Morgunblaðið - 09.01.1982, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 09.01.1982, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. JANÚAR 1982 ÍSLENSKA ÓPERAN SIGAUNABARONINN Gamanópera eftir Jóhann Strauss í þýöingu Egils Bjarna- sonar. Leikstjórn: Þórhildur Þorleifsdóttir. Leikmynd: Gunn- ar Bjarnason. Búningar: Dóra Einarsdóttir. Ljós: Kristinn Daníelsson. Hljómsveitarstjórn: Alexander Maschat. Frumsýning: I kvöld, laugardag, 9. janúar kl. 19. Uppselt. 2. sýn.: sunnud , 10. jan. kl. 20. Uppselt. 3. sýn.: þriðjud., 12. jan. kl. 20. 4. sýn.: föstud., 15. jan. kl. 20. 5. sýn.: laugard., 16. jan. kl. 20. Uppselt. Ath. mióasalan lokuð í dag, laugardag. Mióasala er opin daglega frá kl. 16 til 20. Styrktarfélagar, athugiö aö for- sölumiðar gilda viku síöar en dagstimpill segir til um. Miöar á áöur fyrirhugaöa sýningu mið- vikudag gilda á þriöjudag. Miö- um aö sýningu, sem vera átti 2. janúar þarf aö skipta. Ath. Áhorfendasal veröur lok- að um leið og sýning hefst. Ósóttar pantanír óskast sóttar strax. Sími 11475. TÓNABÍÓ Sími31182 Hvell-Geiri (Flach Gordon) Flash Gordon er 3. best sótta mynd þessa árs i Bretlandi Myndin kost- aöi hvorki meira né minna en 25 milljónir dollara i framleiðslu. Leikstjóri: Mike Hodges. Aðalhlutverk: Sam J. Jones, Máx Von Sydow og Chaim Topol. Tónlistin er samin og flutt af hinni frábæru hljómsveit Queen. Sýnd í 4ra rása. □ l EPRAD STEREO |P Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.20 Hækkaó veró. Simi50249 Langur föstudagur (The Long Good Friday) Ný hörkuspennandi sakamálamynd. David King, Brian Marshall. Sýnd kl. 5. áÆMRUP —*==*=* simi 50184 Bankaræningjar á eftirlaunum Bráðskemmtileg ný gamanmynd um þrjá hressa karla sem komnir eru á eftirlaun og ákveða þá að lífga upp á tilveruna meö þvi að fremja banka- rán. Aöalhlutverk: George Burns, Art Carney. Sýnd kl. 9. SIMI 18936 Jólamyndin 1981 Góðir dagar gleymast ei .^lslenzkur texti Neil Simon’s SEEMS LIKE OLD TIMES Bráöskemmtileg ný amerisk kvik- mynd i litum meö hinni ólýsanlegu Goldie Hawn i aöalhlutverki ásam* Chevy Chase, Charles Grodin, Robert Guillaume (Benson úr Lööri). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkað verd. Jólamyndir 1981 _ ÉonbogiinIí Eilífðarfanginn 19 ooo Sprenghlægileg, ný ensk gaman- mynd í litum, um furöulega fugla i furðulegu fangelsi, meö Ronnie Barker, Richard Beckinsale, Fulton Mackay Leikstjóri: Dick Clement. íslenskur texti. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Örtröð á hringveginum Blóðhefnd Stórbrotin, ný litmynd meö Sophia Loren, Marcello Mastroianne. Leikstj.: Lina Wertmuller. Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. Bönnuö innan 14 ára. Úlfaldasveitin Jólamyndin 1981 Kvlkmyndin um hrekkjalómana Jón Odd og Jón Bjarna, fjölskyldu þelrra og vlni. Byggð á sögum Guörúnar Helgadóttur. Tónlist: Egilt Ólafsson. Handrit og stjórn: Þráinn Bertelson. Mynd fyrir alla tjölskylduna. Yfir 20 þús. manns hafa séð myndina fyrstu 8 dagana. „Er kjörin fyrir börn, ekki síöur ákjósanleg fyrir uppalendur." Ö.