Morgunblaðið - 27.06.1982, Side 12
12
MORGUNBLADID, SUNNUDAGUR 27. JÚNÍ1982
Fasteignamarkaöur
Fjárfestingarfélagsins hf
A byggingarstigi
Raðhús
Dalsel tilbúiö undir tróverk
3 raðhús, kjallari og 2 hæðir, ca. 90 fm að grunnfleti. Tilbúiö undir '
tréverk og málningu. Mjög viðráöanleg greiöslukjör. Teikningar og
nánari upplýsingar á skrifstofunni. Til afhendingar strax.
Kambasel fokhelt — tilbúiö undir tréverk
2ja hæöa raðhús með innbyggöum bílskúr. Afhendist fullfrágengið
að utan, en i fokheldu ástandi að innan. Heildarflatarmál 180 fm.
Einnig kemur til greina að afhenda tilbúiö undir tréverk. Hagstæö
verðtryggð greiöslukjör.
Blokkaríbúðir
Kleifarsel — 3ja herb. tilb. undir tréverk
96 fm íbúöir i 3ja hæða blokk. fbúðirnar afhendast tilbúnar undir
tréverk og málningu á tímabilinu marz — apríl 1983 og sameign
fyrir haustiö ’83. Hagstæð verötryggð greiðslukjör. Teikningar og
nánari upplýsingar á skrifstofunni.
Efra-Breiðholt — 3ja herb. tilbúin undir tréverk
3ja herb. 85 fm íbúð tilbúin undir tréverk á 2. hæð í lyftuhúsi.
Sameign er fullfrágengin. Hagstæö greiðslukjör. íbúðin er til af-
hendingar strax.
í Vesturbænum
Bræðraborgarstígur — tilb. undir tréverk
2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir í 5 hæða lyftuhúsi. ibúöirnar afhendast
allar fyrir haustiö ’82 ásamt fullfrágenginni sameign. Mjög þægileg
greiöslukjör. Upplýsingar og teikningar á skrifstofunni.
Fasteignamarkaöur
Fjárfestingarfélagsins hf
SKÓLAVÖROUSTlG 11 SÍMI 28466
(HÚS SRARISJÓÐS REYKJAVlKUR)
Lögfræðmgur Pétur Þór Sigurðsson
AOr.LVSINCASÍMINN ER:
22480
JHergoablabib
Símar
20424
14120
Heimasímar 43690, 30008.
Sölumaður Þór Matthíasson.
Opiö kl. 13—15 í
dag
Boöagrandi
Mjög góö einstaklingsibúö á
jaröhæö í nýju húsi til sölu
strax. Laus fljótlega.
Hringbraut
Góö 2ja herbergja kjallaraíbúð,
rétt viö Háskólann, til sölu
strax. 65 fm. Laus 1. júlí.
Lokastígur
Góö 3ja—4ra herbergja ibúö á
annari hæð til sölu. Góð lóö.
ibúöin er 80—90 fm.
Fífusel
Góð 5 herbergja íbúö á 1. hæö
til sölu. Ca. 125 fm auk íbúðar-
herbergis í kjallara.
Tunguvegur
Raöhús, 3 svefnherb., rúmir
100 fm, til sölu. Endahús, góö
lóö.
Verzlun til sölu
Af sérstökum ástæðum er sér-
fataverzlun í fullum gangi til
sölu. Nýr lager. Tilvaliö tækifæri
fyrir þá sem vilja skapa sér
sjálfstæöa atvinnu. Allar nánari
upplýsingar á skrifstofunni.
Síöumúli —
skrifstofuhúsnæöi
á annarri hæð, 320 fm skrifstofu-
húsnæöi til sölu. Selst í smíö-
um, afhending í september nk.
Selfoss
Einbýlishús á einni hæö, 140
fm, auk bílskúrs til sölu. Húsiö
stendur á mjög góðum stað.
Selfoss
Raöhús á einni hæö til sölu.
