Morgunblaðið - 14.01.1982, Qupperneq 46
46
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. JANÚAR 1982
Staðan í
handknatt-
leiknum
NOKKURT hlé er nú á I. deild-
arkeppninni í handknattleik vegna
landsleikja. Næsti leikur sem fram
fer í deildinni er ekki fyrr en 30.
janúar en þá leika KA og HK á
Akureyri. Staðan í 1. deild karla er
nú þessi:
7 6 0 1 181:159 12
FH
Víkingur
KR
l'róttur
Valur
Fram
HK
KA
7 5 0 2 153:126 10
6 4 0 2 127:121
6 4 0 2 131:129
6 3 0 3 124:121
7 115 142:171
7 115 125:146
6 10 5 116:138
8
Síðasti leikur sem fram fór 1 1.
deild kvenna var á milli ÍK og KK.
ÍK sigraði með einu marki 18—17.
Lið ÍK er í mikilli sókn um þessar
mundir og hefur sýnt miklar fram
farir. Staðan í I. deild kvenna er
þessi:
FH
Valur
Fram
KK
Vík.
ÍK
Akranes
l'róttur
7 6 1 0 132:99
7 5 2 0 116:79
1 89:69
4 123:105
3
3
3 0 4 116:108
2 0 4 94:107
73:114
91:153
5
7
7
6
6 2 0 4 73:114 4
7 0 0 7 91:153 0
Næsti leikur í deildinni fer ekki
fram fyrr en 30. janúar þá leika
Víkingur og KR og ÍR og ÍA í
Laugardalshöll
Síðastliðið mánudagskvöld léku
Fylkir og Haukar í 2. deild karla.
Haukar sigruðu 24—20. Staðan í 2.
deild er núna mjög jöfn og spenn-
andi eins og sjá má á töflunni hér
að neðan.
8 5
7
7
8 4 1
7 2 2
Stjarnan
ÍK
Haukar
l'ór Ve.
Aftureld.
Týr
Fylkir
Breiðablik
178:161 11
5 0 2 132:122 10
4 1 2 158:138 9
163:160
144:150
156:163
3 0
2 5 158:187
6 114 104:112
Ilart er barist í 3. deild karla í
íslandsmótinu í handknattleik.
Ármann og l>ór Ak. eru í efstu sæt-
unum. Staðan í deildinni er þessi:
Armann
Þór Ak.
ÍA
Grótta
ÍBK
Reynir
Selfoss
Dalvík
Ögri
Skallagr.
10 8 1 1
10 8
11 7
253—179 17
269—216 17
1 3 303—227 15
96 1 2 244—178 13
9 6 0 3 224—165 12
9 3 0 6 209-231 6
7 2 0 5 121—160 4
10 2 0 8 226—265 4
10 2 0 8 181—287 4
7 0 0 7 100—222 0
Næsti leikur í deildinni er á
föstudag 15. janúar. l>á mætast
Þór Ak. og Skallagrímur kl. 20.00
á Akureyri. Og á Akranesi leika ÍA
og Ögri kl. 20.00.
— þr.
Tekst IS
að ná sér
í stig á
móti KR?
f KVÖLI) kl. 20.00 fer fram einn
leikur í úrvalsdeildinni í körfu-
knattleik. ÍS leikur gegn KR í
íþróttahúsi Kennaraskólans. í liði ÍS
er nýr leikmaður, Kandaríkjamaður
inn Þat Bock, sem er 2,06 metrar á
hæð og sagður góður leikmaður. Það
er því aldrei að vita hvort leik-
mönnum ÍS takist að standa eitt-
hvað í KK-ingum. Lið ÍS er á botni
deildarinnar, hefur hlotið 2 stig í 9
leikjum.