Þ. DV. Sýnd kl. 3, 5 og 7. Önnur tilraun Sérlega skemmtileg og vel gerö mynd meö úrvals leikurum Leikstjóri Alan Pakula. Sýnd kl. 9. f-ÞJÖÐLEIKHÚSH) GOSI uppselt laugard. og sunnud. DANSÁRÓSUM í kvöld kl. 20. HÚS SKÁLDSINS sunnudag kl. 20. Litla sviöið: KISULEIKUR sunnudag kl. 20.30. Miöasala 13.15—20. Sími 1-1200. ALÞYÐU- LEIKHÚSIÐ í Hafnarbíói lllur fengur í kvöld kl. 20.30. Elskaðu mig sunnudag kl. 20.30 uppselt Sterkari en Súpermann sunnudag kl. 15.00. Þjóðhátíð eftir Guðmund Steinsson þriöjudag kl. 20.30. Miöasala opin alla daga frá kl. 14. Sunnudaga frá kl. 13.00. Sala afsláttarkorta daglega. Sími 16444. AIJSTURBÆJARRjfl =^au.= ÚTLAQINN Gullfalleg stórmynd í litum Hrikaleg örlagasaga um þekktasta útlaga ís- landssögunnar, ástir og ættarbönd, hefndir og hetjulund. Leikstjóri: Agúst Guömundsson. Bönnuö börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síóasta sinn. DANS- NÁMSKEIÐ Þjóðdansafélags Reykjavíkur hefjast mánudaginn 11. janúar 1982 í Fáksheim- ilinu v/Bústaðaveg. BARNAFLOKKAR: Mánudag kl. 16.30—20. GÖMLU DANSARNIR: Fullorðnir mánudaga og miðvikudaga kl. 20—23. ÞJÓÐDANSAR: Fimmtudaga kl. 20—22 í fimleikasal Vöröuskóla. Innritun og upplýsingar í síma 75770 og 76420 milli kl. 16—20. Stjörnustríð II Allir vita aö myndin „Stjörnustrid" var og er mest sótfa kvikmynd sög- unnar, en nú segja gagnrýnendur aö Gagnárás keisaradæmisins, eöa Stjörnustríð II sé bæöi betri og skemmtilegri. Auk þess er myndin sýnd i 4 rása Dolby Stereo meö JBL hátölurum. Aöalhlutverk: Mark Hammel, Carrie Fisher og Harrison Ford. Ein at furöuverum þeim sem koma fram i myndinni er hinn alvitri Yoda, en maðurinn að baki honum en eng- inn annar en Frank Oz, einn af höf- undum Prúðuleikaranna, t.d. Svinku Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Hækkaö verð. Símsvari 32075 lauqarAs ! = Jólamyndin ’81 Flótti til sigurs t Ný mjög spennandl og skemmtlleg bandarisk stórmynd, um afdrifaríkan knattspyrnukappleik á milli þýsku herraþjóðarinnar og stríösfanga. I myndinni koma fram margir af helst'j knattspyrnumönnum í heimi. Leikstjóri: John Huston. Aöalhlut- verk: Sylvester Stallone, Michael Ca- ine, Max Von Sydow, PELE, Bobby Moore, Ardiles, John Wark o.fl. o.fl. Miöaverö 30 kr. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. <»jO •H LEIKFÉIVKG REYKJAVÍKUR SÍM116620 UNDIR ÁLMINUM í kvöld kl. 20.30 föstudag kl. 20.30 fáar sýningar effir. ROMMÍ sunnudag uppselt fimmtudag kl. 20.30. fáar sýningar eftir. JÓI þriöjudag kl. 20.30 OFVITINN miövikudag kl. 20.30 fáar sýningar eftir. Miöasalan í Iðnó kl. 14—20.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.