Morgunblaðið - 27.03.1982, Síða 29

Morgunblaðið - 27.03.1982, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. MARZ 1982 29 smáauglýsingar — smáauglýslngar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Kæliskápur — frystikista Stór, notaöur — amerískur heimiliskæliskápur til sölu. Gæti einnig hentaö tyrir veitingastofu. mötuneyti eöa kvöldsölu. Einnig til sölu frystikista 380 lítra. Upp- lýsingar í síma 50824. braut. 40 fm bilskúr. Lítið áhvil- andi. Verö kr. 700 þús. Eldra einbýli á einni hæö. um 80 fm. Verö kr. 500 þús. Eignamiölun Suöurnesja, Hafn- argötu 57 Keflavík, og Víkur- braut 40, Grindavík, sími 92- 3868 og 92-8245. I húsnæöi j Eignamiölum Suður- nesja auglýsir Njarðvík 4ra herb. rishæö í tvíbýli, ásamt bílskúr. Verö kr. 500 þús. 3ja herb. efri hæö viö Borgar- veg. Sér inngangur. Bílskúr Verð kr. 500 þús. 3ja herb. íbúð viö Hjallaveg, hugguleg eign. Verö kr. 520 þús. Góö efri hæö viö Holtsgötu, 4ra—5 herb. Ekkert áhvílandi. Laus strax. Verö kr. 430 þús. Keflavík Glæsilegt eldra timburhús, sem er kjallari. hæö og ris, um 120 fm. Verð kr. 650 þús. 5 herb. hæö, og ris vlö Faxa- □ Edda 59823272 — Eld.Br. □ Helgafell 59822732 = IV/V Skíðadeild Ármanns Æfingar fyrir börn 12 ira og yngri fara fram á laugardögum og sunnudögum frá kl. 11.30 — 13.30 undir leiösögn Þórunnar Egilsdóttur, simi 85649 og Bjarkar Haröardóttur, simi 33187. Á miövikudögum frá kl. 16.00 (fjögur-rúta úr bænum) til kl. 19.00 undir leiösögn Mörtu Óskarsdóttur, sími 74046 og Ingu Hildar Traustadóttur, simi 37786. Byrjendakennsla í brautum fyrir börn 12 ára og yngri fer fram á laugardögum og sunnudögum frá kl. 11.30 og 13.30 undir leiö- sögn Mörtu Óskarsdóttur og Ingu Hildar Traustadóttur og æfingar hefjast alla dagna viö Ar- mannsskálann. Stjórnin. Reykjavíkurmeistaramót í Alpagreinum á skiöum laugar- daginn 27. og sunnudaginn 28. marz. Dagskrá: Laugardagur 27. marz. Stórsvig, fyrri ferö. stúlkur 13—15 ára frá kl. 11 — 11.15 drengir 13—14 ára frá kl. 11.20—11.50 drengir 15—16 ára frá kl. 12.10—12.40 konur frá kl. 13.15—13.25 karlar frá kl. 13.25—14.00 Stórsvig, seinni ferö stulkur 13— 15 ára frá kl. 15.00— 15.15 drengir 13— 14 ára frá kl. 15.20— 15.50 drengir 15— 16 ára frá kl. 16.10—16.40 konur frá kl. 17.15—17.25 karlar frá kl. 17.25—18.00 Sunnudagur 28. marz Svig, fyrri ferö stulkur 13— 14 ára frá kl. | 11.00— 11.20 drengir 13- 14 ára frá kl. 11.30— 12.00 drengir 15— 16 ára frá kl. 12.10— 12.40 Svig, seinni ferö stúlkur 13— 15 ára frá kl. 14.00— 14.20 drengir 13- 14 ára frá kl. 14.30- 15.00 drengir 15— 16 ára frá kl. 15.10- 15.40 Rútuferö verður á keppnisstaö báöa dagana frá Vogaveri kl. 9. Stjórnin. FERÐAFÉLAC ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Dagsferðir sunnudag- inn 28. marz: 1. Kl. 09 Botnssúlur (1086 m). Gengiö frá Botnsdal. Ath.: Góöur fótabúnaður og hlý feröaföt áriöandi. Fararstjóri: Sigurbjörg Þorsteinsdóttir. Verö kr. 100. 2. Kl. 13 Þyrilsnes. Létt ganga fyrir alla fjölskylduna. Farar- stjóri: Baldur Sveinsson. Verö kr. 100. Fritt fyrir börn i fylgd fulloröinna. Fariö frá Umferðarmiðstööinni, aust- anmegin. Farmiöár viö bíl. Páskaferðir: 8 —12. apríl: Kl. 08 Hlööuvellir — skiöaferö (5 dagar). 