Morgunblaðið - 27.06.1982, Page 43
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. JÚNÍ 1982
Gerd J. Hlíðberg
— Minningarorð
F»dd 28. apríl 1917
Dáin 20. júní 1982
Á morgun, mánudaginn 28. júní,
verður til moldar borin elskuleg
frænka mín, Gerd Josefa. Hún
fæddist í Stavanger í Noregi 28.
apríl 1917 og var hún næstelsta
barn foreldra sinna, sem voru Ell-
en Næsheim og Jón Þorleifur
Jósefsson, vélstjóri, ættaður úr
Helgafellssveit á Snæfellsnesi.
Hann fluttist til Noregs upp úr
aldamótunum ásamt móður sinni
og systrum. í Noregi kynntist
hann konu sinni, en þau fluttust
til íslands 1920 og áttu fyrst
heima í Hafnarfirði og síðan í
Reykjavík. Þau voru sjö systkinin,
Henry og Ástrós, sem búsett eru í
Noregi, Berit, Emil og Ingrid, öll
búsett á íslandi og Ólafur, en
hann lést 34 ára gamall.
Gerd var stóra systir í þess orðs
bestu merkingu og lét sér alla
daga annt um velferð systkina
sinna. Hún giftist ung Skarphéðni
Þórðarsyni. Þau eignuðust tvo
syni, Þórð Magnús, bygginga-
meistara, sem búsettur er í Sví-
þjóð, og Jón Birgi, bílstjóra, í
Reykjavík, sem giftur er Sonju
Thorstensen. Barnabörnin eru sjö.
Skarphéðinn dó 1952 eftir erfið-
an sjúkdóm og varð Gerd nú ein að
sjá drengjum sínum farborða.
Hún tók það ráð að keyra sjálf
vörubílinn þeirra sem var í bæj-
arvinnu. En það stóð ekki lengi,
því þeir sem réðu málum vildu
ekki una því að kvenmaður væri í
því starfi svo hún varð að fá bíl-
stjóra til að keyra fyrir sig þar til
að Jón Birgir, yngri sonurinn, gat
tekið við.
Um þetta leyti kynntist hún
Stefáni Hlíðberg, skrifstofustjóra.
Þar mættust tvær skyldar sálir.
Þau voru svo samtaka við að búa
sér heimili að unun var að sjá.
Bæði er Stefán mjög góður smiður
og Gerd snillingur við allt sem
hún tók sér fyrir hendur en það
var óvenju margt. Vegna þessara
miklu hæfileika hennar var ég vön
að kalla hana nséni“ fjölskyldunn-
ar. Henni voru gefnir „grænir
fingur" sem kallað er og allur
gróður dafnaði og óx í hennar
höndum, auk þess var hún mikil
búkona og dugnaðarforkur. Þessi
Legsteinn er
varanlegt
mínnismerki
Framieiðum ótal
tegundir legsteina.
Allskonar stærðir og
gerðir. Veitum fúslega
upplýsingar og ráðgjöf
um gerð og val
legsteina.
Ífi S.HELGASON HF
ISTEINSMKUA
■ SKEMMUVEGI 48 SlM 76877
Birting
afmœlis- og
minningar-
greina
ATHYGLI skal vakin á því, að
afmælis- og minningargreinar
verða að berast blaðinu með góð-
um fyrirvara. Þannig verður
grein, sem birtast á í miðviku-
dagsblaði, að berast i síðasta lagi
fyrir hádegi á mánudag og hlið-
stætt með greinar aðra daga. í
minningargreinum skal hinn
látni ekki ávarpaður. Þess skal
einnig getið, af marggefnu til-
efni, að frumort Ijóð um hinn
látna eru ekki birt á minningar-
orðasiðum Morgunblaðsins.
Handrit þurfa að vera vélrituð og
með góðu línubili. _
ár með Stefáni voru hennar ham-
ingjuár.
