Morgunblaðið - 08.05.1982, Page 4

Morgunblaðið - 08.05.1982, Page 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. MAÍ1982 Peninga- markadurinn / GENGISSKRÁNING NR. 78 — 07. MAÍ 1982 Ný kr. Ný kr. Eining Kl. 09.15 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 10,419 10,449 1 Sterlingspund 19,009 19,064 1 Kanadadollar 8,540 8,565 1 Dönsk króna 1,3383 1,3422 1 Norsk króna 1,7569 1,7619 1 Sænsk króna 1,8161 1,8213 1 Finnskt mark 2,3288 2,3355 1 Franskur franki 1,7383 1,7433 1 Belg. franki 0,2403 0,2410 1 Svissn. franki 5,4873 5,5031 1 Hollenskt gyllini 4,0859 4,0976 1 V.-þýzkt mark 4,5379 4,5510 1 itólsk líra 0,00816 0,00818 1 Austurr. Sch. 0,6445 0,6464 1 Portug. Escudo 0,1491 0,1495 1 Spánskur peseti 0,1017 0,1020 1 Japansktyen 0,04489 0,04502 1 írskt pund 15,699 15,744 SDR. (Sérstök dráttarréttindi) 11,8532 11,8874 V 7 GENGISSKRÁNING FEROAMANNAGJALDEYRIS 07. MAÍ1982 — TOLLGENGI í MAÍ — Eining Kl. 09.15 1 Bandaríkjadollar 1 Sterlingspund 1 Kanadadollar 1 Dönsk króna 1 Norsk króna 1 Sænsk króna 1 Finnskt mark 1 Franskur franki 1 Belg. franki 1 Svissn. franki 1 Hollenskt gyllini 1 V.-þýzkt mark 1 itölsk líra 1 Austurr. Sch. 1 Portug. Escudo 1 Spánskur peseti 1 Japansktyen 1 írskt pund Ný kr. Toll- Sala Gengi 11,494 10,400 20,970 18,559 9,422 8,482 1,4764 1,2979 1,9381 1,7284 1,0034 1,7802 2,5691 2,2832 1,9176 1,6887 0,2651 0,2342 6,0534 5,3306 4,5074 3,9695 5,0061 4,4096 0,00900 0,00796 0,7110 0,6263 0,1645 0,1462 0,1122 0,0998 0,04952 0,04387 17.318 15,228 Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur.............. 34,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1).37,0% 3. Sparisjóösreikningar, 12. mán. 1>... 39,0% 4. Verðtryggðir 6 mán. reikningar. 1,0% 5. Ávísana- og hlaupareikningar. 19,0% 6. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum....... 10,0% b. innstæður i sterlingspundum. 8,0% c. innstæður í v-þýzkum mörkum. .. 7,0% d. innstæður i dönskum krónum.. 10,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÍJTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Vixlar, forvextir.... (26,5%) 32,0% 2. Hlaupareikningar..... (28,0%) 33,0% 3. Lán vegna útflutningsafurða.. 4,0% 4. Önnur afuröalán ..... (25,5%) 29,0% 5. Skuldabréf .......... (33,5%) 40,0% 6. Vísítölubundin skuldabréf..... 2,5% 7. Vanskilavextír á mán...........4,5% Þess ber að geta, aö lán vegna út- flutningsafuröa eru verötryggö miöaö viö gengi Bandaríkjadollars. Lífeyrissjódslán: Lífeyrissjóöur starfsmanna ríkisins: Lánsupphaeö er nú 120 þúsund ný- krónur og er lániö vísitölubundiö meö lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóöur verztunarmanna: Lánsupphaeð er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 72.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár baetast við lániö 6.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaðild baetast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphaeöar 3.000 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 180.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild baetast við 1.