Staðan í úrvalsdeildinni í körfu-
knattleik er þessi:
Njarðvík 11 9 2 917—825 18
Fram 11 8 3 915—844 16
Valur 9 5 4 708—687 10
KR 10 4 6 737—774 8
ÍR 11 3 8 837—922 6
ÍS 9 1 8 699—777 2
Landsliðið fer ekki
til V-Þýskalands
- leikir gegn Rússum og Svíum framundan
hér heima í febrúarmánuði
Búlgaríumaður fékk
gullskóinn og skoraði 31 mark
Búlgaríumaðurinn Georgui Slav-
kov fékk gullskóinn sem marka-
hæsti knattspyrnumaðurinn í Evrópu
á síðasta kcppnistímabili. Hann
skoraði 31 mark. Silfurskórinn fékk
llngverjinn Tibor Nyilasi sem leikur
með Ferencvaros. Hann skoraði 30
mörk. f þriðja sæti var svo knatt-
spyrnumaður Evrópu, Karl-Heinz
Kummenigge, með 29 mörk hann
hlaut því bronsskóinn. Þetta er í
annað sinn sem leikmaður frá Búlg-
aríu hlýtur gullskóinn sem veittur er
árlega af franska knattspyrnublað-
inu „France Football", Feter Jekov
frá CSKA Sofia hlaut verðlaun árið
1969, og varð því fyrstur Búlgara til
að hreppa þessi eftirsóttu verðlaun.
ÍSLENSKA handknattleikslandslið-
ið mun ekki fara til VesturÞýska-
lands í lok þessa mánaðar eins og
rætt hafði verið um. Heimsmeistarar
V-Þjóðverja höfðu mikinn áhuga á
að fá lið íslands í heimsókn og buðu
HSf að greiða helming af öllum
kostnaði við ferðina. Landsliðið gat
ekki komið á þeim tíma sem Þjóð-
verjar óskuðu upphaflega eftir. Og í
gær kom svo skeyti frá þýska hand-
knattleikssambandinu þar sem
skýrt var frá að ekki væri hægt að
taka á móti íslenska liðinu í lok
þessa mánaðar eins og HSÍ fór fram
á.
En þó svo að ekkert verði úr
ferðinni til V-Þýskalands fær
landsliðið næg verkefni á næst-
unni. Framundan eru fimm lands-
leikir í handknattleik gegn Svíum
og Sovétmönnum. Þessir leikir
fara fram í febrúar í Laugardals-
höllinni. Lið Svía og Sovétmanna
er á leiðinni í heimsmeistarak-
eppnina og koma hér við og leika
vináttulandsleiki til að undirbúa
sig undir keppnina. Þá hefur því
verið fleygt að jafnvel yrði reynt
að koma á landsleik milli Sovét-
manna og Svía en liðin verða hér á
svípuðum tíma.
Úpphaflega stóð til að landsliðið
færi til Búlgaríu um miðjan febrú-
ar í keppnisferð en ekkert varð af
því þar sem liðin, sem áttu að taka
þátt í mótinu, hættu flest við
þátttöku. — ÞR
Þriðji leikurinn
leikinn í kvöld
í KVÖLD kl. 20.30 fer fram þriðji og
síðasti leikurinn gegn landsliði
AusturÞjóðverja í handknattleik.
Leikurinn fer fram í Laugardalshöll-
inni.
Handknatllelkur
V-......................>
Atta erlendir knattspyrnu-
þjálfarar starfa hér í sumar
- öll liðin í 1. og 2. deild hafa ráðið þjálfara
• IVlarkaskorarinn
sín
með verðlaun
NÚ ERU flest knattspyrnulið á land-
inu farin af stað með æfingar sínar.
í flestum tilfellum eru leikmenn lið-
anna í léttum þolæfingum, hlaupa
úti og stunda þrekæfingar. Þegar
kemur fram í apríl, tekur svo alvar
an við og æfingar settar á fulla ferð.
