Morgunblaðið - 27.03.1982, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 27.03.1982, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. MARZ 1982 DÓMKIRKJAN: Sunnudagur kl. 11, messa. Sr. Hjalti Guð- mundsson. Elín Sigurvinsdóttir syngur lag eftir Kristinn Magn- ússon við Faðir vor. Kl. 2, föstu- messa, sr. Þórir Stephensen. Lit- anían sungin, fermingarbörn lesa bæn og texta. Vænst er þátttöku þeirra og aðstandenda þeirra. Dómkórinn syngur, organleikari Marteinn H. Frið- riksson. ÁRBÆJARPRESTAKALL: Barnasamkoma í Safnaðarheim- ili Árbæjarsóknar kl. 10.30. Guðsþjónusta í Safnaðarheimil- inu kl. 2. Sr. Guðmundur Þor- steinsson. ÁSPRESTAKALL: Guðsþjónusta Dalbrautarheimilinu laugardag kl. 10.30. Ferming í Laugarnes- kirkju kl. 2 e.h. Altarisganga. Sr. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BREIÐHOLTSPRESTAKALL: Barnasamkoma kl. 11. Æsku- lýðsguðsþjónusta kl. 14 í Breið- holtsskóla. KFUM og K í Breið- holti aðstoða. Sr. Lárus Hall- dórsson. BÍJSTAÐAKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 2. Organleikari Guðni Þ. Guð- mundsson. Æskulýðsfundur mánudagskvöld. Félagsstarf aldraðra miðvikudag milli kl. 2 og 5. Sr. Ólafur Skúlason, dómprófastur. DIGRANESPRESTAKALL: Barnaguðsþjónusta kl. 11 í Safn- aðarheimilinu að Bjarnhólastíg. Guðsþjónusta kl. 2. Sr. Þorberg- ur Kristjánsson. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Messa kl. 10. Sr. Árelíus Níelsson. FELLA- OG HÓLAPRESTAKALL: Laugardagur: Barnaguðsþjón- usta í Hólabrekkuskóla kl. 2. Sunnudagur: Barnasamkoma í Fellaskóla kl. 11 árd. Guðs- þjónsta i Safnaðarheimilinu að Keilufelli 1, kl. 2 e.h. Samkoma í Safnaðarheimilinu kl. 20.30 nk. þriðjudagskvöld. Sr. Hreinn Hjartarson. GRENSÁSKIRKJA: Barnasam- koma kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Guðsþjónusta með altarisgöngu kl. 20.30. Organleikari Árni Ar- inbjarnarson. Sr. Halldór Gröndal. HALLGRÍMSKIRKJA: Laugar- dagur 27. marz: Kirkjuskóli fyrir heyrnarskert börn kl. 2 e.h. í Safnaðarheimili Hallgríms- kirkju. Sr. Miyako Þórðarson. Kirkjuskóli barnanna á laugar- dögum kl. 2 í gömlu kirkjunni. Sunnudagur 28. marz: Messa kl. 11. Karl Sigurbjörnsson. Þriðju- dagur 30. marz kl. 10.30, fyrir- bænaguðsþjónusta, beðið fyrir sjúkum. Miðvikudagur 31. marz: Opið hús fyrir aldraða í húsa- kynnum félags heyrnarlausra að Skólavörðustíg 21, kl. 2 e.h. Miyako Þórðarson. Föstumessa kl. 20.30. Ragnar Fjalar Lárus- son. Kvöldbænir virka daga föst- unnar kl. 18.15 nema miðviku- daga og iaugardaga. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Ragnar Fjalar Lárusson. HATEIGSKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Sr. Tómas Sveinsson. Messa kl. 2. Sr. Arngrímur Jónsson. Lesmessa kl. 5. e.h. Sr. Tómas Sveinsson. KÁRSNESPRESTAKALL: Barna- samkoma í Kársnesskóla kl. 11 árd. Sóknarprestur. LANGHOLTSKIRKJA: Óska- stund barnanna kl. 11. Söngur, sögur, leikir. Guðsþjónusta kl. 2, prestur Sigurður Haukur Guð- jónsson, organleikari Jón Stef- ánsson, flautuleikur Kristín Theódórsdóttir. Fjáröflunarkaffi Guóspjall dagsins: Lúk. 1. Gabríel engill sendur. kvenfélagsins kl. 15. Sóknar- nefndin. LAUGARNESKIRKJA: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Barnakór frá Eyrarbakka kemur í heim- sókn, stjórnandi Rut Magnús- dóttir. Messa