Morgunblaðið - 18.05.1982, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. MAÍ1982
39
áhyggjum og andvara, skaða og
skapraunum, sem þessi áformaða
sauðasala hafði i för með sér. Þótti
mönnum sem þessi fjársala heföi
óhappalega tekist til, en Þorlákur
sat á Skotlandi og gat ómögulega
komið boöum til landa sinna og
um skipstapann vegna lélegra
póstsamgangna. Var illa um Þor-
lák talað hér á landi þetta vor og
haust og eimir jafnvel enn eftir af
þvi í dag á vegum kaupfélaganna,
sem vilja viðhalda illu umtali um
kaupmenn, svo samvinnuhreyfing-
in geti einokaö útflutning búfjáraf-
urða. Finnst þér, lesari minn góð-
ur, þetta réttmætt, eftir að hafa
lesiö þessa frásögn? Ætli búfjár-
verð væri ekki hærra erlendis ef
samkeppni væri? Þyrfti þá aö tala
um útflutningsstyrki?
Eiríkur Magnússon (siðar
kenndur við Cambridge) gerði
sama haust — 1866 — skip til Is-
lands til sauöakaupa. Hann haföi
líklega haft pata af ferðum Þor-
láks. Skipstjórinn enski á skipi
hans vildi þó fyrir engan mun fara
norður fyrir land, enda hafði hann
frétt þar af ís. Keyptu þeir því 2200
fjár á Eskifirði um haustið. Skipið
var vanbúiö til gripaflutninga.
Hreppti illviðri í hafi. Urðu þeir að
kasta 600 sauðum fyrir borð, lif-
andi, til að létta skipiö og mörg
hundruð öðrum, sem höföu bein-
brotnaö og skemmst i ólátunum á
hafinu. Komst ekki nema fátt eitt
lifandi og í aumu ástandi til New-
castle á Englandi. Spillti þetta lé-
lega ástand sauðanna frá Islandi
fyrir frekari kaupum enskra kaup-
manna á íslensku sauöfé í mörg ár.
Af póstskipinu, sem kom hingað til
lands snemma vetrar 1866, sáu
menn fjöldan allan af dauðum
kindaskrokkum fljótandi á hafinu
milli Færeyja og íslands. Vakti
þetta mikinn óhug.
Eiríkur Magnússon
okt. og tekur þar 100 fjár, sem
Björn Gislason á Grímsstööum
hefir útvegaö. Umsjón meö
sauöakaupunum hafi Þorlákur
sjálfur og skuli hann ferjaöur
milli útflutningshafnanna.
Þessi innkaupaferð Þorláks var
byggö á flutningsgetu firmans
William Walker & Co. Þorlákur
heföi getaö fengiö miklu fleiri sauöi
keypta. Er fréttist af ferðum og
innkaupum hans, hækkuöu dansk-
ir kaupmenn á Akureyri innkaups-
veröiö á kjöti um helming, úr 4
mörkum í 8 fyrir lýsipundið af kjöti.
Þorlákur var í léttu skapi, er
hann for aftur til Englands. Allt lék
í lyndi þar til hann kom til Skot-
lands og frétti aö félagiö, sem
hann vann hjá, og hafði gert inn-
kaupin fyrir, var fariö á hausinn.
Þorlákur gafst þó ekki upp,
heldur fékk annan mann, skoskan
McGaan í Dumbarton, þar sem
Ballantine-viskí er nú bruggað, til
að ganga í liö við sig. Þar sem
austfirsku bændurnir höföu krafist
þess að greitt yröi fyrir sauðféð í
danskri mynt fóru þeir Þorlákur og
McGaan til Kaupmannahafnar
með enskt gull og skiptu fyrir
danskt silfur. Fengu þeir 9 hálf-
tunnur silfurs, eða 62.042 ríkisdali.
McGaan leigði síðan skipið
„Clansman" til íslandsferöarinnar
og lögöu þeir Þorlákur upp hinn
13. september 1866. Hinn 14.
september strandar skipiö við
Ornseyju viö Skotland. Þeir bjarga
silfrinu, farangrinum og sjálfum
sér, en skipið ferst. Þorlákur reynir
ákaft að fá annað skip til flutn-
inganna, en árangurslaust.
Á Islandi vita menn ekki um
skipstapann og segir Tryggvi
Gunnarsson frá því hvernig hann
varði miklum tíma til að safna fó og
heyi saman, koma því í Ljósa-
vatnsskarð og bíða skipsins. Biöu
menn þess vikum saman, yfirleitt í
stormi, stórrigningu og krapahríð.
Þegar féð kom heim aftur var
það marghrakiö og þvælt í illviðr-
um og ófærö. Voru menn svekktir
af ráöagerðum, undirbúningi og
sendiferöum, önnum og ákafa,
vökum og vosi, von og ótta,
Dumbarton-kletturinn, virkið og höfnin.
