Morgunblaðið - 09.01.1982, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 09.01.1982, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. JANÚAR 1982 6 ÁRISIAO HEILLA Lok - lok og læs og allt... I’elta er ekki verkfallsfréttamynd eða þessháttar. Hún segir sína sögu eigi að síður. Hún er tekin í gjaldeyrisafgreiðslunni í Útvegsbankanum. I’ar hefur nú verið svona rólegt alla þá viku sem nú er að líða, vegna lokunarinnar fvrir sölu á erlendum gjaldeyri í landinu. í DAG er laugardagur 9. janúar, tólfta vika vetrar. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 05.46 og síðdegsflóð kl. 18.13. Sólarupprás i Reykjavík kl. 11.08 og sól- arlag kl. 16.03. Sólin er í hádegisstað i Reykjavík kl. 13.34 og tunglið í suöri kl. 00.46. (Almanak Háskól- ans.) Vona á Drottinn, ver ör- uggur og hugrakkur, já, vona á Drottinn. (Sálm. 27,14.). KROSSGÁTA LÁRÉTT: I tímamót, 5 sérhljódar, 6 vcróur ynt>ri, 9 askur, 10 veisla, II samhljóóar, I2 heiður, I3 fjær, I5 kjaftur, I7 áanum. I.ÓDKKTI: I gyðjuna, 2 skynfæri, 3 gróið land, 4 sýgur, 7 da gur, X und, 12 kindin, 14 vætla, 10 ósamstæðir. LAUSN SfÐlISTlI KROSSfíÁTlI: LÁRKTT: 1 fála,okið, 6 álka, 7 hr., X harma, II út, 12 áma, 14 sinn, 16 iðnaði. LÓÐRÉTT: I fjárhúsi, 2 lokar, 3 aka, 4 óður, 7 ham, 9 atið, 10 mána, 13 ali, 15 NN. ára verður nk. mánu- w w dag, 11. jan. Soffía Olafsdóttir, fyrrum húsfreyja að Kletti í Gufudalssveit, A-Barð. Eiginmaður Soffíu var Sæmundur Brynjólfsson, bóndi á Kletti á árunum 1927 til 1974, er hann lést. Soffía dvelur nú hjá dóttur sinni að Merkigerði 21, Akranesi. Af- mælisbarnið ætlar að taka á móti gestum í tilefni afmæl- isins á morgun, sunnudaginn 10. janúar í samkomuhúsinu að Stillholti 2 þar í bænum, eftir kl. 14.30. FRÁ HÖFNINNI í fyrrakvöld fór Hekla úr Reykjavikurhöfn í strand- ferð. Tungl- myrkvi í DAG 9. janúar er tunglmyrkvi. — Um hann segir svo í alman- aki Háskólans: „Almyrkvi á tungli 9. janúar. Hálfskugginn (daufur) byrjar að fær- ast yfir tunglið kl. 17.15 og alskugginn fylgir á eftir kl. 18.14. Tungl er almyrkvaö kl. 19.17. Miður myrkvi er kl. 19.56. Almyrkvanum lýkur kl. 20.35. Tungl er laust viö alskuggann kl. 21.38 og viö hálfskugg- ann kl. 22.37. Meðan á myrkvanum stendur er tungl á austurhimni frá íslandi séð.“ Þess er getið aö næsti tunglmyrkvi veröi 6. júlí, en sést ekki hérlendis. — Og almyrkvi á tungli verður 30. desember næstkomandi og sést hér á landi. ÁHEIT OG GJAFIR Söfnun Móður Teresu hafa að undanförnu borist þessar gjafir og áheit: GÁ 200.-, NN 100.-, SP 100.-, NN 200.-, RBR 80.-, HG. 1320.-, frá írsku systrunum 1000.-, frá Guðmundi Kristjánssyni 1000.-. Áheit á hl. Barböru: RG 200.-, MG 100.-, HSS 50.-. FRÉTTIR í Kópavogi. — Félagsstarf aldraðra í Kópavogi efnir til leikhússferðar fimmtu- dagskvöldið 14. janúar næstkomandi. Farið verður í Þjóðleikhúsið. Væntanlegir þátttakendur eru beðnir að tilk. þátttöku sína í síðasta lagi nk. mánudag í síma 41570, og þeir eru beðnir að mæta í Hamraborg 1 klukkan 19 um kvöldið. - O - Skagfirðingafél. í Rvík. efnir til félagsvistar á morgun, sunnudag, í félagsheimilinu Drangey, Síðumúla35. Byrjað verður að spila kl. 14. - O - Kvikmyndasýning verður í MIR-salnum, Lindargötu 48 á morgun, sunnudag, kl. 16. Sýnd verður sovésk-pólsk kvikmynd sem gerist í Sov- étríkjunum á stríðsárunum og heitir „Mundu nafnið þitt“. í aðalhlutverki er leikkonan L. Kassatkina. Myndin er sögð greina frá sannsögu- legum atburðum. Skýringar með myndinni eru á ensku. Kvold-, nætur- og helgarþjonusta apotekanna í Reykja- vík dagana 8. janúar til 15. janúar, aö báöum dögum meötöldum, er sem hér segir: I Apóteki Austurbæjar. En auk þess er Vesturbæjar Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. S'ysavarðstofan í Borgarspítalanum. sími 81200. Allan sólarhringinn. Ónæmisaógeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstóó Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sór ónæmisskirteini. Læknastofur eru lokaóar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14 — 16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum. A virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarspítalanum, sími 81200, en þvi aöeins aó ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánudög- um er læknavakt í sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúóir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Neyöarvakt Tannlæknafelags Islands er i Heilsuverndar- stoóinm vió Barónsstig á laugardögum og helgidögum kl. 17—18 Akureyri. Vaktþjónusta apótekanna dagana 4. janúar til 10. janúar, aö báöum dögum meötöldum er í Akureyrar Apóteki Uppl um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöróur og Garðabær: Apótekin í Hafnarfiröi. Hafnarfjarðar Apótek og Norðurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12 Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavik eru gefnar i simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna. Keflavik. Apótekiö er opiö kl. 9—19 manudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl 10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl 10—12. Uppl um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru i símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. S.