Morgunblaðið - 27.03.1982, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 27.03.1982, Qupperneq 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. MARZ 1982 Peninga- markadurinn r > GENGISSKRÁNING NR. 52 — 26. MARZ 1982 Ný kr. Ný kr. Eintng Kl. 09.15 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 10,145 10,173 1 Sterlingspund 18,154 18,205 1 Kanadadollar 8,267 8,290 1 Dönsk króna 1,2414 1,2448 1 Norsk króna 1,6669 1,6715 1 Sænsk króna 1,7204 1,7251 1 Finnskt mark 2,2002 2,2062 1 Franskur franki 1,6209 1,6253 1 Belg. franki 0,2242 0,2249 1 Svissn. franki 5,3164 54311 1 Hollensk florina 3,8204 3,8309 1 V-þýzkt mark 4,2306 4,2423 1 ítölsk lara 0,00771 0,00773 1 Austurr. Sch. 0,6023 0,6039 1 Portug. Escudo 0,1433 0,1437 1 Spánskur peseti 0,0962 0,0965 1 Japansktyen 0,04111 0,04122 1 Irskt pund 14,703 14,743 SDR. (sérstök dréttarréttindi) 25/03 11,3050 11,3363 V r GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 26. MARZ 1982 — TOLLGENGI I MARZ — Ný kr. Toll- Eining Kl. 09.15 Sala gsngi 1 Bandaríkjadollar 11,190 9,829 1 Sterlingspund 20,026 17,800 1 Kanadadollar 9,119 7,984 1 Dönsk króna 1,3693 1,2236 1 Norsk króna 1,8387 1,6308 1 Sænsk króna 1,8976 1,6918 1 Finnskt mark 2,4268 2,1498 1 Franskur franki 1,8288 1,6083 1 Belg. franki 0,2474 0,2237 1 Svissn. franki 5,8642 5,1657 1 Hollensk florina 4,2140 3,7358 1 V.-þýzkt mark 4,6665 4,0997 1 ítölsk líra 0,00850 0,00763 1 Austurr. Sch. 0,6643 0,5849 1 Portug. Escudo 0,1581 0,1394 1 Spánskur peseti 0,1062 0,0950 1 Japansktyen 0,04534 0.04111 1 írskt pund 16,217 14,473 ) Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur.............. 34,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1).37,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 11... 39,0% 4. Verötryggðir 6 mán. reikningar. 1,0% 5. Ávisana- og hlaupareikningar. 19,0% 6. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innslæður í dollurum...... 10,0% b. innstæður i sterlingspundum. 8,0% c. innstæöur í v-þýzkum mörkum ... 7,0% d. innstæður í dönskum krónum. 10,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur i sviga) 1. Vixlar. forvextir.... (26,5%) 32,0% 2. Hlaupareikníngar..... (28,0%) 33,0% 3. Lán vegna útflutningsafurða. 4,0% 4. Önnur afurðalán ..... (25,5%) 29,0% 5. Skuldabréf ............ (33,5%) 40,0% 6. Vísitölubundin skuldabréf..... 2,5% 7. Vanskilavextir á mán...........4,5% Þess ber að geta, að lán vegna út- flutningsafuröa eru verötryggö miðað viö gengi Bandaríkjadollars. Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóöur starfsmanna ríkisins: Lánsupphæö er nú 120 þúsund ný- krónur og er lániö visitölubundiö meö lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstimi er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er litilfjörleg, þá getur sjóöurinn stylt lánstímann. Lífeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 72.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast við lánið 6.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóðsaðild bætast við höfuðstól leyfi- legrar lánsupphæöar 3.000 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 180.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast við 1.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Þvi er í raun ekk- ert hámarkslán í sjóönum. Höfuðstóll lánsins er tryggöur meö byggingavisitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir marzmánuö 1982 er 323 stig og er þá miöaö viö 100 1. júní '79. Byggingavísitala fyrir janúarmánuö var 909 stig og er þá miöaö við 100 í október 1975. Handhafaskuldabréf i fasteigna- viðskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. \ N| ' - \V & f t ?44/0 //>//?/** Nathan Friedmann. Myndin er tekin í Franska spítalanum meðan hann dvaldi þar í einangr- un. Er myndin í eigu Helgu Thoroddsen og birtist hér áritun Nathans til hennar á bakhliö myndarinnar. Helga var starfsstúlka í Hljóöfærahúsinu á þessum árum og uröu þau Nathan góðkunningjar þann tíma er hann dvaldi hér. „Nóvember '21“, kl. 20.:í«: Órói vid Franska spítalann I kvöld kl 20.30 er á dagskrá hljóðvarps áttundi þáttur Péturs Péturssonar, Nóvember ’21. „Að þessu sinni verður fjallað um dvöl Nathans Friedmanns í Franska spítalanum við Lindargötu,” sagði Pétur í samtali við Mbl. „Nathan var hafður þar í sóttkví og dvaldist Anna Frið- riksson þar hjá honum, en fjöl- mennt vopnað lið 'gætti þeirra. Þátturinn í kvöld nefnist: „Órói við Franska spítalann". Þar verð- ur sagt frá dvöl Friedmanns — munu varðmenn segja frá því er þeir gættu hans í 5 daga, unz hann var sendur utan með Gull- fossi 28. nóvember 1921. Enn- fremur koma fram ýmsir er áttu heima í nágrenni spítalans og fylgdust