Morgunblaðið - 08.05.1982, Page 8

Morgunblaðið - 08.05.1982, Page 8
g MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. MAÍ1982 DÓMKIRKJAN: Messa k). 11. Dómkórinn syngur, organl'ókari Marteinn H. Friðriksson Sr. Þórir Stephensen. ÁRBÆJARPRESTAKALL: Guðs- þjónusta í Safnaðarheimili Ár- bæjarsóknar kl. 11 árd. Altaris- ganga. (Ath. breyttan messu- tíma.) Fermingarmyndir afhent- ar eftir messu. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. ÁSPRESTAKALL: Messa að Norðurbrún 1, kl. 2. Sr. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BREIÐHOLTSPRESTAKALL: Sr. Lárus Halldórsson verður fjar- verandi til 20. maí. Sr. Hreinn Hjartarson annast þjónustuna á meðan. BÚSTAÐAKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 2. Organleikari Guðni Þ. Guðmundsson. Sr. Ólafur Skúla- son, dómprófastur. DIGRANESPRESTAKALL: Guðs- þjónusta í Kópavogskirkju kl. 2. Sr. Þorbergur Kristjánsson. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Messa kl. 10. Sr. Þorsteinn Björnsson. FELLA- OG HÓLAPRESTAKALL: Guðsþjónusta í Safnaðarheimil- inu að Keilufelli 1, kl. 2 e.h. Ungt fólk úr söfnuðinum syngur við messuna. Sr. Hreinn Hjartarson. GRENSÁSKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11. Sr. Tawlik frá Pól- landi prédikar. Organisti Árni Arinbjarnarson. Sr. Halldór S. Gröndal. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Messa kl. 2 fyrir heyrnarlausa og aðstandendur þeirra. Sr. Cuðspjall dagsins: Jóh. 16.: Sending heilags anda. Miyako Þórðarson. Þriðjudagur 11. maí kl. 10.30, fyrirbænaguðs- þjónusta, beðið fyrir sjúkum. Fimmtud. 13. maí, opið hús fyrir aldraða í Safnaðarsal frá kl. 16—17. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Arngrímur Jónsson. Les- messa kl. 5. Sr. Tómas Sveins- son. KÁRSNESPRESTAKALL: Fjöl- skylduguðsþjónusta í Kópa- vogskirkju kl. 11 árd. Strengja- sveit úr Tónlistarskóla Kópavogs leikur. Fullorðnir eru hvattir til að koma með börnunum til guðs- þjónustunnar. Sr. Árni Pálsson. LANGHOLTSKIRKJA: Óska- stund barnanna kl. 11. Söngur, sögur, myndir. Grðsþjónusta kl. 2. Organisti Jón Stefánsson, prestur sr. Sig. Haukur Guð- jónsson, fiðluleikari Heiðrún Heiðarsdóttir. Sóknarnefndin. NESKIRKJA: Sunnudagur: Messa kl. 14. Þriðjud. 11. maí: Æskulýðsfundur kl. 20. Biblíu- lestur kl. 20.30. Miðv.d. 12. maí: Fyrirbænamessa kl. 18.15, beðið fyrir sjúkum. Sr. Frank M. Hall- dórsson. SEUASÓKN: Guðsþjónusta Ölduselsskóla kl. 14. Mánudagur 10. maí, Biblíulestur Tindaseli 3, kl. 20.30. Áfram rætt um guðs- þjónustuna. Fimmtudagur 13. maí: Bænasamvera Tindaseli 3, kl. 20.30. Sóknarprestur. FRÍKIRKJAN í REYKJAVÍK: Messa kl. 2. Organleikari Sigurð- ur ísólfsson, prestur sr. Kristján Róbertsson. DÓMKIRKJA KRISTS Konungs Landakoti: Lágmessa kl. 8.30 árd. Hámessa kl. 10.30 árd. Lágmessa kl. 2 síðd. Alla rúmhelga daga er lágmessa kl. 6 síðd. nema á laug- ardögum, þá kl. 2 síðd. í þessum mánuði er lesin Rósakransbæn eftir lágmessu kl. 6 síðd. FELLAHELLIR: Kaþólsk messa kl. 11 árd. FÍLADELFÍUKIRKJAN: Safnað- arguðsþjónusta kl. 14. Ræðu- maður Sam Glad. Almenn guðs- þjónusta kl. 20. Ræðumenn: Guðni Einarsson og Einar J. Gíslason. Fórn til innan- landstrúboðs. KFUM & KFUK, Amtmannsstíg 2B: Samkoma kl. 20.30. Ræðu- maður sr. Frank M. Halldórsson. HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnu- dagaskóli kl. 10.30. Bæn kl. 20 og hjálpræðissamkoma kl. 20.30. Heimsókn frá Gideonfélaginu. Ingólfur Gissurarson talar. Tek- ið verður við framlögum til styrktar Gideonfélaginu. KIRKJA ÓHÁÐA safnaðarins: Messa kl. 14. Sr. Emil Björnsson. KIRKJA JESÚ Krists hinna síðari daga heilögu, Skólavörðust. 