Húsið er 105 fm auk bílskúrs. 2
svefnherbergi, stór stofa. Góö
eign.
Vantar
Eignír af öllum stærðum vant-
ar á söluskrá. Fjöldi kaupenda.
Lögfræðingur:
Björn Baldursson.
A
A
&
A
26933
Opið frá 1
&
26933
3 í dag
&
&
A
&
A
*
A
A
A
Sumarbústaðalönd
við Vatnaskóa
Al
A
*
A
A
A
A
Eignarlóðir
Eignamarkaöurinn hefur nú til sölumeðferðar eitt glæsilegasta
sumarbústaðasvæði sem skipulagt hefur verið. Svæði þetta sem
skipulagt er af Reyni Vilhjálmssyni, landslagsarkitekt, er vestasti
hluti Vatnaskógar.
Eftirfarandi eru helstu upplýsingar:
Eignarland kjarri og skógi vaxið.
Landið er í u.þ.b. 80 km fjarlægð frá Reykjavík. Nú þegar hefur
verið lagt varanlegt slitlag á ca. 40 km..
Brúttóstærð lóöa (með sameign) er ca. 1,16 ha. Vegakerfi er
komið og vatnslagnir frágengnar að hverri lóð. Stutt er í þjónustu-
miðstöð (Ferstikla).
Skipulagsuppdrættir og allar upplýsingar eru veittar á skrifstofu
vorri.
Ath.: Aðílar frá seljendum verða til staðar á staðnum um helgina.
Eigna
markaðurinn
Halnarstræti 20, >imi 26933 (Ný|a husinu við Lækjartorg)
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A,
A
A
A
A
£
A
A
A
A
A
A
A
Á
A
A
A
A
A
A
A
Á*i*i*i*i*iti*i*ititiiiti*iti*itititi*i*i*itZtitZ*itititS*StititStiti*$ti*StiiitS Daniel Arna.on. logg laataiganaali *St$
FA5TEIC3IMAMIOLUIM
SVERRIR KRISTJÁNSSON
LINDARGÖTU 6 101 REYKJAVÍK
Opið í dag 13—15
Langholtsvegur
aöalhæö
Til sölu ca. 120 fm 4ra herb.
íbúö á 1. hæö (aöalhæö í þrí-
býli), ásamt ca. 36 fm bílskúr.
ibúöin skiptist í mjög rúmgóöar
suður stofur, tvö góö svefn-
herb., rúmgott eldhús og bað. f
kjallara er sameiginlegt þvotta-
herb. og geymsla. Góöur garö-
ur með stórum trjám. Verö
1.300 þús. Til greina kemur aö
taka uppí góöa 3ja herb. íbúö.
Raöhús Smyrlahraun
Til sölu er 2x75 fm vandaö og
vel umgengiö raöhús ásamt
bílskúr. Til greina kemur aö
taka uppí góöa 2ja til 3ja herb.
íbúö. Húsiö er ákv. í sölu. Laust
1. september.
lönaðar og
verslunarhúsnæöi
Til sölu 2x250 fm verslunar-
húsnæói við Skemmuveg. Einn-
ig er til sölu 2x220 fm iðnaðar
eöa lagerhúsnæöi í sama húsi.
Sólheimar lyftuhús
Til sölu mjög góö 120 fm 4ra
herb. íbúð á 10. hæö. Verö
1.250 þús. Þetta er mjög hent-
ug íbúö fyrir þann sem vill búa
rúmt í sambýli þar sem hús-
vöröur sér um sameign. íbúöin
er laus nú þegar.
Hef kaupenda aö 4ra—5 herb.
ibúö í Rvk. innan Elliöaár. Til
greina kemur aö staögreiöa
góöa íbúö.
Hef kaupanda að 3ja—4ra
herb. ibuö. Losun i jan. '83.
