Morgunblaðið - 08.05.1982, Page 5

Morgunblaðið - 08.05.1982, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. MAÍ1982 5 V hetta eru húsgögn sem slóou í gegn í tyrra Bláskógar ÁRMÚLI 8 SÍMi: 86080*^ ILJI líf og fjör allan sólarhringinn Rimini - einn vinsælasti sumarleyfisstaður Evrópu - hefur á skömmum tíma unnið hug og hjörtu Islendinga á öllum aldri. Vinsældir þessa óviðjafnanlega baðstaðar byggjast öðru fremurá þvi margfræga lífi og fjöri sem þar er stöðugt að f inna, gnægð af spennandi ævintýrum fyrir þörn og fullorðna ásamt fullkominni hvíldar- og sólbaðsaðstöðu sem alla heillar. Margbreytilegt mannlíf í aðlaðandi umhverfi er það fyrsta sem vekur athygli þeirra á Rimini. Veitingastaðir, diskótek, skemmtistaðir og næturklúbbar skipta þúsundum og alls staðar er krökkt af kátu fólki. Endalaus ævintýri tyrir böm og fulloróna • Tivolí • Skemmtigarðar • Sædýrasöfh • Leikvellir • Hjólaskautavellir • Tennisvellir • Mini-golf • Hestaleigur • Go-cars kappakstursbrautir • Rennibrautasundlaugar Riccione Canolica Adriatic Ríviera ol Gatteo a Mare San Mauro a Mare Misano Adriatico Lidi di Comacchio Savignano a Mare Bellaria - Igea Marina Cervia - Miiano Marittima Ravenna e le Sue Marine Róm - 2ja daga ferðir Feneyjar - „Hin sökkvandi borg Flórenz - listaverkaborgin fræga San Marinó - „frímerkja-dvergrikið o.fl.o.fl Vegna sérstöðu sinnar meðal sólbaðsstaða Adríahafsins laðar Rimini árlega að sér fjölda listamanna hvaðanæva að. Leiksýningar, hljómleikar og hvers kyns skemmtilegar uppákomur eru því daglegir viðburðir - jafn- vel þegar þeirra er síst von. Sérlega ódýrirog góðir veitingastaðir ásamt fyrsta flokks íbúðum og hótelum fullkomna ánægjulega dvöl þína á Rimini. Þaulreyndir fararstjórar eru ætíð til taks og benda fúslega á alla þá fjölmörgu mögu- leika sem gefast til að njóta lífsins ógleymanlegu umhverfi. Heittandi skoöunarferöir Samvinnuferdir - Landsýn AUSTURSTRÆTI 12 - SÍMAR 27077 & 28899 Emilia - Romagna (Italy )

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.