46: Sakramentissamkoma kl. 14. Sunnudagaskóli kl. 15. GARÐAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14. Anna G. Hugadóttir flyt- ur hugleiðingu. Skólakór Garða- bæjar syngur. Stjórnandi Guð- finna Dóra Ólafsdóttir. Garða- kórinn og organisti er Þorvaldur Björnsson. Kirkjukaffi að lok- inni messu að Garðaholti. Sr. Bragi Friðriksson. KAPELLA St. Jósefssystra í Garðabæ: Hámessa kl. 2 síðd. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14. Sóknar- prestur. KARMELKLAUSTUR: Hámessa kl. 8.30 árd. Rúmhelga daga er messa kl. 8 árd. KAPELLA St. Jósefsspítala Hafn.: Messa kl. 10 árd. AKRANESKIRKJA: Barnasam- koma kl. 10.30. Börn sem ætla að taka þátt í ferðalagi sunnudaga- skólans 16. þ.m. eru beðin að skrá sig til þátttöku að lokinni samkomunni. Messa kl. 14. Sr. Björn Jónsson. ÞINGVALLAKIRKJA: Barna- messa kl. 14. Sóknarprestur. ÚR FÓRUM BORGARSTJORNAR 1978—1982: Græn gagnbylting Það vakti athygli á sínum tíma, þegar Sjálfstæöisflokkurinn boö- aöi byltingu í höfuðborginni og hófst handa um aö framkvæma hana. Þetta var græna byltingin svonefnda, og þótt erfitt sé aö koma auga á þaö i dag, þar sem samanburðinn vantar, er þaö staðreynd, aö borgin bókstaflega skipti um lit á nokkrum árum. Hver man núna öll óræktuöu svæöin í borginni, smá og stór, sem grædd voru upp, auk trjá- ræktar og annarrar umhverfis- fegrunar, sem er svo sjálfsagöur hlutur í dag, aö enginn tekur eftir því? Ekki var minna um vert, og var raunar hluti af þeirri áætlun, sem græna byltingin var, aö skilja eft- ir auö svæöi víöa í borginni til útivistar og ráðstöfunar fyrir framtíðina. Vitaskuld höföu sjálfstæöismenn hvergi nærri lokið þeirri umhverfisbreytingu, sem þeir stefndu aö, enda má segja, aö þaö verkefni sé óþrjót- andi. Vinstri menn, einkum alþýðu- bandalagsmenn, voru alltaf meö ólund í garð grænu byltingarinn- ar, þvi þeir vildu geta slegiö eign sinni á umhverfismálin eins og mörg önnur góð málefni, svo sem friðinn, kjör þeirra lægst launuöu og dagvistarmálin. Þegar vinstri menn komust til valda í borgarstjórn Reykjavíkur, og Alþýöubandalagiö fór að stjórna borginni að mestu leyti, sölsaöi þaö undir sig skipu- lagsmálin og þar sem alþýðu- bandalagsmenn voru búnir aö missa af því aö gera byltingu í umhverfismálum, hófu þeir gagn- byltingu. Sérstaklega voru þaö auöu svæðin i borginni sem fóru í taugarnar á skipulagskommun- um, en einnig í öörum efnum hafa þeir haft uppi ráöageröir sem spilla myndu um aldur og ævi umhverfi og útsýni Reykvík- inga. Áöur en nefnd veröa nokk- ur mikilvæg málefni af þessu tagi, er rétt aö rifja upp, aö fyrir síðustu borgarstjórnarkosningar, var sérstakur kafli á stefnuskrá Alþýðubandalagsins um aö veita íbúum í hverfum borgarinnar völd og áhrif á stjórn þeirra mála, er einstök borgarhverfi varöa. Var gengiö svo langt aö kjósa átti sérstakar hverfastjórnir, sem sinna áttu þessum málum. Um jDetta segir svo í stefnuskrá Al- þýöubandalagsins, sem fékk fimm fulltrúa í borgarstjórn. „Borgarstjórn SKAL leita um- sagnar hverfisstjórna um eftir- talda málaflokka áður en hún leiðir þá til lykta: Barnaheimili og dagvistir, leikvelli, skóla, OPIN