Morgunblaðið - 09.01.1982, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. JANÚAR 1982
29
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
húsnæöi
í boöi
Keflavík
Glæsilegt raöhús á 2 hæðum viö
Suöurgarö
Keflavík
3ja herb. íbúö viö Vesturbraut í
tvibylishusi.
Góö 3ja—4ra herb. íbúö viö
Hringbraut.
Góö 3ja—4ra herb. íbúö viö Há-
tún.
Glæsileg 115 fm íbúö viö
Mávabraut.
Höfum kaupendur aö viölaga-
sjóöshúsum.
Njarðvík
Höfum kaupanda aö 4ra herb.
íbúö gjarnan meö bílskúr.
Fasteignaþjónusta Suöurnesja,
Hafnargötu 37,
Keflavík. Sími 3722.
Svæðameöferð
— punktanudd
Linar alls kyns eymsl og verki, frá
hvirfli niöur í tær. Sími 42303
eftir kl. 5.
Magnús Guömundsson
yr-
til sölu
*'VLjWU-Jv*I^.
Bútasala — Bútasala
Teppasalan sf.
Laugavegi 5, sími 19692.
húsnæöi
óskast
Austurbær —
Vesturbær
2ja—3ja herb. ibúö óskast frá
mánaðarmótum maí—júní '82.
Fyrirframgreiösla. Uppl. í s.
26539, e. kl. 19.
Baðstofufundur
Bræöra- og kvenfélags Lang-
holtssóknar, veröur þriöjudag-
inn 12. janúar kl. 20.30 í Safnaö-
arheimilinu. Dagskrá: Söngur,
upplestur, rimur, húslestur, tó-
vinna, kaffiveitingar.
Stjórnirnar.
FERÐAFELAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR 11798 og 19533.
Dagsferðir sunnudag-
inn 10. janúar:
kl. 11 f.h. — Fjalliö eina og
Hrútagjá. Létt ganga fyrir alla
fjölskylduna í Reykjanesfólk-
vangi. Fararstjóri: Hjálmar Guö-
mundsson. Verö kr. 60.-. Fariö
frá Umferöarmiðstööinni, austan-
megin. Farmiöar viö bil.
Feröafélag íslands.
4 ÚTIVISTARFERÐIR
Sunnudagur 10. jan. kl 10.00:
Gullfoss í klakaböndum, meö
viökomu hjá Geysi. Strokki og
kirkjunni í Haukadal. Fariö frá
B.S.Í. vestanveröri. Farseölar
viö bílinn, verö 150 kr.
Utivist.
Elím Grettisgötu 62,
Reykjavík
A morgun sunnudag verður
sunnudagaskóli kl. 11.00 og al-
menn samkoma kl. 17.00. Veriö
velkomin.
Karlakór Reykjavíkur
heldur aöalfund 16. janúar aö
Freyjugötu 14 og hefst kl. 14.00.
Venjuleg aöalfundarstörf.
Stjórnin.
Heimatrúboðið Óöins-
götu 6 a
Almenn samkoma á morgun
sunnudag, kl. 20.30. Allir vel-
komnir.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
Námsflokkar Kópavogs
Kennslugreinar á vorönn: Skrúögaröyrkja,
glermálun, trésmíði, leirmótun, myndlist,
hnýtingar, barnafata- og kjólasaumur, Ijós-
myndavinna, vélritun, skrautskrift, bóta-
saumur, myndvefnaöur, enska, ensk verslun-
arbréf, danska, norska, sænska, franska,
þýska, spænska og táknmál.
Innritun alla daga í síma 44391, kl. 16—19 til
16. janúar. Forstöðumaöur.
Tilkynning frá
ríkisskattstjóra
um skattalega meðferö ökutækjastyrkja
launþega sem mótteknir veröa á tekjuárinu
1982 og síöar. (Skattframtal 1983 og síðari
skattframtöl.)
Athygli skal vakin á því aö frá og meö tekju-
árinu 1982 verður öllum þeim sem fá greidda
ökutækjastyrki gert aö gera grein fyrir kostn-
aöi vegna rekstrar ökutækisins við öflun
þessara tekna og á þar til geröu eyðublaði
(Ökutækjastyrkur og ökutækjarekstur). Af-
numin veröur því sú undanþága frá kröfu um
sannanlegan ökutækjakostnaö og þar með
um útfyllingu og skil greinds eyðublaðs sem í
gildi er í skattmati ríkisskattstjóra tekjuárið
1981 (framtalsárið 1982) skv. 4. mgr., 3.4.0
tl., í mati til frádráttar, sbr. og það sem fram
mun koma varðandi Reit 32 í skattframtali
1982 í leiöbeiningum ríkisskattstjóra við út-
fyllingu skattframtals einstaklinga áriö 1982.
