Morgunblaðið - 09.01.1982, Blaðsíða 32
32
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. JANÚAR 1982
MUCRIHJ'
iPÁ
HRÚTURINN
21. MARZ—19.APRÍL
hjolskyldan getur ordið erfid
um helgina. Hætta á rifrildi ef
hún fær ekki að ráða.
NAUTIÐ
20. APRÍL-20. MAl
Líklcgt er að þú vaknir í slæmu
skapi. I*ú verður að reyna að
stilla þig, sérstaklega gagnvart
þeim sem þú veist að eru upp
stökkir.
U.
k
TVÍBURARNIR
21.MAl-20.JdNl
Kyðslan fyrir jól segir til sín og
þú verður að fara að spara. Ekki
góður dagur til að biðja um lán
eða kaupha'kkun.
KRABBINN
“ -
21. JÚNÍ-22. JÚLÍ
Iní verður að hafa stjórn á til-
finningunum oj» fara ekki of
geyst í ástamálum. Áhrifamikil
pt‘rsóna mun gera þér lífið leitt,
gættu tungunnar.
LJÓNIÐ
ié|^23. JÚLl—22. ÁCÚST
Krfiðleikar í samskiptum við
vinnufélaga. Treystu á sjálfan
þig oj» haltu ótrauður áfram.
MÆRIN
23. ÁGÚST-22. SEPT.
(■ættu buddunnar í dag og farðu
ekki út í neitt fjármálabrask.
Ilaltu þig á jörðinni því líklega
verða freistingar á vegi þínum.
Éi'h\ VOGIN
23. SEPT.-22. OKT.
KjolskyWa oj> vinir eru ósam
vinnuþýð í d»j>. Treyslu í sjilf
an þij> en gættu skapsins.
DREKINN
23. OKT.-21.NÓV.
Vfirmaður og fjölskylda gera
miklar kröfur. I»ú reynir að
geðjast öllum en geðjast líklega
engum.
fj| BOGMAÐURINN
22. NÓV.-21. DES.
I»ú færð nóg að gera vegna veik-
inda ætlingja. I*ér er gjarnt að
eyða miklu en mundu eftir öll-
um reikningum.
STEINGEITIN
22. DES.-19.JAN.
I»að þýðir ekkert að gráta það
liðna, einbeittu þér að framtíð-
inni og vertu jákvæður.
J jjí VATNSBERINN
■-^■5 20. JAN -18. KEB.
I*ú hefur mörgu að sinna í dag,
laugaspenna er ríkjandi. I*ig
langar að komast í burtu frá
öllu saman en getur það ekki.
(ia*ttu þín á vélum.
FISKARNIR
19. FEB.-20. MARZ
l*ú hefur áhyggjur af fjármálun
um vegna eyðslu fyrir jólin.
Kitthvað óvænt skeður í ásta-
málunum.
DRÁTTHAGI BLÝANTURINN
BRIDGE
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Síðustu (vær jólaþrautirnar
voru spurningar um sagnir. Bædi
spilin voru úr Reykjavíkurmót-
inu í tvímenningi.
í fyrra spilinu ert þú með
þessi spil í vestur.
Vestur
sG4
h D53
t D106
I 108543
LJÓSKA
FERDINAND
TOMMI OG JENNI
Þú ert á hættu en andstæð-
ingarnir utan; suður er gjaf-
ari.
Vestur Norður Austur Suður
— — — l*ass
l'ass 1 spaði 2 spaðar 4 spaðar
7
Tveir spaðar makkers sýna
5—5 í hjarta og öðrum hvorum
lágiitnum og sterk spil. Hvað
viltu segja yfir 4 spöðum?
Það voru margir spilarar
sem fengu að glíma við þessa
stöðu í Reykjavíkurmótinu.
Flestir sögðu pass. Að mínu
mati er það kolvitlaust. Tveir
spaðar makkers á hættunni
gegn utan er ekkert venjulegt
ströggl; það er meiri háttar
dúndur. Ef makker á tígul með
hjartanu þá eru rauðu drottn-
ingarnar gulls ígildi. Og ekki
er að lakara ef láglitur makk-
ers er lauf. Þess vegna hlýtur
að vera rétt að segja 5 lauf eða
4 grönd á spilin.
Norður
s ÁD1085
h G976
t Á94
I D
vestur
sG4
h D53
1 D106
I 108543
Suður
s K97632
h 2
18753
IG2
Reyndar eru 6 lauf óhnekkj-
andi. En slemman næst ekki
nema austur taki í sig hörku
og hækki í 6 lauf. En það gaf
mjög góða skor að spila 5 lauf,
því á flestum borðum voru
spilaðir 4 spaðar doblaðir,
einn niður.
Austur
s —
h ÁK1084
t KG2
I ÁK976
SMÁFÓLK
I THINK l'M ACTUALLÝ
AFRAIPTOBE HAPPY...
EVERY TIME l'M HAPPY
S0METHIN6 BAP HAPPENS
Ég held ég sé í raun og veru
hræddur við að vera glaður
... í hvert sinn sem ég er
glaður, gerðist eitthvað
skelfilegt.
Anyujay, have a V6RYMERKY CHRI5TMA5..
A
- *'- - ' '
■■ 'jJ . t ' í
Það er ekki rétt, Karl... En hvað sem því líður, þá
óska ég þér gleðilegs árs ...
ÞAR FÓRSTU MEÐ ÞAÐ!
Umsjón: Margeir Pétursson
Á alþjóðlega mótinu í Nis í
Júgóslavíu í haust kom þessi
staða upp í skák þeirra Sin-
adinovics, Júgóslavíu, og Lars
Karlssonar, Svíþjóð, sem
hafði svart og átti leik. í
fljótu bragði virðist hvítur nú
eiga jafnteflismöguleika, en
Svíinn hafði undirbúið
skemmtilegan leik:
44. — c3!! Hér fór skákin í
bið. Júgóslavinn lék 45. Hxa4
í biðleik, en gafst upp án þess
að tefla frekar, því hann á
ekkert betra eftir. 45. — cxd2,
en 46. Hd4 — Rc3!, 47. Hc4+
— Kd8 og svartur fær nýja
drottningu. Karlsson sigraði
á mótinu, hann hlaut 9 v. af
13 mögulegum. Næstur kom
ungverski stórmeistarinn
Csom með 8 v.