SVÆÐI, æskulýðs- og íþróttamál, strætisvagnaþjón- ustu, SKIPULAGSBREYTINGAR INNAN HVERFISINS og aöra þá þætti heildarstjórnunar, sem hafa bein áhrif á hverfið." (Let- urbr. hér.) Samráö við borgarbúa er ekki aðeins aö finna í þessu kosn- ingaloforöi Alþýöubandalagsins. Eftir kosningarnar geröu vinstri flokkarnir með sér málefnasamn- ing um stjórn borgarinnar, þar sem sérstaklega er kveöiö á um slikt samráö. Þaö er ómaksins vert aö skoöa þetta tvennt í sam- hengi, umhverfismálin og sam- ráöiö viö borgarana, eins og þaö hefur veriö í reynd í höndum vinstri borgarstjórnarinnar. Er skemmst frá því aö segja, aö vart er hægt að komast lengra í hvoru tveggja, aö fremja eilíföarskyssur í umhverfismálum og lítilsviröa um leiö vilja borg- arbúa, en vinstri menn í borgar- stjórn hafa gert. Hvaö má t.d. segja um það að ákveöa nýtt skipulag í Laugar- dalnum, sem útllokar um alla framtíö ýmsa útivistarmöguleika og þaö svigrúm, sem þarf aö vera fyrir óvissar þarfir framtíö- arinnar. Og hvernig var samráö- iö? Auðvitað var viö engan íbúa talað aö fyrra bragöi og hunzaö- ar voru hvorki meira né minna en undirskriftir 9000 íbúa, sem mót- mæltu þessum ráöageröum harölega. Þá mætti t.d. spyrja íbúana viö Gnoöarvog, hvort mikiö samráð hafi veriö viö þá haft þegar ákveöiö var að eyöileggja útivist- arsvæöiö og útsýniö í nágrenni þeirra. Reyndar gerðist þaö sama þar, aö lítilsvirtur var vilji íbúanna og fjölda annarra, sem lögöu fram formleg mótmæli við borgaryfirvöld. Fróðlegt væri líka aö vita, við hverja var haft samráö, þegar ákveöiö var aö breyta skipulag- inu og byggja á auða svæöinu í Laugarásnum. Þaö er reyndar engu líkara en Alþýðubandalagið hafi gleymt aö hafa samráö viö Framsóknarflokkinn um þá ákvöröun, því hún gengur þvert á stefnuskrá þess flokks fyrir síö- ustu borgarstjórnarkosningar, sem hljóöaöi þannig: „Efsti hluti Laugarássins verði varðveittur — eins og hann er, m.a. vegna þeirra jök- ulrispuðu klappa, sem þar eru.“ Þessari upptalningu mætti lengi halda áfram og m.a. velta fyrir sér, hvort stórfelldar skipu- lagsbreytingar viö Sundin hafi veriö bornar undir ibúana þar og líklega hafa þeir sem í Laugar- nesinu búa ekki orðið mikiö varir viö samráösvilja vinstri borgar- stjórnarinnar. Sjálfstæöismenn héldu reglu- lega hverfafundi með íbúum borgarinnar meöan þeir stjórn- uðu borginni og var græna bylt- ingin þar oft aöalumræöuefniö. Vinstri menn hafa ekki einungis fellt niöur viöræöur og samráö viö borgarbúana, sem þeir þó lofuðu hátíölega, þeir hafa líka gert gagnbyltingu í umhverfis- málunum. MJÖG mikill innflutningur hefur verið á bílum á fyrri hluta þessa árs og stefnir í metinnflutning á árinu. Yfirleitt eru bílar fluttir í lestum skipa, en svo mikill var flutningurinn, þegar Eyrarfoss, skip Eimskipafélagsins, kom til lands í vikunni, að setja varð nokkra bíla upp á dekk til flutnings. Ljósmynd Mbl. ÓI.K.M. ^6277 Allir þurfa híbýli 26277 Til sölu Tvær íbúðir í tvíbýlishúsi í Mosfellssveit afhendast fokheldar. Allar upplýsingar ásamt teikn. á skrifs. HAGALANP B fVIOSFEULBBVEIT Af»RIL fe2 erkitoktar einer v tryggveeun fel einar eveineeon teiknlat ÞverHoltt moe. e. 66966 bygglngereðlll: »cólpl Kf etóreteég 30 e 66465 Söluatjóri: HIBYLI £ SK/P Hjörleilur Hringsson, Garðaslrati 38, simi 28277. sími 45625. Gísli Ólafsson, Jón Ólalsson lögmaóur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.