kl. 14 í umsjá Ásprestakalls, ferming og altar- isganga. Tónleikum sem vera áttu kl. 17 er frestað til 16. apríl. Þriðjudagur 30. marz, bæna- guðsþjónusta á föstu kl. 18. Sóknarprestur. NESKIRKJA: Laugardagur 27. marz: Samverustund aldraðra kl. 15. Vörukynning frá Mjólk- ursamsölunni, Benedikt Waage kynnir. Sunnudagur 28. marz: Barnasamkoma kl. 10.30. Guðs- þjónusta kl. 14. Þriðjudagur 30. marz: Biblíulestur kl. 20.30. Mið- vikudagur 31. marz: Fyrirbæna- messa kl. 18.15, beðið fyrir sjúk- um. Fimmtudagur 1. apríl: Föstuguðsþjónusta kl. 20. Sýnd- ar verða litskyggnur frá Land- inu helga. Kaffiveitingar. Sr. Frank M. Halldórsson. SELJASÓKN: Barnaguðsþjón- usta að Seljabraut 54, kl. 10.30. Barnaguðsþjónusta Öldusels- skóla kl. 10.30. Guðsþjónusta Ölduselsskóla kl. 14. Áltaris- ganga. Aðalfundur safnaðarins verður haldinn í Ölduselsskóla mánudaginn 29. marz, kl. 20.30. Sóknarprestur. FRÍKIRKJAN í REYKJAVÍK: Messa kl. 2. Ferming og altaris- ganga. Organleikari Sigurður Is- ólfsson, prestur Kristján Ró- bertsson. Miðvikudagur 31. marz, föstumessa kl. 20.30. Safn- aðarprestur. FÍLADELFÍUKIRKJAN: Sunnu- dagaskóli kl. 10.30. Almenn guðsþjónusta kl. 20. Ræðumaður Einar J. Gíslason. Skírnar- athöfn. Fórn til kirkjunnar. KFUM & KFUK, Amlmannsstíg 26: Á samkomu kl. 20.30 talar sr. Lárus Halldórsson. Bókaútgáfan Sal hefur bókamarkað fyrir og eftir samkomuna. KIRKJA OHÁDA safnaðarins: Messa kl. 14. Sr. Árelíus Niels- son messar. Safnaðarstjórn. HJÁLPRÆDISHERINN: Sunnu- dagaskóli kl. 10.30. Bæn kl. 20 og hjálpræðissamkoma með her- mannavígslu kl. 20.30. Brigadier Ingibjörg og Óskar Jónsson stjórna og tala. DÓMKIRKJA KRISTS Konungs Landakoti: Lágmessa kl. 8.30 árd. Hámessa kl. 10.30 árd. Lágmessa kl. 2 síðd. Alla rúmhelga daga er messa kl. 6 síðd., nema á laug- ardögum þá kl. 2 síðd. FELLAHELLIR: Kaþólsk messa kl. 11 árd. ELIM, Grettisgötu 62: Sunnu- dagaskóli kl. 11 og almenn sam- koma kl. 17. KIRKJA JESIJ Krists hinna síðari daga heilögu, Skólavörðust. 46: Sakramentissamkoma kl. 14 og sunnudagaskóli kl. 15. BESSASTAÐASÓKN: Sunnu- dagaskóli laugardag kl. 11 árd. í skólanum. Sr. Bragi Friðriksson. GARÐAKIRKJA: Sunnudaga- skóli í Kirkjuhvoli kl. 11. Guðs- þjónustur kl. 10.30 og kl. 14 — Ferming. Altarisganga þriðju- daginn 30. marz kl. 20.30. Sr. Bragi Friðriksson. KAPELLA St. Jósefssystra í Garðabæ: Hámessa kl. 2 síðd. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Messa fellur niður vegna ferða- lags fermingarbarna. Sóknar- prestur. KAPELLAN St. Jósefsspítala: Messa kl. 10 árd. KARMELKLAIJSTUR: Hámessa kl. 8.30 árd. Rúmhelga daga messa kl. 8 árd. KIRKJA ÓHÁÐA safnaðarins: Messa kl. 14. Sr. Árelíus Niels- son. FRÍKIRKJAN, Hafnarf.: Barna- tíminn kl. 10.30. Börn og ekki síður aðstandendur velkomnir. Guðsþjónusta kl. 14, minnst boð- unar Maríu. Nína Björn Árna- dóttir flytur Maríustef. Halina Bogadóttir stígur í stólinn. Jó- hann Baldvinsson við orgelið. Eftir guðsþjónustuna verður farið í heimsókn til systranna í klaustrinu í Garðabæ. Sr. Ágúst Eyjólfsson kynnir þar kaþólska trú og lífsviðhorf. Safnaðar- stjórn. INNRI NJARÐVÍKURKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11 árd. Sóknarprestur. KEFLAVÍKURKIRKJA: Sunnu- dagaskóli kl. 11 árd. Ferming- arguðsþjónusta