Morgunblaðið - 10.11.1981, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDtfG'lJÍtlO. NÓVEMBER 1981
33
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Hilmar Foss
löggiltur skjalaþýöandi.
231 Latymer Court, LONDON
WC 7LB simi 01-748-4497.
Púðauppsetningar
Hef opnaö aftur vinnustofu
mina. Tek á móti púöum til upp-
setningar. Móttaka á miöviku-
dögum og fimmtudögum eöa
eftir samkomulagi. Ólína Jóns-
dóttir, handavinnukennari,
Bjargarstig 7, sími 13196.
Innflytjendur
Get tekiö aö mér aö leysa út
vörur. Tilboö sendist Mbl. merkt:
„Traust — 7807“.
Víxlar og skuldabréf
í umboössölu Fyrirgreiöslu-
skrifstofan, Vesturgötu 17, sími
16223, Þorleifur Guömundsson,
heima 12469.
IOOF 8 = 16311118Vi = H.F.
IOOF RB. I = 13111 108Vj — 9 III
E.T.1
Aöalfundur
kvennadeildar Víkings veröur i
kvöld kl. 20.30 í félagsheimilinu.
Stjórnin.
KR-konur
Muniö aöalfundinn í félagsheim-
ilinu annaö kvöld kl. 8.30.
Stjórnin.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR11798 og 19533.
Miðvikudaginn 11. nóv.
kl. 20.30
Myndakvöld að Hótel
Heklu, Rauðarárstíg 18.
Siguröur B. Jóhannesson sýnir
myndir:
1. Frá fjallaferöum í Sviss.
2. Frá óbyggöum íslands, mynd-
ir teknar á ýmsum árstímum.
Allir velkomnir meöan húsrúm
leyfir. Veitingar seldar í hléi.
Feröafélag íslands.
Sálarrannsóknarfélag
Suðurnesja
Fundurinn sem vera átti í kvöld,
er frestaö um viku. Sjá nánar í
sunnudagsblaöinu.
Stjórnin.
ISLENSKI AIPAKIUBBURINN
ICELANOIC ALPINE CLUB
Tindfjöll
Laugardagur 14. og sunnudagur
15. nóvember.
Ferö í Tindfjöll. Þessi vetrar-
fjallaferð er opin öllum vönum
fjallamönnum. Vetrarbunaöar
krafist. Gist i skála. Fararstjóri
Ragnar Jóhannsson. Þátttaka
tilkynnist á opnu húsi. miöviku-
daginn 11. nóvember aö Grens-
ásvegi 5, kl. 20.30. Myndir frá
Tindfjöllum sýndar á fundinum.
Kvennadeild Flugbjörg-
unarsveitarinnar
heldur upp á 15 ára afmæli sitt í
félagsheimilinu Nauthólsvík,
miövikudaginn 11. nóv. kl.
20.30.
Ýmis skemmtiatriöi. Mætiö vel
og stundvíslega. Komiö meö
hatta.
Stjórnin.
ÚTIVISTARFERÐIR
Þríðjud. 10. nóv.
kl. 20.30.
Mynda- og kaffikvöld aö Freyju-
götu 27. Anton Björnsson sýnir
myndir úr Utivistarferöum
Utivíst.
Fíladelfía
Almennur bibliulestur kl. 20.30.
Kveöjur frá Afríku Ingimar Páls-
son. Ræöumaöur Einar J. Gísla-
son.
Frá Sálarrannsóknar-
félaginu í Hafnarfirði
Fundur veröur miövíkudaginn
11. nóvember í Góötemplara-
húsinu og hefst kl. 20.30.
Dagskrá: Skáldiö Kristján frá
Djúpalæk flytur erindi, sóra Sig-
uröur Haukur Guöjónsson flytur
og ræöu.
Stjórnin.