Reykjavík, 7. janúar 1982,
Rikisskattstjóri.
[ húsnæöi i boöi
Einbýlishús
til leigu á Seltjarnarnesi. Uppl. í síma 20826.
Gott umboö
Gott umboð til sölu. Hentar vel vélstjóra, sem
hefur rúman vinnutíma.
Tilboð sendist Mbl. merkt: „Umboð — 6440“
fyrir næstu mánaðamót.
| tilboö — útboö |
L IANDSVIRKJUN
Útboö
Landsvirkjun óskar hér meö eftir tilboðum í
smíði og uppsetningu á lokum í Sultartanga-
stíflu. Hér er um að ræða tvær geiralokur
(6,5x4,0 m) og tvær hjólalokur (5,5x4,0 m)
ásamt tilheyrandi búnaði.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Lands-
virkjunar, Háaleitisbraut 68, 108 Reykjavík,
frá og meö mánudeginum 11. janúar 1982
gegn óafturkræfu gjaldi að upphæð kr. 400,-
fyrir fyrsta eintak, en kr. 200,- fyrir hvert
eintak þar til viðbótar.
Tilboðum skal skilað á skrifstofu Landsvirkj-
unar fyrir kl. 14:00 föstudaginn 12. mars
1982, en sama dag verða þau opnuð opin-
berlega á Hótel Sögu við Melatorg í Reykja-
vík.
Reykjavik, 8. janúar 1982
Landsvirkjun
Njarðvík
Aöalfundur fulltrúaráós sjálfstæöisfelaganna í Njarðvík veröur hald-
inn fimmtudaginn 14. janúar nk. kl. 20.30 . Sjáltstæöishusinu.
Fundarefni: 1. Venjuleg aóalfundarstörf.
2. Framboöslisti fyrir prófkjör.
3. Önnur mál.
Stjórnin.
Akureyri
Fundur veröur í fulltrúaráöi Sjálfstæöisfélaganna á Akureyri mánu-
daginn 11. janúar kl. 20.30 aö Hótel Varöborg. Tekin veröur afstaöa
til þess hvort viöhaft veröur prófkjör vegna komandi bæjarstjórnar-
kosninga. Fulltrúar fjölmennið.
Stjórnin
Hvöt félag sjálf-
stæöiskvenna
heldur trúnaöarráösfund, þriöjudaginn 12. jan. kl. 17.00 í Valhöll.
Stjórnin.
Sauöárkrókur —
sjálfstæðisfólk
Almennur fundur sjálfstæöisfelaganna á Sauðarkróki, veröur haldinn
miövikudaginn 13. janúar 1982, hefst fundurinn kl. 8.30 í Sæborg.
Dagskrá: 1. Ákvörðun um prófkjör viö bæjarstjórnarkosningar 1982.
2. Bæjarmál.
3. Önnur mál.
Sjálfstæóisféiögin á Sauöárkróki.
Bjarni Alberts-
son - Kveðjuorð
Þá er lífshlaupsreikningurinn
uppgerður. Bjarni var fljótur að
því, eins og öllu öðru sem hann tók
sér fyrir hendur. Að þessu sinni
var hann raunar allt of fljótur.
Getur verið að niðurstaðan sé
rétt. Var búið að færa allt. Ég á
bágt með að trúa niðurstöðunni.
Þrátt fyrir allt koma vissir óum-
flýjanlegir atburðir manni á
óvart.
En nú er Bjarni farinn eftir að
hafa fært tekjur og gjöld Keflvík-
inga í 25 ár. Það er langur tími,
langur tími í ævi manns, sem að-
eins staldrar við í 59 ár.
Þess vegna er skylt og ljúft að
þakka hans góðu störf. Hann
eyddi raunar allri ævinni í að
vinna að málum samborgaranna.
Fyrir laun í krónum, að vísu, en
ekki önnur. Rða hvað? Voru krón-
urnar svo mikils virði? Ég held
ekki.
Bjarni gat ekki hugsað sér ann-
að. Þetta var hans líf, og hann
naut þess, en of stutt því miður.
Nú er ekki hægt að þakka
Bjarna nema með nokkrum orðum
og ég veit að þau koma of seint.
Kærar þakkir færi ég Bjarna
fyrir samvinnuna, samfylgdina og
hin góðu kynni. Ég og fjölskylda
mín vottum Ingu eiginkonu hans
og syninum Steina innilega samúð
okkar.
Þeirra er sorgin. Með lífi sínu
skráði hann eftirmælin.
Steinþór Júlíusson.