Þorlákur Ó. Johnson
kaupum og flutningi á búfé. Hann
sannfærir svo eigendur firmans
um þaö, aö íslenskt sauðfé sé mun
heppilegra en hið sænska fyrir
enska neytendur. Þaö er því afráð-
ið, aö Þorlákur fer til íslands
sumarið 1866. Hittir hann fyrst
ættfólk sitt við Breiöafjörö, en
heldur síðan austur á bóginn. Ás-
geir á Þingeyrum verður mesta
hjálparhella hans í Húnavatns-
sýslu. Eiríkur Briem, sýslumaöur á
Reynistað, sér um Skagafjörö og í
Eyjafirði hittir hann Tryggva Gunn-
arsson, sem þá bjó á Hallgilsstöð-
um. Þangaö kom Þorlákur 13. júní
1866, en Tryggvi hafði átt von á
honum, því þeir höföu báöir skrif-
að honum, Jón Sigurðsson og
Þorlákur. Aö Hallormsstað er
geröur samningur hinn 25. júní um
1500 sauöi, sem afhenda skal á
Eskifiröi 1. október sama ár. Sam-
iö var einnig viö Þingeyinga um
sölu á 2500 fjár og Tryggvi Gunn-
arsson útvegar aöra 2500 sauöi.
Geröi Þorlákur eftirfarandi áætlun
um sauöfjárflutningana frá Islandi.
1. Skip fer frá Englandi 10. sept-
ember og tekur hinn 17. sept-
ember 2500 fjár úr Eyjafiröi og
500 úr Skagafirði.
2. Skip fer 15. september frá
Englandi, kemur til Akureyrar
22. september. Tekur 2000 fjár
á Borðeyri og úr Húnavatns-
sýslu og Dölum.
3. Skip fer frá Englandi 25.
sept. til Eskifjarðar þar sem
teknir eru 1500 sauöir.
4. Hinn 1. okt. fer skip frá Eng-
landi, kemur til Vopnafjarðar 6.
Tryggvi Gunnarsson
Það var á árinu 1865, aö
nokkrir bændur og
klerkar af Fljótsdals-
héraöi rituðu Jóni Sig-
urössyni bréf, og báðu hann út-
vega kaupanda aö sauöfé, allt aö
1000 talsins, sem færi í skip á
Eskifiröi. Árið áöur haföi Jóni bor-
ist bréf, svipaös efnis, úr Þing-
eyjarsýslu.
Jón Sigurðsson ritar frænda
sínum Þorláki O. Johnson bróf um
þetta haustið 1865, en Þorlákur
starfaði þá viö verslunarstörf á
Englandi. Haföi Þorlákur farið til
Englands til að kynnast verslun.
Var hann einkar áhugasamur um
aö kynnast því hvernig Bretar
versluðu, því fram að þeim tíma
höföu islendingar einungis kynnst
því hvernig Danir versluöu. Þorlák-
ur bar mjög hag landsmanna fyrir
brjósti sér og setti sig aldrei úr
færi aö kynnast því, er mætti bæta
viðskiptakjör íslendinga.
Þorlákur var rétti maöurinn til
aö taka aö sér aö sjá um sölu á
sauðum til Bretlands. Þeim kemur
saman um þaö, Þorláki og Jóni
Sigurðssyni, að réttast sé að Þor-
lákur skipti um húsbændur. Fari úr
þokkalegu launuöu starfi, til fyrri
húsbænda, sem greiddu að vísu
ekki jafn góö laun, en voru farnir
aö stunda gripaflutninga frá Sví-
þjóð, á eigin skipum. Fer Þorlákur
síðan gagngert til Svíþjóðar sem
túlkur skosks fjárræktarbónda.
Kaupa þeir búfé í hvert skipiö eftir
annað. Voru eimskip félagsins
byggð til gripaflutninga. Öölast
Þorlákur þarna mikla reynslu í inn-
Sauðagull
Arið 1869 var yfirvofandi mannfellir hér á landi vegna aflabrests og skorts á kornvöru. Árið
áður var hallæri vegna vöruskorts og ills árferðis. Líklega var fjárkláðinn loks yfirunninn, en
þessi veiki hafði herjað á sauðfé frá árinu 1856. Þetta voru hræðilegir tímar. ísland var nánast
óbyggilegt vegna harðinda. Óáran og harðrétti var í héruðum einkum fyrir norðan. Ameríku-
ferðir hófust á þessum árum. Samt voru til Islendingar, sem trúðu á landið, og gerðu allt sem
þeir gátu til að rétta það úr kútnum.
BEINT FUJG í SÓLINA OG SJÓIN
þriggja vikna afsíöppun