Morgunblaðið - 14.01.1982, Qupperneq 33

Morgunblaðið - 14.01.1982, Qupperneq 33
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. JANÚAR 1982 33 En til nánari útskýringar fannst Wilmu ráðlegast að draga fiðluna upp úr kassanum til að geta útskýrt muninn á hinum ýmsu afbrigðum norrænnar og engilsaxneskrar þjóð- lagatónlistar. En ekki treysti Poka- hornið sér til að skilgreina mismun- inn á prenti. Hinsvegar innti Poka- hornið Wilmu eftir því hver sé staða þjóðlagsins í heimabyggð hennar hin síðari ár. Nú, það er þannig, segir Wilma, að fyrir um það bil þremur áratugum var fiðlan talin sjálfsagðasta þing á hverjum bæ, svona eins og síminn. Síðan kom smálægð, en áhuginn á þjóðlögum er mikið að aukast aftur. Fiðlan á til dæmis vaxandi fylgi að fagna. Að vísu gegnir þessi tónlist ekki jafn mikilvægu hlutverki á dans- leikjum og áður. Diskótekin hafa séð fyrir því. Smíða Hjaltlendingar sjálfir sínar fiðlur? Við áttum einn mjög góðan fiðlu- smið, en hann lést fyrir fimm árum. Núna er aðeins einn maður sem kann þessa iðn og hann dundar sér við að smíða kannski eina á ári eða svo. Annars komu þær margar frá Þýskalandi, fluttust með sjómönn- um. En hvernig heldurðu að þjóðlög Hjaltlendinga hafi orðið til? spyr Pokahornið. Þau eru sprottin upp úr nánasta umhverfi Hjaltlendinga, við vinnu og störf, eða á langri göngu heim frá brúðkaupi eða dansi. Ruggandi bát- ur á sjó gat orðið kveikjan að hrynj- andinni eða taktfast skóhljóðið á steinlögðum götunum. Wilma Young stundaði tónlistar- nám mest allan tímann sem hún bjó á Hjaltlandi, en tvö ár var kennara- laust. En er hún var sextán ára að aldri lá leiðin til Giasgow og sautján ára var hún skráð í „The Royal Scottish Academy of Music". I Glasgow spilaði ég þjóðlög jafn- framt náminu. Seinasta árið sem ég var í Glasgow kynntist ég hópi hljóðfæraleikara sem spilaði á krá einni á laugardagskvöldum. Þar komu saman írskir verkamenn sem flúið höfðu föðurlandið sökum fá- tæktar og atvinnuleysis. Þeir héldu hópinn, töluðu írsku saman og hugg- uðu sig á kránni við að hlýða á tón- list úr heimahögunum. Seinna fórum við fimm saman á alþjóðlega tónlistarhátið á írlandi. Þar uppgötvaði ég hin nánu tengsl milli írskrar tónlistar og dansanna. Þá kom líka fram á hátíðinni norsk- ur danshópur við undirleik Harðang- ursfiðlu. Það var athyglisvert að bera saman norsku og irsku dans- ana. Eins og þessir norsku séu meira fljótandi, ef svo má að orði komast. Eins og Norðmennirnir sópi gólfið með fótunum þegar þeir dansa, en írarnir eru harðari, stappa meira. Einnig vakti það athygli mína hversu mikið samræmi var í öllu hjá Norðmönnunum. Tónlistin, dansinn og jafnvel skreytingarnar á þjóðbún- ingunum þeirra. Svo skemmtilegur heildarsvipur yfir þessu öllu. Á þess- ari þjóðlagahátíð fékk ég bakteríuna fyrir alvöru. Eftir lokapróf, Wilma orðin tón- listarkennari, lá leið hennar beint til íslands þar sem hún hóf störf við tónlistarskólann á Akranesi, haustið 1978. En af hverju að koma til íslands? spyr Pokahornið forviða. Það var atvinnuleysi í Glasgow. Auk þess sem ég er mað asma og loftið þar og kuldinn í húsunum fór illa í mig. Ég hafði reyndar haft augastað á Florida en vissi að það yrði erfitt að fá atvinnuleyfi. En svo rak ég augun í auglýsingu i skólanum frá tónlistarskólanum á Akranesi og með henni var fallegt póstkort af Skaganum. Ég hreifst af póstkortinu og sló til. Ég hafði lítil- lega komist í kynni við islenska sjó- menn heima í Leirvík og kunni bara vel við þá. Og hérna hef ég verið síðan! Ég kenni á klassíska fiðlu við skól- ann. En