Morgunblaðið - 18.05.1982, Blaðsíða 46
26
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. MAÍ1982
Enn setur
Guórúnmetí
kúluvarpinu
GUÐRÚN Ingólfsdóttir KR bætti
aftur íslandsmet sitt í kúluvarpi um
belgina, varpaði 15,38 metra á
Laugardalsvelli á fóstudagskvöld.
Eldra metið var 15,11 metrar, en það
var aðeins tæpra tveggja vikna gam-
alt
Guðrún átti tvö köst lengri en
gamla metið, varpaði 15,38 í fyrstu
umferð, og seinna 15,18 metra. Guð-
rún hefur þá sett fjögur íslandsmet
utanhúss í vor, tvö í hvorri grein,
kúluvarpi og kringlukasti. Hún virð-
ist nú vera orðin örugg með 15
metra í kúluvarpi og 50 metra í
kringlukasti.
KR-stúlkurnar urðu
Reykjavíkurmeistarar
Framfarir í stangarstökki
Tugþrautarmennirnir Gísli Sig-
urðsson UMSS og Óskar Thorarens-
en KR settu báðir persónuleg met í
stangarstökki á innanhússmóti S
KR-húsinu í síðustu viku og náði
Oskar betri árangri en hann á utan-
húss. Gísli stökk 4,40 metra, eða
sömu hsð og hann hefur stokkið
utanhúss. Óskar stökk hins vegar
4,07 metra, og hefur hann aldrei
stokkið hærra.
Má segja að miklar framfarir
í marsmánuði sl. gerði knatt-
spyrnuráð Akraness 2ja ára samning
við Adidasumboðið á íslandi, þar
sem kemur fram meðal annars að
leikmenn 1. deildar ÍA skulu leika í
vörum frá Adidas og mun Adidas-
umboðið á íslandi útvega þær vörur
knattspyrnuráði að kostnaðarlausu.
í marsmánuði gerði knattspyrnu-
ráð einnig samning við þýzk-
íslenska verslunarfélagið um að
leikmenn 1. deildarliðs ÍA skuli
leika með auglýsingu frá því fyrir-
tæki næstu 2 árin. Knattspyrnuráð
Akraness gerði fyrsta skriflega
samninginn við Adidas-umboðið á
íslandi fyrir 7 árum en lið 1. deildar
ÍA hafði þá leikið í mörg ár í vörum
frá því fyrirtæki.
Knattspyrnuráð vill þakka
heildverslun Björgvins Schram
sem er umboðsaðili Adidas á ís-
landi og þá sérstaklega ólafi
Schram fyrir góð samskipti. En
eins og flestum er kunnugt eru
Adidas-vörur mestu seldu sport-
vörur í heiminum og af flestum
taldar þær bestu.
Fyrir 5 árum gerði knattspyrnu-
ráð Akraness fyrsta samninginn
við þýzk-íslenska verslunarfélagið
í Reykjavík, um auglýsingu á bún-
ingum 1. deildarliðs IA.
Fyrsta árið lék ÍA með auglýs-
inguna GROHE og tókst sú aug-
lýsing það vel að jafnvel var farið
að tala um GROHE-liðið. En síðan
hefur 1. deildarlið ÍA leikið með
mörg merki frá þýzk-íslenska
verslunarfélaginu, t.d. Seiko, Met-
abo og WORLD-CARPETS.
Og í ár leikur 1. deildarlið ÍA
með það merki, en WORLD-
CARPETS er nafn á amerískum
gólfteppum í mjög háum gæða-
flokki.
Þýzk-íslenska verslunarfélagið,
en framkvæmdastjóri þess félags
er Ómar Kristjánsson, hefur á
hafi orðið í stangarstökkinu í vet-
ur og lofar það góðu fyrir sumarið.
Fyrst er að nefna íslandsmet Sig-
urðar T. Sigurðssonar, KR, sem
varð norskur innanhússmeistari,
en hann stökk lengst 5,10 metra.
Þá stökk Kristján Gissurarson,
KR, langleiðina í fimm metra, og
Sigurður Magnússon, ÍR, setti
fyrir skömmu unglingamet, stökk
4,05 metra.
undanförnum árum gert mikið
fyrir knattspyrnu á Akranesi,
meðal annars með gjöfum til
leikmanna, t.d. töskum og ýmis-
konar verðlaunum.
Knattspyrnuráð hefur átt mjög
góð samskipti við Ómar Krist-
jánsson og þýzk-íslenska verslun-
arfélagið sl. 5 ár og vonar að svo
verði áfram. FrétUtilkynning.
FyrsU Reykjavíkurmótið í
kvennaknattspyrnu fór fram á þessu
vori og lauk því á síðastliðinn
fimmtudag með viðureign KR og
ÁGÚST Ásgeirsson ÍR setti nýtt ís-
landsmet í 25 kílómetra hlaupi á
laugardag, hljóp vegalengdina á
1:23.13,5 klst, og bætti eldra metið,
sem hann átti sjálfur, um 2:41 mín-
útu. Tveir hlauparar aðrir voru undir
eldra meti Ágústs, þeir Sigfús Jóns-
son ÍR og Ágúst Þorsteinsson
UMSB.
Alls mættu ellefu hlauparar til
leiks á íslandsmeistaramótinu í 25
km hlaupi. Hlaupin var sama leið
og í fyrra, hlaupið hófst í Keflavík
og lauk þar einnig, eftir að hlaupið
hafði verið út í Garð, yfir til Sand-
gerðis og til baka. Hlaupið fór
fram í umsjá frjálsíþróttadeildar
ÍBK.
Hörkukeppni var í hlaupinu.