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjórðung sem liöur. Því er í raun ekk- ert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphaeöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir maímánuö 1982 er 345 stig og er þá miöaö við 100 1. júni ’79. Byggingavísitala fyrir aprilmánuö var 1015 stig og er þá miöaö viö 100 í októ- ber 1975. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Hljódvarp kl. 20.30: Hárlos — þáttur í umsjá Benónýs Ægissonar og Magneu Matt- híasdóttur „Hárlos" nefnist nýr vikulegur þáttur sem hefst í hljóðvarpi kl. 20.30. Umsjón hafa Benóný Æg- isson og Magnea Matthíasdóttir. Fyrsti þáttur: Kenniorðið er kærleikur. — Þessir þættir eru um hipp- ana og blómaskeið þeirra, aðal- lega þó íslensku híiðina á því máli, sagði Magnea. Reynt verð- ur að tala vítt og breitt um hippahreyfinguna og skoða t.d. hvort þetta hafi yfirleitt verið nokkur hreyfing. Okkur langar til að sýna hliðar á hippanum sem almenningur kannast ekki við. Þetta var ekki bara fólk með sítt hár, sem gekk í undarlegum fötum og reykti dóp, það bland- ast miklu meira saman við þetta, enda þótt það sé sú mynd sem flestum kemur í hug, þegar minnst er á hippa. Að baki var ákveðin „ídólógía" m.a. krafa um frið og uppstokkun á öllu verð- mætamati — að ný leið yrði fundin til að skoða heiminn. Við Magnea Matthíasdóttir, annar stjórnenda þáttarins „Hárlos“, sem hefst i hljóðvarpi kl. 20.30: „Okkur langar til að sýna hliðar á hippanum, sem almenningur kann- ast ekki við. Þetta var ekki bara fólk með sítt hár, sem gekk í und- arlegum fötum og reykti dóp.“ reynum að koma eins víða við og tíminn leyfir, bæði með viðtölum við allmarga sem upplifðu þetta og músík, sem var mjög sterkur þáttur í hippamenningunni. Við fjöllum um „Hárið" — tókum líka undirtitil þessa fyrsta þátt- ar úr leikskrá söngleiksins. Ennfremur tökum við fyrir poppleikinn Óla, sem var merki- legt fyrirbæri. William Holden i hlutverki sínu í laugardagsmyndinni, Fangabúðir 17, sem er á dagskrá kl. 21.20. Þinglausnir — blaðamanna- fundur í beinni útsendingu Á dagskrá hljóðvarps kl. 16.20 er blaðamannafundur í beinni útsendingu í tilefni þinglausna. Umsjón: Stefán Jón Hafstein. Formenn flokkanna, Kjartan Jóhannsson, Geir Hallgrímsson, Svavar Gestsson, Steingrímur Hermannsson, svo og Gunnar Thoroddsen forsætisráðherra, svara spurningum þingfréttarit- ara blaðanna um stjórnmála- viðhorfið og það sem efst er á baugi nú við þinglok. I,augardagsmyndin kl. 21.20: Fangabúðir 17 bandarísk bíómynd frá árinu 1953 Á dagskrá sjónvarps kl. 21.20 er bandarisk bíómynd, Fanga- búðir 17 (Stalag 17), frá árinu 1953. Leikstjóri er Billy Wilder en í aðalhlutverkum William Holden, Don Taylor, Otto Prem- inger og Robert Strauss. Þýð- andi er Kristmann Eiðsson. Myndin gerist í þýskum fanga- búðum, þar sem hópur banda- rískra hermanna er í haldi í síð- ari heimsstyrjöldinni. Æðsti draumur þeirra alira er að flýja, en það kemur brátt í ljós, að meðal þeirra er svikari, útsend- ari Þjóðverja. Á dagskrá sjónvarps kl. 21.50 verð- ur 15 mínútna viðtalsþáttur þar sem rætt er við leikkonuna Katherine Helmond, en ef einhver skyldi ekki átta sig á því hver konan er má geta þess að hún fer með hlutverk hinnar óviðjafnanlegu Jessicu Tate í Löðri. Utvarp Reykjavík L4UG4RD4GUR 8. maí MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi. 7.30 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Bjarni Guðleifsson talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr). Tónleikar. 