auk þess sem ég spila með krökkunum af Skaganum, hef ég spilað með hljómsveitinni Hrím hérna í bænum. Margt af því efni sem við flytjum er frumsamið og það er mjög lærdómsríkt að vinna með þessari hljómsveit. Og við þökkum Wilmu Young fyrir innlitið og vonandi ílendist hún hér á landi rétt eins og forfeður hennar á landnámsöld. XiÓG/jy 1 Bandaríkin — Litlar plötur 1. ( 1) PHVSICAL ------------------------------- Olivia Newton-John j 2. ( 2) WAITING FOR A GIRL LIKE YOII _____________________ Foreigner 3. ( 3) LET’S GROOVE ........................... Earth, Wind & Fire j 4. ( 4) I CANT GO FOR THAT ---------------- Daryl Hall & John Oates J 5. ( 5) VOIJNG TIIRKS ................................. Rod Stewart 1 6. ( 6) HARDEN MV HEART ..................................... Quarterflash ' 7. ( 8) LEATHER AND LACE ............ Stevie Nicks & Don Henley ■ 8. (11) CENTERFOLD .............................. Thr. J. Geils Band 9. (14) TURN VOUR LOVE AROUND ______________________ George Benson 10. (10) TROUBLE ------------------------------- Lindsay Buckingham Bandaríkin — Stórar plötur 1. ( 1) FOR THOSE ABOUT TO ROCK ............................ AC/DC 2. ( 2) GHOST IN THE MACHINE ................................. Police 3. ( 3) 4 ................................................................................. Foreigner 4. ( 4) ESCAPE ......—.........--............................................. Journey 5. ( 5) RAISE Earth, Wind and Fire 6. ( 6) PHYSICAL ------------------------------- Olivia Newton-John 7. ( 7) BELLA DONNA —.................................. Stevie Nicks 8. ( 8) TATTOO VOU ................—............................ Rolling Stones 9. ( 9) SHAKE IT UP ....................................... The Cars 10. (10) MEMORIES .................................. Barbra Streisand England — Litlar plötur 1. ( 1) IKINT YOU WANT ME? _________________________ Human League 2. ( 2) DADDVS HOME ................................... Clifí Richard 3. ( 3) ONE OF US _____________________________________________ Abba 4. ( 4) ANT RAP -------------------------------- Adam and the Ants 5. (10) THE LAND OF MAKE BELIEVE ________________________ Bucks Fizz 6. ( 5) IT MUST BE LOVE ___________________________________ Madness 7. ( 8) WEDDING BELLS ..................................... Godley & Creme 8. (12) ROCK N’ROLL _____________________________________ Status Quo 9. (19) MIRROR MIRROR ________________________________________ Dollar 10. (26) I’LL FIND MY WAY HOME ________________________ Jon/Vangelis England — Stórar 1. ( 1) THE VISITORS _________________________________________ Abba 2. ( 2) QIIEEN GREATEST HITS ................................ Queen 3. ( 3) DARE ....................................... Human League 4. ( 4) CHART HITS ’8I ....................................... Ýmsir 5. ( 5) PRINCE CHARMING ........................ Adam and the Ants 6. ( 6) PEARI.S ............................................................. Elkie Brooks -------------- Cliff Richard —------ Simon & Garfunkel 9. ( 8) THE BEST OF BLONDIE ________________________________ Blondie 10. (12) GHOST IN THE MACHINE ________________________________ Police 7. (11) WIRED FOR SOUNDS „ 8. ( 7) SIMON & GARFUNKEL COLLECTION ...... Jonce-Jonee koma fram á hljómleikum Bodies á Hótel Borg. Bodies og Jonee-Jonee á Borginni í kvöld HLJÓMSVEITIN Bodies heldur sína fyrstu tónleika á nýbyrjuðu ári á Hótel Borg í kvöld. Ásamt þeim kemur fram hljómsveitin Jonee-Jonee. Þetta mun vera í fyrsta skipti sem þessar hljómsveitir koma fram saman á hljómleikum. Báðar hljómsveitirnar hafa æft af miklum krafti undanfarið og ætla sér að byrja árið kröftuglega með þessum tónleikum í kvöld. VÖRUHAPPDRÆTTI 1. fl. 1982 VINNINGA SKRÁ Kr. 10.000 39658 48293 42394 53088 Kr. 5.000 32193 68315 61234 72174 52 174? 