Morgunblaðið - 08.05.1982, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. MAÍ1982
21
Bæjarbókasafn Garðabæjar
opnar í nýju húsnæði í dag
í DAG, LAUGARDAGINN 8. maí, verður nýtt bæjarbókasafn Garðabæjar
opnað í hinum nýja Garðaskóia. Þegar i upphafi var ákveðið að safnið fengi
framtíðarhúsnæði í byggingunni. Arkitektarnir Manfreð Vilhjálmsson og
Þorvaldur S. Þorvaldsson teiknuðu bygginguna en skipulag útfærði Albina
Thordarson arkitekt.
Safnið er á 350 fermetra gólf-
fleti. Hillur og sérstök borð voru
fengin frá BC-Inventer í Dan-
mörku, en það fyrirtæki er sérhæft
í innréttingum fyrir söfn.
í gamla bókasafninu í Lyngási
var orðið ærið þröngt, en þar hafði
safnið starfað frá því það var
stofnað árið 1966. Húsakynnin, sem
nú verða tekin í notkun, eru þrefalt
stærri en hin gömlu. I safninu er
lesstofa og fræðimannsherbergi
auk vinnustofu fyrir starfsfólk og
aðalsalar fyrir útlánastarfsemi.
Bókasafnið í Garðabæ á nú
17.076 bindi af bókum. í fyrra voru
keyptar til safnsins 808 bækur. Út-
lán á árinu voru 25.880 bækur og
lánþegar 1683 talsins.
Bæjarbókavörður Garðabæjar er
Erla Jónsdóttir, en með henni
starfa þær Guðrún Sigurðardóttir
og Sigrid Kristinsson. í stjórn
safnsins eru þeir Helgi K. Hjálms-
son, formaður, Sigurður Kristins-
son og Hallgrímur Sæmundsson.
Nýja bókasafnið verður sýnt
bæjarbúum í dag frá kl. 16—19 og á
sunnudag frá 13—17. Á sama tíma
verður sýnd æskulýðsmiðstöðin í
sama húsi, en hún verður tilbúin til
notkunar þegar skólar hefja starf-
semi að nýju á hausti komanda.
Þá verða til sýnis í Garðaskóla •
skipulagsuppdrættir bæjarins, að-
alskipulag og skipulag miðbæjar-
ins nýja.
FRÁ ÁRINU 1948 hefur 8. maí
verið alþjóðlegur dagur Rauða
krossins, en þann dag árið 1828
fæddist Henri Dunant, stofnandi
Rauöa krossins. Samtökin starfa
nú í 129 löndum og félagsmenn
eru um 250 milljónir. Víða um
heim er mikið kapp lagt á það á
þessum degi að kynna Rauða
krossinn og afla honum fjár.
Kjörorð Rauða krossins i ár er:
Verndum — veitum.
Bolungarvík:
Kosningaskrif-
stofa D-listans
SJÁLFSTÆÐISMENN í Bolungarvík
hafa opnað kosningaskrifstofu vegna
bæjarstjórnarkosninganna hinn 22.
þessa mánaðar. Er skrifstofan til húsa
að Hólastíg 2, þar sem áður var hús-
næði Virkjans.
Mánudaga til föstudaga er skrif-
stofan opin milli kl. 20.30 og 22.30, á
laugardögum er opið milli 15 og 19,
og á sunnudögum er opið milli
klukkan 9 og 12 og 14 og 19.
Þá hafa bæjarfulltrúar og fram-
bjóðendur D-listans í Bolungarvík
unnið að því að skipuleggja dagskrá,
þar sem rætt verður um hina ýmsu
málaflokka viðvíkjandi kaupstaðn-
um. Verða umræðufundirnir aug-
lýstir sérstaklega, og þangað eru ali-
ir velkomnir til að ræða um bæjar-
málefni og spyrja frambjóðendur
rVflNOTSTRIK------------
vyfflrTd, UMNIW 06-
W?!«,«NN9eú5...éAlD'
VtO*ÓÍU«
“MlNNlR MIGHffiÉfi fl ERlNDI U\Víé PINÓ H EFflR'
Fermingar:
Strandarkirkju — Stokkseyrarkirkju
— Selfosskirkju og Landakirkju
Börn frá Þorlákshöfn, fermd í
Strandarkirkju, 9. maí kl. 11.