8.50 Leikfimi 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón- leikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Ása Finnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir). 11.20 Vissirðu það? Þáttur í létt- um dúr fyrir börn á öllum aldri. Fjallað um staðreyndir og leitað svara við mörgum skritnum spurningum. Stjórnandi: Guð- björg Þórisdóttir. Lesari: Árni Blandon. (Áður á dagskrá 1980.) 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.35 Iþróttaþáttur. Umsjón: Her- mann Gunnarsson. 13.50 Laugardagssyrpa. — _ Þor- geir Astvaldsson og Ásgeir Tómasson. SÍDPEGID_________________________ 15.40 íslenskt mál. Guðrún Kvar- an (lytur þáttinn. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Bókahornið. Stjórnandi: Sig- ríður Eyþórsdóttir. 17.00 Síðdegistónleikar: Frá tón- leikum Norræna hússins 12. júlí í fyrra. Via Nova-kvartettinn frá París leikur. a. Strengjakvartett í A-dúr op. 41 nr. 3 eftir Robert Schumann. b. Strengjakvartett í F-dúr eftir Maurice Ravel. KVÖLDIÐ 18.00 Söngvar í léttum dúr. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Alþjóðadagur Rauða kross- ins. Þáttur í samantekt Jóns Ásgeirssonar framkvæmda- stjóra. 20.00 Frá tónleikum Karlakórs Reykjavíkur i Háskólabíói 5. október sl. — síðari hluti. Stjórnandi: Páll P. Pálsson. Pí- anóleikari: Guðrún A. Krist- insdóttir. Einsöngvarar: Snorri Þórðarson, Hjálmar Kjartans- son, Hilmar Þorleifsson, Sieg- linde Kahman og Sigurður Björnsson. 20.30 Hárlos. Umsjón: Benóný Ægisson og Magnea Jóhanna Matthíasdóttir. 1. þáttur: Kenniorðið er kærleikur. 21.15 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 22.00 Sten og Stanley syngja létt lög með hljómsveit. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Páll Ólafsson skáld“ eftir Benedikt Gíslason frá Hofteigi, Rósa Gisladóttir frá Krossgerði les (11). 23.00 Danslög. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. SKJANUM LAUGARDAGUR 21.20 Fangabúðir 17 8. mai 16.00 Könnunarferðin Sjöundi þáttur endursýndur. 16.20 íþróttir Umsjón: Bjarni Felixson. 18.30 Riddarinn sjónumhryggi 24. þáttur. Spænskur teikni- myndaflokkur. Þýðandi: Sonja Diego. 18.55 Enska knattspyrnan. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Löður 57. þáttur. Randariskur gam anmyndaflokkur. Þýðandi: Eil- ert Sigurbjörnsson. 21.05 Löðurslúður Rætt við Katherine Heimond sem fer með hlutverk Jessicu í Löðri. (‘ýðandi: Ellert Sigur- björnsson. (Nordvision — Danska sjónvarpið). (Stalag 17) Bandarísk bíómynd frá árinu 1953. Leikstjóri: Billy Wilder. Aðalhlutverk: William Holden, Don Taylor, Otto Preminger og Robert Strauss. Hópur bandariskra hermanna situr í þýskum stríðsfangabúð- um. Þeir verða þess brátt áskynja að meðal þeirra er út- sendari Þjóðverja og böndin berast að tílteknum manni. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. 23.15 Kabarett Endursýning (Cabaret) Bandarísk bíómynd frá árinu 1971. Leikstjóri: Bob Fosse. Að- alhlutverk: Liza Minclli, Joel Gray og Michael York. Þýðandi: Veturliði Guðnason. Myndin var áður sýnd í Sjón- varpinu á annan í jólum 1977. 01.15 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.