Æskileg staösetning Safamýri,
Háaleiti eöa í Fossvogi.
lönaðarhúsnæöi óskast
Hef kaupanda aö góöu iðnað-
arhúsnæði ca. 800—2000 fm í
Vogum, Ártúnshöfða eða í
aueturbæ Kópavogs. Góó
lofthæð og aðkeyrsla nauð-
synleg.
Sléttahraun Hf
Til sölu rúmgóö 3ja herb. ibúö á
3. hæð ( suður svalir). Bílskúr.
Þvottaherb. og búr á hæöinni.
Ibúðin er í mjög góóu standi.
Bein sala.
Kaldakinn Hafnarfiröi
Til sölu ca. 140 fm efri sérhæö.
Verð 1.200—1.250 þús. Ákv.
sala.
Digranesvegur sórhæð
Til sölu ca. 112 fm jaröhæö. Allt
sér. Ákv. sala.
Kaplaskjólsvegur
Til sölu ca. 110 fm endaíbúö á
1. hæö (suöur endi). Skipti
koma til greina á 3ja herb. íbúð
á svipuðum slóöum.
Álftahólar
Til sölu ca. 118 fm 4ra herb.
íbúö á 7. hæö. Endaíbúö.
Hringbraut
Til sölu ca. 50 fm 2ja herb. íbúö
á 3. hæö í sfeinhúsi. ibúöin er
laus.
Málflutningsstofa
Sigríöur Ásgeirsdóttir hdl.
Hafsteinn Baldvinsson hrl.
IHJSVANfíIJU
FASTEIGNASALA
LAUGAVEGI24, 2. HÆD
SÍMI 21919 — 22940
Opið kl. 1—-4
SELJAHVERFI — RAÐHÚS
Sérlega smekklega innréttaö 210 fm raöhús á 3 hæöum skiptist
m.m. í 4 svefnherb.. stofur sjónvarpspláss o.fl. Bílhýsi fyrir tvo
bíla. Góö eign. Verö 1.900 þús. Ákveðin sala.
Miklabraut — 5 herb. 154 fm. Suöur svalir. Verö
1.400 þús.
.Stórholt hæö og ris. Verö 1.400 þús.
Leirubakki 5 herb. Verö 1.100 þús.
Austurberg 5 herb. Bílskúr. Verð 1.200 þús
Bárugata 4ra herb. Laus fljótlega. Verö 950 þús.
Hofsvallagata 4ra herb. jaröhæö. Verö 980 þús.
Hraunbær 4ra herb. Verö 1 millj.
Ljósheimar 4ra herb. Verö 900 þús.
Njálsgata 4ra herb. Verö 950 þús.
Njálsgata 4ra herb. Verö 850 þús.
Vesturgata 3ja herb. ófullbúin. Verö 480 þús.
Þangbakki 3ja herb. Verö 850 þús.
Ljósheimar 3ja herb.
Ljósheimar 3ja herb. Verö 800 þús.
Grundarstígur 3ja herb. Verö 800 þús.
Vesturberg 3ja herb. Verö 820 þús.
KÓPAVOGUR
Þverbrekka 3ja herb. Verö 850 þús.
Digranesvegur 4ra herb. Verö 1.100 þús.
Engihjalli 4ra herb. Suöur svalir. Verö 1.050 þús.
SELTJARNARNES
Skólabraut 4ra herb. Bílskúr. Verö 1.350 þús.
Melabraut 2ja herb. jaröhæö. Laus. Verö 650 þús.
HAFNARFJÖRÐUR
Hringbraut 4ra herb. Verö 900 þús.
Unnarstígur 60 fm. Verö 550 þús.
Noröurbraut 3ja herb. Verð 700 þús.
Sumarbústadir
Grímsnes 3 bústaðir á 2,5 ha eingalands
Eilífsdalur 35 fm bústaöur á leigulandi.
Meöalfellsvatan 40 fm á leigulandi.
SKOÐUM OG VERÐMETUM EIGN-
INA SAMDÆGURS AÐ YÐAR ÓSK.
Guómundur Tómasson sölustj. Viðar Böóvarsson viAsk.fr.