8 —12. apríl. Kl. 08 Landmannalaugar — skiöaferö (5 dagar). 8 —12. april: Kl. 08 Snæfellsnes — Snæfells- jökull (5 dagar). 8 —12. apríl: Kl. 08 Þórsmörk (5 dagar). 10.-12. april: Kl. 08 Þórsmörk (3 dagar). Farmiöasala og allar nánari upp- lýsingar á skrifstofunni, Öldu- götu 3. Feröafélag íslands. Heimatrúboöið, Óðinsgötu 6a Almenn samkoma á morgun sunnudag kl. 20.30 Allir vel- komnir. Elím, Grettisgötu 62, Reykjavík A morgun, sunnudag, veröur sunnudagaskóli kl. 11.00 og al- menn samkoma kl. 17.00. Veriö velkomin. Krossinn Æskulýössamkoma i kvöld kl. 20.30 aö Auöbrekku 34, Kópa- vogi. Allir hjartanlega velkomnir. ÚTIVISTARFERÐIR Sunnudagur28. mars kl. 13. 1. ferð í kynningu Utivistar á | Reykjanesfólkvangi. Helgafell Valabol eöa Búr- fellsgjá-Helgadalur-Valaból. Komiö og kynnist fjölbreyttri náttúru i næsta nágrenni höfuö- borgarsvæöisins. Feröir viö allra hæfi. Góö leiösögn. Verð 50 kr. fritt f. börn m fullorönum. Brottför frá BSl, vestanveröu (i Hafnarfirði viö klrkjug.) Páskarnir nálgast: 1. Snæfellsnes 8. apr. 5 dagar. Lysuhóll meö sundlaug. ölkeldu og hitapottum. Snæfellsjökull, ströndin undir Jökli o.fl. Eitthvaö fyrir alla. Kvöldvökur. 2. Þórsmörk 8. apr. 5. dagar. Gist j nýja og hlýja Utivistarskál- anum i Básum. Gönguferöir fyrir alla. Kvöldvökur. 3. Þórsmörk 10. apr. 3 dagar. 4. Fimmvöröuháls — Þórsmörk 8. apr. 5 dagar. Skiöagönguferö. Uppl. og farseölar á skrifst. Lækjarg. 6a s. 14606. Sjáumst. Útivist. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Viðtalstími borgarfulltrúa Laugardaginn 27. mars veröur til viötals i Valhöll, Háaleitisbraut 1, á milli kl. 14—16, Sigurjón Fjeldsted varaborgarfulltrúi Hvöt Fundur stjórnar og trúnaöarráös meö konum á lista Sjálfstæöis- flokksins viö borgarstjórnarkosningarnar i vor veröur haldinn i Valhöll mánudaginn 29. mars kl. 18.00. Fundarefnl: Borgarstjórnarkosningarnar. Vinsamlega mætiö stundvíslega. Stjórnin. Fella- og Hólahverfí Bakka- og Stekkjahverfi Skóga- og Seljahverfi Félagsvist Félög sjálfstæöismanna í Ðreiöholti halda spilakvöld mánudaginn 29. marz kl. 20.30 aö Seljabraut 54 (húsi Kjöts og fisks). Spilaverölaun. Stjórnirnar tilboö — útboö Útboð — Jarðvinna Hf. Eimskipafélag Islands óskar hér meö eftir tilboöum i jarövinnu- framkvæmdir vegna verkstæöisbyggingar á athafnasvæði sínu i Sundahöfn. Áætlaöílr uppgröftur er um 11.000 rúmmetrar þar af um 3.500 rúmmetrar af klöpp. Fyllingar eru um 1.500 rúmmetrar. Utboösgögn eru til afhendingar á skrifstofu okkar gegn 500 kr. skila- tryggingu. Tilboð veröa opnuö á skrifstofu okkar mánudaginn 5. april 1982. / VERKFRÆÐISTOFA \ ry | I stefAns ölafssonar hf. f ivr. V V JL y CONSULTING ENGINEERS BORGARTONI20 105 REVKJAVfK SfMI Í9940 A 29941 húsnæöi óskast Vörugeymsla — skemma óskast til leigu eöa kaups, Stór-Reykjavík- ursvæöið. Upplýsingar í síma 11748 á skrifstofutíma. EF ÞAÐERFRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐENU Al GLYSINGA- SÍMINN KK: 22480 Jón Ásbjörnsson og Símon Símonarson tvímenningsmeistarar Bridgefé- lags Reykjavíkur. I»eir urðu í þriðja sæti í Afmælismóti Bridgefélags Keykjavíkur fyrir nokkru og náöu bestum árangri íslenzku paranna. I»eir eru meöal þátttakenda á íslandsmótinu í sveitakeppni sem hófst í gær- kvöldi. Bridge Arnór Ragnarsson Bridgesamband íslands Samvinnuferðir-Landsýn munu, í samvinnu við Bridge- samband íslands, efna til hóp- ferðar á alþjóðlega bridgemótið í Portoroz, dagana 26.