159 1019 176 1820 210 1918 367 1980 492 2116 570 2125 809 2168 843 2242 951 2257 1113 2357 1119 2375 1198 2403 1214 2434 1386 2493 1524 2498 1533 2541 1618 2622 1701 2748 1728 2762 1782 12716 Kr. 1.500 41566 47712 62221 3131 15326 41695 50154 62243 3617 18600 42147 51175 62257 6321 20994 42304 51908 63328 6814 22391 44064 52238 65654 7503 22697 45534 57481 68386 7751 22904 46329 58900 68392 7799 27847 46714 59164 68421 8314 29614 47106 59970 69510 10679 36184 47203 62112 72549 Þessl númer hlutu 750 kr. vlnnlng hvert: 2767 3959 2817 3987 2881 4144 2923 4285 2952 4330 2967 4590 3072 4648 3115 4840 3176 4971 3183 5075 3347 5106 3475 5247 3567 5258 3626 5285 3640 5289 3647 5338 367? 5391 3814 5418 3833 5557 3902 5651 5672 7038 5943 7101 6019 7252 6067 7767 6177 7845 6208 7888 6265 8010 6404 8025 6464 8108 6524 8445 6589 8766 6621 8805 6650 8833 6753 8846 6756 9043 6766 9058 6767 9081 6831 9121 6894 9135 6995 9263 9284 10965 9296 11073 9330 11090 9442 11097 9463 11115 9477 11137 9640 11191 9655 11378 9734 11451 9750 11696 977? 12198 9797 12207 9914 1220? 9973 1221? 10101 12302 10149 12307 10370 12406 10434 12581 10736 12619 10938 12641 12772 14230 12819 14298 12821 14340 12893 14377 13039 14471 13071 14572 13075 14662 13076 14785 13112 14859 13217 14932 1342? 15024 13482 15076 13545 15088 13695 15111 13867 15244 13905 15263 13970 15431 13974 15436 14037 15500 14143 15564 15574 15608 15624 15707 15^29 15756 15785 15963 16033 16108 16128 16148 16149 16151 16182 16254 16299 16402 16667 16704 16705 16708 16747 16755 16855 17008 17140 17146 17160 17354 17403 17510 17663 1791? 18005 18048 18127 18134 18228 18242 Þessl númer hlutu 750 kr. vinning hvert: 18302 22727 28342 18355 22910 28364 18369 23175 28413 1847? 23261 28452 18537 23335 28627 18540 23412 28699 18613 23442 28713 18755 23445 28817 18917 23507 28872 18947 23516 28937 19019 2363? 28967 19115 23685 29002 19210 23965 29011 19289 24057 29012 19357 24262 29015 19497 24599 29197 19704 24770 29405 19731 24780 29499 19771 24806 29811 19955 24836 29842 19966 25052 29888 19979 25073 30078 20188 25082 30081 20223 25109 30131 20467 25231 30190 20475 25320 30205 20594 25388 30402 20655 25395 30487 20702 25464 30734 20753 25608 30787 20763 25617 30862 20833 25753 30918 20854 23957 31190 20970 25975 31266 20900 26133 31300 21042 26149 31466 21154 26542 31476 21224 26582 31506 21292 26606 31537 21384 26611 31595 21432 26632 31708 21548 26770 31943 21601 26775 32034 21811 26908 32631 21824 27176 32658 21886 2742? 32695 21983 27446 32755 22002 27698 32786 22110 27715 32801 22121 27748 33062 22212 27939 33160 22268 27978 33337 23278 28063 33341 22355 28089 33362 2235? 28094 33402 22473 28120 33486 22651 28193 33600 22673 28244 33787 22713 28291 33921 33969 39061 43553 33978 39090 43638 34034 39294 43685 34060 39728 43760 34219 39738 4376? 34264 39799 43771 34306 39947 43812 34460 39958 43952 34469 40001 44121 34512 40022 44218 34583 40057 44220 34628 40187 44326 34725 40301 44337 34740 40359 4435? 34789 40461 44402 34927 40640 44447 34941 40644 44484 35146 40724 44619 35185 40776 44743 35237 40819 44763 35272 40861 44803 35402 40895 44900 35434 40955 44996 35471 40967 45241 35483 40992 45270 35^28 40998 45312 35938 41015 45482 35993 41061 45492 36156 41171 45640 36161 41297 45719 36445 41420 45761 36618 41579 45836 36636 41669 45872 36754 41723 46050 36828 41791 46161 36856 41822 46262 36954 41939 46347 36978 42105 46400 37006 42160 46658 37252 42191 46668 3730? 