Fjórir hlauparar skáru sig fljótt
úr og fylgdust að, þeir þrír áður-
nefndu og Sighvatur Dýri Guð-
mundsson HVI. Sighvatur missti
af þeim eftir rúma sjö km, og
| Fylkis. Er skemmst frá því að segja,
að KR gersigraði Árbæjarliðið 6—0
og tryggði sér þar með Reykjavík-
| urmeistaratitilinn. KR hreppti því 7
Ágúst Þorsteinsson kenndi meins
og varð að slá af eftir átta km, en
hann náði sér vel á strik síðar.
Þeir ÍR-ingarnir Sigfús og
Ágúst fylgdust að tæpa 20 kílóm-
etra, en um það leyti tókst Ágústi
að ná örlitlu forskoti, sem hann
náði að auka smátt og smátt. Eftir
5 km var millitíminn um 16:30
mínútur, um 32:40 eftir 10 km, og
rúmar 49 eftir 15 km.
En það voru fleiri en þessir sem
bættu sig og sýndu framfarir frá í
fyrra. Hinir gallhörðu hlauparar
úr röðum þeirra eldri, Jóhann
Heiðar Jóhannsson ÍR og Guð-
mundur Gíslason Ármanni bættu
sig talsvert frá í fyrra, Jóhann um
1:40 mínútur og Guðmundur 50
sekúndur. Bræðurnir Árni og
Gunnar Kristjánssynir Ármanni
hlupu einnig ágætlega, þeir
kepptu ekki í fyrra, og Stefán
Friðgeirsson ÍR bætti sig smáveg-
| stig af 8 mögulegum. Á meðfylgjandi
mynd má sjá hina nýbökuðu Reykja-
víkurmeistara ásamt þjálfurum og
| aðstandendum.
is frá í fyrra. Pétur Þorleifsson ÍR
er nýtt nafn á hlaupabrautinni og
Sigurjón Andrésson er ekki í sömu
æfingu og hann var í fyrra.
Águst Þorsteinsson sýndi af sér
hörku, kom til landsins á laugar-
dagsmorgun eftir tafsamt ferða-
lag frá Austin i Texas. Hann hélt
svo í gærmorgun til Norrköping í
Svíþjóð þar sem hann hyggst
dvelja við æfingar og keppni í
sumar. Úrslitin í hlaupinu urðu
annars sem hér segir:
MÍ í 25 km hlaupi 1982:
Ágúst Ásgeirsson ÍR 1:23.13,5
Sigfús Jónsson ÍR 1:24.20,1
Ágúst Þorsteinsson UMSB 1:25.21,1
Sighvatur D. Guðmundss.HVÍ 1:26.17,1
Jóhann H. Jóhannsson ÍR :30.51,7
Guðmundur Gíslason Á :33.36,0
Árni Kristjánsson Á :36.04,8
Gunnar Kristjánsson Á 1 37.10,4
Stefán Friðgeirsson ÍR 1:37.46,8
Pétur Þorleifsson ÍR 1:42.17,0
Sigurjón Andrésson ÍR 1:47.00,3
Heimsmeistarakeppnin í knattspyrnu
EUCiLteWJÖ-
t ljctAiz. , vytervte
n-riu íshonJ
veeoA'ST t-vsiei
kaus. \F»eásTT
pr-ite'oe a=-sta
*>HoeFEWCAje|
CLA .
UOfTTÍOvj -tCKST
eMUrUE-NJDlMtT
VJ»-( W£5 HALCA
Oöf=VJU.
■*\TMVALjKO
cse.i(o'vs freA
P>EL-£
A-P’3Cuvjv=-S t=eíTAe
'1 Scó Wiu. sío —
ae ue iic:—
PE<_£ vhík
T| v— OAlRte-
z-i»'Jho seh
BOLJA
FpÁhahoÁ
.ÖUAMfea A^t
'I WE-Tle
JC>M<54
J- ^£-Ái.UuM^aaJ
UBID U?Jc"
Tiu dlteSSClTTV.
jesToe
MeTKVAPWC:.
Uws> í=-efc\eiz*<w -
e,(ci p/cvfe sSho
MfcíÍHf-JOM
H osrroe^ OÆP
ath, «*JeEú-iMt<ee
EVJ 0\e> VieFBWH-
rSe- bayceska
KL.uifT^SIMS 'l
HdvAUHefJ t3JteT(5T
MAe: t-vtrHL-e/icA.-
HAgoA •
SAM-r ,
fcWMSJi
fcCTTA SfcJVPFvfcC
VANJCXW h-íAl FTírie-.
ÞOAUBAS54UT-.
HELMUTÍLHOEiO
*em v/&ee>uie.
BeuiceBAoce
AIÆHBATVt
/ALKjao \/>VjCj<LMjlu
Pfe STA&A MI&FBdDi-
HEEOAjOS UU)£
SCEJjEie. seM U-£’
EÍN>*j Ctpei LÉHfl-
M c'VJUjo h jvt o ct lt p
L.'iKTT Ou FFLE vUÐ
t-C/AjA 'I ■silNtojÍ
FOóie-EÞ HRMs-
MEjSTABAKgyyvyi.. -
. er&pO'Lisalbe
l-UXLJS UT- HÍKJM
FKÁB^ei
4C/ET MULLfiC;
s>sm Meeie 5i<T
EFtei LeoAoe
év-vECrexuio
'\ JSfcUoArúrA
WPH5.
£11.
IA semur við Adidas
og Þýzk-íslenzka
verzlunarfélagið
Ágúst stórbætti metið í 25 km
ivt i
iitii
t ntiii f utin r n
i iiiiii i
ra taiiai tir* *•■■■• ■ t • i