Morgunblaðið - 05.01.1982, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 05.01.1982, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5. JANÚAR 1982 47 Afurðalán í íslenzkum kr. með 29% vöxtum ÁKVEÐIÐ hefur verið að vextir á af- urðalánum verði 29% frá áramótuni og verða öll endurseljanleg lán í íslenzk- um krónum frá þessum tíma. Morgun- blaðinu barst í gær eftirfarandi frétta- tilkvnning frá Seðlabanka íslands: „Frá upphafi árs 1979 hafa endur- kaupanleg afurða- og rekstrarlán vegna útflutningsframleiðslunnar verið í erlendum gjaldeyri, aðallega Bandaríkjadollurum. Var með þessu fyrirkomulagi komið til móts við óskir fiskvinnslunnar. Mjog óstöðug gengisþróun á gjaldeyrismörkuðum, einkum á ný- liðnu ári, leiddi m.a. í ljós annmarka á þessu fyrirkomulagi og óskir komu þá fram af hálfu fiskvinnslunnar að bre.vta afurðalánum aftur yfir í fyrra horf. I rauninni hefur þetta verið svo í framkvæmd frá 10. nóvember sl., en við þá gengisbreytingu, sem þá var framkvæmd, var ekki gerð gengis- uppfærsla á útistandandi afurða- og rekstrarlánum og hefur uppgjörs- gengi á þessum lánum verið hið sama og var síðast fyrir þá geng- isbreytingu. Bankastjórn Seðlabankans hefur nú, að höfðu samráði við bankaráð og með samþykki ríkisstjórnarinn- ar, ákveðið að frá og með 1. janúar 1982 verði öll endurseljanleg lán í íslenzkum krónum og með þeim kjörum, sem gildandi eru á slíkum lánum samkvæmt vaxtatilkynningu Seðlabankans frá 29. maí 1981, þ.e. grunnvextir 3,5% á ári, verðbóta- þáttur 25,5% á ári og vextir alls á ári 29%.“ Um 250 norrænir jarð- vísindamenn þinga hér á landi um þessar mundir FIMMTÁNDA vetrarmót Norrænna jarðfræðinga hefst í Súlnasal Hótel Sögu, klukkan 09.00, en að sögn Kjartans Thors, formanns Jarðfræðifélagsins, er mótið helgað Sigurði Þórarinssyni, jarðfræðingi, sem verður 70 ára 8. janúar nk. — Mótið sækja liðlega 250 jarðvísindamenn af öllum Norð- urlöndunum, þar af um helm- ingur þeirra íslenzkir. Flutt verða yfir 100 erindi um hin margvíslegu jarðfræðiverkefni, sem unnið er að á Norðurlönd- unum. Sveinn Jakobsson, jarðfræð- ingur, er ráðstefnustjóri, en ráðstefnan mun standa yfir í fjóra daga. Hjálparsveitarmönnum afhentur hinn nýi bfll, f.v. Holger Ilansen, Sigur björn Bjarnason og sölumaður Veltis hf. I.jósmvnd Mbl. Hjálparsveit skáta í Hveragerði eignast nýjan björgunarbfl: Mikil lyftistöng fyrir sveitina - segir Sigurbjörn Bjarnason, sveitarforingi Góður vilji er hjá báðum aðilum málsins - segir Agnar Koefod-Hansen, flugmálastjóri, um viðræður hans og fulltrúa Arnarflugs og Flugleiða „ÉG ER hvorki bjartsýnn né svart- sýnn, en við munum halda þessum viðræðum áfram,“ sagði Agnar Koefod-Hansen, flugmálastjóri, í samtali við Mbl., er hann var inntur eftir gangi mála í viðræðum þeim, sem hann hefur beitt sér fyrir milli fulltrúa Arnarflugs annars vegar og Flugleiða hins vegar, um hugsanlega NÚ ERI' uppi hugmyndir meðal Rann- sóknarráðs ríkisins og fleiri aðilja að kanna möguleika á notkun rafeinda- tækni við tínslu hringorms úr flski. Þessar hugmvndir eru enn á frumstigi og beinast að því að kanna áhuga ým- issa aðila á því að samstarf verði við að kanna þessar hugmyndir. Að sögn Vilhjálms Lúðvíkssonar, framkvæmdastjóra Rannsóknarráðs ríkisins, standa frumviðræður nú á milli vinnuhóps um rafiðnað á veg- um iðnaðarráðuneytisins, hring- ormanefndar og rannsóknarráðs. Vonast er til að samvinna verði einnig við Raunvísindastofnun Há- skólans og fyrirtæki innan fisk- iðnaðarins og jafnvel að njóta reynslu erlendra