvöldum kl. 20. Alltaf er hægt aö komast í bööin alla daga frá opnun til lokunartlma Vesfurbaejarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20— 20 30. laugardaga kl 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—17.30. Gufubaöiö I Vesturbæjarlauglnni: Opnun- artima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Sundlaugin i Breiðholti er opin virka daga: mánudaga til föstudaga kl. 7.20—8.30 og siöan 17.00—20.30. Laug- ardaga opiö kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Sími 75547. Varmárlaug i Mosfetlssveit er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 12.00—20.00 Laugardaga kl. 10.00—18.00. Sauna karla opiö kl 14.00—18.00 á laug- ardögum. Sunnudagar opiö kl. 10.00—18.00 og sauna frá kl. 10.30—15.00 (almennur timi). Kvennatími á fimmtudögum kl. 10.00—22.00 og sauna kl. 19.00—22,00. Sími er 66254. Sundhöil Kefiavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tima, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30 Kvennatimar priöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaölö opiö frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga. frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga Síminn 1145 Sundleug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatimar eru þriöjudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—15. Bööin og h eitu kerin opin alla virka daga trá morgni til kvölds. Siml 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Siml 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bllana á veifukerfi vafns og hila svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl. 8 í síma 27311. j þennan sima er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum Rafmagnsveitan hefur bil- anavakt allán sólarhringlnn í síma 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.