42234 46728 37424 42299 46809 37503 42311 46817 37507 42321 46937 37664 42422 46947 37763 42504 46994 37829 42514 47046 37830 42526 47237 37969 42565 47247 38118 42677 47274 38216 42764 47286 38255 42781 47368 38298 42851 47380 38553 43209 47433 38697 43251 47441 38860 43417 47657 38926 43451 47732 38999 43455 4794? 39042 43461 47970 47982 51803 57257 48040 52295 57278 48045 52422 57391 48172 52472 57440 48179 52482 57471 48190 52492 57543 48197 52765 57586 48243 52917 57599 48246 52947 57692 48315 53029 57876 48445 53363 57886 48481 53418 57906 48526 53422 57908 48572 53484 57961 40704 53757 57996 48710 53926 58113 48731 53953 58147 48742 53958 50452 48958 54066 58492 49039 54096 58572 49446 54191 58583 49453 54205 58716 49466 54271 58744 49470 54298 58775 49556 54445 58838 49733 54481 58927 49852 54839 5895? 49897 54973 58988 49960 55129 59003 50073 55242 59018 50148 55309 59114 50198 55337 59132 50203 55665 59237 50227 55954 59284 50248 55977 59333 50252 55981 59334 50278 56114 59424 50302 56124 59600 50379 56204 59663 50387 56211 59692 50393 56276 59815 50490 56343 59819 50504 56423 59823 50511 56455 59952 50534 56485 59957 50704 56506 60112 50861 56563 60162 50971 56639 60176 51076 56691 60334 51132 56702 60398 51221 56729 60603 51272 56867 60669 51501 56960 60964 51587 5701? 61111 51629 57052 61156 51641 57054 61201 51764 57113 61334 51783 571-44 61505 51860 57157 61637 61666 66093 70018 61786 66143 70101 61889 66202 70121 62067 66214 70150 62164 66256 70211 62181 66298 70256 62247 66365 70267 62305 66456 70203 62358 66694 70331 62372 66722 70636 62400 66794 70659 62406 66868 70874 62421 66074 70097 62653 66935 70996 62667 66937 71254 62722 67006 71443 62748 67092 71489 62757 67127 71545 62833 67194 71557 62947 67206 71588 62966 67306 71616 63077 67328 71855 63081 67427 71910 63133 67486 72024 63239 67495 72098 63264 67557 72135 63296 67625 72151 63566 67716 72187 63739 67740 72337 63009 67766 72*71 63893 67767 72448 63959 67775 72547 64015 67811 72613 64080 67875 72674 64223 67960 72721 64313 68049 72804 64363 68170 72850 64398 68241 72871 64738 68367 73079 64804 60476 73099 64853 68558 73132 64872 6863? 73545 64894 68699 74005 64923 68793 74071 65010 69013 74106 65083 69111 74165 65210 69138 74255 65224 69199 74397 65327 69318 74444 65352 69348 74464 65458 69406 74624 65491 69436 74700 65545 69480 74737 6SSS1 69487 65612 69570 65624 69575 65764 69625 65947 69676 65960 69688 Áritun vinningsmlða hafst 15 dögum aftlr útdrátt. VÖRUHAPPDRÆTTI S.Í.B.S. SVR fá einkaakrein frá Klapparstíg að Bankastræti SAMÞYKKT var í borgarstjórn á fimmtudaginn sl. að fjar lægja níu stöðumæla á Laugaveginum frá Klapparstíg að Bankastræti og gera hægri akreinina á því bili að einkaakrein Strætisvagna Reykjavíkur. Með þessu hafa Strætisvagnar Reykjavíkur fengið til einkaafnota hægri akreinina frá Hlemmi að Snorrabraut og síðan frá Klapp- arstíg að Lækjargötu. Sagði Eirík- ur Asgeirsson, forstjóri SVR, í samtali við Mbl. að þessi lenging á einkaakrein SVR á Laugaveginum leysti ekki nema hluta vandans, því enn myndaðist stífla á há- annatímum fyrir strætisvagnana frá Barónsstíg og niður að Klapp- arstíg. Sagði Eiríkur að lenging einka- akreinarinnar frá Klapparstíg kæmi til framkvæmda eins fljótt og auðið yrði.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.