Anna Berglind Júlíusdóttir,
Hjallabraut 4
Erlingur Þór Sigurjónsson,
Oddabraut 4
Guðbjörg Ósk Kjartansdóttir,
Heinabergi 11
Guðmundur Bjarki Grétarsson,
Lyngbergi 13
Guðmundur Hrafn Björnsson,
Eyjahrauni 28
Jóhannes Þór Hauksson,
Heinabergi 8
Kristinn Karl Garðarsson,
Oddabraut 3
Sigríður Guðný Guðnadóttir,
Klébergi 16
Sigurlaug Gréta Skaftadóttir,
Lýsubergi 10
Þorsteinn Ægir Þrastarson,
Hjallabraut 8
Börn frá Þorlákshöfn, fermd í
Strandarkirkju 9. maí kl. 13.30.
Guðrún Ingibjörg Svansdóttir,
Klébergi 7
Hallgrímur Erlendsson,
Heinabergi 16
Hannes Hrafn Haraldsson,
Reykjabraut 13
Hrafn Leifsson, Eyjahrauni 38
Indlaug Vilmundardóttir,
Egilsbraut 14
Margrét Fanney Bjarnadóttir,
Hjallabraut 1
Óskar Ingi Böðvarsson,
Eyjahrauni 41
Súsanna Ólafsdóttir,
Setbergi 31
Sveinbjörn Jón Ásgrímsson,
Klébergi 11
Sigurður Þorleifsson,
Lyngbergi 12
Sigurður Freyr Emilsson
frá Litlalandi, Ölfusi
Fermingarbörn í Stokkseyrar-
kirkju, sunnudaginn 9. maí kl. 10.30.
Anna María Clausen, Lyngholti
Eiríkur Vernharðsson, Holti
Guðlín Katrín Jónsdóttir, Holti
Guðmundur Sævar Jónsson,
Hásteinsvegi 2
Ingólfur Gunnar Vigfússon,
Eyjaseli 5
Jón Garðar Sigurvinsson,
Sævarlandi
Olga Hafsteinsdóttir, Silfurtúni
Pétur Vignir Birkisson,
Heimakletti
Ragnar Kristjánsson, Tóftum
Sesselja Gunnarsdóttir, Sólvöllum
Sesselja Jóna Ólafsdóttir,
Birkilundi
Fermingarbörn í Selfosskirkju 9.
maí kl. 10.30.
Aldís María Sigmundsdóttir,
Hjarðarholti 11
Bjarni Ólafur Birkisson,
Fossheiði 24
Birkir Pétursson, Tryggvagötu 4
Davíð Þorvaldur Magnússon,
Háengi 7
Einar Valur Oddsson, Sléttuvegi 3
Guðni Jónsson, Lágengi 2
Hrannar Erlingsson, Grashaga 9
Hrönn Arnardóttir,
Skólavöllum 12
Páll Eysteinn Guðmundsson,
Víðivöllum 19
Róbert Guðmundsson,
Réttarholti 7
Sigrún Ólafsdóttir, Vallholti 23
Sigurður Ingvar Ólafsson,
Fossheiði 13
Valgerður Helga Valgeirsdóttir,
Lóurima 13
Ævar Smári Sigurjónsson,
Ártúni 7
Fermingarbörn í Selfosskirkju 9.
mai, kl. 14.
Baldur Pálsson, Lambhaga 13
Björk Valdimarsdóttir,
Eyrarvegi 12
Camilla Guðmunda Ólafsdóttir,
Lambhaga 22
Diana Óskarsdóttir, Heiðmörk 1A
Einar Jónas Ragnarsson,
Heiðarvegi 11
Elínborg Arna Árnadóttir,
Lyngheiði 14
Guðmundur Helgason,
Skólavöllum 12
Helgi Ólafsson, Kirkjuvegi 18
Herdís Rannveig Eiríksdóttir,
Sléttuvegi 5
Hermína Stefánsdóttir,
Kirkjuvegi 12
Hörður Árnason, Starengi 11
Hlynur Guðmundsson,
Réttarholti 15
Hjördís Erna Traustadóttir,
Lambhaga 4
Ingibjörg Björnsdóttir,
Rituhólum 8, Reykjavík
Jóhanna Guðjónsdóttir,
Engjavegi 57
Margarethe Thaagaard,
Engjavegi 2
Margrét Óskarsdóttir, Ártúni 5
Sigríður Erlingsdóttir,
Vallholti 33
Ferming í Landakirkju í Vest-
mannaeyjum, sunnudaginn 9. maí.
