Morgunblaðið - 27.03.1982, Síða 28

Morgunblaðið - 27.03.1982, Síða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. MARZ 1982 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna | Eskifjörður Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöið. Upþl. hjá umboösmanni í síma 6137 og hjá afgreiðslu- manni í Reykjavík sími 83033. JNtovgttitliIftfeifr Sandgerði Blaðburðarfólk óskast í Norðurbæ. Upplýsingar í síma 7790. Múrarar — handlangarar Óska eftir að ráða múrara og handlangara strax. Uppl. í síma 52443 um helgina. Siguröur H. Sigurðsson, múrarameistari. Óska eftir starfsfólki á grill og ísbúö. Uppl. í síma 33761, og eftir kl. 8.00 í síma 45545. Atvinna Verkafólk óskast til salt og skreiðarverkunar. Fæði og húsnæði á staðnum. Unnið eftir bónuskerfi. Upplýsingar í síma 98-2255. Vinnslustööin hf., Vestmannaeyjum. Laust starf Þurfum að ráða í heilsdags skrifstofustarf mánuðina aþr,—seþt., og hugsanlega Vt dags starf eftir sept. Bókhald og vélritunar- kunnátta skilyrði. Umsóknir meö úpplýsingum um nám og fyrri störf sendist Mbl. fyrir 30. mars merkt: „Apr- íl—sept. — 1721“. Reglusöm og stundvís eldri kona óskar eftir léttu skrifstofustarfi símavörslu eða annarri vinnu. Get byrjað strax. Upplýsingar í síma 84975 28. og 29. mars. Meinatæknar á rannsóknardeild Landakotsspítala eru lausar stöður nú þegar eða síðar, eftir sam- komulagi. Full störf, hlutastörf, afleysingar. Uppl. gefa yfirlæknir og deildarmeinatæknar. radauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar húsnæöi i boöi fundir — mannfagnaöir Aðalfundur Svínaræktar- félags íslands veröur haldinn í veitingahúsinu Glæsibæ, laugardaginn 3. apríl kl. 14.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórnin. Aðalfundur Verzlunarmannafélags Reykja- víkur verður haldinn að Hótel Esju mánudag- inn 29. marz 1982 kl. 20.30. Dagskrá: Samkvæmt félagslögum. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur. til sölu Bókagerðarmenn — Til sölu Til sölu HOPE Repro Plus framköllunarvél, REPRODUCTA myndavél, Saxon C-35 Ijós- ritunarvél, vaxvél og 3 stk. Ijósaborð. TEXTI HF., Síðumúla 23, sími 35722. Sumarbústaðir — sumarbústaöalönd Félög, einstaklingar. Framleiðum sumarbú- staði. Höfum til ráðstöfunar lóðir undir sumarbústaði á fallegum stað ca. 120 km frá Reykjavík. Um 12 — 14 lóöir tilbúnar til út- hlutunar. Upplýsingar í síma 99-5859. Byggingarrettur Til sölu er einnar hæðar byggingarréttur 1.400 fm ofan á kjallara á einum besta stað í borg- inni. Lofthæö 3,90 m. Áhugaaðilar skyli inn uppl. merkt: „Byggingarréttur — 6003“. tilkynningar Vegna þess að nýverið hefur komið upp gin- og klaufaveiki í Danmörku er hér með bannað aö flytja til landsins hverskonar fóðurvörur, afurðir af dýrum, jarðávexti og blóm frá Danmörku. Þeim eindregnu tilmælum er beint til ferða- fólks að heimsækja ekki sveitabæi á Fjóni og að þeir sem þar hafa dvalið á sveitaheimilum taki ekki meö sér óhrein vinnuföt og vinnu- skó til islands. Landbúnaöarráóuneytiö, 25. mars 1982. nauöungaruppboö Nauðungaruppboð á eignarhluta Ólafs Þórs Jónssonar í jöröinni Þórustööum í ölfus- hreppi, áöur auglýst í 107., 112. og 114. tbl. Lögbirtingablaösins 1981, fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 1. apríl 1982 kl. 11.00, samkvæmt kröfum Jóns Magnússonar hdl. og innheimtumanns ríkis- sjóös. Syslumaöur Arnessýslu. Nauðungaruppboð á fasteigninni Stað á Eyrarbakka. eign Eyrarbakkahrepps, áöur aug- lýst í 107., 112. og 114. tbl. Lögbirtingablaösins 1981, fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 1. apríl 1982 kl. 13.30, samkvæmt kröfu Sambands almennra lífeyrissjóöa. _. , , , Syslumaóur Arnessyslu Nauðungaruppboð á húseigninni Túngötu 52, Eyrarbakka, eign Haröar Jóhannssonar, áður auglýst í 107., 112. og 114. tölubl. Lögbirtingablaösins 1981, fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 1. april 1982 kl. 15.15, sam- kvæmt kröfum lögmannanna Arana Einarssonar og Jóns G. Briem. Sýslumaöur Árnessýslu. Atvinnuhúsnæði Til leigu er ca. 60 fm atvinnuhúsnæði að Espigerði 4. Húsnæðið er hentugt fyrir léttan iðnað eða skrifstofu. Tilboð sendist blaöinu fyrir 2. apríl nk. merkt: „Húsnæði — 6005“. kennsla VÉLSKÓLI ÍSLANDS Sumarnámskeiö vélstjóra 1982 Eftirtalin námskeið verða haldin í júní ef næg þátttaka fæst: 1. Kælitækni 2. Stillitækni 3. Rafmagnsfræði (4 námskeið) 4. Tölvufræði (2 námskeið) 5. Svartolíubrennsla 6. Fyrirbyggjandi viðhald. Umsóknir berist skólanum ásamt þátttöku- gjaldi fyrir 19. aþríl nk. Öll námskeiðin eru miðuð við að viðkomandi hafi lokið 4. stigs vélstjóraprófi fyrir 1977. Umsóknareyöublöð verða send þeim sem óska. Nánari upþlýsingar veitir skrifstofa skólans i síma 19755. Vélskóli íslands, Sjómannaskólanum, Reyjavík. Frá Flata- og Hofs- staðaskóla Garðabæ Innritun skólaskyldra barna í Flata- og Hofsstaðaskóla, sem flytjast í Garðabæ og verða í 1.—6. bekk næsta skólaár, fer fram í Flataskóla, 29.—31. marz nk. Sömuleiðis þarf fólk, sem flytur úr Garðabæ á þessu ári, að tilkynna þrottflutning þarna á skóla- skyldualdri, sömu daga. Skólafulltrúi.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.