Nú eru öll lið í 1. og 2. deild búin að
ráða til sín þjálfara. Þegar farið er
yfir nöfn þjálfara liðanna kemur í
Ijós, að sjö erlendir þjálfarar koma
til með að starfa með 1. deildar lið-
um og einn erlendur þjálfari í 2.
deild. Aðeins þrjú félög eru með ís-
lenska þjálfara í 1. deild, KK með
Hólmbert Friðjónsson, ÍBK með
Tennisleikar
hátt skrifaðir
• Fréttastofa AP kaus tennis-kon-
una Tracy Austin íþróttakonu ársins
1981 og er það í annað skiptið á
þremur árum sem AP útnefnir Aust-
in. Tennisleikarinn John McEnroe
var kjörinn fyrir hönd karlkynsins
og er það í fyrsta skiptið sem tenn-
isleikarar hirða báða titlana. Engum
blöðum er um það að fletta, að sigur
McEnroes á Wimbledon-keppninni
færði honum titil AP, sen í úrslitun-
um sigraði hann Svíann Björn Borg
mjög glæsilega. Útnefning Tracy
Austin kemur hins vegar í kjölfarið
á glæsilegum sigri á Opna banda-
ríska tennismótinu, en þar sigraði
hún mjög skömmu eftir að hafa hlot-
ið slæm meiðsl í baki.
Karl Hermannsson og ÍBÍ með
Magnús Jónatansson. En lið ÍBK og
ÍBÍ komu upp úr 2. deild á síðasta
keppnistímabili. Hér á eftir fer listi
yfir liðin í deildunum og hverjir
koma til með að þjálfa þau.
1. deild:
Víkingur, Juri Zedov.
Fram, Andrzej Strejlau.
UBK, Fritz Kissing.
IA, George Kirby.
ÍBV, Steve Fleet.
KA, Alex Willoughby.
Valur, Klaus Hilpert.
ÍBK, Karl Hermannsson.
ÍBÍ, Magnús Jónatansson.
KR, Hólmbert Friðjónsson.
2. deild:
Þór, Akureyri, Douglas Reynolds.
Þróttur N., Guðjón Þórðarson.
Þróttur R., Ásgeir Elíasson.
Einherji, Olafur Jóhannesson.
FH, Albert Eymundsson.
Fylkir, Lárus Loftsson.
Völsungur, Hörður Hilmarsson.
Njarðv. Mile,
Reynir S., Kjartan Másson.
Skalla-Gr., Einar Friðþjófsson.
Enn hefur ekki verið gengið
endanlega frá ráðningu Klaus
Hilperts til Vals, en miklar líkur
eru á því, að hann taki við þjálfun
liðsins. Almennt virðist vera mik-
ill hugur í leikmönnum liðanna.
Þá hafa velflest 3. deildar liðin
gengið frá ráðningu þjálfara. En
mikil breyting verður nú á 3.
deildar keppninni frá því sem ver-
ið hefur.
— ÞR.
Getrauna- spá MBL. *o >o 5 s 6 Lm o s Suaday Mirror Suaday People Suaday Express News of the World Suaday Telegraph SAMTALS
1 X 2
Birmingh. — Everton 1 X X X 1 2 2 3 1
Brighton — West Ham 1 2 X X X X 1 4 1
Leeds — Swansea 1 1 1 1 1 1 6 0 0
Liverpool — Wolves 1 1 1 1 1 1 6 0 0
Man. Utd. — Coventry 1 1 I 1 1 1 6 0 0
N. County — Aston Villa X 2 2 2 X X 0 3 3
Southampt. — N. Forest X 1 1 1 1 1 5 1 0
Stoke — Arsenal X X 2 2 X X 0 4 2
Sunderland — Ipswich 1 2 2 2 2 2 1 0 5
Tottenham — Middlesbr. X 1 1 1 1 1 5 1 0
WBA — Man. City 1 X X 2 1 1 3 2 1
Sheffield W. — Blackburn X 1 X 1 X 1 3 3 0
4florj)unIiIníiií»
mm
• John McEnroe
Tracy Austín