Stúlkur:
Ásta K. Bárðardóttir, Áshamri 35
Guðbjörg L. Þórarinsdóttir,
Búastaðabraut 2
Guðlaug F. Þorsteinsdóttir,
Bröttugötu 28
Iris I. Sigurðardóttir,
Dverghamri 14
Jóhanna Birgisdóttir, Hrauntúni 4
María Pétursdóttir, Illugagötu 56
Sigríður L. Jónsdóttir,
Hásteinsvegi 62
Drengir:
Árni Þ. Gunnarsson,
Dverghamri 37
Bjarni Óskarsson, Hrauntúni 20
Brynjar Kristjánsson,
Kirkjuvegi 26
Gísli I. Gunnarsson,
Bröttugötu 26
Indriði H. Einarsson,
Hásteinsvegi 55
Ingi Sigurðsson, Bessahrauni 4
Jóhann Grétarsson, Búhamri 28
Jón A. Gunnarsson, Illugagötu 53
Jón H. Stefánsson,
Heiðarvegi 53
Loftur Guðmundsson,
Illugagötu 71
Magnús F. Valgeirsson,
Hrauntúni 73
Sigfús G. Guðmundsson,
Höfðavegi 61
Sigurbergur Ármannsson,
Birkihlíð 20
Sigurður Ó. Guðnason,
Brimhólabraut 30
Sveinn Henrýsson,
Brimhólabraut 25
Halda tónleika á Akureyri
TÓNLEIKAR Önnu Málfríðar Sigurðardóttur og Einars Jóhannessonar,
sem féllu niður 20. mars sl., verða í Borgarbíói i dag, laugardag 8. maí, kl.
17. Á efnisskránni eru verk eftir: Mozart, Schumann, Chopin, Poulenc,
Atla Heimi Sveinsson og Áskel Másson.
Anna Málfríður Sigurðardóttir
píanóleikari er Akureyringum að
góðu kunn, en hún var um árabil
kennari við Tónlistarskólann á
Akureyri, en er nú kennari við
Tónlistarskólann í Kópavogi.
Hún hefur leikið á tónleikum með
Sinfóníuhljómsveitinni, Kamm-
ersveit Reykjavíkur og auk þess
ýmsum tónlistarmönnum. Síð-
astliðið sumar lék hún erlendis
ásamt Martin Berkovsky.
Einar Jóhannesson klarinett-
leikari hefur leikið með Sinfóníu-
hljómsveitinni undanfarin ár og
hefur haldið marga tónleika,
bæði hér á landi og erlendis.
Hann hefur leikið bæði fyrir út-
varp og sjónvarp, m.a. fyrir BBC
í London. Hann hefur hlotið
Sonning-verðlaunin og margs
konar önnur verðlaun. Anna
Málfríður og Einar hafa leikið
saman á Norðurlöndunum.
Þetta eru 5. og síðustu áskrift-
artónleikar Tónlistarfélagsins á
yfirstandandi starfsári.
(KréUatilkynning.)
Sýning á uppdráttum af húsnæði aldraðra
í DAG, laugardag, verður opnuð sýn-
ing fyrir almenning á uppdráttum af
húsnæði fyrir aldrað fólk í Bygginga-
þjónustunni að Hallveigarstíg 1,
Reykjavík.
Sýningin verður opin til sunnu-
dagsins 15. maí nk. og er opin frá
kl. 10 til 18 virka daga en laugar-
daga og sunnudaga kl. 14 til 18.
Þeir sem standa að þessari sýn-
ingu eru Húsnæðisstofnun ríkis-
ins, Samband ísl. sveitarfélaga og
Öldrunarráð íslands.
KALKHOFF
A LOFTLEIÐUM
Itileíniþýzku vikunnai6. -12. maí verða nokkiar
Vestur-þýzkar úrvalsvörur til sýnis á Hótel
Loftleiðum. Og auðvitað eru KALKHOFF-
reiðhjólþai ámeðal, frá stærstu reiðhjóla-
verksmiðju V-Þýzka lands. Langmest
seldu hjólin á íslandi 1981.
_ _ Reiðhjólaverslunin -
ORNINNP'
HÓTEL LOFTLEIOIR
DEUTSCHE ZENTRALE
FUR TOURISMUS E.V