kl. 14. Sóknar- prestur. AKRANESKIRKJA: Barnasam- koma kl. 10.30. Messa kl. 14. Sr. Björn Jónsson. augum morðingja Séð með Kvíkmyndír Ólafur M. Jóhannesson Nafn á frummáli: Dressed to kill. Handrit: Brian de Palma. Framleiðandi: George Litto. Stjórnun: Brian de Palma. Tónlist: Pino Donaggio. Sýningarstaður: Bíóhöllin. Einhversstaðar í blaði sá ég kvikmyndagagnrýnanda gagnrýna nýjustu mynd Brian de Palma Dressed to Kill á þeim forsendum að myndin væri lítið annað en stæling á Hitchcock. Ég held að slíkar forsendur séu vart rökheld- ar þegar skoða skal hryllings- og spennumyndir. Einfaldlega vegna þess að slíkar myndir byggja nær undantekningarlaust á þeim grunni sem meistari Hitchcock lagði. Tel ég að Brian de Paltna hafi í þessari nýjustu mynd sinni spunnið býsna frumlega út frá því stefi sem Hitchcock hefir gert að grunntóni flestra spennu- og hryllingsmynda. Sem dæmi má nefna hið margbrotna bragð Hitchcock þar sem fórnarlamb eða vitni (venjulega kona) er sýnd í nærmynd æpandi. Hér kæfir de Palma ópið. Þá bregður fyrir í myndinni hinu fræga sturtumorði úr Psycho. Ég vil ekki skemma fyrir væntanlegum áhorfendum með því að lýsa nánar þessu atriði, en ekki finnst mér þar kenna vinnubragða meistara Hitchcock. Það, sem gerir þessa nýjustu mynd de Palma frumlega er sem sagt hvernig hann prjónar við hugmyndir Hitchcock og hvernig hann beitir kvikmyndatöku- vélinni. Er kvikmyndatakan raun- ar sér kapítuli og einkar áhuga- verð fyrir kvikmyndaunnendur. Er vélin lítt bundin við ákveðið sjónhorn, heidur atburðum fylgt eftir líkt og af lifandi myndauga. Þannig fær áhorfandinn það á til- finninguna að hann fylgi sjálfur eftir persónum myndarinnar. Raunar beitir de Palma þessari skoðunaraðferð aðeins þegar hann skrásetur viðbrögð fórnarlambs óvættarins. Áhorfandanum gefst þar með tækifæri til að skoða fórnarlambið með augum morð- ingjans. Að sjálfsögðu fjallar Dressed to Kill um morðingja. Ég vil ekki lýsa kauða nánar en get þó gefið upp að ástæðan fyrir morðæði hans er all sérstætt sálarstríð. Morðinginn er nefnilega haldinn ákafri löngun í að skipta um kyn. Þegar sú löngun verður óviðráðanleg drepur hann, að því er virðist í þeirri von að losna við kynvilluórana. Hinn frægi breski leikari Michael Caine (Maurice Mickle- white) leikur hér sálfræðing sem hefir hinn geðsjúka morðingja til meðferðar. Er leikur Michael Caine frábær, (hélt ég á tímabili að sálfræðidoktorinn væri morð- inginn). Sömuleiðis stendur eigin- kona Brian de Palma, Nancy Allen sig prýðilega í hlutverki hinnar hughraustu hóru Liz Blake. En hórutítla þessi reynist morðingj- anum næstum ofjarl. Fleira gott fólk kemur við sögu t Dressed to Kill og óvíða er að finna þar veika punkta hvorki í leik né stjórn. Er myndin að mínu mati eiginlega full fáguð og listræn til að teljast verulega ógnvekjandi nema ef til vill eftirá þegar maður stendur sig að því að hafa horft á varnarlaust fólk með augum morðingja. Ef menn vilja upplifa slíka sýn ætti þeir að bregða sér á Dressed to Kill ef menn eru hins vegar að leita að sundurskornu holdi og svínsblóði í pottatali þá eru slíkir hlutir hér af heldur skornum skammti. 