með því sem þar gerðist. Þá er og sagt frá flótta sem var fyrirhugaður." Sjónvarp kl. 21.00: Snertur af hvinnsku Á dagskrá sjónvarps kl. 21.00 er brezk gamanmynd frá árinu 1959, „Snertur af hvinnsku”. Myndin greinir frá háttsettum manni í brezka sjóhernum sem setur á svið eigin njósnir fyrir Kússa. Fyrir honum vakir að vera rægður í blöðum, en síðan hyggst hann stefna þeim fyrir ærumeiðingar og hljóta þannig ríflegar miskabætur. Sjónvarp kl. 20.35: Löður Fimmtugasti og fyrsti þátt- ur bandaríska gaman- myndaflokksins „Löður“ er á dagskrá sjónvarps kl. 20.35. Væntanlega mun mikiö ganga á og margt óvænt koma uppá í þessum þætti eins og í hinum 50 sem sýndir hafa verið. Útvarp Reykjavík L4UG4RQ4GUR 27. mars MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi. 7.30 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgun- orð: Sigríður Jónsdóttir talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 8.50 Leikfimi. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón- leikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Ása Finnsdóttir kynnir. (10.00 Frétt- ir. 10.10 Veðurfregnir). 11.20 Barnaieikrit: „Heiða“ Karl Borg Mannsaker bjó til flutnings eftir sögu Jóhönnu Spyri. Þýðandi: Hulda Valtýs- dóttir. Leikendur í 4. og síðasta þætti: Ragnheiður Steindórs- dóttir, Þórarinn Kldjárn, Gestur Pálsson, Laufey Kiríksdóttir, Róbert Arnfinnsson og Arndís Björnsdóttir. (Áður flutt 1964.) 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.35 Iþróttaþáttur. Umsjón: Hermann Gunnarsson. 13.50 Laugardagssyrpa. — Þorgcir Ástvaldsson og Páll Þorsteinsson. SÍÐDEGID 15.40 íslenzkt mál. Jón Aðal- steinn Jónsson flytur þáttinn. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Klippt og skorið. Stjórnandi: Jónína H. Jónsdótt- ir. — Lóa Þorkelsdóttir rifjar upp minnisstætt atvik úr bernsku. Halldóra Jónsdóttir 11 ára les úr dagbók sinni. Dofri Jónsson 9 ára sér um klippusafnið. Kinnig verður les- ið bréf frá landsbyggðinni og sögð dæmisaga. 17.00 Síðdcgistónleikar: Frá er- lendum útvarpsstöðvum. a. Tilbrigði í F-dúr fyrir selló og pianó op. 66 eftir Beethoven um stef úr „Töfraflautunni" eftir Mozart. Henrich Schiff og Aci Bertoncelj leika. b. „Frauenliebe und — leben“ — lagaflokkur op. 42 eftir Schumann. Trudeliese Schmidt syngur; Richart Trimborn leik- ur á píanó. c. Fjögur sönglög eftir Brahms. Walter Berry syngur; Krik Werba leikur á píanó. d. Fjögur lög fyrir fiðlu og píanó op. 17 eftir Josef Suk; Jovan Kolundzija lcikur á fiðlu og Vladimir Krapan á píanó. KVÖLDIÐ 18.00 Söngvar í léttum dúr. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 „Gamla húsið“, smásaga eftir Sigrúnu Schncider Olafur Byron Guðmundsson les. 20.00 Stan Getz leikur á Listahá- tíð 1980. Vernharður Linnet kynnir. 20.30 Nóvember ’21 Áttundi þáttur Péturs Péturs- sonar: Orói við Franska spítal- ann. 21.15 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 22.00 Bítlarnir syngja og leika. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lest- ur Passíusálma (41). 22.40 Franklín D. Roosevelt. Gylfi Gröndal les úr bók sinni 01). 23.05 Danslög. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. ■nm I.AITGARDAGliR ..... . ...» .. . „ , LAUGARDAGUR 27. mars 16.00 Könnunarferðin Fyrsti þáttur endursýndur frá miðvikudegi. Knskukennsla. 16.20 íþróttir Umsjón: Bjarni Felixson. 18.30. Riddarinn sjónumhryggi Átjándi þáttur. Spænskur teiknimyndaflokkur. Þýðandi: Sonja Diego. 18.55 Knska knattspyrnan 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Iiöður 51. þáttur. Bandarískur gam- anmyndaflokkur. Þýðandi: Kll- ert Sigurbjörnsson. 21.00 Snertur af hvinnsku s/h (A Touch of Larceny). Bresk gamanmynd frá árinu 1959. Leikstjóri: Guy Hamilton. Aðal- hlutverk: James Mason, Vera Miles, George Sanders. Háttsettur embættismaður í setja á svið eigin njósnir fyrir Rússa. Fyrir honum vakir að verða rægður í blöðum til þess, að hann geti síðan stefnt þeim fyrir ærumeiðingar, og þannig fengið riflegar miskabætur. I>ýdandi: Þrándur Thoroddsen. 22.30 Víðáttan mikla Kndursýning (The Big Country). Bandarísk bíómynd frá árinu 1958. læikstjóri: William Wyler. Aðalhlutverk: Gregory Peck, Jean Simmons, Uarroll Baker, (Jharlton Heston og Burl Ives. James McKay, skipstjóri úr austurríkum Bandaríkjanna, kemur til „villta vestursins” að vitja unnustu sinnar, en hún er dóttir slórbónda. Hann dregst inn í landamerkjaþrætur og rekur sig fljótt á, að þarna gilda önnur siðalögmál en hann hefur átt að venjast. Myndin var áður sýnd í sjón- varpinu 18. nóvember 1978. l*ýðandi: Kllert Sigurbjörnsson. breska sjóhernum ákveður að 01.10 Dagskrárlok

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.