aðilja. Að sögn Vilhjálms eru enn ekki til aðferðir til þess að nota rafeindabúnað til þess að tína hringorm úr fiski, en í gæzluvarðhald vegna bruna MAÐUR var á sunnudag úrskurðað- ur í gæzluvarðhald til 13. janúar vegna bruna í llppsetningabúðinni, Hverfisgötu 74, þann 20. desember síðastliðinn. Miklar skemmdir urðu í líppsetningabúðinni, sem er í fjög- urra hæða húsi, en búið er á þremur efstu hæðunum. Talsverður eldur logaði þegar slökkviliðið kom á vettvang og lagði frá honum mikinn reyk. Reykkafarar fóru inn og fundu þeir eld á þremur stöðum í verzl- uninni. Um klukkustund tók að ráða niðurlögum eldsins, og vakn- aði grunur um, að um íkveikju hafi verið að ræða. Jakki og veski fundust í búðinni og leiddi það til handtöku mannsins á laugardag. samvinnu og samkomulag aðila. — Að mínu mati er alveg bráð- nauðsynlegt, að finna einhverja lausn á þessum málum. Grunnur- inn er ekki það sterkur, að hann þoli einhver átök, sagði Agnar ennfremur. — Það liggur hins vegar fyrir, að góður vilji er hjá báðum aðil- vegna aukinnar tækni í rafeinda- fræði þykir líklegt -að svo geti orðið og því er nú verið að kanna þessa möguleika. um, að finna lausn á þessum mál- um. Spurningin er bara hvað hægt er að gera,“ sagði Agnar Koefod- Hansen, flugmálastjóri. Eins og fram hefur komið í fréttum hafa flugmálayfirvöld, bæði í Vestur-Þýzkalandi og Sviss, samþykkt fyrir sitt leyti, að Arn- arflug hefji reglubundið áætlun- arflug til landanna. Arnarflug sótti um leyfi til flugs til Frank- furt og Hamborgar í Vestur- Þýzkalandi, en Flugleiðir hafa hins vegar verið með flug til Frankfurt á sumrin, og snúast við- ræður aðila því aðallega um hugs- anlega lausn á þeim vanda, sem þar skapast. HJÁLPARSVEIT skáta í Hveragerði fékk nýverið aflientan nýjan sjúkra- og fólk.sflutningabfl af Volvogerð og er það fvrsti nýi bfllinn, sem sveitin eign- ast, að sogn Sigurbjörns Bjarnasonar, sveitarforingja, sem tók við bflnum ásamt Holger Hansen, gjaldkera sveit- arinnar. — Við áttum fyrir gamlan fram- byggðan rússajeppa, sem við seldum, auk þess sem Gísli á Grund gaf okkur Wagoneerjeppa, sem við seld- um einnig upp í kaupverð nýja bíls- ins, sem var iiðlega 90 þúsund krón- ur. Ég vil sérstaklega geta um góðan hug Gísla til okkar og þessi gjöf hans gerði okkur raunverulega kleift að fara út í þessi bílakaup. Það hefur háð okkur í gegnum tíð- ina, að vera á gömlum, lélegum bíl- um og tilkoma þessa nýja bíls verður því mikil lyftistöng fyrir sveitina, sagði Sigurbjörn ennfremur. Sigurbjörn gát þess, að bíllinn yrði innréttaður þannig, að koma mætti siúkrabörum fyrir með góðu móti, auk þess að flytja mannskap. Þá kom það fram hjá Sigurbirni, að næsta stórverkefni Hjálparsveitar skáta í Hveragerði er að koma sér upp fullkomnum fjarskiptabúnaði. ÞESSI GULLFALLEGI KOPARSANSERAÐI X ■ ■ A ■ AUO1100 5s ÁRG. 1979 — SKRÁÐUR 1980 EKINN AOEINS 27000 KM ERTIL SÖLU UPPLÝSINGAR q I SÍMA 51880 N Ýt MNSStCÓmi Dans Getum bætt viö okkur fáeinum nemendum í Reykjavík og Hafnarfiröi núna í næsta kennslutímabil, sem hefst í janúar. Takmörkum nemendafjölda í hvern tíma Innritun þessa viku kl. 12—18 í síma Kennum barnadansa — gömlu dansana — samkvæmisdansa — rokk- og diskódansa. o, * Til forráöamanna grunnskola — héraösskóla og annarra sem hug hafa á aö fá danskennslu í sitt byggöarlag. Viö tökum aö okkur danskennslu — námskeiö eftir samkomulagi. Leitiö nánari upplýsinga. Kanna möguleika á tínslu hring- orms úr fiski með rafeindabúnaði

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.