28611 Opið í dag 2—4 Ásbúd — Garöabæ Einbýlishús. Grunnflötur 180 fm + 25 fm baöstofuloft. Stór bíl- geymsla. Húsiö er á byggingar- stigi, en aö hluta íbúöarhæft Skipti á sér hæö eöa raöhúsi í Garðabæ eöa Hafnarfirði, koma til greina. Álfhólsvegur 3ja herb. íbúð ásamt herb. í kjallara og bílskúr. Einungis í skiptum fyrir einbýlishús i Kópa- vogi, má vera gamalt. Ljósvallagata 3ja herb. íbúö á 2. hæð í sam- býlishúsi. Einstaklega falleg og vönduö íbúö. Helst í skiptum fyrir stærri íbúö í vesturbæ. Melabraut Seltj. 3ja—4ra herb. 110 fm efri hæö í tvíbýlishúsi. Sér inngangur. Bílskúrsréttur. íbúðin er mikiö endurnýjuö. Fallegt útsýni. Skipti á stærri eign á Seltjar- narnesi eöa vesturbæ æskileg. Skólavörðustígur Timburhús með tveimur 3ja herb. íbúöum. Selst til flutnings. Verö tilboð. Miðfellsland Grunnur að sumarbústað á hálf- um hektara lands, sem er girt. Veiöiréttindi. Höfum fjársterka kaupendur að 2 ibúðum í sama húsi. Helst í vesturbæ eöa á Seltjarnar- nesi. HÚS OG EIGNIR Bankastræti 6 Lúðvik Gizurarson hrl., kvöldsími 17677. Fasteignasala — Bankastrœti 294553,nu Opið í dag EINSTAKLINGSÍBÚÐIR Ránargata 36 fm í kjallara, samþykkt. Verö 350 þús. Súluhólar. Verö 350—400 þús. Austurbrún. Verö 550 þús. Snæland. Verö 450 þús. 2JA HERB. ÍBÚÐIR Eskihlíö. 80 fm samþ. í kjall- ara. Verö 560 þús. Útb. 420 þús. Hjallavegur. 65 fm í kjallara. Ný standsett. Góður nýlegur bílskúr. Verö 670 þús. Engihjalli Rúmgóö á jarö- hæð. Þangbakki 68 fm á 7. hæö. Gautland. Skemmtileg 55 fm á jaröhæö. Verö 600 þús. Laugarásvegur Rúmlega 60 fm á 3. hæð. Stórar svalir. Út- sýni. Hamraborg 60 fm á 1. hæö. Til afhendingar nú þegar. Verð 560 þús. Mjóahlíð 55 fm í risi. Útborg- un 390 þús. Reykjavíkurvegur Hf. 50 fm á annarri hæö. Ákv. sala. 3JA HERB. ÍBÚÐIR Asparfell. 87 fm á 7. hæö. Rauöarárstigur 60 fm ris. Stendur autt. Útb. 420 þús. Furugrund. Góö 90 fm íbúö á 1. hæð. Útb. 600 þús. Hverfisgata. 77 fm í steinhúsi. Útb. 460 þús. Vesturgata. Útb. 400 þús. Alfhólsvegur 75 fm á 2. hæö með bílskúr. Ljósvallagata sem ný 80 fm á 1. hæö. Verö 800 til 850 þús. Karfavogur 76 fm kjallari í steinhúsi. Sléttahraun. Verö 820 þús. Hófgerði. 75 fm íbúö í kjall- ara. Spóahólar 85 fm á jaröhæö. Verö 730 þús. Austurberg 92 fm á 3. hæö með bílskúr. Verð 820 þús. Hjallavegur 70 fm jaröhæö. Sér inng. Útb. 470^08. 4RA HERB. ÍBUÐIR Efstasund. 120 fm miöhæö meö sér inng. Ákv. sala. Verö 950 þús. Tjarnargata. 100 fm ris. Vant- ar innréttingu. Tjarnargata. 115 fm á 4. hæö. Vantar innréttingu. Hlíöarvegur. 120 fm á jarö- hæð meö sér inng. Ákveöin sala. Grettisgata 100 fm á 3. hæö í steinhúsi. Laugavegur Hæð og ris með sér inngangi í tvíbýli. Afhend- ist fljótl. Útborgun 500 þús. Tjarnarból. 117 fm á 1. hæö. Grænahlíö sérhæö. 170 fm efri hæö í tvíbýlishúsi. Fæst í skiptum fyrir minni séreign. Kópavogsbraut. Útb. 690 !>ús. rabakki 105 fm á 3. hæö. Til afh. fljótlega. Útb. 660 þús. EINBÝLISHÚS Víöilundur. 140 fm á einni hæð. í skiptum fyrir hæö í Reykjavík. Hryggjarsel. 305 fm raðhús auk 54 fm bílskúrs. Fokhelt. Arnarnes. Hús, 290 fm. Skilast fokhelt eða lengra komiö. Rauöalækur. 150 fm sérhæö meö bílskúr t.b. undir tréverk. Reykjamelur Mos. Timbur- hús, 142 fm og bílskúr skilast tilb. aö utan en fokh. aö inn- an. Jóhann Daviösson, sölustjóri. Sveinn Rúnarsson. Friörik Stefánsson, viðskiptafr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.