At l.l.YSINi. VSIMINN KIL
__iV 22480
Plorgunlilntitt)
ts>
raðauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
tilboö — útboö
húsnæöi óskast
Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðir, sem verða
til sýnis þriðjudaginn 10. nóvember nk. milli
kl. 13—16 í porti bak við skrifstofu vora að
Borgartúni 7:
Simca 110 fólksbifreiö árg. 1977
Simca 110 sendiferöabifreið árg. 1979
Chevy Van sendiferöabifr., ógangfær árg. 1976
Chevy Van sendiferöabifreiö árg. 1975
Ford Bronco árg. 1974
Land Rover benzín árg. 1977
Land Rover diesel, ógangfær árg. 1976
Land Rover diesel árg. 1974
Land Rover benzín árg. 1974
Land Rover lengri gerð, vélarlaus árg. 1972
Land Rover benzín árg. 1972
Land Rover benzin árg. 1970
Scout Terra 4x4 árg. 1976
UAZ 452 torfærubifreið árg. 1978
UAZ 452 torfærubifreió árg. 1977
Lada 1200 station árg. 1978
Lada 1200 station árg. 1978
Lada 1200 station árg. 1978
Lada 1200 station árg. 1977
Fod Transit sendiferðabifreið árg. 1975
Ford Transit sendiferóabifreiö árg. 1975
Peugeot 404 pallbifreiö árg. 1973
Evinrude vélsleöi, ógangfær árg. 1975
Evinrude vélsleöi, ógangfær árg. 1975
Til sýnis hjá Gufuaflstöó viö Elliðaár:
Mercedes Benz vörubifreló árg. 1969
Ford 4550 traktorsgrafa árg. 1973
Til sýnis hjá Veladeild Vegageröar ríkisins:
Fuchs vélkrani, gerö 500
Til sýnis viö Kröfluvirkjun:
Lorain bílkrani, lyftigeta 35 tonn árg. 1969
Tilboöin veröa opnuð sama dag kl. 16.30, að
viðstöddum bjóðendum. Réttur er áskilinn til
að hafna tilboöum, sem ekki teljast viöun-
andi.
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS
BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006
tiikynningar
Tilkynning til
launaskattsgreiðenda
Athygli launskattsgreiðenda skal vakin á því,
að 25% dráttarvextir falla á launaskatt fyrir 3.
ársfjórðung 1981 sé hann ekki greiddur í síð-
asta lagi 16. nóvember.
Fjármálaráðuneytið
+ RAUÐI KROSS ISLANDS
Leitar eftir húsnæði
á leigu fyrir útlenda fjölskyldu úr hópi skjól-
stæðinga sinna. Hér er um að ræða hjón
með 1 son 10 ára sem stundar nám í skóla í
Reykjavík. Óskað er eftir íbúð ca. 3ja herb. á
Reykjavíkursvæðinu, þyrfti að vera laus hið
fyrsta.
Upplýsingar gefur Björn Þorláksson ftr.
Rauða kross íslands Nóatúni 21, sími 26722.
RAUÐI KROSSÍSLANDS
Verslunar- og
skrifstofuhúsnæði
Til leigu er jarðhæö ásamt kjallara í húsinu
Grófinni 1, svo og 3ja hæð í sama húsi. Hver
hæð ca. 150 fm.
Atlas hf., sími 26755, heimasími 51043.
Hofsós — Hús til sölu
Til sölu er einbýlishúsið Svalbarð á Hofsósi.
Uppl. gefur Hjalti Róarson, sími 95-6348 eða
sveitarstjóri í síma 95-6320.
EFÞAÐERFRÉTT-
NÆMTÞÁERÞAÐÍ
MORGUNBLAÐINU
\n;i,vsi\(. \-
SÍ.MINN HR:
22480
Félag sjálfstæðismanna í
Árbæ og Seláshverfi
Aðalfundur
Fimmtudaginn 19. nóvember kl. 20.30 veröur
aðaltundur í félagsheimilinu Hraunbæ 102,
(syöri jaröhæö).
Dagskrá:
1. Venjuleg aöalfundarstörf.
2. Undirbúningur fyrir prófkjör.
3. Önnur mál.
Gestur fundarins veröur Friörik Sophusson,
alþingismaöur, og nýkjörinn varaformaöur
flokksins.
Kaffiveitingar.
Stiórnin.
Félag sjálfstæðismanna í Laugarneshverfi
Aðalfundur
Aöalfundur Félags sjálfstæöismanna í Laugarneshverfi veröur haldinn
fimmtudaginn 12. nóvember í Valhöll. Háaleitisbraut 1.
Fundurinn hefst kl. 20.30.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin.
Sauðárkrókur —
Bæjarmálaráð
Bæjarmálaráö Sjálfstæöisflokksins á Sauöárkróki, heldur fund í Sæ-
borg, miðvikudaginn 11. nóv. nk., kl. 20.30.
1. Þorsteinn Þorsteinsson, bæjarsljóri ræöir málefni bæjarfélagsins
og svarar fyrirspurnum.
2. Önnur mál.
Kafflveitingar.
Allt stuðningsfólk Sjálfstæöisflokksins velkomiö á fundinn.
Stjórn bæjarmáiaráós.
Kópavogur
Aðalfundur
Sjálfstæðisfélags Kopavogs veröur haldinn
fimmfudaginn 12. nóvember kl. 20.30 í
Sjálfstæðishúsinu, Hamraborg 1, 3. hæð.
Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Friörik Sophusson. varafor-
maöur . Sjálfstæðisflokksins,
ræöir viöhorfin i stjórnmálum.
3. Önnur mál
Stjórn Sjáltstæóistélags Kópavogs
Kópavogur