Morgunblaðið - 08.05.1982, Qupperneq 41

Morgunblaðið - 08.05.1982, Qupperneq 41
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. MAt 1982 41 Mikil gróska í Garðyrkjufélaginu NÝLEGA var aöalfundur Gardyrkjufé- lags íslands haldinn. Mikil gróska er í félaginu og voru félagsmenn 5.900 um áramót og hefir fjölgað mikið síðan. Formaður félagsins er Jón Páls- son, póstfulltrúi, aðrir í stjórn éru: Ólafur B. Guðmundsson, Elsa Ósk- arsdóttir, Berglind Bragadóttir og Einar I. Siggeirsson. Varamenn eru: Björgvin Gunnarsson, Ingibjörg Steingrímsdóttir og Margrét Ólafs- dóttir. Félagið gefur út fréttabréfið „Garðinn" sem kemur út ca. 4 sinn- um á ári. Einnig Garðyrkjuritið sem flytur margvíslegan fróðleik. Rit- stjóri þess er, sem undanfarin ár, Ólafur B. Guðmundsson. Haldnir voru nokkrir fræðslu- fundir á árinu og einnig gafst félög- um kostur á að skoða garða nokk- urra félagsmanna. Matjurtabókin og Skrúðgarðabókin eru væntanlegar aftur á árinu. Nýtt - nýtt - bflaleiga íslenskt fyrirtæki í Danmörku, býöur uppá nýja 1. flokks þjónustu. Getum skaffaö flestar geröir af bíl- um til leigu. Einnig Mini-bus, meö íslenskum bílstjóra. Tökum á móti fólki á Kastrup-flugvelli, ef óskaö er. Getum veitt mikinn afslátt og gerum föst verötilboö. Allt nýir og góöir bílar. Hafiö samband viö Baldur Heiödal, hringiö eöa skrif- iö. Kær kveöja. í8,and.Center Kongensgate 6B. 3000 Helsingör. Dk. Sími 90-452-215382. Kvöld- og helgarsími: 90-452-109584. E]E]EIE]G]E]E]B]S]Q] s Bingo p |jj] kl. 2.30 í dag laug-P| E1 arda9 § “• Aðalvinningur: 13 B1 Vöruútekt fyrir kr. B B1 3000. Q EjggEjgggggjE Lindarbær Gömlu dansarnir í kvöld frá kl. 21.00 til 02.00. Rútur Kr. Hannesson og félagar leika, söngkona Valgerður Þórisdóttir. Aögöngumiöasala í Lindrbæ frá kl. 20.00, sími 21971. Gömludansaklúbburinn Lindarbæ. Hljómsveitin Pónik Opið kl. 10— Diskótek SNV.NNSSV.V.V.V.V.W.: •••••< Hjónafólk Suðurnesjum Nýi hjónaklúbburinn heldur dansleik í kvöld kl. 21.00. Lausir miöar seldir í Stapa í dag kl. 13—15. Stjórnin. SULNASALUR /fW\/ „Sing Along“ -----V í Súlnasalnum med Hljómsveit Ragnars Bjarna sonar og Maríu Helenu. Rokkiö — Twistió — Dixielandið Menu Matseöill Sulnasalur 8.5. 1982. Cocktall de crevettes Hawal Rækjukoktail Hawai ★ Gigot d'angeau fumé a la Saga Melónubátar meö hangikjöti ★ Creme Choux-Fleurs Rjómalöguö blómkálssúpa ★ Gigot d'agneau roti, Bengere Steikt lambalæri Bengere ★ Entrecote Henri IV Nautahryggssneiö Henri IV ★ Selle de porc fumé champignons >vHamborgarhryggur meö kjörsveppum Coupe Grand Marniere * Café Kaffi Rómantíkin í fullu gildi Sunnudagskvöld Samvinnuferöir- Landsýn í Súlnasal Dansaö til kl. 3: Boröapantanir í afma 20221 aftir kl. 4. ■3 IPOAÐWAy Laugardagur 8. maí 1982 Spönsku lista- mennirnir Nú eru komnir til íslands dans- arar og gítar- leikari frá Gran Carí. Þau Aurol- io Gallen og Al- icia Fernandez dansa hinn heimsþekkta flamenco-dans og gítarleikarinn Jesus Bermudes leikur ljúfa spænska tónlist. Ungfrú Hollywood Nú líður að því, að Ungfrú Hollywood verði valin. Ákveðið hefur verið að krýningin fari fram föstudag- inn 14. maí nk. Nú þegar hefur rúmlega helm- ingur aðgöngu- miða selzt — en miðasalan verð- ur opin í Broad- Rás 1 með Mjöll Hólm Hljómsveitin Rás 1 með söngkonunni Mjöíl Hólm verður gestum okkar til skemmtunar í kvöld ásamt þægilegu ívafi af plötutónlist. way í dag og á morgun, sunnu- dag kl. 2—5. Matseðill Forréttur: Rós- inkálssúpa. Að- alréttur: Steikt grísalæri að hætti yfir- þjónsins. Eftir- réttur: Romm- búðingur. Húsið opnar kl. 19 .00. Vinna og Guðmundur Rúnar Lúðvíks- son ungur piltur utan af landi hefur nú tekið á sig rögg og sett uppáhaldslögin sín og vina sinna á hljómskífu. Guðmundur mætir sjálfur á ráðningar kvöld og syngc fyrir gesti lög nýju plötunni. M.a. syngur hann lagið „Hi seta vantar á bát“ lag sem ö ugglega á eftir að slá í gegn. Hún platar en| an þessi. Broadway í ÍB Boröapantanir í dag í síma 77500. ! ! \ !

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.