Meðan rósirnar kringum heimili
þeirra skarta sínu fegursta verður
líkami hennar lagður til hinstu
hvílu. Hún varðveitti sína barna-
trú og sótti styrk sinn í bænina, og
veit ég því að hún er komin heim.
Kæri Stefán, ég samhryggist
þér innilega, sonum hennar og
tengdadóttur, barnabörnum,
systkinum og öðrum vandamönn-
um votta ég samúð mína.
Arndís
Innilegar þakkir fyrir auösýnda samúö viö andlát og jaröarför
bróöur míns og fööurbróður,
JÓHANNESAR STEINÞÓRSSONAR,
fró Dalahúsum.
Jón S. Steinþórsson,
Finnborg S. Jónsdóttir, Friðrik Bjarnason,
Sesselja Ó. Jónsdóttir,
Steinþór Erlingur Jónsson, Svanborg Kristvinsdóttir,
Grótar Jónsson, Maggý Valdimarsdóttir,
börn og barnabörn.
Benidorm
Beint leiguflug —
góðir gististaðir
Næsta brottför 14. júlí. Uppselt.
4. ágúst. Uppselt.
25. ágúst. Uppselt.
Brottför 15. september. Laus sæti.
FERDASKRIFSTOFAN
Mí ©Sfinnp®
'W’
NOATUNI 17 SIMAR 29830 og 29930
Ritvinnsluforrit Rafrásar
Ritvinnslukerfiö frá Rafrás
kerfið auöveldar ritun bréfíi
einn. Hér á eftir fara nokkrir
3r al-íslenskt ritvinnslukerfi, séi
, greina og alls texta sem ritstvjr
þeirra möguleika sem ritvinnslufórritið býður Cipp á:
1. Hraðritun bréfa, skýrsjn
2. Textabreytingar án
3. Sjálfvirk leiðrétting
4. Einfalt að færa til, skjójt
5. Tengja má tvö eða ~
6. Einnig má taka afmarl
7. Uppsetningu og lögun
hægri og vinstri hönd.
8. Unnt er að vinna að la
9. Geyma má stöðluð
þegar þau eru send.
10. Semja má handbækui
11. Þegar hraðlesa þarf sl j
12. Viðbótareintök af þýði(i
13. Unnt er að láta skjölin
14. Með póstskrárforritinu
valinn hóp viðskiptavin
a og handrita (ræðst af afkas
s að nauðsynlegt sé að endurjri
llu sem er margendurtekin í saji
a inn eða þurrka út staka stafi
i skjöl.
Ijaða efnisþætti eins skjals og
efnisgreina má hagræða á ein
bn í
ijhannað fyrir HORIZON og AD7,
a þarf. Brevtingar, lagfæringa|r
ýou
lagetu prentarans).
ita allan textann.
ma skjalinu.
einstaka línur eða jafnvel heil^r efnisgreinar og/eða afrita.
sj<jóta þeim inn í annað/önnur að
aldan hátt, eins og t.d. að jafn a
jjfæringu/leiðréttingu eins skjals
Tf og bæta síðan inn í þau nöfr r ■
ur
og bæklinga með fyrirsögnumj,
öl má kalla fram hvort heldur
garmiklum skjölum má geyme
Dirtast á skjánum í nákvæmlec i
(Mail Manager) og upplýsinga >!
a eins ört og prentarinn afkast i
samtímis því sem annað er í
um og heimilisföngum viðtake i
staðtölum og töflum.
eina línu í einu eóa hverja sl^j
annaðhvort á sama disklingi
a sama formi og þau prentast.
kránni (Info Manager) er unnt
ir.
soluskrlfstofa síml 91 -82980
Fellsmula 24 105 REYKJAVIK
'ANTAGEtölvur. Ritvinnslu-
og leiðréttingar eru leikur
vild.
texta við spássíu jafnt á
prentun.
da og jafnvel viðbótartexta
ikjáfyllina á fætur annarri.
4oa öðrum.
að útbúa stöðluð bréf fyrir