Morgunblaðið - 27.06.1982, Side 38
38
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. JÚNÍ1982
„Rafeinda-
iðnaðurinn
er einn hag-
kvæmasti
kosturinn í
Eyþór G. Jónsson framkvæmdastjóri og Ólafur Sigurósson starfsmaður hjá Sameind hf. bera saman bækur sínar
áður en framleiðsla prentrásar er sett af stað. Ljósmjmi: Cuójón.
Sigríður Jónsdóttir afgreiðslu- og skrifstofudama hjá Sameind hf. afgreiðir
ungan viðskiptavin.
núna standast í mörgum tilfellum
ekki þær kröfur sem gerðar eru til
þeirra þar sem framfarir í prent-
rásagerð erlendis hafa verið mjög
örar að undanförnu. Á þessu sviði
er komin fram ný tækni og eigum
við um tvennt að velja — að taka
þessa tækni upp hérlendis eða
verða háðir erlendum aðiljum um
framleiðslu flóknari prentrása. Þá
vantar hér á landi sérstakar bor-
vélar sem notaðar eru við að full-
gera prentrásir og einnig ýmis
sérhæfð tæki sem erfitt er að vera
án í grundvallarframleiðslu fyrir
rafeindaiðnaðinn.
Nú munu um 90 manns hér á
landi vera í fullu starfi við hönnun
og smíði rafeindatækja. Ég tel
ekki ólíklegt að ef við fengjum
fjármagnsfyrirgreiðslu núna,
myndi störfum fjölga um helming
á stuttum tíma.“
Nú er rafeindaiðnaðurinn til-
tölulega ný atvinnugrein hér á
landi — verður ekki skortur á
Sameind hf. var stofnsett 1976
og hefur annast alhliða innflutn-
ing á hlutum, einingum og tækjum
til smíði rafeindatækja. Þá hefur
Sameind hf. um nokkurt skeið
framleitt prentrásir, sem er
grunneining allra rafeindatækja,
og einnig raðframleitt nokkur raf-
eindatæki sem hönnuð hafa verið
hjá fyrirtækinu. Hjá fyrirtækinu
starfa nú fimm menn í fullu starfi.
„Hér á landi eru nú starfandi um
níu fyrirtæki sem fást við smíði
rafeindatækja af ýmsum tegund-
um,“ sagði Eyþór. „Það er engum
blöðum um það að fletta að hér er
um ört vaxandi iðngrein að ræða
Ólafur Sigurðsson rafeindavirki með sýnishorn af prentrás og framhlið á
viðvörunartæki sem framleitt er hjá Sameind.
Ómar B. Walterhau, sem á við nokkra örorku að stríða, hóf nýlega störf hjá
Sameind hf. Er Ijósmyndarann bar að var hann önnum kafinn við samsetn-
ingu á rafeindatæki.
smáiðnaði“
„Sannleikurinn er sá að
nú þegar hafa íslendingar
dregist svo afturúr nágranna-
þjóðunum hvaö varðar raf-
eindaiðnað, að raunverulegt
hættuástand er að skapast.
þróun í rafeindatækni á fjöl-
mörgum sviðum hefur verið
mjög ör erlendis, en hér höf-
um við nánast staðið í stað.
Einstök fyrirtæki hafa að
vísu tekið frumkvæöið og
gert mjög vel hvað varðar
einstök tæki, en því fer fjarri
að þróun í rafeindaiðnaöi hér
hafí orðið sem skyldi þegar á
heildina er litið,“ sagði Ey-
þór G. Jónsson, fram-
kvæmdastjóri hjá Sameind
hf., er blaðamaður Morgun-
blaösins spurðist fyrir um
stöðu íslensks rafeindaiðnað-
ar miðað við stöðu þessara
mála erlendis.
vinnuvegunum. Ég tel mig geta
fullyrt að rafeindaiðnaðurinn er
einn hagkvæmasti kosturinn sem
íslendingar eiga nú í smáiðnaði,
þar sem tiltölulega lítið fjármagn
þarf til að koma honum á skrið.
Til þessa hefur algerlega verið
gengið framhjá rafeindaiðnaðin-
um með fjármagnsfyrirgreiðslu af
hálfu hins opinbera — sem kemur
spánskt fyrir sjónir þegar höfð er
hliðsjón af því hversu hið opin-
bera hefur veitt miklu fé til
atvinnuvega sem allir virðast
sammála um að seint muni skila
hagnaði. íslenskur rafeindaiðnað-
ur hefur þegar náð því marki að
verða útflutningsiðnaður og eru
allar horfu á að útflutningur á ís-
lenskum rafeindatækjum muni
Rætt við Eyþór G. Jónsson framtcvœmdastjóra um stöðu
rafeindaiðnaðarins á íslandi og fyrirtœkið Sameind hf
þó hún hafi ekki náð að dafna sem
skyldi."
Hvað telur þú að hafi komið í
veg fyrir að þróunin hér hafi orðið
eins ör og í nágrannalöndunum?
„Hagkvæmasti kostur-
inn í smáiðnaði“
„Það hefur skort skilning á því
hversu miklir möguleikar eru með
sérsmíðuðum rafeindabúnaði til
að skapa aukna hagkvæmni í at-
aukast í náinni framtíð. Ég tel því
sjálfsagt að þessi mál verði a.m.k.
tekin til gagngerrar athugunar,
þannig að við þurfum ekki að
dragast meira afturúr á þessu
sviði, en orðið er.“
Fjögurra manna
vinnuhópur
„Nú er starfandi fjögurra
manna vinnuhópur sem skipaður
var af helstu fyrirtækjum í raf-
eindaiðnaði hérlendis. Þessum
vinnuhópi er ætlað að móta
ákveðnar tillögur sem síðan verða
lagðar fyrir ýmsa aðilja sem hafa
hönd í bagga með iðnþróun hér á
landi s.s. stjórn Iðnþróunarsjóðs.
Við gerum okkur vonir um að
þessar tillögur verði teknar til
greina og að við fáum þá fjár-
magnsfyrirgreiðslu sem nauðsyn-
leg er.“
Hversu miklar fjárhæðir eru
það sem vantar til að koma raf-
eindaiðnaðinum á skrið og til
hvers yrðu þær notaðar?
„Það er satt að segja ekki mikið
sem til þarf — fjárhæð sem næmi
nokkrum milljónum króna ætti að
nægja til að koma rafeindaiðnað-
inum hér á nokkurn skrið. Þessu
fé yrði varið til kaupa á tækjum
sem notuð eru við framleiðslu
prentrása, sem eru grundvallar-
einingar í öllum rafeindatækjum
og ýmsum öðrum búnaði. Þær
prentrásir sem við framleiðum
fólki með sérmenntun eða starfs-
þjálfun á þessu sviði ef um veru-
lega aukningu verður að ræða?
Islenskir hugvitsmenn
„Nei, það er síður en svo hætta á
því. Það er afar fljótlegt að þjálfa
fólk upp í hinum ýmsu verkefnum
sem eru við raðframleiðslu raf-
eindatækja. Þá höfum við hér á
landi mikið af fólki sem hefur
mikla þekkingu á rafeindatækni.
Þó rafeindaiðnaðurinn sé skammt
á veg kominn hér vill svo undar-
lega til að við eigum nokkra hug-
vitsmenn á þessu sviði sem hljóta
að teljast mjög mikilhæfir. Ég veit
sjálfur af hugmyndum, og reyndar