Morgunblaðið - 05.01.1982, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 05.01.1982, Blaðsíða 34
42 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5. JANÚAR 1982 ISLENSKA ÓPERAN SIGAUNABARONINN Gamanópera eftir Jóhann Strauss i þýðingu Egils Bjarna- sonar. Leikstjórn: Þórhildur Þorleifs- dóttir Leikmynd: Gunnar Bjarnason Búningar: Dóra Einarsdóttir Ljós: Kristinn Daníelsson Hljómsveitarstjórn: Alexander Maschat. Frumsýning: laugardag 9. jan. kl. 19. Uppselt. 2. sýn. sunnudag 10. jan. kl. 20. 3. sýn. þriðjudag 12. jan. kl. 20. 4. sýn. föstudag 15. jan. kl. 20. 5. sýn. laugardag 16. jan. kl. 20. Miðasalan er opin daglega frá kl. 16 til 20. Styrktarfélagar, athugiö aö for- sölumiöar gilda viku síöar en dagstimpill segir til um. Miöar á áður fyrirhugaöa sýningu miö- vikudag gilda á þriöjudag. Miö- um að sýningu, sem vera átti 2. janúar þarf aö skipta. Ath. Ahorfendasal veróur lok- að um leið og sýning hefst. Sími 50249 Kassöndru-brúin Æsispennandi mynd meö Sophiu Loren, Richard Harris. Sýnd kl. 9. Síöasta sinn. sæmrHP 7^w"~~r"'1' Simi 50184 Flugskýli 18 Ný mjög spennandi bandarisk mynd um baráttu geimfara vió að sanna sakleysi sitt. íslenskur texti. Sýnd kl. 9. ALÞÝÐU- LEIKHÚSIÐ í Hafnarbíói Á þjóðhátíð eftir Guömund Steinsson. miövikudag kl. 20.30. Illur fengur fimmtudag kl. 20.30 laugardag kl. 20.30. Elskaðu mig föstudag kl. 20.30 sunnudagur kl. 20.30. Sterkari enn Súperman sunnudag kl. 15.00. Miöasala opin alla daga frá kl. 14. Sunnudaga frá kl. 13.00. Sala afsláttarkorta daglega. Sími 16444. TÓNABÍÓ Sími31182 Hvell-Geiri (Flach Gordon) Flash Gordon er 3. best sótta mynd þessa árs i Bretlandi. Myndin kost- aöi hvorki meira né minna en 25 milljónir dollara i framleiöslu. Leikstjóri: Mike Hodges. Aóalhlutverk: Sam J. Jones. Máx Von Sydow og Chaim Topol. Tónlistin er samin og flutt af hinni frábæru hljómsveit Queen. Sýnd í 4ra rása. íll EPRAD STEREO |D Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.20 Hækkaö verö. Jólamyndin 1981 Góðir dagar gleymast ei SEEMS LIKE OLD TIMES Bráöskemmtileg ný amerisk kvik- mynd í litum meö hinni ólýsanlegu Goldie Hawn í aóalhlutverki ásam* Chevy Chase, Charles Grodin, Robert Gulllaume (Benson úr Lööri). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkaó veró. LEIKFÉLAG REYKIAVlKUR SÍM116620 JÓI í kvöld kl. 20.30 föstudag uppselt. ROMMÍ miövikudag kl. 20.30 Fáar sýningar eftír. OFVITINN fimmtudag kl. 20.30 Fáar sýníngar eftir. UNDIR ÁLMINUM laugardag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir. Miöasalan í lönó kl. 14—20.30. _J Jólamyndir 1981 — ÉONBOGIll^ Ortröðin á hringveginum 19 ooo Eldfjörug og skemmtileg ný ensk- bandarísk litmynd um óvenjulegar mótmælaaögeröir, meö hóp úrvals leikara, m.a. Beau Bridges, William Devane. Beverly Dangelo, Jessica Tandy o.m.fl. Leikstjóri: John Schlesinger. íslenskur texti. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9og11. Hækkaö verö. Úlfaldasveitin Hin frábæra fjölskyldumynd, gerö af Joe Camp (höfundi Benji). Grín fyrir alla, unga sem gamla Salur íslenskur texfi. Sýnd kl. 3.05, 5.20 og 9.05. Dante og skartgripa þjófar Fjörug og spennandi ný sænsk lit- mynd um skarpa stráka sem eltast viö bófaflokk, byggó á sögu eftir Bengt Linder, meö Jan Ohlsson, Ulf Hasseltorp. Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10, 11.10. Blóðhefnd Stórbrotin ný litmynd um mikil örlög, meö Sophia Loren, Marcello Maslroianni. Leikstjóri Lina Wert- muller. íslenskur texti. Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15,11.15. Bönnuó ,nnan 14 ára. Marcello ina Wert- salur ] P J Jólamyndin 1981 Kvikmyndln um hrekkjalömana Jón Odd og Jón Bjarna. fjölskyldu þeirra og vini Byggó á sögum Guörúnar Helgadóttur Tónlist: Egill Ólafsson. Handrit og stjórn: Þráinn Bertelson. Mynd fyrlr alla fjölskylduna. Sýnd kl. 3, 5 og 7. Önnur tilraun Sérlega skemmtileg og vel gerö mynd meó úrvals leikurum. Leikstjóri Alan Pakula. Sýnd kl. 9. Collonil vernd fyrir skóna, leðriö, fæturna. Hjá fagmanninum. Gultfalleg stórmynd í litum. Hrikaleg örlagasaga um þekktasta útlaga ís- landssögunnar, ástir og ættarbönd, hefndir og hetjulund Leikstjóri: Ágúst Guömundsson. Bönnuö börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síöustu sýningar. #ÞJÓÐLEIKHÚSIfl HÚS SKÁLDSINS 7. sýning miövikudag kl. 20. 8. sýning föstudag kl. 20. DANSÁRÓSUM fimmtudag kl. 20 laugardag kl. 20. GOSI laugardag kl. 15. Litla sviðið: KISULEIKUR Frumsýning fimmtudag kl. 20.30. Miðasala 13.15—20. Simi 1-1200. p jazzBOLLetcsKóLi Bónu Suðurveri Stigahlíö 45, sími 83730. Bolholti 6 sími 36645. Dömur athugið Byrjum aftur eftir jólafrí 11. janúar ★ Líkamsrækt og megrun fyrir dömur á öllum aldri ★ Tímar tvisvar eöa fjórum sinnum í viku. ★ Morgun-, dag- og kvöldtímar. ★ Matarkúrar fyrir þær sem eru í megrun. ★ Lausir tímar fyrir vaktavinnufólk. Jazzdans Hinir vinsælu jazzdanstímar, einu sinni eða tvisvar í viku í Bolholti. Stuttir hádegistímar meö Ijósum tvisvar í viku í Bolholti. Lokaðir flokkar Framhaldsflokkar ath.: Eitthvaö til af plássum í lok aöa tíma. Sturtur — Sauna — Tæki — Ljós. Upplýsingar og innritun í síma 83730 Suðurveri og 36645 Bolholti. E P njQg HQijQQQQ'TIDgZZDr c? lauqaras I^\ Símsvari 32075 Jólamyndin ’81 Allir vita aö myndin „Stjörnustríð“ var og er mest sótta kvikmynd sög- unnar, en nú segja gagnrýnendur aö Gagnárás keisaradæmisins, eöa Stjörnustríó II sé bæöi betri og skemmtilegri. Auk þess er myndin sýnd i 4 rása Dolby Stereo meö JBL hátölurum. Aðalhlutverk: Mark Hammel, Carrie Fisher og Harrison Ford. Ein af furöuverum þeim sem koma tram í myndinni er hinn alvitri Yoda, en maöurinn aö baki honum en eng- inn annar en Frank Oz, einn af höf- undum Prúðuleikaranna, t.d. Svínku, Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Hækkað verö. Nsfr <*■ I í Kaupmannahöfn FÆST í BLAÐASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTAR- STÖÐINNI Ný mjög spennandi og skemmtileg bandarfsk stórmynd. um afdrifarfkan knattspyrnukappleik á mflli þýsku herraþjóðirnar og stríósfanga. I myndinni koma fram margir af helstu knattspyrnumönnum i heimi. Leikstjóri: John Huston. Aðalhlut- verk: Sylvester Stallone, Michael Ca- ine, Max Von Sydow, PELE, Bobby Moore, Ardiles, John Wark o.fl. o.fl. Miðaverð 30 kr. Sýnd kL 5, 7.30 og 10. Árshátíð Skipstjórafélag íslands Kvenfélagiö Hrönn Stýrimannafélag íslands halda árshátíö sína í Snorrabæ, laugardaginn 9. janúar kl. 18.30. Miöasala á skrifstofu félaganna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.