Morgunblaðið - 05.01.1982, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 05.01.1982, Blaðsíða 32
40 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5. JANÚAR 1982 racHnu- b?á HRÚTURINN 21. MARZ—19.APRÍL VerCu sjálfum þér nógur í dag. Tillógur, s« m þu færó frá vinnu félögum o% fjölskyldu munu aó- eins rugla mál þiCC, svo hafdu þær ad engu. Skipulegdu Címa þinn. NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAÍ í dag byrjar nýCC Címabil í þínu lífí. Kinhleypir kynnasi Crúlega einhverjum af gagnstæda kyn- inu. sem höfðar lil þeirra en óskynsamlegC væri aó taka nokkrar ákvaróanir. TVÍBURARNIR 21. MAl—20. JtJNl (■leymdu ekki að láta þinn heittelskaða, foreldra eða þá sem eru þér kærastir vita hve va*nt þ< r þykir um þá. I»ér hælt ir 'til að vera of upptekinn af sjálfum þ<;r KRABBINN 21. JÚNl—22. JÚLl l*ér hentar betur að vinna bak við tjöldin en í sviðsljósinu. í kvöld er ekki ólíklegt að þú hitt- ir æskuvini þína, jafnvel gamlan flamma svo kvöldið verður æsi- spc-nnandi. uónið • 4^23. JÚLl-22. ÁGÚST l»ér er trúað fyrir miklu leynd- armáli og verður að vera verð- ugur trausti því sem þér er sýnt. Fólk, S4*m vinnur að hönnun eða einhverju skapandi á góðan tíma fyrir höndum. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT Kinhver mun leggja hart að þér um stuðning við mál, sem þú ert enn í vafa um. Kæddu málið við þér reyndari mann. Skrifaðu vinum, sem þú hefur trassað og jólakort er rétt að fara að senda. VOGIN 23 SEPT.-22. OKT. Fjölskyldumeðlimur kemur með góða huginynd varðandi þitl lífsstarf. Samstarfsmenn þínir eru einnig fullir af hugmyndum en þær eru ekki hagkva*mar. Treystu þinni eigin dómgreind. DREKINN 23.0KT.-21. NÓV. Kf starf þitt skorðast við sam bönd, t.d. viðskiptalegs eðlis, a*tti þetta að verða góður dagur. Ilúsmæður ættu að taka daginn snemma. Morgunstund gefur gull í mund. WW BOÍiMAÐURINN HXii 22. NÓV.-21. DES. Fljólfærni þín getur orðið þér dýr í dag, ef þú ekki gætir þín. Vertu eins sparsamur og þú get ur og láttu ekki starfsfélaga þína hafa áhrif á þig, því þeir eru eyðsluseggir. m STEINGEITIN 22.DES.-19. JAN. \ð hika er sama og tapa. Láttu ekki óttann við að tapa stoppa þig við að gera stóra hluti. í ástamálum einhleypra gæti komið upp afhrýðisemi vegna öriðja aðila. VATNSBERINN Í2S 20.JAN.-18. FEB. Vinir þínir geta ekki gert upp hug sinn hvað þá langar að gera í dag. I»ú verður að taka ákvörð unina. Ilittu fólk í kvöld, sem er þagilegt viðmóts. I»á átt þú ánægjulegt kvöld. FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ |»u gætir þurfl að koma til móts ið fólk, sem er algjörlega á önd verðum meiði. Ilvort sem þú ert giftur eður ei eru ástamálin á hápunkti. Til hamingju með daginn. CONAN VILLIMAÐUR fTlL ALLŒAR HAHtNGJU TyHHZ fiÞRA ^vhkar Hgr éö mIhaz. eiaisj Astæexjr ” TIL AP VILJA XlCCARPH FEIGAM. NÓ SIOJLUM VIP PETW ÖÆTI V_____-UOKA pvi' AF—- VERIP eílLPKA, COMAN/L&VFÐU, MÉRAP FARA IMN A undan oss'a-- Ee Þekri , Letpnv/1' DÝRAGLENS BRIDGE Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Önnur jólaþrautin var þannig: Nordur: s KG63 h 764 t ÁD65 I D2 Suður s ÁD1074 h K32 t 873 IÁ4 EG jEtLA BEITA þl<5 \ SM^VEGiS "f’RV'STlMGl" ) MEf?. S'iiWl^T ÉG SJÁ SMAVlPRUR. KOIM \ LTÓS.HA?/ ■■■)---------------- Þú spilar 4 spaða, en vestur hafði sagt 2 hjörtu við opnun þinni á 1 spaða. Hver er áaetl- unin? Það er ljóst að þetta spil vinnst seint nema tígulkóng- urinn sé þriðji í vestur. Svo að fyrsta skrefið er að svína tíg- uldrottningu. Þegar hún held- ur er farið heim á tromp og tígli spilað að hlindum. Norður s KG63 h 764 t ÁD65 I D2 Vestur s 85 h ÁDG85 t K104 I K98 Suður s ÁD1074 h K32 t 873 IÁ4 Það má alls ekki spila tígul- ásnum úr borðinu. Vestur gæti þá kastað tígulkónginum und- ir ásinn og skapað þannig inn- komu á austurspilin. En auð- vitað má austur ekki komast inn til að spila hjarta í gegn- um kónginn. Ef vestur setur ekki upp kónginn, er tekið á tígulás og meiri tígli spilað. Þá eru 9 slagir mættir, og vestur verð- ur að gefa þann 10. á hjarta- kóng eða laufdrottningu. Ef vestur stingur upp tíg- ulkónginum þegar litnum er spilað í fyrsta eða annað skipti, þá verður hann að fá að eiga þann slag. Og nú getur hann komist klakklaust út á tígli. En spilið vinnst þrátt fyrir það. Þegar búið er að taka tígulinn kemur laufás og meira lauf, og þá verður vest- ur líka að gefa 10. slaginn. Austur s 92 h 109 t G92 I G107653 ::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: TOMMI OG JENNI SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Á alþjóðamótinu í Banja Luka í Júgóslavíu í apríl kom þessi staða upp í skák heima- mannsins Lakic og ungverska stórmeistarans Sax, sem hafði svart og átti leik. 26. — Hxe5!, 27. Hxe5 — Dc6, 28. Kfl — Dhl+, 29. Ke2 — Bf3+, 30. Hxf3 - gxf3+ og Sax vann auðveldlega. Lokin urðu 31. Kd2 — c3+, 32. Kc2 — Dxdl+, 33. Kxdl — f2 og hvítur gafst upp.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.