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sálu- hjálp i viölögum: Kvöldsimi alla daga 81515 frá kl. 17—23. Foreldraráðgjöfin (Barnaverndarráö Islands) Sálfræóileg ráógjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í sima 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar. Landspítalinn: alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspitalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grens- ásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laug- ardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndar- stööin: Kl. 14 til kl. 19. — Fædingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogs- hælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaöir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. — Sólvangur Hafnarfiröi: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20 St. Jósefsspítalinn Hafnarfiröi: Heimsóknartími alla daga vikunnar 15—16 og 19—19.30. SÖFN Landsbókasafn islands Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19 og lauyardaga kl. 9— 12. Utlánssalur (vegna heimlána) er opinn sömu daga kl. 13—16 og laugardaga kl. 9—12. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—19, — Útibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar i aöalsafni, sími 25088. Þjóðminjasafmð: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Listasafn íslands: Opiö daglega kl. 13.30 til kl. 16. Yfir- standandi sérsýningar: Olíumyndir eftir Jón Stefánsson i tilefni af 100 ára afmæli listamannsins. Vatnslita- og oliu- myndir eftir Gunnlaug Scheving. Borgarbókasafn Reykjavikur ADALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugar- daga 13—16. HIJÓDBÓKASAFN — Hólmgaröi 34, simi 86922. Hljóóbókaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27. Opió mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRUT- LAN — afgreiósla í Þingholtsstræti 29a, simi aöalsafns. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 14—21. Laugardaga 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend- ingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldr- aöa HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTAÐA- SAFN — Bústaöakirkju. sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bústaöasafni, sími 36270. Viókomustaöir viósvegar um borgina. Árbæjarsafn: Opiö júní til 31. ágúst frá kl. 13.30—18.00 alla daga vikunnar nema mánudaga. SVR-leió 10 frá Hlemmi. Asgrimssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriójudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Tækmbókasafnið, Skipholti 37, er opió mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. Hóggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Lokaö desember og janúar. Hús Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn er opiö mió- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Stofnun Árna Magnússonar, Árnagarði, viö Suöurgötu. Handritasýning opin þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—15 fram til 15. september næstkomandi. Kjarvalsstaðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20 til kl. 19.30. A laugardögum er opiö frá kl. 7.20 til kl. 17.30. A sunnudögum er opiö frá kl. 8 til kl. 13.30. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20—13 og kl. 16—18.30. Á laugardögum er opiö kl. 7-20—17.30 og á sunnudögum er opiö kl. 8.00—13.30. — Kvennatíminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö komast í bööin alla daga frá opnun til kl. 19.30. Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7 20—19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8 00—13.30. Gufubaóiö í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í sima 15004. Sundlaugin í Breiðholti er opin virka daga: mánudaga til föstudaga kl. 7.20—8.30 og síöan 17.00—20.30. Laug- ardaga opiö kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Simi 75547. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl. 14.00—17.30. Sunnudaga opiö kl. 10.00—12.00. Kvennatímar þriöjudögum og fimmtudögum kl. 19.00—21.00. Saunaböó kvenna opin á sama tima. Saunaböö karla opin laugardaga kl. 14.00—17.30. Á sunnudögum: Sauna almennur tími. Sími 66254. Sundhöll Keflavikur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaðiö opiö frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Siminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriöjudaga 20—21 og miðvikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Simi 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Simi 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfi vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl. 8 i síma 27311. I þennan síma er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum Rafmagnsveitan hefur bil- anavakt allan sþlarhringinn í sima 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.