—30. maí næstkomandi. Portoroz er einn þekktasti sólbaðstaður Evrópu svo spilarar geta fengið á sig smálit milli spila. Hægt verður að dveljast á staðnum í eina eða tvær vikur eftir mót ef óskað er. Ágóði af þessari ferð mun renna til landsliðs yngri spilara í bridge en Evrópumót þess aldurshóps fer fram á Itaiíu seinna í sumar. Þá munu Samvinnuferðir og BSI efna til svokallaðs Porto- roz-móts laugardaginn 3. apríl næstkomandi. Spilað verður í Félagsstofnun stúdenta og hefst spilamennska kl. 13.00. Þátttaka er takmörkuð við 40 pör. Spilað- ur verður barómeter-tvímenn- ingur, 13 umferðir með 3 spilum á milli para, og keppnisgjald verður kr. 300 á par. í verðlaun verða: 1. Ferðir og uppihald í viku á bridgemótið í Portoroz 26.—30. maí 1982 fyrir 2; 2. Flugfar fyrir 2 til Toronto; 3. Ferðaúttekt fyrir kr. 5000. Upplýsingar um hópferðina veita Samvinnuferðir og Bridge- samband íslands, en við skrán- ingu í Portoroz-mótið tekur Guðmundur Sv. Hermannsson í síma 18350 eða 24371. Fyrirhugað er að halda lands- liðskeppni í byrjun maí vegna þátttöku íslands í Norðurlanda- móti, opnum flokki. Keppnis- formið verður sveitakeppni, í 4ra manna sveitum. Þær sveitir sem hafa áhuga á að taka þátt í þessu móti eru beðnar um að hafa samband við BSÍ fyrir 15. apríl. Spilurum er bent á að með því að taka þátt í landsliðskeppninni hafa þeir skuldbundið sig til að spila á Norðurlandamótinu sé þess óskað. Barðstrendinga- félagið í Rvík Úrslit í 3ju og síðustu umferð í Tvímenningskeppni félagsins urðu þessi: Helgi og Gunnlaugur 397 Óli V. og Þórir 396 Isak og Þórður 370 Hörður og Hallgrímur 365 Þorsteinn og Sveinbjörn 358 Sigurbjörn og Hróðmar 353 Gunnlaugur og ArnórM b.346 Viðar og Pétur 339 Björn og Gústaf 338 Ragnar og Eggert 332 Bridgefélag kvenna Staðan í hraðsveitakeppni eft- ir þrjú kvöld: Gunnþórunn Erlingsdóttir 1698 Halla Bergþórsdóttir 1655 Aldís Schram 1642 Guðrún Bergsdóttir 1640 Vigdís Guðjónsdóttir 1625 Alda Hansen 1618 Bridgefélag Reykjavíkur Að loknum 9 umferðum í sveitakeppni með 7 spila leikjum hefur sveit Sigurðar B. Þor- steinssonar náð talsverðu for- skoti og er ljóst, að erfitt verður að ógna sigri þeirra héðan af. Röð efstu sveita er annars þessi: Sigurður B. Þorsteinsson 149 Karl Sigurhjartarson 124 Ármann J. Lárusson 110 Símon Símonarson 106 Aðalsteinn Jörgensen 98 Þórarinn Sigþórsson 95 Björn Halldórsson 90 Síðustu fjórar umferðirnar verða spilaðar nk. miðvikudag í Domus Medica kl. 19.30 stund- víslega. Stjórn félagsins hefur ákveðið að gera þá breytingu á fyrirhug- aðri dagskrá, að í stað Butler- keppni, sem var á dagskrá 14. apríl, 28. apríl og 5. maí verður haldin einmenningskeppni þessa sömu daga, þar sem keppt verð- ur um farandbikar, en þann bik- ar gaf Bridgefélag kvenna félag- inu í tilefni af 40 ára a(mælinu. Nokkuð langt er síðan einmenn- ingskeppni hefur verið á dagskrá hjá félaginu og er þess vænst, að félagsmenn taki þessari ný- breytni vel.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.